Fleiri fréttir Inferno 5 með gjörning á myndlistarsýningu dr. Bjarna Hluti af Inferno 5 hópnum, með Ómar Stefánsson myndlistarmann í broddi fylkingar, efnir til gjörnings á opnun myndlistarsýningar dr. Bjarna Þórarinssonar sjónháttarfræðings á Galleríbar 46 á Hverfisgötu á laugardag. 30.4.2010 20:06 Opnaði dyrnar og við blöstu myndavélarnar Það var vægast sagt óvenjuleg heimsókn sem Sólrún Guðleifsdóttir fékk uppi á Akranesi í dag. 30.4.2010 17:56 Jónsi fór úr að ofan Jónsi í svörtum fötum var í dúndurstuði á Trúbadorakeppni FM957 á Players í gærkvöldi. 30.4.2010 17:28 Halle Berry hætt með fyrirsætunni Leikkonan Halle Berry er hætt með kærasta sínum og barnsföður, fyrirsætunni Gabriel Aubrey. 30.4.2010 16:50 Ítalskir sprengjusérfræðingar heim til Clooney Verulegt magn af sprengjum fannst á lóð leikarans George Clooney við Como-vatn á Ítalíu nú í vikunni. 30.4.2010 15:36 Steindinn okkar bannaður innan 12 ára Gamanþátturinn Steindinn okkar hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er á dagskrá eftir klukkan níu og er bannaður innan tólf ára. 30.4.2010 14:53 Kynþokkafyllstu konur heims valdar Breska tímaritið FHM gaf í dag út árlegan lista sinn yfir hundrað kynþokkafyllstu konur heimsins. 30.4.2010 13:20 Útrásarvíkingar á skammarlista Time Time býr í fyrsta skipti til skammarútgáfu af 100-lista sínum og er þar þrjá íslenska útrásarvíkinga að finna. 30.4.2010 12:20 Eva Longoria bjó til eina ilmvatnið sem hún getur notað Eva Longoria er með ofnæmi í allar áttir og hefur alltaf átt í vandræðum með að vera með ilmvatn. Hún bjó því til sitt eigið. 30.4.2010 10:45 Íslenska Eurovision-myndbandið komið á vefinn Loksins er hægt að berja augum myndbandið við Eurovision-lag Íslendinga, Je ne sais quoi með Heru Björk. 30.4.2010 10:36 Sandra og barnið spörkuðu Juliu Roberts af forsíðu Julia Roberts var valin fallegasta konan af People en ekki látin vita þegar forsíðu hennar var hent fyrir Söndru Bullock. 30.4.2010 10:19 Júlí Heiðar vaktaður á tónleikum "Ég var alls ekki sáttur við þetta og fannst þetta einum of mikið af hinu góða,“ segir poppstjarnan Júlí Heiðar sem var vaktaður af lögreglu og barnaverndaryfirvöldum á tónleikum hans á Apótekinu í febrúar. 30.4.2010 10:00 Ókeypis myndasögudagurinn á morgun Það verður væntanlega væn biðröð fyrir utan myndasöguverslunina Nexus á morgun. Þá tekur verslunin þátt í hinum alþjóðlega ókeypis myndasögudegi í áttunda skipti. 30.4.2010 15:20 Plata Susan Boyle mest seld á síðasta ári Alþjóðasamtök plötuútgefenda gáfu í dag út tölur um plötusölu ársins 2009. Þar kemur í ljós að plötusala minnkaði um sjö prósent á árinu. 30.4.2010 14:28 Prinsessukjólar og álfaæla Listamennirnir Morri og Arnljótur kalla verk sín nöfnum á borð við Álfaæla og Prinsessukjólar í druslum en þeir opna sýningu í kvöld. 30.4.2010 12:30 Óvænt niðurgreiðsla skýrslunnar Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum er rannsóknarskýrslan mest selda ritið á Íslandi í dag. Óneitanlega er hins vegar komin svolítið sérstök staða upp á bókamarkaðinum. Rannsóknarskýrslan er gefin út af Alþingi sem er auðvitað ekki bókaútgefandi en hins vegar eru þess mýmörg dæmi að fólk noti bókaávísunina sem heimili landsins fengu senda frá Félagi bókaútgefenda og bóksala í þessari viku til að kaupa skýrsluna. Þannig að bókaútgefendur og bóksalar eru farnir að niðurgreiða skýrsluna sem gefin er út af aðila sem tilheyrir hvorugu félaganna. 30.4.2010 09:30 Opið hús á Korpúlfsstöðum Á morgun verður vorhátíð í Sjónlistamiðstöðinni á Korpúlfsstöðum þar sem tugir myndlistarmanna hafa haft aðstöðu um árabil í skjóli Reykjavíkurborgar. Það eru fjörutíu myndlistarmenn sem hafa þar aðsetur og reka Sjónlistamiðstöðina. 30.4.2010 09:00 Nýtt lag frá Eminem Rapparinn Eminem hefur sent frá sér nýtt smáskífulag sem nefnist Not Afraid. Lagið verður að finna á væntanlegri plötu hans, Recovery, sem kemur út 21. júní. 30.4.2010 08:30 Ísafoldarkvartett með tónleika Ein af ungu grúppunum sem starfa hér á landi úr klassíska geiranum er Ísafoldarkvartettinn sem er skipaður þeim Elfu Rún Kristinsdóttur, Helgu Þóru Björgvinsdóttur, Þórarni M. Baldurssyni og Margréti Árnadóttur. Hann hefur leikið saman frá stofnun Kammersveitarinnar Ísafoldar árið 2003 og er sprottinn úr því frjósama umhverfi og samstarfi sem kammersveitin hefur reynst. Kammersveitin Ísafold hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2008 sem flytjandi ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar og sama ár var hún valin Tónlistarhópur Reykjavíkurborgar. 30.4.2010 08:00 Gosið stoppaði Yesmine „Nei, ég komst ekki út á hátíðina. Mér þótti það mjög leiðinlegt en á sama tíma var þetta kannski ekki svo slæmt því ég gat slappað aðeins af og eytt tíma með fjölskyldunni,“ segir Yesmine Olsson sem átti að fara til London fyrr í mánuðinum til að kynna matreiðslubók sína, Framandi og freistandi – indversk og arabísk matreiðsla. 30.4.2010 07:30 Áhugamálið tengist vinnunni Björn Árnason opnar ljósmyndasýningu í Sjoppunni við Bankastræti 14 á laugardag. Þetta er önnur einkasýning Björns en áður hélt hann sýningu í Gallerí Gel fyrir tveimur árum. 30.4.2010 06:00 Lag Hafdísar Huldar keppir á BBC Lagið Action Man er önnur smáskífan af Synchronised Swimmers plötu Hafdísar Huldar í Bretlandi, en lagið kemur út 31. maí. Lagið er þegar komið í spilun ytra og er núna eitt af eitt af þremur nýjum lögum sem keppa um að verða lag vikunnar í þættinum The Radcliffe and Maconie show. 29.4.2010 20:51 Drogba, Gaga og Clinton á forsíðu Time 100 Tímaritið Time gaf í dag út árlegan lista sinn yfir hundrað áhrifamestu einstaklingana í heiminum. 29.4.2010 15:35 Fyrst Borat, svo Brüno og nú geitahirðir Grínarinn Sacha Baron Cohen, sem sló í gegn með persónurnar Borat, Ali G og Brüno, undirbýr nú fjórðu mynd sína þar sem hann kynnir nýjar persónur til leiks. 29.4.2010 14:19 Brad Pitt í Karlar sem hata konur Brad Pitt er talinn ætla að leika aðalhlutverkið í þremur kvikmyndum gerðum eftir bókum Stieg Larsson. 29.4.2010 13:41 Gillzenegger byrjaður á þriðju bókinni „Ég er metsöluhöfundur og þessi bók á eftir að seljast miklu betur en sú síðasta. Sem var þó metsölubók,“ segir Egill Gillzenegger. 29.4.2010 13:00 Klárar stúdentinn á miðjum Evróputúr FM Belfast Hljómsveitin Retro Stefson mun hita upp fyrir Amadou og Miriam á opnunartónleikum Listahátíðar í Reykjavík sem fram fara 12. maí næstkomandi. 29.4.2010 07:30 Krúttlagið um Eyjafjallajökul gefið út á heimsvísu Plötufyrirtækið Your Favorite Music kolféll fyrir litla krúttlaginu sem Elíza Newman samdi fyrir Al Jazeera. 