Fleiri fréttir

YOLO fyrir unglingana

Aukatónleikum hefur verið bætt við hipphopphátíðina YOLO sem verður haldin á Þýska barnum 7. til 10. nóvember. Tónleikarnir verða fyrir unglinga og fara þeir fram í Stapanum í Reykjanesbæ 7. nóvember.

Svona klæða módelin sig

Meðfylgjandi myndir sýna fyrirsætur á förnum vegi á götum stórborganna New York, London, Míllanó og Parísar undanfarnar vikur á milli þess sem þær sýndu hátískuna á tískuvikum. Það vekur athygli að flestar velja þær sér flatbotna og þægilega skó og fatnað úr þæginlegum efnum til að klæðast á milli verkefna.

Sleikur og taco

Leikarinn Chris Evans og leikkonan Minka Kelly voru ansi innileg þegar þau gripu sér hádegismat á Hugo's Taco í Studio City í Kaliforníu.

Ég veit að ég fer í brjóstaaðgerð

Modern Family-kynbomban Sofia Vergara prýðir forsíðu nýjasta heftis tímaritsins Lucky. Í viðtalinu opnar hún sig um hennar fræga líkama sem hefur komið henni langt.

Heimsfrægar dívur hnakkrífast

Sögusagnir hafa verið á kreiki um að söngkonurnar Mariah Carey og Nicki Minaj sem sitja í American Idol dómarasætum ásamt...

Kardashian klanið í morgungöngu

Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru í morgun fóru fram tökur á sjónvarpsraunveruleikaþætti Kardashian klansins sem ber heitið "Keeping Up with the Kardashians" þar sem systurnar Kim og Kourtney ...

Líður betur 40 ára heldur en 25 ára

"Í fyrsta skipti á ævinni er ég fullnægð af lífi og sál. Ég er svo spennt að eldast. Aldurinn er besti hluti lífs míns," segir leikkonan Cameron Diaz í viðtali við tímaritið Esquire...

Með mömmu á fremsta bekk á tískusýningu

Það þarf líklega enga sérfræðinga til að átta sig á því að Emme Maribel, dóttir Jennifer Lopez stefnir í að verða svolítil díva eins og mamma. Kannski ekki nema von þar sem hún er nú þegar búin að stíga sín fyrstu skref í tískubransanum með því að landa verkefni hjá Gucci.

Ekkert svo ólíkar - eða hvað?

Söngkonan Lady Gaga og hönnuðurinn Donatella Versace hittust opinberlega í Mílanó á Ítalíu á mánudaginn var...

Ekki er allt sem sýnist hjá Britney Spears

Poppstjarnan Britney Spears hefur slegið í gegn sem dómari í bandaríska sjónvarpsþættinum X Factor sem sýndur er á Stöð 2. Hún er dómari ásamt Demi Lovato, L.A. Reid og Simon Cowell...

Nýgift Cat

Sjónvarpsstjarnan Cat Deeley gekk í það heilaga með unnusta sínum Patrick Kielty á laugardaginn.

Ferskur andblær

Hin stóra reggíhljómsveitin á Íslandi með frábæra frumsmíð.

Steldu stílnum

Leikkonan Rachel Bilson er með frekar afslappaðan og klassískan fatastíl miðað við margar Hollywoodstjörnur en einmitt það gerir hana svo ekta og yndislega. Auðvelt er að tileinka sér stíl leikkonunnar en í meðfylgjandi myndasafni má fá hugmyndir að svipuðum flíkum og hún klæddist í Soho í gær þegar hún fór að versla með vinkonu sinni.

Nærri rekinn úr Muse

Chris Wolstenholme, bassaleikari Muse, var næstum því rekinn úr hljómsveitinni vegna drykkjuvandamála sinna.

Djúpið miklu vinsælli en Frost

Djúpið, í leikstjórn Baltasars Kormáks, hefur fengið fyrirtaks dóma, þar á meðal fjórar stjörnur hér í Fréttablaðinu, en viðbrögðin við Frosti í leikstjórn Reynis Lyngdal hafa verið heldur dræmari.

Semur texta fyrir synina

Ásgeir Trausti og faðir hans Einar Georg Einarsson fá sér kaffi saman og tala um textagerðir og fleira.

Bomba í bleiku

Bjútíbomban Jennifer Lopez vakti verðskuldaða athygli á tískuvikunni í París í gær þegar hún kíkti á vor- og sumarlínu Valentino.

Dóttir Michaels Jacksons stælar Miley

Poppsöngkonan Miley Cyrus kom öllum að óvörum þegar hún klippti á sér hárið fyrir stuttu og litaði það ljóst. Miley skapaði nýtt trend og er Paris Jackson ein af þeim sem hefur apað eftir henni.

Stórglæsileg í síðkjól

Kim Kardashian var stórglæsileg í bláum síðkjól þegar hún yfirgaf hótel sitt í Miami í gær. Síðkjólnum klæddist hún sérstaklega fyrir fjölskyldumyndatöku. Kardashian fjölskyldan hefur það fyrir sið að taka mjög reglulega mynd af allri stórfjölskyldunni, kannski ekki þessa klassísku eins og við flest þekkjum heldur stíliseraða og útpælda þar sem fagfólk sér um allt frá a - ö. Eins og sjá má var raunveruleikastjarnan flott að vanda.

Sendir sms á settinu

Gossip Girl-skvísunni Blake Lively leiðist greinilega við tökur á nýjustu seríu af Gossip Girl enda nýgift og hamingjusöm.

Nautnalegir á nærbuxunum

Þeir eru margir Hollywood-hönkarnir sem hafa auglýst nærfatnað. Eins og gefur að skilja eru þeir langt frá því að vera kappklæddir þegar þeir skella sér í módelhlutverkið.

Toppmódel giftir sig

Hin skrautlega fyrirsæta Lisa D'Amato gekk í það heilaga um helgina með athafnamanninum Adam Friedman.

Leynitrix förðunarmeistarans

Ég er mjög hrifin af dökkum vörum og „smokey" augum í haust og vetur og finnst gaman að prófa mig áfram...

Kynþokkafullur á toppnum

Augun, hárið, líkamsbyggingin eða skeggið eru væntanlega ástæðurnar fyrir því að Twilight-leikarinn Robert Pattinson hefur verið kosinn kynþokkafyllsti...

Heitustu trendin í haust

Haustið er án efa uppáhalds árstíð margra fyrir ýmsar sakir. Bæði er náttúran í sínu fegursta pússi, kertaljósin eru tendruð á ný eftir sumarbjartar nætur og síðast en ekki síst fyllast búðirnar af fallegum fatnaði fyrir veturinn.

Sarah Jessica Parker lifir engu stjörnulífi

Sarah Jessica Parker lifir engu stjörnulífi á milli þess sem hún slær í gegn á rauða dreglinum enda hefur hún í nægu að snúast sem þriggja barna móðir. Leikkonan sást bæði fylgja syni sínum, James í skólann sem og leika við tvíburadætur sínar þær Tabitha og Marion í vikunni.

Hjördís Gissurar heimsótt á Kjalarnesið

Meðfylgjandi má horfa á þriðja þátt Sindra Sindrasonar sem ber heitið Heimsókn þar sem hann tekur hús á Hjördísi Gissurardóttur, fagurkera með meiru...

Stoltari af þyngdartapinu en Óskarnum

Óskarsverlaunahafinn Jennifer Hudson, 31 árs, var stórglæsileg klædd í grænbláa buxnadragt með gyllt belti ásam þýsku fyrirsætunni Heidi Klum...

Frumsýndu soninn á Twitter

Með tilkomu Twitter eru það ekki lengur forsíður glanstímaritanna sem sýna fyrstu myndirnar af nýfæddum börnum Hollywoodstjarnanna. Þau Nick og Vanessa Lachey voru í það minnsta ekki að sækjast eftir peningum fyrir myndir af frumburðinum eins og svo margir aðrir því þau deildu fyrstu myndunum með öllum aðdáendum sínum á Twitter í vikunni en þeim fæddist heilbrigður sonur þann 12. september, en það hefur færst í aukana að frægir flytji af sér fréttir á vefnum vinsæla.

Lukkuleikur Lífsins - taktu þátt

Í samstarfi við netverslunina Skór.is ætlum við að gefa heppnum þátttakanda 15.000 króna gjafagrét. það sem sem lesendur þurfa að gera er að fylla út formið á Facebooksíðu Lífsins. Þá drögum við í leiknum föstudaginn 5. október.

Sjá næstu 50 fréttir