Fleiri fréttir

Sjóðheitar svei mér þá

Leikkonurnar Eva Longoria, Demi Moore, og söngkonan Mary J. Blige voru allar stórglæsilegar í bleikum kjólum á Variety kvennasamkomu á Beverly Hills hótelinu í Kaliforniu í gær. Eva í Ferragamo kjól og Demi í Victoriu Beckham kjól, Alexandre Birman skóm með Roger Vivier tösku og Pomellato eyrnalokka. Skoða má skvísurnar í meðfylgjandi myndasafni.

Dramatískt uppgjör miðaldra hjóna

Edda Björgvins og Laddi leika saman í Hjónabandssælu í Gamla bíói. „Við Laddi erum eiginlega eins og tvíburar. Við höfum samt ekki oft leikið saman í leikhúsi,“ segir Edda Björgvinsdóttir leikkona um samstarf sitt við Þórhall Sigurðsson, eða Ladda.

Einhleyp drottning

Söng- og leikkonan Queen Latifah er hætt með kærustu sinni til átta ára, Jeanette Jenkins. Latifah sást nýverið með danshöfundinum Eboni Nichols, en þær hafa verið miklar vinkonur síðustu ár.

Radiohead aftur af stað

Thom Yorke, söngvari Radiohead, hefur staðfest að hljómsveitin ætli að eyða næsta ári í tónleikahald. Radiohead hefur aðeins spilað einu sinni á tónleikum eftir að platan King of Limbs kom út fyrr á þessu ári og því ættu hinir fjölmörgu aðdáendur hljómsveitarinnar að gleðjast.

Prýðilegt pabbarokk Wilco

Áttunda hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar Wilco kemur út í næstu viku. Jeff Tweedy og félagar gefa plötuna út sjálfir og eru á leiðinni í tónleikaferð til Evrópu.

Blanda af Mr. Bean og Bond

Enski furðufuglinn Rowan Atkinson hefur rembst eins og rjúpan við staurinn við að verða kvikmyndastjarna þótt flestum sé eflaust löngu orðið ljóst að heimavöllur hans er fyrst og fremst sjónvarp og svo safarík aukahlutverk.

Hvað í ósköpunum er í gangi hérna?

Fatahönnuðurinn Líber Íris Eggertsdóttir er konan á bak við skrautlegu hattana sem Sigríður Klingenberg er þekkt fyrir að nota. Íris selur hönnun sína á verkstæðinu sínu sem er einnig verslun á Hverfisgötu 50 í Reykjavík á fimmtudögum og föstudögum. Vinkonurnar sýna brotabrot af hönnun Írisar í meðfylgjandi myndskeiði sem við tókum í dag.

Mikið rétt fræga liðinu var boðið

Kvikmyndahátíðin RIFF var opnuð með miklum látum á miðvikudagskvöld. Mörg þekkt andlit mættu í opnunarpartýið eins og sjá má á myndunum. Opnun hátíðarinnar var bæði fagnað á skemmtistaðnum NASA og gistiheimilinu KEX.

Þrjár sýningar í Hafnarhúsinu

Það var mikið um dýrðir í Hafnarhúsinu í gær þegar þrjár sýningar voru opnaðar, D21 Hildigunnur Birgisdóttir, sýning Óskar Vilhjálmsdóttur - Tígrísdýrasmjör og Hraðari og hægari línur - Úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur. Fjöldi gesta var á staðnum og góð stemning eins og meðfylgjandi myndir sýna. Listasafnreykjavikur.is

Frelsi til að fara eigin leiðir

Íris Eggertsdóttir myndlistarkona hefur hannað fatnað í rúmt ár undir nafninu Líber og hafa flíkurnar fallið vel í kramið hjá íslenskum konum.

Sorgir og sigrar gröns-goðsagna

Heimildarmyndin Twenty var blandar saman myndefni frá tuttugu ára ferli Pearl Jam, þar á meðal tónleikaupptökum og viðtölum við hljómsveitarmeðlimi.

Hera og Haffi tilnefnd

Söngkonan Hera Björk og þúsundþjalasmiðurinn Haffi Haff sendu frá sér lagið Feel the Love Tonight í sumar. Lagið var gefið út í tilefni af Gay Pride-hátíðinni í New York, en Hera hefur verið dugleg við að koma fram á slíkum hátíðum.

Svartur á leik seld til Sviss

Svissneska dreifingarfyrirtækið Frenetic Films hefur fest kaup á dreifingarréttinum að íslensku kvikmyndinni Svartur á leik eftir Óskar Þór Axelsson. Myndin hefur nú þegar verið seld til allra Norðurlandaríkjanna og Bretlands en þar keypti Entertainment One dreifingarréttinn. TrustNordisk sér um söluna á myndinni og hefur fjöldi annarra dreifingaraðila sýnt henni mikla athygli. Myndin byggir á samnefndri sögu Stefáns Mána og segir frá því þegar undirheimar Reykjavíkur tóku stórstígum breytingum í byrjun aldarinnar.