29.4.2010 06:30 List án landamæra blífur Yfir fimmtíu viðburðir eru á dagskrá hátíðarinnar List án landamæra sem er sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 29.4.2010 13:00 Fjórða barn Matt Damons á leiðinni „Ég bý einn með fjórum konum og hef því ekkert vald á heimilinu," segir Matt Damon sem gæti fengið liðsauka á næstunni. 29.4.2010 10:30 Gósentíð handboltarokkara Svokallaðir handboltarokkarar eiga gósentíð í vændum miðað við þær plötur sem líta nú dagsins ljós hver á fætur annarri. 29.4.2010 10:00 Downey og Rourke: Ólátabelgir mætast Robert Downey Jr. og Mickey Rourke eiga eitt sameiginlegt. Þeir reyndu báðir að rústa eigin feril á sínum tíma en tókst það aldrei til fulls. Þeir eru því aftur komnir á lista meðal skærustu stjarna kvikmyndaborgarinnar. 29.4.2010 08:30 Russell Crowe ætlaði að drepa mann Russell Crowe hótaði að drepa kvikmyndaframleiðandann Branko Lustig á tökustað kvikmyndarinnar Gladiator. Crowe hafði komist að því að aðstoðarmenn á tökustaðnum væru að vinna fyrir skítalaun og vildi að Lustig lagaði hlutina í snatri. „Helvítis fíflið þitt, ég drep þig með berum höndum,“ á Crowe að hafa sagt en þetta kemur fram í bók eftir rithöfundinn Nicole Laporte sem á að koma út á næstunni. 29.4.2010 08:00 Trommunördast í þrjá daga Halldór Lárusson og Einar Scheving standa fyrir æfingabúðum í trommuleik í júní. Spilað verður í 8-9 tíma á dag. 29.4.2010 09:00 Hver þolir dagsljósið? Elísabet Brekkan gagnrýnandi var hrifin af Glerlaufunum og segir þau klassíska, litla vel sagða sögu í leikmynd sem hentaði innihaldinu. 29.4.2010 00:01 Lights on the Highway safnar fyrir London Hljómsveitin Lights on the Highway er í mikilli sveiflu þessa dagana og safnar fyrir meikferð til London með tónleikum á Dillon. 28.4.2010 17:30 Bubbi er kolbrjálaður Ísland í dag fór á stúfana og tók saman stórskemmtilega Nærmynd af Bubba Morthens þar sem talað er við fjölda fólks og farið yfir ferilinn. 28.4.2010 16:48 Auddi, Sveppi og Gillz í ruglinu í Mónakó Auðunn Blöndal, Sveppi og Egill Gillzenegger nota tímann í Mónakó til að taka upp sjónvarpsgrín fyrir Stöð 2. 28.4.2010 16:45 Hjaltalín og Sinfó - aukatónleikar komnir í sölu Vegna gríðarlegs áhuga á tónleikum Hjaltalín og Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafa aukatónleikar verið ákveðnir og er byrjað að selja miða á þá. 28.4.2010 15:49 Johnny Cash á toppinn - sjö árum eftir dauðann Útvarpsstöðin X-ið spilar óvenjulegan X-Dominos lista seinnipartinn í dag. 28.4.2010 14:30 Villi Vill og Anna Lilja eignuðust dreng Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur Vilhjálmsson og sambýliskona hans, Anna Lilja Johansen, eignuðust lítinn dreng klukkan ellefu í gærmorgun. 28.4.2010 14:22 Balti og Óttar leigðu sér þyrlu Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur var fljótur að hugsa þegar eldgosið hófst á Fimmvörðuhálsi á dögunum. 28.4.2010 13:20 Daníel Ágúst, Krummi og Birgir Ísleifur í Rod Stewart-klúbbi „Rod er einn besti söngvari allra tíma í mínum eyrum og augum,“ segir Daníel Ágúst Haraldsson. 28.4.2010 12:30 Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. 28.4.2010 12:04 Sjaldgæfur viðburður - Hank & Tank í sviðsljósið Hljómsveitin Hank & Tank heldur útgáfutónleika á Sódómu Reykjavík í kvöld til að kynna fyrstu plötu sína, Songs For The Birds, sem kom út rétt fyrir jól. 28.4.2010 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Inferno 5 með gjörning á myndlistarsýningu dr. Bjarna Hluti af Inferno 5 hópnum, með Ómar Stefánsson myndlistarmann í broddi fylkingar, efnir til gjörnings á opnun myndlistarsýningar dr. Bjarna Þórarinssonar sjónháttarfræðings á Galleríbar 46 á Hverfisgötu á laugardag. 30.4.2010 20:06
