Fleiri fréttir Hjónavígsla í sögufrægu húsi Rithöfundarnir Yrsa Þöll Gylfadóttir og Gunnar Theodór Eggertsson gengu í hjónaband á næstsíðasta degi nýliðins árs. Það var allsherjargoðinn Hilmar Örn Hilmarsson sem gaf þau saman í bakgarði hins sögufræga húss Næpunnar við Skálholtsstíg en veislan fór svo fram í Næpunni sjálfri. Við sama tækifæri var dóttur hjónanna gefið nafn. 2.1.2012 16:00 Lögðu grunn að kvótakerfinu Haukur Halldórsson gerði Útvegsspilið ásamt Tómasi Tómassyni og Jóni Jónssyni. Spilið var vinsælasta jólagjöfin árið 1977 og markaði straumhvörf á íslenskum spilamarkaði. Höfundarnir kynntu þáverandi sjávarútvegsráðherra fyrir nýstárlegum hugmyndum um kvó 2.1.2012 22:30 Hverjir verða skáld? Heimsljós eftir Halldór Laxness er sagan um Íslendinga eins og þeir margir hverjir vilja sjá sig. Skáldið stendur fyrir utan lífið, horfir á, er ekki með og tekur ekki afstöðu en getur engu að síður heillað kvenfólkið og jafnvel ráðamenn upp úr skónum þó það sé fátækt og umkomulaust í hinum veraldlega heimi. 2.1.2012 20:00 Ber að ofan yfir áramót Söngvarinn og sjarmatröllið Enrique Iglesias, 36 ára, var ber að ofan í hitanum í St Bart´s ásamt unnustu sinni Önnu Kournikova. Sjarmörinn eyddi jólunum á lúxussnekkjunni sem sjá má í myndasafni... 2.1.2012 15:15 Bergþór og Albert bjóða fólki heim "Við höfum bara verið að gera þetta í smáum stíl, það var svolítið fyrir jól. Aðalhausverkurinn er bara sá að hvorki ég né Albert [Eiríksson] höfum tíma fyrir þetta,“ segir Bergþór Pálsson óperusöngvari. 2.1.2012 15:00 Kafað í sálarlíf skálds Stórmerkileg ævisaga, samin af heiðarleika og djúpri sannleiksþrá. Landnám er einstaklega góð greining á verkum Gunnars Gunnarssonar, sem og lífsskoðunum hans og persónuleika. Lesandi skilur ekki einungis höfundarverk skáldsins betur eftir að hafa lesið þessa bók, heldur er hann einnig nokkurs vísari um mannlegt eðli – og fyrir það má þakka. 2.1.2012 15:00 Ísland á hvíta tjaldinu - Þrjár stórmyndinu á teikniborðinu "Þetta lítur mjög vel út, nú þegar búið er að staðfesta 20 prósenta endurgreiðsluna. Við erum bara á fullu að vinna með tölur enda snýst allt um þær í Hollywood,“ segir Leifur Dagfinnsson, einn af eigendum framleiðslufyrirtækisins True North. Þrjár stórar Hollywood-kvikmyndir eru væntanlegar hingað til lands á árinu sem var að ganga í garð. 2.1.2012 14:00 Salan á Gillz hrundi "Þetta var langt undir væntingum og vonum,“ segir Jónas Sigurgeirsson hjá Bókafélaginu um söluna á nýjustu bók Egils "Gillzeneggers" Einarssonar, Heilræði Gillz. 2.1.2012 13:00 Kveð besta ár lífs míns "Nú kveð ég fyrsta heila árið mitt sem kona og jafnframt það besta í lífi mínu. Árið hefur verið rússíbanareið og viðstöðulaust ævintýri frá upphafi til enda. Ég hef öðlast gífurlega lífsreynslu og líður eins og ég sé búin að upplifa allt. Þess vegna fer ég sátt inn í rólega pakkann og stjúpmóðurhlutverkið,“ segir Vala sem heilsar nýju ári með kærastanum Eyjólfi Svani Kristinssyni í faðmi fjölskyldunnar, öðru hvoru megin. 2.1.2012 12:00 Oftar, takk Falleg lög, fallegur söngur og píanóleikur. Þetta er glæsileg útgáfa sem verður vonandi til þess að lög Sigursveins D. Kristinssonar hljóti þann sess sem þau verðskulda. 2.1.2012 08:00 Vá, nýtt hár - nýtt ár! Meðfylgjandi má sjá sjónvarpsstjörnuna Kim Kardashian pósa á rauða dreglinum klædd í stuttan hvítan kjól með glænýja hárgreiðslu... 