Fleiri fréttir

Ómótstæðileg í glanstímariti

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez, 43 ára, og unnusti hennar Casper Smart yfirgáfu einkaþotu í Melbourne í Ástralíu í gær ásamt tvíburum Jennifer, Max og Emme. Á meðfylgjandi myndum má sjá Max með barnfóstrunni. "Ég vona að ég nái að kenna börnunum mínum allt um lífið og tilveruna, þá staðreynd að velgengni byggist á mikilli vinnu og að þau verði að koma fram við aðra eins og þau vilja að aðrir komi fram við þau," segir Jennifer meðal annars í forsíðuviðtali í janúarblaði ELLE.

Styttist í Superman - Ný stikla frumsýnd

Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. hefur opinberað stiklu fyrir nýjustu kvikmyndina um Ofurmennið. Myndin ber heitið Man of Steel en það leikarinn Henry Cavill sem fer með aðalhlutverkið.

Varð eltihrellir vegna Hobbita

Cate Blanchett breyttist í hálfgerðan eltihrelli þegar hún frétti af gerð Hobbita-þríleiksins. Leikkonan fer með hlutverk álfkonunnar Galadriel í The Lord of the Rings og í Hobbitanum.

Jimmy Page í tónleikaferð

Jimmy Page, fyrrum gítarleikari Led Zeppelin, ætlar í sólótónleikaferð á næsta ári. Hann ætlaði að fara á þessu ári en varð að fresta því eftir að mynddiskurinn Celebration Day með endurkomutónleikum Zeppelin árið 2007 var gefinn út.

Suður-amerísk stemning

Latínudeildin er vel unnin latín-plata með nýjum lögum eftir Ingva Þór Kormáksson og eru öll lögin bæði á íslensku og ensku.

Saga um sögur um sögur

Fjarvera er svolítið eins og ættarmót þar sem safnast saman persónur annarra bóka Braga, án þess að þær eigi endilega allar skýrt eða ákveðið erindi. Einstakir kaflar sögunnar bera mörg bestu höfundareinkenni Braga. Á hinn bóginn eru hér líka kaflar sem hreyfa furðu lítið við lesanda.

Þeir gerast varla kynþokkafyllri

Leikarinn Bradley Cooper lét sig ekki vanta á kvikmyndaverðlaunin sem kennd eru við Kirk Douglas sem veitt voru á kvikmyndahátíðinni í Santa Monica á laugardagskvöldið.

Ber að ofan fyrir Vesalingana

Leikarinn Hugh Jackman leikur Jean Valjean, eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Les Misérables. Hugh gerir margt fyrir listina eins og sést í sýnishorni úr myndinni.

Þetta kallar maður tískuslys

Ungstirnið Miley Cyrus hefur ekki komið fram á sviði um tíma en hún vakti talsverða athygli er hún kom fram á tónleikum í Hollywood á laugardagskvöldið.

Löguleg í latex

Söngkonan Katy Perry elskar að vera öðruvísi og kom áhorfendum í opna skjöldu í Dubai er hún hélt tónleika þar um helgina.

Paris komin með nýjan gaur

Paris Hilton, 31 árs, er komin með nýja kærasta, River Viiperi sem er tíu árum yngri en hún. Eins og sjá má á myndunum er ekki annað að sjá en að Paris sé hamingjusöm með drengnum.

Ekki tekið út með sældinni að vera Hollywoodstjarna

Leikkonan Halle Berry, 46 ára, og dóttir hennar, Nahla, voru myndaðar í göngutúr á Malibúströnd í gær, sunndag. Unnusti Halle, Olivier Martinez, sem kýldi barnsfaðir hennar á dögunum svo illa að hann var fluttur á sjúkrahús, var fjarri góðu gamni en deginum áður var parið hinsvegar myndað saman flýja ljósmyndara sem elta þau hvert sem þau fara.

Þær allra flottustu

Taylor Swift, Dita Von Teese, Olivia Palermo, Katy Perry og Hayden Panettiere voru valdar þær best klæddu í vikunni enda allar stórglæsilegar til fara.

Brosir þrátt fyrir skilnaðarslúðrið

Ástralska ofurfyrirsætan Miranda Kerr, 29 ára, brosti blítt þegar hún var mynduð í New York í gær eins og sjá má á myndunum. Nú eru háværar sögusagnir í slúðurheiminum um að hún eigi vingott við leikarann Leonardo Caprio og að hjónaband hennar og leikarans Orlando Bloom standi á brauðfótum. Hvað sem því líður lítur stúlkan áberandi vel út.

Hamingjusöm þrátt fyrir erfiðleika

Gwen Stefani og Gavin Rossdale litu út fyrir að vera afar hamingjusöm saman um helgina þrátt fyrir þrálátar sögur um erfiðleika í hjónabandinu. Ekki hjálpaði til þegar myndir birtust af Rossdale heldur nánum við barnfóstruna á dögunum.

Madonna kappklædd - unglambið á hlírabol

Brahim Zaibat og Madonna, 54 ára, voru mynduð í Brasilíu á laugardaginn. Eins og sjá má var Madonna með klút vafðann um höfuð sér í frakka á meðan Brahim var á hlírabolnum.

Með Mirstrument á Sónar

Mugison og Ásgeir Trausti hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem koma fram á Sónar-hátíðinni sem verður haldin í fyrsta sinn í Hörpu í febrúar. Mugison ætlar að koma fram með nýja og endurbætta útgáfu af hljóðfærinu sínu Mirstrument en

Frakkar hrífast af Auði

Bók Auðar Övu, Rigning í nóvember, hefur fengið mjög góð viðbrögð í Frakklandi síðan hún kom þar út í ágúst. Yfir sextíu þúsund eintök eru seld, auk þess sem bókin hefur fengið góða dóma í stórblöðunum Le Monde og Libération og í tískublaðinu Elle.

Jólaslys Friðriks

Að undirbúa jólin getur reynst hættulegt í sumum tilfellum eins og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fékk að reyna á dögunum

Fimm tilnefningar til Gourmand

Nanna Rögnvaldardóttir, Sólveig Eiríksdóttir, Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir eru tilnefnd til Gourmand-verðlaunanna.

Jóladanssýning DanceCenter Reykjavík

Stórglæsileg jólasýning og 5 ára afmælishátíð DanceCenter Reykjavík var haldin á dögunum. í Hörpu. Eins og sjá má á myndunum var gleðin í fyrirrúmi þar sem fagnað var fjölbreytni í hverju samfélagi, lífsgleði og frelsi hvers einstaklings. Nemendur höfðu æft af miklum eldmóði fyrir sýninguna og á henni fengu þeir útrás fyrir sköpunarþörfina, sem dansinn uppfyllir og sýndu gestum brot af því besta.

Kósíheit í stað kynþokka

The Voice-stjarnan Christina Aguilera lét fara lítið fyrir sér er hún eyddi tíma með syni sínum Max í Los Angeles í gær. Christina skipti úr glimmerdressum fyrir kósí fatnað.

Situr fyrir nærbuxnalaus

Söngkonan Rihanna er ansi hreint munúðarfull á nýjum myndum þar sem hún sést sitja fyrir fyrir framan arinn.

Ég er ekki ólétt

Leikkonan Jennifer Aniston og unnusti hennar Justin Theroux eiga ekki von á barni eins og nýlegar sögusagnir hafa gefið til kynna.

Fertug og fáránlega fitt

Raunveruleikastjarnan Kenya Moore var krýnd ungfrú Bandaríkin fyrir næstum því tuttugu árum síðan. Í dag er hún 41 árs en það sást ekki er hún spriklaði um á strönd á Barbados.

