Fleiri fréttir

Komin með nóg af megrunarkjaftæði
Söngkonan Christina Aguilera ræðir opinskátt um eigin líkamsþyngd í Bollboard tímaritinu. Hún hefur fengið sig fullsadda af því að vera horaða stelpan sem hún var þegar hún kynnti plötuna sína Stripped fyrir tíu árum. Hún er búin að fá sig fullsadda á þessari þvælu....

Kutcher og Moore voru ekki löglega gift
Nú hafa spurningar vaknað um það hvers vegna þau Ashton Kutcher og Demi Moore hafa ekki enn gengið frá skilnaðarpappírum sínum. Einkum og sér í lagi hlýtur nýja kærstan Mila Kunis að spyrja sig slíkra spurninga. Svarið er hins vegar það að parið var í raun aldrei löglega gift heldur héldu þau aðeins táknræna veislu í anda Kabbalah 2005.

Konum kippt úr Ikea bæklingum
Ikea bæklingurinn lítur svipað út á flestum stöðum í heiminum. Að Saudi-Arabíu undanskilinni. Þar hafa konur og stúlkubörn verið fjarlægðar úr myndbæklingi verslunarinnar. Meira að segja kvenkyns hönnuður hefur verið fjarlægður úr blaðinu. En eins og flestir vita eru reglur Saudi-Arabíu ákaflega strangar í garð kvenna þar sem þær mega hvorki aka bifreiðum né ganga einar úti á götu.

Gwyneth Paltrow fer hamförum í búðunum
Gwyneth Paltrow fór hamförum í búðunum um helgina en leikkonan er stödd á Ítalíu. Sást Paltrow þræða hverja verslunina á fætur annarri en eflaust er það partur af afmælinu hennar að gleðja fataskápinn en leikkonan fagnaði fertugsafmæli sínu þann 27. september síðastliðinn.

Justin Bieber ældi á tónleikum
Átján ára söngvarinn Justin Bieber sneri baki í áhorfendur á laugardaginn var þegar hann flutti lagið Out of Town Girl í Arisona. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði ældi stjarnan á sviðið og hélt áfram með atriðið eins og ekkert hefði í skorist. Justin spurði þó áhorfendur í kjölarið: "Elskið þið mig þó ég hafi ælt á sviðið?" Þá setti hann eftirfarandi skilaboð á Twitter síðuna sína daginn eftir: "Er að ná mér eftir gærdaginn!!! Mjólkin var slæmt val!"

Jessica Alba geislaði á rauða dreglinum
Það er ekki hægt að segja annað en að leikkonan Jessica Alba sé glæsileg fyrirmynd í flesta staði en hún er mikill náttúruverndarsinni og er dugleg að leggja góðum málefnum lið. Leikkonan mætti einmitt á rauða dregilinn um helgina á umhverfisverðlaunahátíðina Environmental Media Awards sem haldin var í Burbank í Kaliforníu.

Katie Holmes afslöppuð og glöð
Katie Holmes naut lífsins með dóttur sinni Suri í New York um helgina en þar eru þær einmitt búsettar um þessar mundir. Sáust þær meðal annars á Starbucks þar sem þær náður sér í kaffi og fleiri drykki.

Barnshafandi Hollywoodstjarna
Leikkonan Malin Akerman á von á barni með eiginmanni sínum til fimm ára, Roberto Zincone. Fjölmiðlafulltrúi leikkonunnar staðfesti fréttirnar á föstudaginn ...

Victoria Beckham og börn
Victoria Beckham, 38 ára, fylgdist með syni sínum, Romeo, spila fótbolta í Los Angeles á laugardaginn var eins og sjá má í myndasafninu. Með henni...

Upp á líf og dauða í beinni útsendingu
Endasleppur lokahnútur á stórskemmtilegum bókaflokki.

Hótelhamingja í hverfulum heimi
Góður leikur en úrelt verk.

Skemmtileg hliðarspor Susanne Bier
Ljúfsár og bráðskemmtileg mynd, þrátt fyrir nokkuð fyrirsjáanlegan söguþráð. Susanne Bier tekst vel upp í þessu létta hliðarspori.

Margir í Meistaramánuði
Meistaramánuðurinn hefst í dag, fólk ætlar að nýta mánuðinn í að uppfylla allskyns markmið.

Páll Baldvin skrifar leyndó
Páll Baldvin Baldvinsson hættir hjá Fréttatímanum.


Bráðskemmtilegur túr
Fyndnasti maður Svíþjóðar ber nafn með rentu og stóð sig frábærlega í Þjóðleikhúskjallaranum.


Útvarpsstjarna eignast son
"Þessi gullfallegi drengur var að fæðast, gekk ótrúlega vel og allir eru heilir. Þvílík hamingja," skrifaði útvarpsmaðurinn Kristján Ingi Gunnarsson...

Reffileg forsetafrú
Gömul mynd af forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, siðan hún var nemandi í Princeton-háskóla snemma á níunda áratugnum sýnir að hún var mikill aðdáandi gallafatnaðar í þá daga.

Á deiti með nýjum manni
Leikkonan Heather Locklear fagnaði 51 árs afmæli sínu í Malibu í síðustu viku með nýjan mann upp á arminn, hinn 51 árs Larry Porush.

Christina djörf í nýju myndbandi
Nýjasta lag Christinu Aguilera, Your Body, er búið að slá í gegn. Myndbandið er djarft eins og titill lagsins gefur til kynna.

Í náttfötum á næturklúbbi
Söngstjarnan Rihanna er ekki hrædd við að taka áhættur þegar kemur að fatavali en þetta lúkk er kannski aðeins of mikið af því góða.

Stílstríð! Megapæjur í míníkjólum
Lífið hjó eftir því að píurnar Sophia Bush og Kristin Cavallari hafa báðar klæðst þessum skemmtilega míníkjól frá Olcay Gulsen.

Anne Hathaway gifti sig í gær
Leikkonan Anne Hathaway gekk í gærkvöldi að eiga kærasta sinn til fjögurra ára, Adam Shulman. Meðfylgjandi myndir voru teknar af brúðhjónunum en leikkonan var klædd í stórglæsilegan Valentino kjól sem skoða má ...

Snjóbrettamaður með 4 fyrirtæki í rekstri
Halldór Helgason hafnaði í 5 sæti á Freestyle.ch mótinu í Sviss um síðustu helgi. Þetta er fyrsta mót Halldórs eftir meiðsli sem hann varð fyrir á heimsmeistaramótinu í Osló í janúar síðastliðnum. Halldór sigraði Vetrar X leikana árið 2010 og tók ferill hans stórt stökk eftir þann sigur. Hann og bróðir hans, Eiríkur Helgason, reka í dag 4 fyrirtæki sem framleiða snjóbrettavörur og þar að auki hlýtur Halldór auglýsingastyrki frá hinum ýmsu fyrirtækjum þess á meðal íþróttarisanum Nike.

Þarna var greinilega fjör
Meðfylgjandi myndir voru teknar við opnunarhátíð Riff á fimmtudagskvöldið. Fjöldi þekktra einstaklinga lét sjá sig eins og söngkonan og fjölmiðlakonan Þórunn Antonía, liðsmenn hljómsveitarinnar Retro Stefson og fjöldi leikara. Fólk var í góðu skapi eins og sjá má á myndunum.

Dansæði í Hörpu
Prufur fyrir sjónvarpsþáttinn Dans Dans Dans fóru fram í Hörpu um helgina.

Líkamsrækt á ströndinni
Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian skellti sér á ströndina á Miami á fimmtudaginn til að stunda öfluga líkamsrækt.

Á nærfötunum á Twitter
Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley er dugleg að auglýsa nýju undirfatalínuna sína á Twitter.

Með stóran hatt og gervi barn
Leikkonan Jennifer Aniston skartaði gervi óléttubumbu í auglýsingu fyrir Smartwater fyrir stuttu og nú sést hún halda á gervi ungbarni á setti nýjustu myndar sinnar, We're The Millers.

Ómáluð Demi
X Factor-dómarinn Demi Lovato var ekkert alltof hress þegar hún lenti á flugvellinum í Rio de Janeiro.

Alveg eins og pabbi
Grínistinn Adam Sandler bauð sinni yndislegu dóttur Sadie í hádegismat á veitingastaðnum Toscana í Brentwood í Los Angeles.

