Fleiri fréttir Sheen gefur út lagið Winning Charlie Sheen hefur gefið út lagið Winning á iTunes. Meðal þeirra sem koma við sögu í laginu eru Snoop Dogg og gítarleikari Korn, Rob Patterson. Þetta kemur fram í bandaríska blaðinu Los Angeles Times. 12.5.2011 10:00 Fjársjóður frá Hollywood Fjársjóðsleit stórmyndaframleiðandans Jerry Bruckheimer skilaði sér þegar hann ákvað að gera mynd um sjóræningja. Fjórða myndin um Jack Sparrow var frumsýnd á Cannes í gær. 12.5.2011 10:00 Þjófnaðarbálkur Eiríks Út er komið ritið Ást er þjófnaður eftir Eirík Örn Norðdahl; safn ritgerða um höfundarétt, þjófnað og framtíðina í ótal hlutum, eins og segir í tilkynningu frá Perspired by Iceland sem gefur ritið út. 12.5.2011 09:00 Ungt fólk drekkur Þórberg í sig Í ritinu Að finna undraljós má finna safn greina um Þórberg Þórðarson. Bergljót Kristjánsdóttir, annar ritstjóra verksins, segir að enn sé stöðugt verið að gera nýjar uppgötvanir á höfundarverki Þórbergs. 12.5.2011 08:00 Þjóðarímynd og goðsagnadýr Niðurstaða: Klassískt og alþýðlegt viðfangsefni, brýnt á fyrri hluta síðustu aldar en síður eftir 1950. Fyrir þann tíma var myndefnið hluti af orðræðu samtímans og sköpun þjóðarímyndar en staða þess innan samtímalista er önnur. Mikill fjöldi frábærra verka sem ekki eru sýnileg alla jafna. Fín sýning fyrir alla fjölskylduna. 12.5.2011 08:00 Veitingastaður opnar í Hörpunni Meðfylgjandi myndir voru teknar í gærkvöldi í tónlistarhúsinu Hörpu þegar nýr glæsilegur veitingastaður, Kolabrautin, í eigu Leifs Kolbeinssonar og Jóhannesar Stefánssonar opnaði. Hjarta Kolabrautarinnar er sjálft eldhúsið sem slær inni í miðjum salnum, sem tekur allt að 180 manns í sæti, og þar tekur eldofn á móti gestum. Eins og myndirnar sýna var mikið stuð í opnuninni. 12.5.2011 07:09 Ekkja Stiegs Larsson í Norræna húsinu Sænski rithöfundurinn Eva Gabrielsson verður gestur á höfundakvöldi í Norræna húsinu í kvöld. 12.5.2011 07:00 Ásgerður flytur sönglög Bjarkar Ásgerður Júníusdóttir messósópran syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Björk Guðmundsdóttur og Magnús Blöndal Jóhannsson á hljómdisknum Langt fyrir utan ystu skóga, sem nýkomin er út. 12.5.2011 06:00 Fögnuðu Sjálfstæðri þjóð Útgáfuhóf var haldið í Eymundsson á dögunum til að fagna nýrri bók stjórnmálafræðingsins Eiríks Bergmanns, Sjálfstæð þjóð. Í bókinni fjallar Eiríkur um þau áhrif sem hugmyndir um þjóðina og fullveldið hafa á stjórnmálaumhverfið. 11.5.2011 22:00 Pacino til liðs við Gotti Óskarsverðlaunahafinn Al Pacino hefur bæst í ört stækkandi leikhóp mafíumyndarinnar Gotti: Three Generations samkvæmt bandaríska stórblaðinu Washington Post. Myndin fjallar, eins og nafnið gefur til kynna, um Gotti-mafíufjölskylduna sem öllu réð í undirheimum New York í lok síðustu aldar. Pacino mun leika Neil Dellacroce, glæpahöfðingja og lærimeistara John Gotti eldri sem leikinn verður af John Travolta. 11.5.2011 21:00 Spilar víða um Evrópu Þjóðlagahljómsveitin Árstíðir ætlar að spila á tónlistarhátíðum í Þýskalandi, Ungverjalandi, Póllandi og víðar í júlí og ágúst. Áður en sveitin fer út ætlar hún að loka sig af í hljóðveri ásamt upptökustjórunum Ólafi Arnalds og Styrmi Haukssyni og vinna að næstu plötu sinni, sem er væntanleg með haustinu. 11.5.2011 20:00 Græja sem grennir Halldóra Ástrún Jónasdóttir starfsmaður hjá Trimform Berglindar og Hulda Lind Kristindóttir fyrirsæta útskýra í meðfylgjandi myndskeiði hvað trimform-græja gerir en um er að ræða blöðkur sem eru settar upp við þau svæði á líkamanum sem eru slöpp. Þá fræða Unnur Kristín Óladóttir Íslandsmeistari í módelfitness 2011 og Kristbjörg Jónasdóttir sem varð í örðu sæti í sömu keppni okkur hvað þær fá út úr þessari græju. 11.5.2011 15:15 Listin tekin af stallinum Endemi nefnist nýtt tímarit helgað samtímalist íslenskra kvenna. Ritið kemur út þrisvar á ári og er ætlað að brúa bilið milli myndlistar og almennings og jafna hlut kynjanna í listaumfjöllun. Fyrsta tölublað menningarritsins Endemi kom út fyrir helgi. Stefna blaðsins er að beina sjónum að samtímalist íslenskra kvenna en að tímaritinu standa níu konur, flestar nýútskrifaðar úr Listaháskóla Íslands. Lilja Birgisdóttir er þeirra á meðal. „Okkur fannst vanta meiri umfjöllun um myndlist, ekki síst eftir konur," segir Lilja. „En í staðinn fyrir að kvarta yfir því ákváðum við að leggja eitthvað af mörkum og búa til nýjan vettvang." 11.5.2011 14:00 Viltu vinna miða á Jon Lajoie? Einn miði eftir hver 100 "læk" Grínistinn Jon Lajoie kemur fram í Háskólabíói á morgun og geta lesendur Vísis orðið sér úti um ókeypis miða á fjörið. Það eina sem þarf að gera er að gera "læk" við þetta skemmtilega viðtal við Lajoie hér að neðan og senda fullt nafn til IceGigg Entertainment. 11.5.2011 14:00 Jóhanna Guðrún syngur til heiðurs Evu Jóhanna Guðrún ætlar að syngja til heiðurs bandarísku söngkonunni Evu Cassidy á tónleikum í Salnum 16. júní. 11.5.2011 13:30 Stjórnandinn spáir Rúnari velgengni á Cannes Frédéric Boyer, listrænn stjórnandi Directors Fortnight-flokknum á Cannes, segir að Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, sé í alveg sérstöku dálæti hjá sér en þetta kemur fram í viðtali við hann í fagtímaritinu Cineuropa. 11.5.2011 13:00 Sumir eru sjúklega sætir ómálaðir Eins og myndirnar sýna er leikkonan Cameron Diaz, 38 ára, stórglæsileg með eða án andlitsfarða... 11.5.2011 09:57 Haustlína Chanel 2011 Í meðfylgjandi myndasafni má sjá haustlínu Chanel 2011. 11.5.2011 09:29 Auður Ava verðlaunuð í Quebec Skáldsagan Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttir hlaut á mánudag Bóksalaverðlaunin í Quebec í Kanada – Prix des libraires de Quebec. Veitt voru verðlaun fyrir skáldskap frá Quebec og erlend skáldrit. Auk Auðar voru meðal annars Michel Houellebecq og Sofi Oksanen tilnefnd. 11.5.2011 09:00 Töff hús fyrir töffara Þetta mínímalíska 500 fermetra 6 herbergja einbýlishús var byggt fyrir fjölskyldu í Tel Aviv í Ísrael fyrir tveimum árum. Það var arkítektinn Axelrod sem hannaði þetta nútímalega töffarahús sem hann kallar eHouse. Húsið er hannað út frá hugsjónum mínimalistans um að ekkert óþarfa skreyti eigi rétt á sér og allar hugmyndir þurfi að hafa notagildi en ekki bara fagurfræðilegan tilgang. Húsið er sjónsteypt með stórum gluggum sem hafa búnað sem gera það að verkum að hægt er að renna þeim til hliðar þannig að sú hlið sem snýr að garðinum opnast að mestu. Þannig getur stofan orðið sameiginlegur hluti af garðinu í einu opnu rými. Sumum kann að þykja mikil notkun glers og hrárrar steypu í innri rýmum hússins vera kuldaleg. Upplifunin er þó líklega önnur á þessum slóðum þar sem veðrið er oftast stöðugt og gott. 11.5.2011 08:02 Óperukór í Hafnarborg Óperukór Hafnarfjarðar heldur sína árlegu vortónleika í Hafnarborg í kvöld klukkan 20. Sungin verða nokkur kórverk úr heimi óperubókmenntanna með einsöngvurum sem allir koma úr röðum kórfélaga. Einnig verða fluttir sviðsettir kaflar úr óperettunni Leðurblökunni eftir Jóhann Strauss undir leikstjórn Ingunnar Jensdóttur, sem einnig syngur með kórnum. 11.5.2011 08:00 Gerir góðverk í gegnsæju Dómari í Los Angeles skikkaði Lindsay Lohan til að sinna samfélagsþjónustu fyrir ekki svo löngu. Lohan, sem var líka dæmd í 120 daga fangelsisvist og svo þarf hún að vinna í 480 klukkustundir í þágu samfélagsins. Lindsay er byrjuð að kenna heimilislausum konum að leika. Á meðfylgjandi myndum yfirgefur hún leiklistarnámskeiðið í gegnsæjum bol. 11.5.2011 07:53 Er orðinn eftirsóttur hjá norrænum röppurum Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blazroca, hefur unnið mikið með norrænum röppurum upp á síðkastið. Stutt er síðan hann tók upp nýtt lag með Kaptein På Skuta frá Þrándheimi. 11.5.2011 07:45 Heilsteypt steypa Verði þér að góðu er mjög heilsteypt, sprenghlægileg og smart sýning! Sýningin er unnin af leikhópnum Ég og vinir mínir og þar eru svo sannarlega á ferðinni vinir sem veltast hver um annan og krefjast hver af öðrum um leið og þeir ögra hver öðrum og öllu því samskiptamynstri sem þeim dettur í hug að til sé millum vina. 11.5.2011 06:00 XIII spilar plötuna Salt Rokkhljómsveitin XIII leikur plötu sína Salt í heild sinni á tónleikum á Faktorý á föstudagskvöld. Sérstakir gestir verða In Memoriam og Hoffman. „Þetta er nú bæði vegna óska þeirra sem sýnt hafa XIII áhuga og okkur sjálfum til gamans," segir Hallur Ingólfsson, söngvari XIII. „Þetta verður ekki endurtekið. Þeir sem hafa verið