Sumir eru svo með´etta

Söngkonan Beyonce Knowles, 30 ára, er greinilega ekki á því að slaka á yfir meðgönguna en hún er gengin rúma fjóra mánuði með sitt fyrsta barn. Eins og myndirnar sýna stillti söngkonan sér upp með útgeislun á hæsta stigi klædd í bláan blazer jakka og hvítan kjól daginn eftir. Um var að ræða kynningar á nýja ilmvatninu hennar sem ber heiti Pulse.

Mills alltaf velkominn

Mike Mills úr R.E.M. kom til Íslands með konu sinni í ágúst og söng með Bítladrengjunum blíðu á skemmtistaðnum Ob-la-di Ob-la-da við Frakkastíg.

Nilli móðgar Rúnar þjálfara KR

Sprelligosinn Nilli smellti sér á æfingu hjá toppliði KR nú í vikunni. Hann tók meðal annars viðtal við Rúnar Kristinsson þjálfara og auðvitað tókst Nilla að móðga hann óvart.

Felur kúluna á fyrstu sýningunum

"Ég leik konu á öllum aldursstigum, alveg frá því að hún er sex ára og þar til hún er ólétt á fertugsaldrinum,“ segir Tinna Hrafnsdóttir leikkona.

Tók mér þann tíma sem ég þurfti

Fyrsta bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar í fimm ár kemur út í nóvember. Sögusviðið er Toscana-sveitin á Ítalíu undir lok seinni heimstyrjaldarinnar en hún hefur lengi verið Ólafi hugleikinn eftir að hann fór þangað ungur drengur. Freyr Gígja Gunnarsson ræddi við rithöfundinn og aðstoðarforstjóra Time Warner um bókina sem fékk að malla í dágóðan tíma.

Slegist um að koma landsmönnum í jólaskapið í ár

Laugardagurinn 3. desember verður jólatónleikadagurinn mikli á höfuðborgarsvæðinu. Í Háskólabíói stíga sprelligosarnir síkátu í Baggalúti á svið á sínum árlegu aðventutónleikum en í Laugardalshöll verður öllu meira umstang; þar býður Björgvin Halldórsson landsmenn velkomna á Jólagesti sína, en meðal þeirra eru Paul Potts og Robin Gibb. Í Hörpunni þetta sama kvöld hefst síðan Frostrósamaraþonið mikla þegar fyrstu tónleikarnir af átta fara fram.

Rakst á Önnu Wintour

"Þetta er búið að ganga vel og ég man ekki einu sinni hvað ég var á mörgum sýningum," segir Brynja Jónbjarnardóttir fyrirsæta en hún var að vinna á nýafstaðinni tískuviku í London.

Klassinn hverfur þegar þú ert svona full

Breska fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley, 24 ára, sem leysti Megan Fox af í aðalhlutverki í kvikmyndinni Transformers 3, stillti sér upp á rauða dreglinum í vikunni stórglæsileg að vanda. Þá var Rosie, sem er fyrrum Victorias Secret fyrirsæta, mynduð haugadrukkin deginum áður. Eins og sjá má á myndunum átti hún erfitt með gang sökum ölvunar.

Mamma fílar öll nema eitt

Mugison gefur út plötuna Haglél á heimasíðu sinni í dag. Mamma hans fílar öll lögin á plötunni nema eitt, sem ku vera mikil framför.

Æfa utandyra í vetur

Kettlebells Iceland hafa verið með ketilbjölluæfingar á Ylströndinni í sumar og ætla að halda því áfram í vetur. "Það er ávanabindandi að fá súrefni í lungun samhliða æfingunum,“ segir yfirþjálfarinn Vala Mörk.

Skilar sér mögulega í nýjum meðferðarúrræðum

Rannsókn íslenskra vísindamanna varpar ljósi á tengsl stofnfrumna við æxlisvöxt í brjóstakrabbameinum. Hún eykur líkur á að hægt verði að þróa ný meðferðarúrræði sem mögulega hindra meinvörp.

Léttleikandi þjóðlagapopp

Hljómsveitin 1860 náði töluverðum vinsældum í sumar með laginu Snæfellsnes, sem fékk mikla spilun í útvarpi, og það sama virðist ætla að verða uppi á teningnum með nýja lagið, Orðsending að austan.

Vonandi var ég ekki rekinn

Kele Okereke, söngvari og annar gítarleikara bresku rokkhljómsveitarinnar Bloc Party, er óviss um framtíð sína í hljómsveitinni.