Missa sig gjörsamlega í gleðinni
Meðfylgjandi myndir voru teknar í zumba tíma hjá Ester Júlíu kennara í World Class. Lífið forvitnaðist um íþróttina. "Það er ótrúlegt hvað maður verður háður þessari líkamsrækt og þeir sem prófa koma aftur og aftur og enda sem hálfgerðir zumbafíklar sem er bara gottt mál því þetta er frábær líkamsrækt. Styrkir og brennir hitaeiningum svo um munar," segir Ester. "Zumba er latínfitness, dans við geggjaða tónlist þar sem aðal uppistaðan eru latín dansar. Til dæmis Marengue, Reagetton, Samba, Salsa og fleira. Ég er þó ekki eingöngu með latíndansa en inn á milli slæðist diskó, rokk og kántrý svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er mikil fjölbreyttni dansa í tímunum." "Tímarnir eru vinsælir ekki síst vegna þess hve auðvelt er að fylgja sporunum sem eru sáraeinföld. Ég kenni ekki sporin fyrirfram heldur leiðbeini í gegnum hljóðnema og með handabendingum. Þannig að það er engin pása, keyri tímann áfram lag eftir lag og við brennum ótrúlega mikið af hitaeiningum auk þess sem við styrkjum og mótum allan líkamann." "Ég hvet alla til að prófa zumba en íþróttin er fyrir alla, jafnt byrjendur sem lengra komna. Það er svo skemmtilegt með zumba að það er eins og fólk fari í sinn eigin heim, gleymi öllum í kringum sig og er bara það sjálft. Engin sýndarmennska. Tónlistin og dansinn hefur þessi áhrif á fólk. Þetta er viss heilun enda svífur fólk út úr tímanum í sæluvímu. Ég sjálf var í suðura-merískum og ballroom-dönsum í mörg ár. Var að keppa og vann til nokkura verðlauna. Ég elska að dansa og held að það sjáist alveg í zumba-tímunum mínum því ég á það til að missa mig gjörsamlega í gleðinni. Það smitar út frá sér. Allir verða glaðir og missa sig með mér," segir hún að lokum. Sjá nánar um zumbatímana hér.

Vinskapur einhleypra
Einhleypingar á öllum aldri eiga það til að finnast þeir vera þriðja hjól í vagni innan um vini sína sem eru jafnvel allir í samböndum. Félögin Sóló og París eru skemmtilegur vettvangur fyrir einhleypa til að koma saman með öðrum í sömu stöðu og mynda vináttubönd.

Riff formlega sett
Kvikmynda-hátíðin Riff var sett við hátíðlega athöfn í Hörpunni á fimmtudag. Opnunarmynd hátíðarinnar var að þessu sinni kvikmyndin Drottningin af Montreuil eftir Sólveigu Anspach.

Þreföld afmælis-útgáfa kemur út
Astralterta, þrjátíu ára afmælis-útgáfa plötunnar Með allt á hreinu, kemur út 4. október í veglegum umbúðum.

Opnar kafaraskóla á Benidorm
Héðinn Ólafsson og Alexander Manrique opnuðu saman köfunarskóla í strandborginni Benidorm á Spáni fyrir skemmstu. Héðinn hefur starfað við köfun hérlendis í ellefu ár og verður með annan fótinn úti á Spáni í vetur.

Hefur framleitt 700 stykki af Jóni forseta
"Þetta litla verkefni hefur aldeilis undið upp á sig,“ segir vöruhönnuðurinn Almar Alfreðsson en lágmyndir hans af Jóni Sigurðssyni hafa slegið í gegn undanfarið. Almar fékk hugmyndina fyrir tveimur árum er hann vantaði jólagjöf fyrir ættingja og vini. Hann var þá nemi í Listaháskóla Íslands í vöruhönnun.

Vongóðir dansarar í Hörpu
Margt var um manninn á fyrsta degi dansprufa fyrir raunveruleikaþátt Ríkissjónvarpsins Dans dans dans í Hörpu í gær.

Dæmdi danskar fyrirsætur
„Við fengum símtal frá framleiðendum þáttanna og vorum beðnir um að vera með. Við slógum auðvitað til enda er þetta frábær auglýsing fyrir stofuna og skemmtileg reynsla,“ segir Kristinn Óli Hrólfsson. Hann rekur hárgreiðslustofuna Mugshot í Kaupmannahöfn ásamt Mike Nielsen. Þeir komu fram sem gestadómarar í þætti af sjónvarpsþáttaröðinni Danmarks Næste Topmodel á fimmtudag og sáu einnig um að breyta útliti keppenda þáttanna.

Ásgeir söng fyrir Stiller
Margt var um manninn á skemmtistaðnum Rúbín á fimmtudagskvöldið en þar var botninn sleginn í tökur á Hollywood-myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Leikstjórinn og leikarinn Ben Stiller stýrði gleðskapnum og hélt meðal annars ræðu fyrir gesti.

Rosalega er hún mjó
Beverly Hills 90210-stjarnan AnnaLynne McCord skemmti sér greinilega konunglega þegar hún tók upp senur fyrir sinn hundraðasta þátt í seríunni.

Klikkað kjólastríð
Söngkonan Britney Spears og leikkonan Kerry Washington féllu báðar fyrir þessum gullfallega kjól frá Stellu McCartney en hvor er flottari?

Hann var alltof ungur
Leikaraparið Goldie Hawn og Kurt Russell er búið að vera saman í 29 ár en Goldie fannst hann fullungur þegar þau hittust fyrst.

Einn dagur – þrjú dress
Suðræna leikkonan Penelope Cruz er á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í San Sebastian þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Twice Born.