að óska eftir lögum af Salt á tónleikum ættu því að grípa tækifærið núna." 10.5.2011 22:00 Verslar í Wallmart Leikaranum John Travolta þykir ekkert tiltöku mál að versla bæði gjafir og nauðsynjavörur í bandarísku verslunarkeðjunni Wallmart þó hann fljúgi um heiminn í einkaþotu. Samkvæmt innanbúðarmanni verslar Travolta reglulega í Wallmart og kaupir meðal annars fatnað sinn þar. 10.5.2011 20:00 Sendu vinum Sjonna hvatningu Frést hefur af góðri Eurovision-stemningu á stærri vinnustöðum í dag, enda á söngvakeppnin sér marga harða aðdáendur hér á landi. Ríflega 400 starfsmenn vinna hjá vodafone og hefur lagið Coming home með Vinum Sjonna verið spilað í botn í höfuðstöðvum fyrirtækisins í dag. Starfsmennirnir stilltu sér upp með íslenska fána og sendu íslensku þátttakendunum „Vinum Sjonna“ myndina ásamt baráttukveðjum fyrr í dag. Það eru þó ekki allir starfsmenn Vodafone sem geta verið í hópi vina og fjölskyldu þegar að útsendingin hefst í kvöld kl.19:00. Fyrirtækið er umsjónaraðili atkvæðagreiðslunnar hér á landi og átta starfsmenn fyrirtækisins verða á vakt í höfuðstöðvunum í kvöld. Aðstandendur keppninnar vilja forðast í lengstu lög að nokkuð svindl geti átt sér stað í símakosningunni og því þarf starfsfólkið að vera vel á varðbergi gagnvart grunsamlegu atferli. Íslendingar hafa ávallt verið duglegir að taka þátt í símakosningunni en í fyrra bárust rúmlega 240 þúsund atkvæði frá Íslendingum í alla hluta keppninar, bæði forkeppnirnar og úrslitin. Eins og undanfarin ár mun atkvæðakosningin hafa 50% vægi á móti niðurstöðu dómnefndar sem skipuð er í hverju landi fyrir sig.Um leið og fyrsti flytjandinn stígur á svið má byrja að kjósa og það má hringja allt að 20 sinnum úr hverju símanúmeri (eða senda sms) en ekki má kjósa eigið land. Hér eru símanúmer landanna sem flytja sín atriði í kvöld: 1. Pólland 900 9901 2. Noregur 900 9902 3. Albanía 900 9903 4. Armenía 900 9904 5. Tyrkland 900 9905 6. Serbía 900 9906 7. Rússland 900 9907 8. Sviss 900 9908 9.Georgía 900 9909 10.Finnland 900 9910 11.Malta 900 9911 12.San Marínó 900 9912 13.Króatía 900 9913 14.Ísland ---------- 15.Ungverjaland 900 9915 16.Portúgal 900 9916 17.Litháen 900 9917 18.Aserbaídsjan 900 9918 19.Grikkland 900 9919 10.5.2011 17:50 Elma Lísa á leiðinni til Cannes Leikkonan Elma Lísa Gunnarsdóttir fer á kvikmyndahátíðina í Cannes á fimmtudaginn því kvikmyndin Edlfjall, fyrsta mynd Rúnars Rúnarssonar, sem hefur ekki enn verið sýnd hér á landi, keppir í tveimur flokkum, Camera d´Or og Directors Fortnight eða fyrstu mynd leikstjóra en Elma Lísa fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Leikkonan Birgitta Birgisdóttir tekur að sér hlutverk Elmu Lísu í leikritinu Nei Ráðherra! í Borgarleikhúsinu á meðan Elma Lísa spókar sig um á rauða dreglinum. 10.5.2011 17:00 Náði umhverfis jörðina á 80 dögum Ferðalag Sighvats Bjarnasonar hefur eflaust ekki farið framhjá lesendum Vísis síðustu mánuði. Í lok febrúar hélt hann af stað í ferðalag umhverfis jörðina til styrktar Umhyggju, félagi langveikra barna, og hefur hann reglulega sent Vísi myndbönd þar sem hægt hefur verið að fylgjast með framgangi mála. Sighvatur setti sér alls kyns krefjandi reglur, sem gerðu það að verkum að hann gat ekki leyft sér að hoppa á milli flugvéla heldur fór hann landleiðina að mestu. 10.5.2011 15:56 Túberað hárið gerið helling fyrir þig Meðfylgjandi má sjá Söruh Jessicu Parker með túberað hárið eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af henni í gær í New York. Þá má einnig sjá Söruh ásamt tvíburastúlkunum hennar Marion og Tabitha á mæðradaginn. 10.5.2011 15:41 Þessi amma er geggjaður dansari Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá ömmuna Bai Shuying, 65 ára, sem býr í Hong Kong taka óborganleg Michael Jackson dansspor í kínverska sjónvarpsþættinum China's Got Talent. Sjón er sögu ríkari. 10.5.2011 14:14 Appelsínugul Aguilera Burlesque leik- og söngkonan Christina Aguilera, 30 ára, og unnusti hennar, Matt Rutler, 25 ára, sem voru handtekin fyrr á þessu ári undir áhrifum voru mynduð yfirgefa... 10.5.2011 13:56 Rauðkur heitar í sumar Sandra Olgeirsdóttir hjá Hárhönnun 101 og Iðunn Aðalsteinsdóttir litafræðingur Aveda eru nýkomnar heim frá London þar sem þær kynntu sér nýjungar í hárlitun og klippingum en þær sýna í meðfylgjandi myndskeiði nýjungar þegar kemur að hári. Appelsínurauður litur kemur sterkur inn og þrívíddarklipping. Mini Master Djamm hjá Aveda. 10.5.2011 13:10 Cindi Lauper með Arcade Fire Cindy Lauper, sem heldur tónleika í Hörpunni 12. júní, steig óvænt á svið með kanadísku hljómsveitinni Arcade Fire á New Orleans-djasshátíðinni fyrir skömmu. Lauper og Régina Chassagne úr Arcade Fire sungu þar saman vinsælasta lag Lauper, Girls Just Want To Have Fun, við mikinn fögnuð viðstaddra. 10.5.2011 13:00 Vinir Sjonna hanga á bláþræði Coming Home, íslenska laginu í Eurovision, er spáð tíunda sæti af blaðamönnum í Dusseldorf þar sem keppnin fer fram. Felix Bergsson, sérstakur fjölmiðlafulltrúi hópsins, vitnar í þekktan frasa pólitíkusa í kosningaslag og segir drengina hafa fundið fyrir miklum meðbyr að undanförnu. 10.5.2011 13:00 Sleppur við fangelsið Nu er komið í ljós að leikarinn Nicolas Cage sleppur við fangelsisvist eftir að hafa verið handtekinn fyrir ölvun á almannafæri í New Orleans um miðjan apríl. 10.5.2011 12:00 Rétti tíminn er aldrei „Ég ætla að spila fyrir alla sem vilja heyra,“ segir tónlistarmaðurinn Karl Hallgrímsson, sem ætlar að vera duglegur við spilamennsku í sumar. Hann heldur þrenna útgáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar, Héðan í frá, í byrjun næsta mánaðar. 10.5.2011 11:00 Nýr framkvæmdastjóri Kraums „Ég er hæstánægður. Þetta er afar spennandi og skemmtilegt,“ segir Jóhann Ágúst Jóhannsson sem hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tónlistarsjóðsins Kraums. 42 umsóknir bárust um stöðuna. 10.5.2011 10:00 Lúxusvilla í kreppulandi Þó svo að Argentína sé þekkt fyrir djúpa efnahagskreppu og fátækt þá er ljóst að það er engin kreppa hjá heppnum eiganda þessarar nýbyggðu lúxusvillu í Argentínu. Nútímaleg hvít villa með mjög sérstakri sundlaug sem flæðir úr garðinum og inn í húsið. Það er því hægt að stinga sér til sunds beint úr sjónvarpssófanum og synda í gegnum stofuna og út í garð. Athyglisverð hugmynd og örugglega frábært fyrir fólk í þessu heita loftslagi að geta kælt sig með því að rúlla sér úr sjónvarpssófanum í stofunni og beint ofan í ískalda sundlaug. Spurning er svo hvort klórlyktin úr lauginni sé svo endilega sá stofuilmur sem allir myndu vilja kjósa sér. 10.5.2011 09:30 Haustlína Dolce&Gabbana 2011 Meðfylgjandi má sjá haustlínu Stefano Gabbana og Domenico Dolce árið 2011. 10.5.2011 09:14 Leitaði sér aðstoðar til Þýskalands vegna stams "Ég stama sjálfur. Ég þekki þetta vandamál mjög vel þannig að ég átti ekkert erfitt með að leika þetta,“ segir kraftakarlinn Arnar Grant. Ný auglýsing Arnars og félaga hans Ívars Guðmundssonar fyrir próteindrykkinn Hámark í leikstjórn Hannesar Þórs Halldórssonar hefur vakið mikla athygli. Þar vísa þeir á skemmtilegan hátt í Óskarsverðlaunamyndina The King"s Speech sem fjallar um baráttu Georgs VI, konung Bretlands, við stam og ótta hans við að tala opinberlega. 10.5.2011 09:00 Lífinu ég þakka Niðurstaða: Erfiðu og sorglegu efni gerð skil á hjartnæman og oft smellinn hátt. 10.5.2011 06:00 Kexverksmiðjan vaknar til lífsins Mikla athygli vakti þegar greint var frá því að nokkrir gamlir vinir og kunningjar hefðu leigt gömlu kexverksmiðjuna Frón og hyggðust opna þar gistiheimili. Um helgina voru síðan dyrnar opnaðar. 10.5.2011 04:30 Hlæ og græt til skiptis "Þetta er mög mikil vinna og við erum að frá morgni til kvölds. Sífellt að vekja athygli á strákunum, þó að við séum út að borða erum við líka að dreifa út nafnspjöldum og barmmerkjum,“ segir Þórunn Erna Clausen en þegar Fréttablaðið náði af henni tali var hún með smá stund milli stríða en dagskráin hjá Eurovisionhóp Íslands er þéttskipuð í Þýskalandi enda styttist óðum í að Vinir Sjonna stíga á svið í Dusseldorf. 9.5.2011 19:15 Eruð þið ekki að grínast með píkuhálsmenin? Já algjörlega. Mér finnst þessi ljósbleika rosa falleg, sagði Sigga Lund útvarpskona spurð hvort hún gæti hugsað sér að ganga með píkuhálsmen en hún og Ragnheiður Eiríksdóttir voru gestir í Dyngjunni í umsjá Bjarkar Eiðsdóttur og Nadiu Katrín Banine í síðustu viku þar sem píkan var aðalumræðuefnið. Hér má sjá píku-umræðuna. 9.5.2011 15:31 Sjá næstu 50 fréttir
Sheen gefur út lagið Winning Charlie Sheen hefur gefið út lagið Winning á iTunes. Meðal þeirra sem koma við sögu í laginu eru Snoop Dogg og gítarleikari Korn, Rob Patterson. Þetta kemur fram í bandaríska blaðinu Los Angeles Times. 12.5.2011 10:00
Fjársjóður frá Hollywood Fjársjóðsleit stórmyndaframleiðandans Jerry Bruckheimer skilaði sér þegar hann ákvað að gera mynd um sjóræningja. Fjórða myndin um Jack Sparrow var frumsýnd á Cannes í gær. 12.5.2011 10:00
Þjófnaðarbálkur Eiríks Út er komið ritið Ást er þjófnaður eftir Eirík Örn Norðdahl; safn ritgerða um höfundarétt, þjófnað og framtíðina í ótal hlutum, eins og segir í tilkynningu frá Perspired by Iceland sem gefur ritið út. 12.5.2011 09:00
Ungt fólk drekkur Þórberg í sig Í ritinu Að finna undraljós má finna safn greina um Þórberg Þórðarson. Bergljót Kristjánsdóttir, annar ritstjóra verksins, segir að enn sé stöðugt verið að gera nýjar uppgötvanir á höfundarverki Þórbergs. 12.5.2011 08:00
Þjóðarímynd og goðsagnadýr Niðurstaða: Klassískt og alþýðlegt viðfangsefni, brýnt á fyrri hluta síðustu aldar en síður eftir 1950. Fyrir þann tíma var myndefnið hluti af orðræðu samtímans og sköpun þjóðarímyndar en staða þess innan samtímalista er önnur. Mikill fjöldi frábærra verka sem ekki eru sýnileg alla jafna. Fín sýning fyrir alla fjölskylduna. 12.5.2011 08:00
Veitingastaður opnar í Hörpunni Meðfylgjandi myndir voru teknar í gærkvöldi í tónlistarhúsinu Hörpu þegar nýr glæsilegur veitingastaður, Kolabrautin, í eigu Leifs Kolbeinssonar og Jóhannesar Stefánssonar opnaði. Hjarta Kolabrautarinnar er sjálft eldhúsið sem slær inni í miðjum salnum, sem tekur allt að 180 manns í sæti, og þar tekur eldofn á móti gestum. Eins og myndirnar sýna var mikið stuð í opnuninni. 12.5.2011 07:09
Ekkja Stiegs Larsson í Norræna húsinu Sænski rithöfundurinn Eva Gabrielsson verður gestur á höfundakvöldi í Norræna húsinu í kvöld. 12.5.2011 07:00
Ásgerður flytur sönglög Bjarkar Ásgerður Júníusdóttir messósópran syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Björk Guðmundsdóttur og Magnús Blöndal Jóhannsson á hljómdisknum Langt fyrir utan ystu skóga, sem nýkomin er út. 12.5.2011 06:00
Fögnuðu Sjálfstæðri þjóð Útgáfuhóf var haldið í Eymundsson á dögunum til að fagna nýrri bók stjórnmálafræðingsins Eiríks Bergmanns, Sjálfstæð þjóð. Í bókinni fjallar Eiríkur um þau áhrif sem hugmyndir um þjóðina og fullveldið hafa á stjórnmálaumhverfið. 11.5.2011 22:00
Pacino til liðs við Gotti Óskarsverðlaunahafinn Al Pacino hefur bæst í ört stækkandi leikhóp mafíumyndarinnar Gotti: Three Generations samkvæmt bandaríska stórblaðinu Washington Post. Myndin fjallar, eins og nafnið gefur til kynna, um Gotti-mafíufjölskylduna sem öllu réð í undirheimum New York í lok síðustu aldar. Pacino mun leika Neil Dellacroce, glæpahöfðingja og lærimeistara John Gotti eldri sem leikinn verður af John Travolta. 11.5.2011 21:00
Spilar víða um Evrópu Þjóðlagahljómsveitin Árstíðir ætlar að spila á tónlistarhátíðum í Þýskalandi, Ungverjalandi, Póllandi og víðar í júlí og ágúst. Áður en sveitin fer út ætlar hún að loka sig af í hljóðveri ásamt upptökustjórunum Ólafi Arnalds og Styrmi Haukssyni og vinna að næstu plötu sinni, sem er væntanleg með haustinu. 11.5.2011 20:00
Græja sem grennir Halldóra Ástrún Jónasdóttir starfsmaður hjá Trimform Berglindar og Hulda Lind Kristindóttir fyrirsæta útskýra í meðfylgjandi myndskeiði hvað trimform-græja gerir en um er að ræða blöðkur sem eru settar upp við þau svæði á líkamanum sem eru slöpp. Þá fræða Unnur Kristín Óladóttir Íslandsmeistari í módelfitness 2011 og Kristbjörg Jónasdóttir sem varð í örðu sæti í sömu keppni okkur hvað þær fá út úr þessari græju. 11.5.2011 15:15
Listin tekin af stallinum Endemi nefnist nýtt tímarit helgað samtímalist íslenskra kvenna. Ritið kemur út þrisvar á ári og er ætlað að brúa bilið milli myndlistar og almennings og jafna hlut kynjanna í listaumfjöllun. Fyrsta tölublað menningarritsins Endemi kom út fyrir helgi. Stefna blaðsins er að beina sjónum að samtímalist íslenskra kvenna en að tímaritinu standa níu konur, flestar nýútskrifaðar úr Listaháskóla Íslands. Lilja Birgisdóttir er þeirra á meðal. „Okkur fannst vanta meiri umfjöllun um myndlist, ekki síst eftir konur," segir Lilja. „En í staðinn fyrir að kvarta yfir því ákváðum við að leggja eitthvað af mörkum og búa til nýjan vettvang." 11.5.2011 14:00
Viltu vinna miða á Jon Lajoie? Einn miði eftir hver 100 "læk" Grínistinn Jon Lajoie kemur fram í Háskólabíói á morgun og geta lesendur Vísis orðið sér úti um ókeypis miða á fjörið. Það eina sem þarf að gera er að gera "læk" við þetta skemmtilega viðtal við Lajoie hér að neðan og senda fullt nafn til IceGigg Entertainment. 11.5.2011 14:00
Jóhanna Guðrún syngur til heiðurs Evu Jóhanna Guðrún ætlar að syngja til heiðurs bandarísku söngkonunni Evu Cassidy á tónleikum í Salnum 16. júní. 11.5.2011 13:30
Stjórnandinn spáir Rúnari velgengni á Cannes Frédéric Boyer, listrænn stjórnandi Directors Fortnight-flokknum á Cannes, segir að Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, sé í alveg sérstöku dálæti hjá sér en þetta kemur fram í viðtali við hann í fagtímaritinu Cineuropa. 11.5.2011 13:00
Sumir eru sjúklega sætir ómálaðir Eins og myndirnar sýna er leikkonan Cameron Diaz, 38 ára, stórglæsileg með eða án andlitsfarða... 11.5.2011 09:57
Auður Ava verðlaunuð í Quebec Skáldsagan Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttir hlaut á mánudag Bóksalaverðlaunin í Quebec í Kanada – Prix des libraires de Quebec. Veitt voru verðlaun fyrir skáldskap frá Quebec og erlend skáldrit. Auk Auðar voru meðal annars Michel Houellebecq og Sofi Oksanen tilnefnd. 11.5.2011 09:00
Töff hús fyrir töffara Þetta mínímalíska 500 fermetra 6 herbergja einbýlishús var byggt fyrir fjölskyldu í Tel Aviv í Ísrael fyrir tveimum árum. Það var arkítektinn Axelrod sem hannaði þetta nútímalega töffarahús sem hann kallar eHouse. Húsið er hannað út frá hugsjónum mínimalistans um að ekkert óþarfa skreyti eigi rétt á sér og allar hugmyndir þurfi að hafa notagildi en ekki bara fagurfræðilegan tilgang. Húsið er sjónsteypt með stórum gluggum sem hafa búnað sem gera það að verkum að hægt er að renna þeim til hliðar þannig að sú hlið sem snýr að garðinum opnast að mestu. Þannig getur stofan orðið sameiginlegur hluti af garðinu í einu opnu rými. Sumum kann að þykja mikil notkun glers og hrárrar steypu í innri rýmum hússins vera kuldaleg. Upplifunin er þó líklega önnur á þessum slóðum þar sem veðrið er oftast stöðugt og gott. 11.5.2011 08:02
Óperukór í Hafnarborg Óperukór Hafnarfjarðar heldur sína árlegu vortónleika í Hafnarborg í kvöld klukkan 20. Sungin verða nokkur kórverk úr heimi óperubókmenntanna með einsöngvurum sem allir koma úr röðum kórfélaga. Einnig verða fluttir sviðsettir kaflar úr óperettunni Leðurblökunni eftir Jóhann Strauss undir leikstjórn Ingunnar Jensdóttur, sem einnig syngur með kórnum. 11.5.2011 08:00
Gerir góðverk í gegnsæju Dómari í Los Angeles skikkaði Lindsay Lohan til að sinna samfélagsþjónustu fyrir ekki svo löngu. Lohan, sem var líka dæmd í 120 daga fangelsisvist og svo þarf hún að vinna í 480 klukkustundir í þágu samfélagsins. Lindsay er byrjuð að kenna heimilislausum konum að leika. Á meðfylgjandi myndum yfirgefur hún leiklistarnámskeiðið í gegnsæjum bol. 11.5.2011 07:53
Er orðinn eftirsóttur hjá norrænum röppurum Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blazroca, hefur unnið mikið með norrænum röppurum upp á síðkastið. Stutt er síðan hann tók upp nýtt lag með Kaptein På Skuta frá Þrándheimi. 11.5.2011 07:45
Heilsteypt steypa Verði þér að góðu er mjög heilsteypt, sprenghlægileg og smart sýning! Sýningin er unnin af leikhópnum Ég og vinir mínir og þar eru svo sannarlega á ferðinni vinir sem veltast hver um annan og krefjast hver af öðrum um leið og þeir ögra hver öðrum og öllu því samskiptamynstri sem þeim dettur í hug að til sé millum vina. 11.5.2011 06:00
XIII spilar plötuna Salt Rokkhljómsveitin XIII leikur plötu sína Salt í heild sinni á tónleikum á Faktorý á föstudagskvöld. Sérstakir gestir verða In Memoriam og Hoffman. „Þetta er nú bæði vegna óska þeirra sem sýnt hafa XIII áhuga og okkur sjálfum til gamans," segir Hallur Ingólfsson, söngvari XIII. „Þetta verður ekki endurtekið. Þeir sem hafa verið að óska eftir lögum af Salt á tónleikum ættu því að grípa tækifærið núna." 10.5.2011 22:00
Verslar í Wallmart Leikaranum John Travolta þykir ekkert tiltöku mál að versla bæði gjafir og nauðsynjavörur í bandarísku verslunarkeðjunni Wallmart þó hann fljúgi um heiminn í einkaþotu. Samkvæmt innanbúðarmanni verslar Travolta reglulega í Wallmart og kaupir meðal annars fatnað sinn þar. 10.5.2011 20:00
Sendu vinum Sjonna hvatningu Frést hefur af góðri Eurovision-stemningu á stærri vinnustöðum í dag, enda á söngvakeppnin sér marga harða aðdáendur hér á landi. Ríflega 400 starfsmenn vinna hjá vodafone og hefur lagið Coming home með Vinum Sjonna verið spilað í botn í höfuðstöðvum fyrirtækisins í dag. Starfsmennirnir stilltu sér upp með íslenska fána og sendu íslensku þátttakendunum „Vinum Sjonna“ myndina ásamt baráttukveðjum fyrr í dag. Það eru þó ekki allir starfsmenn Vodafone sem geta verið í hópi vina og fjölskyldu þegar að útsendingin hefst í kvöld kl.19:00. Fyrirtækið er umsjónaraðili atkvæðagreiðslunnar hér á landi og átta starfsmenn fyrirtækisins verða á vakt í höfuðstöðvunum í kvöld. Aðstandendur keppninnar vilja forðast í lengstu lög að nokkuð svindl geti átt sér stað í símakosningunni og því þarf starfsfólkið að vera vel á varðbergi gagnvart grunsamlegu atferli. Íslendingar hafa ávallt verið duglegir að taka þátt í símakosningunni en í fyrra bárust rúmlega 240 þúsund atkvæði frá Íslendingum í alla hluta keppninar, bæði forkeppnirnar og úrslitin. Eins og undanfarin ár mun atkvæðakosningin hafa 50% vægi á móti niðurstöðu dómnefndar sem skipuð er í hverju landi fyrir sig.Um leið og fyrsti flytjandinn stígur á svið má byrja að kjósa og það má hringja allt að 20 sinnum úr hverju símanúmeri (eða senda sms) en ekki má kjósa eigið land. Hér eru símanúmer landanna sem flytja sín atriði í kvöld: 1. Pólland 900 9901 2. Noregur 900 9902 3. Albanía 900 9903 4. Armenía 900 9904 5. Tyrkland 900 9905 6. Serbía 900 9906 7. Rússland 900 9907 8. Sviss 900 9908 9.Georgía 900 9909 10.Finnland 900 9910 11.Malta 900 9911 12.San Marínó 900 9912 13.Króatía 900 9913 14.Ísland ---------- 15.Ungverjaland 900 9915 16.Portúgal 900 9916 17.Litháen 900 9917 18.Aserbaídsjan 900 9918 19.Grikkland 900 9919 10.5.2011 17:50
Elma Lísa á leiðinni til Cannes Leikkonan Elma Lísa Gunnarsdóttir fer á kvikmyndahátíðina í Cannes á fimmtudaginn því kvikmyndin Edlfjall, fyrsta mynd Rúnars Rúnarssonar, sem hefur ekki enn verið sýnd hér á landi, keppir í tveimur flokkum, Camera d´Or og Directors Fortnight eða fyrstu mynd leikstjóra en Elma Lísa fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Leikkonan Birgitta Birgisdóttir tekur að sér hlutverk Elmu Lísu í leikritinu Nei Ráðherra! í Borgarleikhúsinu á meðan Elma Lísa spókar sig um á rauða dreglinum. 10.5.2011 17:00
Náði umhverfis jörðina á 80 dögum Ferðalag Sighvats Bjarnasonar hefur eflaust ekki farið framhjá lesendum Vísis síðustu mánuði. Í lok febrúar hélt hann af stað í ferðalag umhverfis jörðina til styrktar Umhyggju, félagi langveikra barna, og hefur hann reglulega sent Vísi myndbönd þar sem hægt hefur verið að fylgjast með framgangi mála. Sighvatur setti sér alls kyns krefjandi reglur, sem gerðu það að verkum að hann gat ekki leyft sér að hoppa á milli flugvéla heldur fór hann landleiðina að mestu. 10.5.2011 15:56
Túberað hárið gerið helling fyrir þig Meðfylgjandi má sjá Söruh Jessicu Parker með túberað hárið eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af henni í gær í New York. Þá má einnig sjá Söruh ásamt tvíburastúlkunum hennar Marion og Tabitha á mæðradaginn. 10.5.2011 15:41
Þessi amma er geggjaður dansari Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá ömmuna Bai Shuying, 65 ára, sem býr í Hong Kong taka óborganleg Michael Jackson dansspor í kínverska sjónvarpsþættinum China's Got Talent. Sjón er sögu ríkari. 10.5.2011 14:14
Appelsínugul Aguilera Burlesque leik- og söngkonan Christina Aguilera, 30 ára, og unnusti hennar, Matt Rutler, 25 ára, sem voru handtekin fyrr á þessu ári undir áhrifum voru mynduð yfirgefa... 10.5.2011 13:56