1.1.2012 17:15 Enn eitt Hollywood-hjónabandið farið í vaskinn Breski grínistinn Russell Brand, 36 ára, og söngkonan Katy Perry, 27 ára, eru skilin eftir 14 mánaða langt hjónaband... 1.1.2012 16:15 Ásgeir hló að sjálfum sér í skaupinu Sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Kolbeinsson er að eigin sögn ánægður með að hafa verið gerður að aðhlátursefni allrar þjóðarinnar í áramótaskaupinu í gær. "Það er auðvitað ekki hægt annað en að vera stoltur af því að vera tekinn fyrir á sama vettvangi og fólk sem hefur almennt skarað framúr og gert eitthvað merkilegt á árinu," segir hann. Aðspurður segir hann grínið engan veginn hafa spillt gleðinni í gærkvöldi. "Ég hef nú aldrei átt í erfiðleikum með að hlæja að sjálfum mér. Og það spillir náttúrlega ekki fyrir hvað þeir völdu dúndur-myndarlegan gæja til að leika þetta." 1.1.2012 14:59 Mariah Carey og tvíburarnir fagna nýju ári Söngkonan Mariah Carey og eiginmaður hennar, Nick Cannon, voru mynduð í gær, gamlársdag ásamt 8 mánaða gömlu tvíburunum þeirra, Monroe og Moroccan... 1.1.2012 13:15 Ástfangin Drive stjarna á hlaupum Eins og sjá má á myndunum reyndi Ryan Gosling, sem sló heldur betur í gegn í spennumyndinni Drive eftir danska leikstjórann Nicolas Winding Refn, að flýja... 1.1.2012 12:30 Jóladjamm á Austur Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmtistaðnum Austur annan í jólum... 1.1.2012 11:30 Húðflúraður aðdáandi Ung stúlka í Kaliforníu lét húðflúra nafn tónlistarmannsins Drake þvert yfir ennið á sér skömmu fyrir jól. Sagan barst Drake, sem sagði uppátækið einkennilegt og kvaðst vilja hitta stúlkuna. 31.12.2011 20:00 Sérfræðingar í Seinfeld öttu kappi Spurningakeppni var haldin á Bakkusi á fimmtudagskvöld þar sem viðfangsefnið var bandarísku gamanþættirnir Seinfeld. Um 150 manns mættu á þessa fyrstu Seinfeld-keppni, sem var mun meira en aðstandendur hennar bjuggust við. Tvö lið deildu með sér sigrinum. 31.12.2011 13:00 Umsóknir fyrir Wacken Umsóknarferlið fyrir Wacken Metal Battle Iceland er hafið og verður þetta í fjórða sinn sem hljómsveitakeppnin er haldin hér á landi. Sigursveitin heldur utan til Þýskalands þar sem lokakeppnin fer fram í ágúst á hátíðinni Wacken Open Air, sem er stærsta þungarokkshátíð veraldar. Uppselt var á hana í nóvember síðastliðnum. 31.12.2011 12:00 Hélt upp á afmæli fyrir systur sína Breska stjörnufjölskyldan David og Victoria Beckham buðu systur knattspyrnukappans, Johanne Beckham, í dýrindis kvöldverð milli jóla og nýárs í tilefni af 30 ára afmæli hennar. Johanne var hæstánægð með bróður sinn og svilkonu og setti mynd af sér á samskiptavefinn Twitter með eftirfarandi skilaboðum „Átti yndislegt kvöld í gær. Fjölskyldan mín kom mér á óvart með kvöldverði á uppáhaldsveitingastaðnum mínum. Á ekki afmæli fyrr en í febrúar en þar sem bróðir minn verður ekki á landinu þá fögnuðum við núna. Ég er svo glöð.“ 31.12.2011 12:00 Sendi Barbie skilaboð Kim Kardashian vakti athygli fyrir skrýtin skilaboð á Twitter-samskiptasíðunni yfir hátíðirnar. Hún sendi til dæmis dúkkunni Barbie nokkur skilaboð á jóladag, en Barbie er að sjálfsögðu á Twitter. 31.12.2011 11:00 Vill stofna fjölskyldu Stacy Keibler og George Clooney njóta nú lífsins saman í Cabo á Kaliforníuskaganum ásamt sameiginlegum vinum. Þó að Keibler sé sátt við lífið eins og það er þessa stundina þráir hún að giftast síðar, ef marka má orð heimildarmanns. 31.12.2011 09:45 Kenndi Óttari að upplifa heimalandið upp á nýtt „Ísland er paradís ljósmyndarans og hvert sem maður lítur er að finna áhugaverð myndefni,“ segir ljósmyndarinn Elo Vázquez, en hún er unnusta rithöfundarins Óttars M. Norðfjörð og heldur sýningu hér á landi í næstu viku. 31.12.2011 09:30 Jordan bað kærustunnar Einn frægasti körfuboltakappi heims, Michael Jordan, bað kærustu sinnar milli jóla og nýárs. 31.12.2011 09:15 Ríkidómurinn heftandi Breski leikarinn Benedict Cumberbatch kveðst ráðinn í nokkuð einsleit hlutverk vegna bakgrunns síns, en hann ólst upp meðal efnamanna í Kensington-hverfinu í London. Cumberbatch sló í gegn sem einkaspæjarinn Sherlock Holmes í samnefndum sjónvarpsþáttum frá BBC og fer með hlutverk í kvikmyndinni Tinker, Tailor, Soldier, Spy. 31.12.2011 08:15 Á gangi án hrings Söngkonan Katy Perry og Russell Brand eyddu jólunum hvort í sinni heimsálfunni sem ýtir enn frekar undir sögusagnir um yfirvofandi skilnað hjónanna. Perry og Brand giftu sig í október árið 2010. 31.12.2011 08:00 Þráir svefn Leikkonan Charlize Theron hefur verið mjög upptekin á þessu ári og segist þrá svefn eftir mikla vinnutörn. Theron leikur í þremur myndum sem verða frumsýndar á næsta ári en það eru Prometheus, sem var einmitt tekin upp hér á landi, Young Adult og Snow White and the Huntsman. 31.12.2011 07:00 Syrgja hundinn Það voru ekkert sérstaklega gleðileg jól hjá Osbourne-fjölskyldunni í ár því hún missti chihuahua-hundinn sinn Martin á jóladag. Hundurinn var 14 ára gamall og kær fjölskyldumeðlimur, en Kelly Osbourne sendi eftirfarandi skilaboð á Twitter-samskiptavefnum á jóladag. 31.12.2011 06:45 Útilokar ekki endurkomu Guns N’ Roses Axl Rose, forsprakki hljómsveitarinnar Guns N‘ Roses, segir ekki útilokað að upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar komi saman á næsta ári. 31.12.2011 06:15 Amman og afinn slösuð Amma og afi ungstirnisins Justins Bieber slösuðust í bílslysi milli jóla og nýárs. Móðir Biebers, Patti Mallette, sendi út eftirfarandi skilaboð á Twitter og biðlaði til að allra að biðja fyrir bata foreldra sinna: 31.12.2011 06:00 Trúir ekki á ást við fyrstu sýn Bandaríska leikkonan Katherine Heigl, sem gerði garðinn frægan í læknaþáttunum Grey‘s Anatomy, segist alls ekki trúa á ást við fyrstu sýn. 31.12.2011 05:30 Gaf kærastanum dýra gítara Kristen Stewart gerði vel við kærasta sinn, Robert Pattinson, um jólin og gaf honum tvo gamla og verðmæta gítara í jólagjöf, Fender Jazzmaster frá 1959 og K&F Lap Steel frá 1947. Fyrir sögufræga gripina borgaði hún tæpa eina og hálfa milljón og þóttist nokkuð viss um að kærastinn yrði kampakátur með gjöfina. Ástæðan er sú að Pattinson hefur í hyggju að nýta sér ofurfrægð sína í kjölfar velgengni Twilight-myndanna og stefnir í stúdíó til að taka upp sína fyrstu breiðskífu. 31.12.2011 05:00 Leaves með nýja plötu árið 2012 „Hún verður gjörólík síðustu plötu,“ segir Arnar Guðjónsson, söngvari Leaves. 31.12.2011 04:30 Seldu drykki Systurnar Violet og Seraphina Affleck komu upp límónaði-sölubás fyrir framan hús sitt á þriðjudaginn var og seldu vegfarendum glas af ísköldu límonaði. Nokkrir papparassar keyptu einnig drykk af systrunum. 31.12.2011 03:30 Borgríki valin mynd ársins Glæpamyndin Borgríki hefur verið kjörin besta innlenda mynd ársins af álitsgjöfum Fréttablaðsins. 31.12.2011 03:00 Apple og Sony á lista yfir verstu tæknimistök 2011 Það má segja að tækniiðnaðurinn hafi blómstrað á árinu 2011. En þrátt fyrir miklar framfarir í snjallsímatækni er ljóst að mörg feilspor voru tekin. Vefsíðan Engadget hefur tekið saman það helsta sem fór úrskeiðis hjá tæknifyrirtækjum á árinu. 30.12.2011 20:59 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. 30.12.2011 06:00 Anna Mjöll sögð hafa sótt um skilnað frá Cal Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Cal Worthington bílasala. Þetta er fullyrt á vefnum TMZ sem sérhæfir sig í fréttum af fræga og ríka fólkinu. Anna Mjöll og Cal giftu sig í apríl síðastliðnum. Anna Mjöll mun hafa sótt um meðlagsgreiðslur frá Cal, jafnvel þótt þau hafi ekki átt nein börn saman. Um fimmtíu ára aldursmunur er á hjónunum. Cal Worthington hefur auðgast verulega á bilasölum sínum en hann er þekktastur fyrir auglýsingar sem hann framleiddi sjálfur. 29.12.2011 09:00 Afslappað og áhugavert Bandaríski tónlistarmaðurinn Kurt Vile hefur vakið mikla athygli fyrir sína fjórðu plötu. Afslöppuð kassagítarstemning svífur þar yfir vötnum. 29.12.2011 19:00 Cruise á toppnum Eftir fremur magra tíð með kvikmyndum á borð við Lions for Lambs, Knight and Day og Valkyrie er Tom Cruise kominn aftur á toppinn. 29.12.2011 18:00 Drive stendur upp úr Kvikmyndaspekúlantar eru farnir að gera upp árið 2011 og velja bestu myndir ársins. Drive eftir danska leikstjórann Nicholas Winding Refn virðist vera fremst meðal jafningja. 29.12.2011 17:00 Dyggir aðdáendur gætu fengið sjokk Hjaltalín mun flytja mikið af nýju efni á tónleikum á Faktorý í kvöld. Upptökur fyrir þriðju breiðskífu sveitarinnar hefjast í janúar. Nýja efnið er töluvert ólíkt því sem sveitin hefur gert áður, og lýsa hljómsveitarmeðlimir því sem dekkri útgáfu af Hjaltalín. 29.12.2011 16:00 Valdimar fjölgar sér Hljómsveitin Valdimar, sem er leidd af hinum magnaða söngvara Valdimari Guðmundssyni, notaði jólahátíðina til að vinna óeigingjarnt starf í þágu fjölgunar mannkyns. Guðlaugur Guðmundsson bassaleikari eignaðist dreng hinn 21. desember og trompetleikarinn Margeir Hafsteinsson eignaðist dreng á jóladag. Mikil hamingja er í herbúðum hljómsveitarinnar og er von á að hún skili sér á næstu plötu hennar, sem gæti komið út á næsta ári. 29.12.2011 15:00 Haglél og Brakið seldust í 50 þúsund eintökum Örn Elías Guðmundsson, eða Mugison, og Yrsa Sigurðardóttir eru metsölukóngur og -drottning ársins hvað íslenska plötu- og bókaútgáfu varðar. 29.12.2011 14:00 Herja á neftóbaksmarkað Íslenska tóbaksfélagið hefur hafið framleiðslu og innflutning á neftóbaki. Framleiðslan fer fram hjá V2 Tobacco í Silkiborg í Danmörku og hefur tóbakið hlotið nafnið Skuggi. Sverrir Gunnarsson, sem stofnaði félagið í samstarfi við föður sinn, segir takmarkið vera að flytja inn fleiri tegundir tóbaks, meðal annars vafningstóbak, sígarettur og vindla. "Við erum enn að bíða eftir formlegu leyfi frá ÁTVR en ég hef enga trú á öðru en að það komi innan skamms. Ríkið má ekki mismuna fyrirtækjum sem það er sjálft í samkeppni við.“ 29.12.2011 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hjónavígsla í sögufrægu húsi Rithöfundarnir Yrsa Þöll Gylfadóttir og Gunnar Theodór Eggertsson gengu í hjónaband á næstsíðasta degi nýliðins árs. Það var allsherjargoðinn Hilmar Örn Hilmarsson sem gaf þau saman í bakgarði hins sögufræga húss Næpunnar við Skálholtsstíg en veislan fór svo fram í Næpunni sjálfri. Við sama tækifæri var dóttur hjónanna gefið nafn. 2.1.2012 16:00