Opnaði dyrnar og við blöstu myndavélarnar Það var vægast sagt óvenjuleg heimsókn sem Sólrún Guðleifsdóttir fékk uppi á Akranesi í dag. 30.4.2010 17:56
Jónsi fór úr að ofan Jónsi í svörtum fötum var í dúndurstuði á Trúbadorakeppni FM957 á Players í gærkvöldi. 30.4.2010 17:28
Halle Berry hætt með fyrirsætunni Leikkonan Halle Berry er hætt með kærasta sínum og barnsföður, fyrirsætunni Gabriel Aubrey. 30.4.2010 16:50
Ítalskir sprengjusérfræðingar heim til Clooney Verulegt magn af sprengjum fannst á lóð leikarans George Clooney við Como-vatn á Ítalíu nú í vikunni. 30.4.2010 15:36
Steindinn okkar bannaður innan 12 ára Gamanþátturinn Steindinn okkar hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er á dagskrá eftir klukkan níu og er bannaður innan tólf ára. 30.4.2010 14:53
Kynþokkafyllstu konur heims valdar Breska tímaritið FHM gaf í dag út árlegan lista sinn yfir hundrað kynþokkafyllstu konur heimsins. 30.4.2010 13:20
Útrásarvíkingar á skammarlista Time Time býr í fyrsta skipti til skammarútgáfu af 100-lista sínum og er þar þrjá íslenska útrásarvíkinga að finna. 30.4.2010 12:20
Eva Longoria bjó til eina ilmvatnið sem hún getur notað Eva Longoria er með ofnæmi í allar áttir og hefur alltaf átt í vandræðum með að vera með ilmvatn. Hún bjó því til sitt eigið. 30.4.2010 10:45
Íslenska Eurovision-myndbandið komið á vefinn Loksins er hægt að berja augum myndbandið við Eurovision-lag Íslendinga, Je ne sais quoi með Heru Björk. 30.4.2010 10:36
Sandra og barnið spörkuðu Juliu Roberts af forsíðu Julia Roberts var valin fallegasta konan af People en ekki látin vita þegar forsíðu hennar var hent fyrir Söndru Bullock. 30.4.2010 10:19
Júlí Heiðar vaktaður á tónleikum "Ég var alls ekki sáttur við þetta og fannst þetta einum of mikið af hinu góða,“ segir poppstjarnan Júlí Heiðar sem var vaktaður af lögreglu og barnaverndaryfirvöldum á tónleikum hans á Apótekinu í febrúar. 30.4.2010 10:00
Ókeypis myndasögudagurinn á morgun Það verður væntanlega væn biðröð fyrir utan myndasöguverslunina Nexus á morgun. Þá tekur verslunin þátt í hinum alþjóðlega ókeypis myndasögudegi í áttunda skipti. 30.4.2010 15:20
Plata Susan Boyle mest seld á síðasta ári Alþjóðasamtök plötuútgefenda gáfu í dag út tölur um plötusölu ársins 2009. Þar kemur í ljós að plötusala minnkaði um sjö prósent á árinu. 30.4.2010 14:28
Prinsessukjólar og álfaæla Listamennirnir Morri og Arnljótur kalla verk sín nöfnum á borð við Álfaæla og Prinsessukjólar í druslum en þeir opna sýningu í kvöld. 30.4.2010 12:30
Óvænt niðurgreiðsla skýrslunnar Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum er rannsóknarskýrslan mest selda ritið á Íslandi í dag. Óneitanlega er hins vegar komin svolítið sérstök staða upp á bókamarkaðinum. Rannsóknarskýrslan er gefin út af Alþingi sem er auðvitað ekki bókaútgefandi en hins vegar eru þess mýmörg dæmi að fólk noti bókaávísunina sem heimili landsins fengu senda frá Félagi bókaútgefenda og bóksala í þessari viku til að kaupa skýrsluna. Þannig að bókaútgefendur og bóksalar eru farnir að niðurgreiða skýrsluna sem gefin er út af aðila sem tilheyrir hvorugu félaganna. 30.4.2010 09:30
Opið hús á Korpúlfsstöðum Á morgun verður vorhátíð í Sjónlistamiðstöðinni á Korpúlfsstöðum þar sem tugir myndlistarmanna hafa haft aðstöðu um árabil í skjóli Reykjavíkurborgar. Það eru fjörutíu myndlistarmenn sem hafa þar aðsetur og reka Sjónlistamiðstöðina. 30.4.2010 09:00
Nýtt lag frá Eminem Rapparinn Eminem hefur sent frá sér nýtt smáskífulag sem nefnist Not Afraid. Lagið verður að finna á væntanlegri plötu hans, Recovery, sem kemur út 21. júní. 30.4.2010 08:30
Ísafoldarkvartett með tónleika Ein af ungu grúppunum sem starfa hér á landi úr klassíska geiranum er Ísafoldarkvartettinn sem er skipaður þeim Elfu Rún Kristinsdóttur, Helgu Þóru Björgvinsdóttur, Þórarni M. Baldurssyni og Margréti Árnadóttur. Hann hefur leikið saman frá stofnun Kammersveitarinnar Ísafoldar árið 2003 og er sprottinn úr því frjósama umhverfi og samstarfi sem kammersveitin hefur reynst. Kammersveitin Ísafold hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2008 sem flytjandi ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar og sama ár var hún valin Tónlistarhópur Reykjavíkurborgar. 30.4.2010 08:00
Gosið stoppaði Yesmine „Nei, ég komst ekki út á hátíðina. Mér þótti það mjög leiðinlegt en á sama tíma var þetta kannski ekki svo slæmt því ég gat slappað aðeins af og eytt tíma með fjölskyldunni,“ segir Yesmine Olsson sem átti að fara til London fyrr í mánuðinum til að kynna matreiðslubók sína, Framandi og freistandi – indversk og arabísk matreiðsla. 30.4.2010 07:30
Áhugamálið tengist vinnunni Björn Árnason opnar ljósmyndasýningu í Sjoppunni við Bankastræti 14 á laugardag. Þetta er önnur einkasýning Björns en áður hélt hann sýningu í Gallerí Gel fyrir tveimur árum. 30.4.2010 06:00
Lag Hafdísar Huldar keppir á BBC Lagið Action Man er önnur smáskífan af Synchronised Swimmers plötu Hafdísar Huldar í Bretlandi, en lagið kemur út 31. maí. Lagið er þegar komið í spilun ytra og er núna eitt af eitt af þremur nýjum lögum sem keppa um að verða lag vikunnar í þættinum The Radcliffe and Maconie show. 29.4.2010 20:51
Drogba, Gaga og Clinton á forsíðu Time 100 Tímaritið Time gaf í dag út árlegan lista sinn yfir hundrað áhrifamestu einstaklingana í heiminum. 29.4.2010 15:35
Fyrst Borat, svo Brüno og nú geitahirðir Grínarinn Sacha Baron Cohen, sem sló í gegn með persónurnar Borat, Ali G og Brüno, undirbýr nú fjórðu mynd sína þar sem hann kynnir nýjar persónur til leiks. 29.4.2010 14:19
Brad Pitt í Karlar sem hata konur Brad Pitt er talinn ætla að leika aðalhlutverkið í þremur kvikmyndum gerðum eftir bókum Stieg Larsson. 29.4.2010 13:41
Gillzenegger byrjaður á þriðju bókinni „Ég er metsöluhöfundur og þessi bók á eftir að seljast miklu betur en sú síðasta. Sem var þó metsölubók,“ segir Egill Gillzenegger. 29.4.2010 13:00
Klárar stúdentinn á miðjum Evróputúr FM Belfast Hljómsveitin Retro Stefson mun hita upp fyrir Amadou og Miriam á opnunartónleikum Listahátíðar í Reykjavík sem fram fara 12. maí næstkomandi. 29.4.2010 07:30
Krúttlagið um Eyjafjallajökul gefið út á heimsvísu Plötufyrirtækið Your Favorite Music kolféll fyrir litla krúttlaginu sem Elíza Newman samdi fyrir Al Jazeera. 29.4.2010 06:30
List án landamæra blífur Yfir fimmtíu viðburðir eru á dagskrá hátíðarinnar List án landamæra sem er sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 29.4.2010 13:00
Fjórða barn Matt Damons á leiðinni „Ég bý einn með fjórum konum og hef því ekkert vald á heimilinu," segir Matt Damon sem gæti fengið liðsauka á næstunni. 29.4.2010 10:30
Gósentíð handboltarokkara Svokallaðir handboltarokkarar eiga gósentíð í vændum miðað við þær plötur sem líta nú dagsins ljós hver á fætur annarri. 29.4.2010 10:00
Downey og Rourke: Ólátabelgir mætast Robert Downey Jr. og Mickey Rourke eiga eitt sameiginlegt. Þeir reyndu báðir að rústa eigin feril á sínum tíma en tókst það aldrei til fulls. Þeir eru því aftur komnir á lista meðal skærustu stjarna kvikmyndaborgarinnar. 29.4.2010 08:30
Russell Crowe ætlaði að drepa mann Russell Crowe hótaði að drepa kvikmyndaframleiðandann Branko Lustig á tökustað kvikmyndarinnar Gladiator. Crowe hafði komist að því að aðstoðarmenn á tökustaðnum væru að vinna fyrir skítalaun og vildi að Lustig lagaði hlutina í snatri. „Helvítis fíflið þitt, ég drep þig með berum höndum,“ á Crowe að hafa sagt en þetta kemur fram í bók eftir rithöfundinn Nicole Laporte sem á að koma út á næstunni. 29.4.2010 08:00
Trommunördast í þrjá daga Halldór Lárusson og Einar Scheving standa fyrir æfingabúðum í trommuleik í júní. Spilað verður í 8-9 tíma á dag. 29.4.2010 09:00
Hver þolir dagsljósið? Elísabet Brekkan gagnrýnandi var hrifin af Glerlaufunum og segir þau klassíska, litla vel sagða sögu í leikmynd sem hentaði innihaldinu. 29.4.2010 00:01
Lights on the Highway safnar fyrir London Hljómsveitin Lights on the Highway er í mikilli sveiflu þessa dagana og safnar fyrir meikferð til London með tónleikum á Dillon. 28.4.2010 17:30
Bubbi er kolbrjálaður Ísland í dag fór á stúfana og tók saman stórskemmtilega Nærmynd af Bubba Morthens þar sem talað er við fjölda fólks og farið yfir ferilinn. 28.4.2010 16:48
Auddi, Sveppi og Gillz í ruglinu í Mónakó Auðunn Blöndal, Sveppi og Egill Gillzenegger nota tímann í Mónakó til að taka upp sjónvarpsgrín fyrir Stöð 2. 28.4.2010 16:45
Hjaltalín og Sinfó - aukatónleikar komnir í sölu Vegna gríðarlegs áhuga á tónleikum Hjaltalín og Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafa aukatónleikar verið ákveðnir og er byrjað að selja miða á þá. 28.4.2010 15:49
Johnny Cash á toppinn - sjö árum eftir dauðann Útvarpsstöðin X-ið spilar óvenjulegan X-Dominos lista seinnipartinn í dag. 28.4.2010 14:30
Villi Vill og Anna Lilja eignuðust dreng Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur Vilhjálmsson og sambýliskona hans, Anna Lilja Johansen, eignuðust lítinn dreng klukkan ellefu í gærmorgun. 28.4.2010 14:22
Balti og Óttar leigðu sér þyrlu Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur var fljótur að hugsa þegar eldgosið hófst á Fimmvörðuhálsi á dögunum. 28.4.2010 13:20
Daníel Ágúst, Krummi og Birgir Ísleifur í Rod Stewart-klúbbi „Rod er einn besti söngvari allra tíma í mínum eyrum og augum,“ segir Daníel Ágúst Haraldsson. 28.4.2010 12:30
Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. 28.4.2010 12:04
Sjaldgæfur viðburður - Hank & Tank í sviðsljósið Hljómsveitin Hank & Tank heldur útgáfutónleika á Sódómu Reykjavík í kvöld til að kynna fyrstu plötu sína, Songs For The Birds, sem kom út rétt fyrir jól. 28.4.2010 11:30