Rauðkur heitar í sumar Sandra Olgeirsdóttir hjá Hárhönnun 101 og Iðunn Aðalsteinsdóttir litafræðingur Aveda eru nýkomnar heim frá London þar sem þær kynntu sér nýjungar í hárlitun og klippingum en þær sýna í meðfylgjandi myndskeiði nýjungar þegar kemur að hári. Appelsínurauður litur kemur sterkur inn og þrívíddarklipping. Mini Master Djamm hjá Aveda. 10.5.2011 13:10
Cindi Lauper með Arcade Fire Cindy Lauper, sem heldur tónleika í Hörpunni 12. júní, steig óvænt á svið með kanadísku hljómsveitinni Arcade Fire á New Orleans-djasshátíðinni fyrir skömmu. Lauper og Régina Chassagne úr Arcade Fire sungu þar saman vinsælasta lag Lauper, Girls Just Want To Have Fun, við mikinn fögnuð viðstaddra. 10.5.2011 13:00
Vinir Sjonna hanga á bláþræði Coming Home, íslenska laginu í Eurovision, er spáð tíunda sæti af blaðamönnum í Dusseldorf þar sem keppnin fer fram. Felix Bergsson, sérstakur fjölmiðlafulltrúi hópsins, vitnar í þekktan frasa pólitíkusa í kosningaslag og segir drengina hafa fundið fyrir miklum meðbyr að undanförnu. 10.5.2011 13:00
Sleppur við fangelsið Nu er komið í ljós að leikarinn Nicolas Cage sleppur við fangelsisvist eftir að hafa verið handtekinn fyrir ölvun á almannafæri í New Orleans um miðjan apríl. 10.5.2011 12:00
Rétti tíminn er aldrei „Ég ætla að spila fyrir alla sem vilja heyra,“ segir tónlistarmaðurinn Karl Hallgrímsson, sem ætlar að vera duglegur við spilamennsku í sumar. Hann heldur þrenna útgáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar, Héðan í frá, í byrjun næsta mánaðar. 10.5.2011 11:00
Nýr framkvæmdastjóri Kraums „Ég er hæstánægður. Þetta er afar spennandi og skemmtilegt,“ segir Jóhann Ágúst Jóhannsson sem hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tónlistarsjóðsins Kraums. 42 umsóknir bárust um stöðuna. 10.5.2011 10:00
Lúxusvilla í kreppulandi Þó svo að Argentína sé þekkt fyrir djúpa efnahagskreppu og fátækt þá er ljóst að það er engin kreppa hjá heppnum eiganda þessarar nýbyggðu lúxusvillu í Argentínu. Nútímaleg hvít villa með mjög sérstakri sundlaug sem flæðir úr garðinum og inn í húsið. Það er því hægt að stinga sér til sunds beint úr sjónvarpssófanum og synda í gegnum stofuna og út í garð. Athyglisverð hugmynd og örugglega frábært fyrir fólk í þessu heita loftslagi að geta kælt sig með því að rúlla sér úr sjónvarpssófanum í stofunni og beint ofan í ískalda sundlaug. Spurning er svo hvort klórlyktin úr lauginni sé svo endilega sá stofuilmur sem allir myndu vilja kjósa sér. 10.5.2011 09:30
Haustlína Dolce&Gabbana 2011 Meðfylgjandi má sjá haustlínu Stefano Gabbana og Domenico Dolce árið 2011. 10.5.2011 09:14
Leitaði sér aðstoðar til Þýskalands vegna stams "Ég stama sjálfur. Ég þekki þetta vandamál mjög vel þannig að ég átti ekkert erfitt með að leika þetta,“ segir kraftakarlinn Arnar Grant. Ný auglýsing Arnars og félaga hans Ívars Guðmundssonar fyrir próteindrykkinn Hámark í leikstjórn Hannesar Þórs Halldórssonar hefur vakið mikla athygli. Þar vísa þeir á skemmtilegan hátt í Óskarsverðlaunamyndina The King"s Speech sem fjallar um baráttu Georgs VI, konung Bretlands, við stam og ótta hans við að tala opinberlega. 10.5.2011 09:00
Lífinu ég þakka Niðurstaða: Erfiðu og sorglegu efni gerð skil á hjartnæman og oft smellinn hátt. 10.5.2011 06:00
Kexverksmiðjan vaknar til lífsins Mikla athygli vakti þegar greint var frá því að nokkrir gamlir vinir og kunningjar hefðu leigt gömlu kexverksmiðjuna Frón og hyggðust opna þar gistiheimili. Um helgina voru síðan dyrnar opnaðar. 10.5.2011 04:30
Hlæ og græt til skiptis "Þetta er mög mikil vinna og við erum að frá morgni til kvölds. Sífellt að vekja athygli á strákunum, þó að við séum út að borða erum við líka að dreifa út nafnspjöldum og barmmerkjum,“ segir Þórunn Erna Clausen en þegar Fréttablaðið náði af henni tali var hún með smá stund milli stríða en dagskráin hjá Eurovisionhóp Íslands er þéttskipuð í Þýskalandi enda styttist óðum í að Vinir Sjonna stíga á svið í Dusseldorf. 9.5.2011 19:15
Eruð þið ekki að grínast með píkuhálsmenin? Já algjörlega. Mér finnst þessi ljósbleika rosa falleg, sagði Sigga Lund útvarpskona spurð hvort hún gæti hugsað sér að ganga með píkuhálsmen en hún og Ragnheiður Eiríksdóttir voru gestir í Dyngjunni í umsjá Bjarkar Eiðsdóttur og Nadiu Katrín Banine í síðustu viku þar sem píkan var aðalumræðuefnið. Hér má sjá píku-umræðuna. 9.5.2011 15:31