Draugabanar 3 bíður eftir Bill

Undanfarna mánuði hefur allt logað í fréttum þess efnis að ráðist verði í gerð þriðju myndarinnar um draugabanana vinsælu. En nú hefur Sigourney Weaver tekið af allan vafa um að ef Bill Murray segi nei við handritinu og hlutverki í myndinni þá verði ekkert af þriðju myndinni. Allir hinir leikararnir eru reiðubúnir til að kljást við drauga á ný en nú er þess

Málaðu þig eins og Pippa

Pippa Middleton sat á fremsta bekk hjá Temperley á tískuvikunni í London. Hún var glæsileg með náttúrulega létta andlitsförðun...

Bluth-fjölskyldan kemur saman

Leikarateymið úr gamanþáttunum sálugu Arrested Development kemur saman á ný á New Yorker-hátíðinni 2. október. Eins og nafn hátíðarinnar gefur til kynna fer hún fram í New York, en á meðal annarra gesta eru Owen Wilson, hljómsveitin Scissor Sisters og spéfuglinn Zack Galifianakis.

Hætt að fá hjartsláttartruflanir

,,Ég er hætt að vera með þessar hjartsláttartruflanir og er miklu rólegri en ég var fyrst," svarar Guðrún Hulda Gunnarsdóttir mamma Gunnars Nelson sem keppir á einu stærsta glímumóti í heimi, ADCC, í Bretlandi á laugardag..

Entourage verður að kvikmynd

Áður en þú lest þessa frétt er rétt að taka það fram að í henni eru upplýst endalok Entourage-seríunnar. Mark Wahlberg hefur staðfest að Entourage-þættirnir vinsælu verði að kvikmynd í náinni framtíð. Síðasti þátturinn var frumsýndur í síðustu viku á HBO-sjónvarpsstöðinni eftir átta ára sigurgöngu. Sögusagnir um kvikmyndaútgáfu hafa lengi verið á kreiki og þær voru endanlega staðfestar af Wahlberg í gær.

Var áreitt á tökustað

Leikkonan Minka Kelly lét reka starfsmann við endurgerð sjónvarpsþáttanna Charlie‘s Angels vegna kynferðislegrar áreitni.

Brúðkaup í vændum hjá Leonardo

Leonardo DiCaprio er sagður svo hrifinn af kærustu sinni, leikkonunni Blake Lively, að hann hyggst biðja hennar á næstu vikum. Þessu heldur tímaritið Hollywood Life fram.

Umslög Bobbys seljast vel

Bobby Breiðholt, eða Björn Þór Björnsson, hefur fengið það verkefni að hanna umslag væntanlegrar plötu Hjálma, Óróa, sem kemur út í október.

Norðurlönd heilla

Hollywood er jafn háð tískubylgjum og aðrar greinar afþreyingariðnaðarins. Að þessu sinni eru það kvikmyndir, sjónvarpsþættir og bækur frá Norðurlöndunum sem eiga sviðið vestanhafs.

Baugafelari sem svínvirkar

Una Dögg Guðmundsdóttir förðunarfræðingur sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvað hyljarinn frá Bourjois er magnaður. Þessi umræddi hyljari, Healthy mix conceler, er olíulaus og rakagefandi. Hann sléttir húðina og fjarlægir þrotamerki þannig að húðin verður sléttari og frísklegri. Þá er ráðlegt að nota hyljarann á augnlokin undir augnskuggann þá helst hann betur á og skilur sig ekki. Einnig er snilldarráð að setja hyljarann rétt yfir augabrúnirnar. Í kvöld, fimmtudag, í Lyf og Heilsu Kringlunni verður hyljarinn á kynningarafslætti sem og fleiri vörur frá Bourjois.

Gæðagripur

Edgar Smári syngur eins og engill á fínni plötu. Ég þekkti ekki mjög mikið til hans áður en ég fékk þessa plötu í hendur og það verður að segjast að hún kom mér verulega á óvart.

Eurovision-kynnir yfirgefur RÚV

"Ég er orðinn 35 ára og það var kominn tími til að fá mér alvöru vinnu,“ segir Guðmundur Gunnarsson. Hann er hættur hjá RÚV eftir að hafa sagt þar upp störfum.

Með ofnæmi fyrir myndefninu

Brynhildur Bolladóttir, laganemi og listamaður, opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu í Kaffistofu nemendagalleríi í kvöld. Sýningin stendur aðeins yfir þetta eina kvöld. Brynhildur hefur starfað sem bréfberi síðustu sumur og í gegnum starfið kynntist hún fjölda katta sem búsettir eru í Norðurmýrinni.

45 kg farin

Ég þoldi ekki hvernig ég leit út og ég kærði mig ekki um að stunda fitubollu-kynlíf, sagði Kirstie Alley leikkona sem hefur lést um 45 kg..

Magni táraðist á Twenty

Aðdáendur Pearl Jam flykktust í Háskólabíó á þriðjudagskvöld til að sjá heimildarmyndina Twenty sem fjallar um tuttugu ára feril bandarísku grönssveitarinnar. Rokkarinn Magni Ásgeirsson var einn þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir