Fleiri fréttir

Áhrif frá klúbbatónlist

Önnur plata ensku poppsveitarinnar The xx kemur út 10. september. Eftirvæntingarnar eru miklar enda hlaut frumburðurinn mjög góðar undirtektir.

Vantar fjögur hundruð hross

Framleiðendur kvikmyndarinnar Hross eftir Benedikt Erlingsson hafa auglýst eftir fjögur hundruð hrossum og eitt hundrað manns fyrir tökur á stóru atriði þar sem stóðréttir verða endurvaktar í Þverárrétt í Borgarfirði.

DJ Shadow sýnir gamla takta

DJ Shadow er listamannsnafn Kaliforníubúans Josh Davis sem er þekktastur fyrir plötuna Entroducing sem kom út árið 1996 og er eitt af höfuðverkum instrúmental hip-hop tónlistarbylgjunnar sem oftast er kölluð trip-hop. Hún var áberandi á síðari hluta tíunda áratugarins hjá útgáfum eins og Ninja Tune og MoWax. Entroducing er algjört meistaraverk, marglaga samsuða af töktum og tónum, sem stundum birtist þegar spekúlantar velja bestu plötur sögunnar – eins og skrattinn úr sauðaleggnum innan um allar Bítla- og Radiohead-plöturnar.

Gordjöss Zumba hátíð

„Við eigum von á mörg hundruð manns í þetta partý en við erum með það mikla aðsókn á námskeiðin okkar að slíkar væntingar eru vel raunhæfar,“ segir Jóhann Örn Ólafsson Zumba kennari hjá Dans og Jóga.

Hefur leit að horfnu fólki

„Mér finnst óviðunandi að manneskja geti horfið sporlaust í okkar litla samfélagi,“ segir fréttakonan Helga Arnardóttir sem er að fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 þar sem umfjöllunarefnið er mannshvörf á Íslandi.

Mömmumatur, sultur og sparnaðarráð

Eygló Guðjónsdóttir á svo sannarlega ráð undir rifi hverju en hún er forstöðumaður Leiðbeiningastöðvar heimilanna og aðstoðar fólk með ýmis vandamál í gegnum síma eða Internetið.

Börnin í teiknimynd

Teiknimyndirnar, sem hafa notið mikilla vinsælda í asísku sjónvarpi, verða sýndar í Bandaríkjunum í framhaldinu.

Prinsalæti

Hann Harry Bretaprins kann svo sannarlega að valda usla. Ekki nóg með að nektarmyndir af honum hafi lekið í fjölmiðla og eru nú helsta áhugamál netverja um heim allan, heldur gerðist ýmislegt fleira á hótelherberginu í Las Vegas þar sem hann var í fríi.

Sprúðlandi spilamennska

Eftir hlé steig sjálfur Jack Magnet á svið og ekki minnkaði spilagleðin við það nema síður væri.

Rosalega sátt með formið mitt í dag

"Þetta var alveg svakalega upplifun. Og að keppa í annað sinn á svona stóru og sterku móti er alveg risastórt skref fyrir mig og ekkert smá mikill heiður...

Sigur Rósar teppi uppseld á örskotsstundu

"Það var gaman að flétta saman þessa tvo heima sem við hjá Farmers Market lifum og hrærumst í, tónlistar- og hönnunarheiminn,“ segir Jóel Pálsson tónlistarmaður um samstarfsverkefni Farmers Market og hljómsveitarinnar Sigur Rósar.

Áheyrnarprufur í Hörpu

Áheyrnarprufur í Hörpu Dansæðið grípur þjóðina á ný í vetur er Dans Dans Dans fer aftur á dagskrá Ríkissjónvarpsins. Áheyrnarprufurnar fara fram dagana 28.-30.

Stranglega bannað að tjá sig um tökur

Þagmælska er lykilatriði ef fólk ætlar að starfa við erlendar stórmyndir hér á landi. Skrifa þarf undir samning þess efnis og ströng viðurlög eru við brotum á honum.

Vill alls ekki léttast

Tíska Alber Elbaz, yfirhönnuður Lanvin, segist ekki hafa neitt á móti því að tískukeðjur á borð við Topshop og H&M hermi eftir hönnun hans.

Vel heppnaður hjónaskilnaður

Sambönd Rosalind Sedacca, höfundur bókarinnar How Do I Tell the Kids About the Divorce?, segir mikilvægt að hafa fimm atriði í huga þegar hjón með börn skilja.

Kærkomið tækifæri fyrir tónlistarmenn

Á tónleikunum koma fram evrópskir listamenn sem eiga það sameiginlegt að vera skipuleggjendur tónleika og forsvarsmenn tónlistarhátíða í sínum heimalöndum.

Les aldrei glæpasögur

Danski rithöfundurinn Jussi Adler-Olsen hefur slegið í gegn með bókum sínum um Deild Q í dönsku lögreglunni sem fæst við óupplýst sakamál. Hann er staddur hér á landi til að kynna verk sín og hitta íslenska lesendur.

Saga skörungs sýnd

Borgarinnan, leikrit Sögu Jónsdóttur leikkonu, verður frumsýnt í kvöld í Samkomuhúsinu á Akureyri.

Gjöfult samband

Eivør vann nýju plötuna, Room, með eiginmanni sínum Tróndi Bogasyni. Þau semja flest lögin og textana, saman eða hvort í sínu lagi.