Lögðu grunn að kvótakerfinu Haukur Halldórsson gerði Útvegsspilið ásamt Tómasi Tómassyni og Jóni Jónssyni. Spilið var vinsælasta jólagjöfin árið 1977 og markaði straumhvörf á íslenskum spilamarkaði. Höfundarnir kynntu þáverandi sjávarútvegsráðherra fyrir nýstárlegum hugmyndum um kvó 2.1.2012 22:30
Hverjir verða skáld? Heimsljós eftir Halldór Laxness er sagan um Íslendinga eins og þeir margir hverjir vilja sjá sig. Skáldið stendur fyrir utan lífið, horfir á, er ekki með og tekur ekki afstöðu en getur engu að síður heillað kvenfólkið og jafnvel ráðamenn upp úr skónum þó það sé fátækt og umkomulaust í hinum veraldlega heimi. 2.1.2012 20:00
Ber að ofan yfir áramót Söngvarinn og sjarmatröllið Enrique Iglesias, 36 ára, var ber að ofan í hitanum í St Bart´s ásamt unnustu sinni Önnu Kournikova. Sjarmörinn eyddi jólunum á lúxussnekkjunni sem sjá má í myndasafni... 2.1.2012 15:15
Bergþór og Albert bjóða fólki heim "Við höfum bara verið að gera þetta í smáum stíl, það var svolítið fyrir jól. Aðalhausverkurinn er bara sá að hvorki ég né Albert [Eiríksson] höfum tíma fyrir þetta,“ segir Bergþór Pálsson óperusöngvari. 2.1.2012 15:00
Kafað í sálarlíf skálds Stórmerkileg ævisaga, samin af heiðarleika og djúpri sannleiksþrá. Landnám er einstaklega góð greining á verkum Gunnars Gunnarssonar, sem og lífsskoðunum hans og persónuleika. Lesandi skilur ekki einungis höfundarverk skáldsins betur eftir að hafa lesið þessa bók, heldur er hann einnig nokkurs vísari um mannlegt eðli – og fyrir það má þakka. 2.1.2012 15:00
Ísland á hvíta tjaldinu - Þrjár stórmyndinu á teikniborðinu "Þetta lítur mjög vel út, nú þegar búið er að staðfesta 20 prósenta endurgreiðsluna. Við erum bara á fullu að vinna með tölur enda snýst allt um þær í Hollywood,“ segir Leifur Dagfinnsson, einn af eigendum framleiðslufyrirtækisins True North. Þrjár stórar Hollywood-kvikmyndir eru væntanlegar hingað til lands á árinu sem var að ganga í garð. 2.1.2012 14:00
Salan á Gillz hrundi "Þetta var langt undir væntingum og vonum,“ segir Jónas Sigurgeirsson hjá Bókafélaginu um söluna á nýjustu bók Egils "Gillzeneggers" Einarssonar, Heilræði Gillz. 2.1.2012 13:00
Kveð besta ár lífs míns "Nú kveð ég fyrsta heila árið mitt sem kona og jafnframt það besta í lífi mínu. Árið hefur verið rússíbanareið og viðstöðulaust ævintýri frá upphafi til enda. Ég hef öðlast gífurlega lífsreynslu og líður eins og ég sé búin að upplifa allt. Þess vegna fer ég sátt inn í rólega pakkann og stjúpmóðurhlutverkið,“ segir Vala sem heilsar nýju ári með kærastanum Eyjólfi Svani Kristinssyni í faðmi fjölskyldunnar, öðru hvoru megin. 2.1.2012 12:00
Oftar, takk Falleg lög, fallegur söngur og píanóleikur. Þetta er glæsileg útgáfa sem verður vonandi til þess að lög Sigursveins D. Kristinssonar hljóti þann sess sem þau verðskulda. 2.1.2012 08:00
Vá, nýtt hár - nýtt ár! Meðfylgjandi má sjá sjónvarpsstjörnuna Kim Kardashian pósa á rauða dreglinum klædd í stuttan hvítan kjól með glænýja hárgreiðslu... 1.1.2012 17:15
Enn eitt Hollywood-hjónabandið farið í vaskinn Breski grínistinn Russell Brand, 36 ára, og söngkonan Katy Perry, 27 ára, eru skilin eftir 14 mánaða langt hjónaband... 1.1.2012 16:15
Ásgeir hló að sjálfum sér í skaupinu Sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Kolbeinsson er að eigin sögn ánægður með að hafa verið gerður að aðhlátursefni allrar þjóðarinnar í áramótaskaupinu í gær. "Það er auðvitað ekki hægt annað en að vera stoltur af því að vera tekinn fyrir á sama vettvangi og fólk sem hefur almennt skarað framúr og gert eitthvað merkilegt á árinu," segir hann. Aðspurður segir hann grínið engan veginn hafa spillt gleðinni í gærkvöldi. "Ég hef nú aldrei átt í erfiðleikum með að hlæja að sjálfum mér. Og það spillir náttúrlega ekki fyrir hvað þeir völdu dúndur-myndarlegan gæja til að leika þetta." 1.1.2012 14:59
Mariah Carey og tvíburarnir fagna nýju ári Söngkonan Mariah Carey og eiginmaður hennar, Nick Cannon, voru mynduð í gær, gamlársdag ásamt 8 mánaða gömlu tvíburunum þeirra, Monroe og Moroccan... 1.1.2012 13:15
Ástfangin Drive stjarna á hlaupum Eins og sjá má á myndunum reyndi Ryan Gosling, sem sló heldur betur í gegn í spennumyndinni Drive eftir danska leikstjórann Nicolas Winding Refn, að flýja... 1.1.2012 12:30
Jóladjamm á Austur Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmtistaðnum Austur annan í jólum... 1.1.2012 11:30
Húðflúraður aðdáandi Ung stúlka í Kaliforníu lét húðflúra nafn tónlistarmannsins Drake þvert yfir ennið á sér skömmu fyrir jól. Sagan barst Drake, sem sagði uppátækið einkennilegt og kvaðst vilja hitta stúlkuna. 31.12.2011 20:00
Sérfræðingar í Seinfeld öttu kappi Spurningakeppni var haldin á Bakkusi á fimmtudagskvöld þar sem viðfangsefnið var bandarísku gamanþættirnir Seinfeld. Um 150 manns mættu á þessa fyrstu Seinfeld-keppni, sem var mun meira en aðstandendur hennar bjuggust við. Tvö lið deildu með sér sigrinum. 31.12.2011 13:00
Umsóknir fyrir Wacken Umsóknarferlið fyrir Wacken Metal Battle Iceland er hafið og verður þetta í fjórða sinn sem hljómsveitakeppnin er haldin hér á landi. Sigursveitin heldur utan til Þýskalands þar sem lokakeppnin fer fram í ágúst á hátíðinni Wacken Open Air, sem er stærsta þungarokkshátíð veraldar. Uppselt var á hana í nóvember síðastliðnum. 31.12.2011 12:00
Hélt upp á afmæli fyrir systur sína Breska stjörnufjölskyldan David og Victoria Beckham buðu systur knattspyrnukappans, Johanne Beckham, í dýrindis kvöldverð milli jóla og nýárs í tilefni af 30 ára afmæli hennar. Johanne var hæstánægð með bróður sinn og svilkonu og setti mynd af sér á samskiptavefinn Twitter með eftirfarandi skilaboðum „Átti yndislegt kvöld í gær. Fjölskyldan mín kom mér á óvart með kvöldverði á uppáhaldsveitingastaðnum mínum. Á ekki afmæli fyrr en í febrúar en þar sem bróðir minn verður ekki á landinu þá fögnuðum við núna. Ég er svo glöð.“ 31.12.2011 12:00
Sendi Barbie skilaboð Kim Kardashian vakti athygli fyrir skrýtin skilaboð á Twitter-samskiptasíðunni yfir hátíðirnar. Hún sendi til dæmis dúkkunni Barbie nokkur skilaboð á jóladag, en Barbie er að sjálfsögðu á Twitter. 31.12.2011 11:00
Vill stofna fjölskyldu Stacy Keibler og George Clooney njóta nú lífsins saman í Cabo á Kaliforníuskaganum ásamt sameiginlegum vinum. Þó að Keibler sé sátt við lífið eins og það er þessa stundina þráir hún að giftast síðar, ef marka má orð heimildarmanns. 31.12.2011 09:45
Kenndi Óttari að upplifa heimalandið upp á nýtt „Ísland er paradís ljósmyndarans og hvert sem maður lítur er að finna áhugaverð myndefni,“ segir ljósmyndarinn Elo Vázquez, en hún er unnusta rithöfundarins Óttars M. Norðfjörð og heldur sýningu hér á landi í næstu viku. 31.12.2011 09:30
Jordan bað kærustunnar Einn frægasti körfuboltakappi heims, Michael Jordan, bað kærustu sinnar milli jóla og nýárs. 31.12.2011 09:15
Ríkidómurinn heftandi Breski leikarinn Benedict Cumberbatch kveðst ráðinn í nokkuð einsleit hlutverk vegna bakgrunns síns, en hann ólst upp meðal efnamanna í Kensington-hverfinu í London. Cumberbatch sló í gegn sem einkaspæjarinn Sherlock Holmes í samnefndum sjónvarpsþáttum frá BBC og fer með hlutverk í kvikmyndinni Tinker, Tailor, Soldier, Spy. 31.12.2011 08:15
Á gangi án hrings Söngkonan Katy Perry og Russell Brand eyddu jólunum hvort í sinni heimsálfunni sem ýtir enn frekar undir sögusagnir um yfirvofandi skilnað hjónanna. Perry og Brand giftu sig í október árið 2010. 31.12.2011 08:00
Þráir svefn Leikkonan Charlize Theron hefur verið mjög upptekin á þessu ári og segist þrá svefn eftir mikla vinnutörn. Theron leikur í þremur myndum sem verða frumsýndar á næsta ári en það eru Prometheus, sem var einmitt tekin upp hér á landi, Young Adult og Snow White and the Huntsman. 31.12.2011 07:00
Syrgja hundinn Það voru ekkert sérstaklega gleðileg jól hjá Osbourne-fjölskyldunni í ár því hún missti chihuahua-hundinn sinn Martin á jóladag. Hundurinn var 14 ára gamall og kær fjölskyldumeðlimur, en Kelly Osbourne sendi eftirfarandi skilaboð á Twitter-samskiptavefnum á jóladag. 31.12.2011 06:45
Útilokar ekki endurkomu Guns N’ Roses Axl Rose, forsprakki hljómsveitarinnar Guns N‘ Roses, segir ekki útilokað að upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar komi saman á næsta ári. 31.12.2011 06:15
Amman og afinn slösuð Amma og afi ungstirnisins Justins Bieber slösuðust í bílslysi milli jóla og nýárs. Móðir Biebers, Patti Mallette, sendi út eftirfarandi skilaboð á Twitter og biðlaði til að allra að biðja fyrir bata foreldra sinna: 31.12.2011 06:00
Trúir ekki á ást við fyrstu sýn Bandaríska leikkonan Katherine Heigl, sem gerði garðinn frægan í læknaþáttunum Grey‘s Anatomy, segist alls ekki trúa á ást við fyrstu sýn. 31.12.2011 05:30
Gaf kærastanum dýra gítara Kristen Stewart gerði vel við kærasta sinn, Robert Pattinson, um jólin og gaf honum tvo gamla og verðmæta gítara í jólagjöf, Fender Jazzmaster frá 1959 og K&F Lap Steel frá 1947. Fyrir sögufræga gripina borgaði hún tæpa eina og hálfa milljón og þóttist nokkuð viss um að kærastinn yrði kampakátur með gjöfina. Ástæðan er sú að Pattinson hefur í hyggju að nýta sér ofurfrægð sína í kjölfar velgengni Twilight-myndanna og stefnir í stúdíó til að taka upp sína fyrstu breiðskífu. 31.12.2011 05:00
Leaves með nýja plötu árið 2012 „Hún verður gjörólík síðustu plötu,“ segir Arnar Guðjónsson, söngvari Leaves. 31.12.2011 04:30
Seldu drykki Systurnar Violet og Seraphina Affleck komu upp límónaði-sölubás fyrir framan hús sitt á þriðjudaginn var og seldu vegfarendum glas af ísköldu límonaði. Nokkrir papparassar keyptu einnig drykk af systrunum. 31.12.2011 03:30
Borgríki valin mynd ársins Glæpamyndin Borgríki hefur verið kjörin besta innlenda mynd ársins af álitsgjöfum Fréttablaðsins. 31.12.2011 03:00
Apple og Sony á lista yfir verstu tæknimistök 2011 Það má segja að tækniiðnaðurinn hafi blómstrað á árinu 2011. En þrátt fyrir miklar framfarir í snjallsímatækni er ljóst að mörg feilspor voru tekin. Vefsíðan Engadget hefur tekið saman það helsta sem fór úrskeiðis hjá tæknifyrirtækjum á árinu. 30.12.2011 20:59
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. 30.12.2011 06:00
Anna Mjöll sögð hafa sótt um skilnað frá Cal Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Cal Worthington bílasala. Þetta er fullyrt á vefnum TMZ sem sérhæfir sig í fréttum af fræga og ríka fólkinu. Anna Mjöll og Cal giftu sig í apríl síðastliðnum. Anna Mjöll mun hafa sótt um meðlagsgreiðslur frá Cal, jafnvel þótt þau hafi ekki átt nein börn saman. Um fimmtíu ára aldursmunur er á hjónunum. Cal Worthington hefur auðgast verulega á bilasölum sínum en hann er þekktastur fyrir auglýsingar sem hann framleiddi sjálfur. 29.12.2011 09:00
Afslappað og áhugavert Bandaríski tónlistarmaðurinn Kurt Vile hefur vakið mikla athygli fyrir sína fjórðu plötu. Afslöppuð kassagítarstemning svífur þar yfir vötnum. 29.12.2011 19:00
Cruise á toppnum Eftir fremur magra tíð með kvikmyndum á borð við Lions for Lambs, Knight and Day og Valkyrie er Tom Cruise kominn aftur á toppinn. 29.12.2011 18:00
Drive stendur upp úr Kvikmyndaspekúlantar eru farnir að gera upp árið 2011 og velja bestu myndir ársins. Drive eftir danska leikstjórann Nicholas Winding Refn virðist vera fremst meðal jafningja. 29.12.2011 17:00
Dyggir aðdáendur gætu fengið sjokk Hjaltalín mun flytja mikið af nýju efni á tónleikum á Faktorý í kvöld. Upptökur fyrir þriðju breiðskífu sveitarinnar hefjast í janúar. Nýja efnið er töluvert ólíkt því sem sveitin hefur gert áður, og lýsa hljómsveitarmeðlimir því sem dekkri útgáfu af Hjaltalín. 29.12.2011 16:00
Valdimar fjölgar sér Hljómsveitin Valdimar, sem er leidd af hinum magnaða söngvara Valdimari Guðmundssyni, notaði jólahátíðina til að vinna óeigingjarnt starf í þágu fjölgunar mannkyns. Guðlaugur Guðmundsson bassaleikari eignaðist dreng hinn 21. desember og trompetleikarinn Margeir Hafsteinsson eignaðist dreng á jóladag. Mikil hamingja er í herbúðum hljómsveitarinnar og er von á að hún skili sér á næstu plötu hennar, sem gæti komið út á næsta ári. 29.12.2011 15:00
Haglél og Brakið seldust í 50 þúsund eintökum Örn Elías Guðmundsson, eða Mugison, og Yrsa Sigurðardóttir eru metsölukóngur og -drottning ársins hvað íslenska plötu- og bókaútgáfu varðar. 29.12.2011 14:00
Herja á neftóbaksmarkað Íslenska tóbaksfélagið hefur hafið framleiðslu og innflutning á neftóbaki. Framleiðslan fer fram hjá V2 Tobacco í Silkiborg í Danmörku og hefur tóbakið hlotið nafnið Skuggi. Sverrir Gunnarsson, sem stofnaði félagið í samstarfi við föður sinn, segir takmarkið vera að flytja inn fleiri tegundir tóbaks, meðal annars vafningstóbak, sígarettur og vindla. "Við erum enn að bíða eftir formlegu leyfi frá ÁTVR en ég hef enga trú á öðru en að það komi innan skamms. Ríkið má ekki mismuna fyrirtækjum sem það er sjálft í samkeppni við.“ 29.12.2011 13:00