Stórstjörnur Hátt í Höllinni hittast

Í vikunni hittust skipuleggjendur tónleikanna "Hátt í Höllinni" sem fram fara 19. desember og buðu stjörnum tónleikanna í léttan jóla hádegismat á veitingahúsinu Snaps. Þar mættu Ásgeir Trausti, Siggi, Kiddi, Hjálmar, Valdimar, félagar í Moses Hightower, Kiryama Family og Jónas Sigurðsson.

Þórunn Antonía fagnar

Þórunn Antonía frumsýndi myndbandið sitt við lagið Electrify My Heart á skemmtistaðnum Dolly í gærkvöldi. Þóra Hilmars leikstýrði myndbandinu en eins og frægt er orðið þá fékk Þórunn heiftarleg ofnæmisviðbrögð eftir tökur á myndbandinu og var lögð inn á sjúkrahús. Í myndbandinu er hún þakin málningu sem húð hennar þoldi ekki og tók það nokkra daga að jafna sig. Það var gríðarleg stemmning á Dolly eins og meðfylgjandi myndir sem Ása Ottesen tók sýna.

Vá! Komin aftur með hvelli

Leikkonan Megan Fox mætti í fyrsta sinn á rauða dregilinn um helgina síðan hún eignaðist soninn Noah í september. Barnsfaðir hennar og eiginmaður, Brian Austin Green, var að sjálfsögðu með í för.

Fyrsta stiklan úr Oblivion komin á netið

Fyrsta stiklan úr stórmyndinni Oblivion, sem var tekin upp að stórum hluta hér á landi fyrr á árinu, er komin á netið. Myndin er augljóslega þvottekta hasarmynd með Tom Cruise í aðalhlutverki en með önnur hlutverk fer Morgan Freeman og Olga Kurylenko.

Ein og hálf milljón í húfi

Úrslitaþáttur Dans Dans Dans, og jafnframt síðasti þátturinn í seríunni, verður sýndur á RÚV í kvöld. Þá ræðst það hver fer með sigur úr býtum í þessum geysivinsæla dansþætti.

Loksins bók fyrir konur á breytingaskeiðinu

Útgáfu bókarinnar Frábær eftir fertugt eftir Jónu Ósk Pétursdóttur fór fram í Iðu í vikunni. Eins og sjá má mætti fjöldi gesta til að fagna með Jónu. Þá söng Ellen yndisleg lög eins og henni einni er lagið.

Aðeins of mikið af lýtaaðgerðum

Leikarinn Mickey Rourke þótti mikill hjartaknúsari í byrjun níunda áratugarins. Það var hins vegar ekki sjón að sjá hann á LAX-flugvelli á fimmtudaginn.

Elísabet Ásberg opnar sýningu í dag

"Ég er mjög sátt og ánægð að vera loksins búin að setja sýninguna saman. Ég hef ekki haldið einkasýningu síðan árið 2005. Sú sýning gekk vel þar sem ég seldi öll verkin," segir Elísabet.

Brosir í gegnum tárin

X Factor-dómarinn Britney Spears brosti sínu blíðasta í partíi í Los Angeles í síðustu viku. Britney klæddist þröngum leðurkjól með blómum og leit stórkostlega út.

Sýnir kynþokkann út í eitt

Modern Family-bomban Sofia Vergara sýnir sínar bestu hliðar í nýjustu mynd sinni Fading Gigolo sem er nú í tökum. Önnur ofurbomba fer einnig með hlutverk í myndinni – sjálf Sharon Stone.

Með sýningarþörf á háu stigi

Glamúrdísin Carmen Electra var ansi hreint hress þegar hún mætti í spjallþáttinn The Wendy Williams Show vestan hafs.

Túrandi ættarmót

Við höfum verið að vinna með UNICEF fyrir dag Rauða nefsins sem var í gær. Við gerðum lag sem heitir Öll í kór. Þetta var mjög skemmtileg vinna. Við fengum fjórtán gestasöngvara til þess að syngja með okkur. Við gerðum líka myndband við lagið ásamt Saga Film.

Sjá næstu 50 fréttir