Yfir sig ástfangin

Leikkonan farsæla Anne Hathaway eyddi langþráðum frídegi með unnusta sínum, Adam Shulman í Hollywood í gær.

Steindi gefur nýja lagið á netinu

Fyrsta lagið úr Steindanum okkar 3 á Stöð 2, Dansa það af mér, hefur slegið rækilega í gegn. Steindi samdi það með upptökuhópnum StopWaitGo og hafa þeir félagar nú ákveðið að gefa lagið hér á slóðinni StopWaitgo.is/steindi.

Allt lítur vel út með barnið

Leikkonan Reese Witherspoon, 36 ára, var geislandi þegar hún rölti um götur Kaliforníu í gær klædd í fallega mussu og gallabuxur. Hún var brosandi og létt á fæti þrátt fyrir að hafa verið rúmlögð samkvæmt læknisráði í síðustu viku en allt leit út fyrir að barnið myndi fæðast fyrir tímann. Reese á von á barninu, sem verður hennar þriðja, í næsta mánuði með eiginmanni sínum, Jim Toth. Fyrir á hún tvö börn, 12 og 8 ára, með leikaranum Ryan Phillippe.

Mikið rétt hún myndar bara sjálfa sig

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian, 31 árs, mjög dugleg að taka myndir. Hún myndar þá aðallega sig sjálfa...

Ben Stiller hefur tökur í dag

Tökur á The Secret Life of Walter Mitty hefjast í dag en það er Hollywoodleikarinn Ben Stiller sem bæði leikur og leikstýrir myndinni. Stiller hefur verið í Reykjavík undanfarnar vikur við undirbúning á tökum.

Myndband af Angelinu og Brad

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá leikaraparið Brad Pitt, 48 ára, og Angelinu Jolie, 37 ára, ásamt börnunum Zahara, Shiloh, Vivienne, og Knox yfirgefa veitingahús í Frakklandi eftir að hafa snætt hádegisverð á staðnum. Fjölskyldan snæddi fimm pizzur að sögn sjónvarvotta...

Skuggalega grannur

Leikarinn Matthew McConaughey sötrar te í tíma og ótíma og það er aldeilis ástæða fyrir því en hann þurfti að léttast um...

Suri Cruise í fimleikum

Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, naut þess að fylgjast með dóttur sinni í fimleikum í gær eins og sjá má á myndunum....

Annað líf

Hayek fer með hlutverk í nýrri kvikmynd Olivers Stone, Savages.

Nota færri og færri stafi

"Jú, ég á reyndar stórafmæli," segir Benóný Ægisson, rithöfundur og tónlistarmaður, aðspurður þegar í hann næst í gemsa. "Hvar staddur? Ég er í París.

Ellefu ára tónleikaafmæli

Páll Óskar Hjálmtýsson og hörpuleikarinn Monika Abendroth munu koma saman á ný í Grasagarðinum í Laugardal þann 6. september næstkomandi.

Dansar með glóðvolgar pitsurnar

„Það má segja að ég sé að neyða fólk til að horfa á dansinn með að því að gera þetta svona,“ segir dansarinn Ásrún Magnúsdóttir, sem í dag gerist dansandi pitsusendill hjá Dominos.

Æft í bústað

Hópur leikara frá Þjóðleikhúsinu var staddur í sumarbústað við Kolsstaði í Borgarfirði í vikunni.

Einstakt að fá að vinna með Sir Kenneth Branagh

Magni Ágústsson, kvikmyndatökustjóri og meðlimur í Félagi íslenskra kvikmyndatökustjóra, hefur starfað innan kvikmyndabransans í sautján ár. Hann er búsettur í London og vann meðal annars sem tökumaður við gerð sjónvarpsþáttanna Spy sem nú eru sýndir í Ríkisjónvarpinu.

Næsta plata epískari

Upptökum er lokið á annarri plötu Suðurnesjasveitarinnar Valdimars. Söngvaranum Valdimari Guðmundssyni líst mjög vel á útkomuna. "Hún er kannski meira epísk heldur en fyrri platan en samt rökrétt framhald. Þetta eru stærri útsetningar og allt aðeins stærra,“ segir hann aðspurður.

Stelpur með strákaklippingar

Haustið er tíminn sem margir hverjir velja til að breyta um klippingu, kaupa ný föt og fara í smá andlitslyftingu ef svo má segja fyrir veturin.

Giftu sig í leyni

Rosie O'Donnell giftist unnustu sinni Michelle Rounds í leyni fyrr í sumar.

Svæsin kjaftasaga

Victoria Beckham, 38 ára, hefur eflaust fengið óteljandi smáskilaboð og símtöl frá sínum bestu vinum því eiginmaður hennar sem hún giftist fyrir 13 árum, David Beckham...

Krónprinsessa á tískuviku

Viktoría krónprinsessa Svía opnaði tískusýningu Fadi El Khoury S/S 2013 á Mercedes-Benz Stockholm Tískuvikunni í gær.

Movida Corona undankeppni

Ekki missa af frábæru kvöldi þar sem rjóminn úr íslenskri danssenu sýnir sínar bestu hliðar.

Mætir samviskusamlega í ræktina

Leikkonan Mila Kunis, 29 ára, mætti eldsnemma í gærmorgun í líkamsræktina. Eins og sjá má var hún með hárið tekið aftur...

Sjá næstu 50 fréttir