Fleiri fréttir Pierce Brosnan sannur Bond? Leikarinn Pierce Brosnan, sem hvað þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem njósnarinn James Bond, er ekki jafn mikill Bond í raunveruleikanum og á hvíta tjaldinu. Hann var á leið frá Kauai til Los Angeles með United Airlines þegar vélin þurfti skyndilega að millilenda í Honolulu vegna veikinda eins farþegans. NY Post greinir frá þessu. 8.3.2007 20:30 Rachael Ray bitin af hundi Sjónvarpskonan geðþekka, Rachael Ray, varð fyrir árás hunds í Union Square garðinum á laugardag þar sem hún varð að reyna að verja litla hundinn sinn, Isaboo. 8.3.2007 18:00 Sært stollt Jareds Letos Leikarinn og rokkarinn Jared Leto slasaði sig á tónleikum sem hljómsveitin hans 30 Seconds to Mars hélt í Texas á fimmtudagskvöld. Hann slasaðist á andliti og fæti en það var ekki bara líkaminn sem særðist, heldur stoltið líka. 8.3.2007 17:00 Tom Cruise fylgir Katie á tökustað Leikkonan Katie Holmes, sem gift er leikaranum fræga Tom Cruise, hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Mad Money. Er um að ræða gamanmynd sem fjallar um þrjár konur sem skipuleggja milljóna dollara rán. Queen Latifah og Diane Keaton munu leika á móti Katie í myndinni. 8.3.2007 14:15 Hassið átti ekki við Ingibjörgu Sólrúnu Formenn stjórnmálaflokkana eru teknir í yfirheyrslu í nýju Mannlífi. Þar kemur meðal annars fram að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur prófað að reykja hass og þrír formannanna segjast ekki vita hvað BDSM er. „Ég prófaði hass fyrir meira en 30 árum og ákvað að láta það alveg eiga sig. Það er mun skaðlegra en margir vilja vera láta,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir aðspurð hvort hún hafi prófað fíkniefni. 8.3.2007 10:45 Frú Kolbeins klagar Smáralind fyrir klám „Undirrituð og eiginmaður hennar hafa sent Umboðsmanni barna erindi vegna forsíðunnar á fermingabæklingi Smáralindar," segir Guðbjörg Hildur Kolbeins, doktor í fjölmiðlafræði og lektor í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands á póstlista Femínistafélagsins. Og vill fá fram viðbrögð femínista við forsíðu bæklingsins. 8.3.2007 10:30 Nýtt barn á mettíma Félagsmálayfirvöld í Vietnam segja að það ætti ekki að taka meira en þrjá mánuði að ganga frá ættleiðingu hjónanna Brads Pitt og Angelinu Jolie, á vietnömskum dreng. Brad og Angelina hafa þegar ættleitt tvö börn, og eignast eitt sjálf. 8.3.2007 10:23 Britney að brotna í meðferðinni Veröld Britney Spears virðist að hruni komin. Tilraun poppprinsessunnar til að koma röð og reglu á líf sitt á meðferðarheimilinu Promises í Malibu virðist vera að fara út um þúfur og fjölskylda hennar hefur miklar áhyggjur af líðan hennar. Þetta upplýsir bandaríska glanstímaritið Us Weekly og hefur eftir nánum vinum Spears-fjölskyldunnar að hún óttist að Britney muni ekki halda út meðferðartímann. 8.3.2007 10:15 Afmeyjun fjallkonunnar Það er ekkert grín að vera óléttur unglingur í lélegu andlegu jafnvægi. Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld meinfyndna könnun á afleiðingum þess að nota ekki getnaðarvarnir. Og framtíð jarðarinnar er í húfi. 8.3.2007 10:00 Aftur með Wahlberg Leikstjórinn og Óskarsverðlaunahafinn Martin Scorsese ætlar að leikstýra sjónvarpsmynd um borgina Atlantic City í New Jersey, sem er þekkt fyrir skemmtanaiðnað sinn og fjárhættuspil. Gerðist mynd Scorsese, The Color of Money, einmitt í sömu borg. 8.3.2007 09:45 Allir í stuði á Evróputúr Hljómsveitin Benni Hemm Hemm er á tónleikaferðalagi um Evrópu sem stendur yfir til 15. mars. Sveitin hélt á dögunum tvenna tónleika í París og tvenna í Köln og Frankfurt við góðar undirtektir. Í fyrrakvöld spilaði hún síðan í St. Gallen í Sviss og í Vín í gærkvöldi. 8.3.2007 09:30 Þokkafullur drykkjurútur Eftir nokkurra missera fjarveru dúkkar írski leikarinn Peter O‘Toole upp aftur á verðlaunapöllum fyrir frammistöðu sína í Venus, sem Græna ljósið frumsýnir annað kvöld. Nafnið hringir ef til vill ekki bjöllum í eyrum ungra en fyrir eldri kynslóðir þarfnast O‘Toole lítillar kynningar, enda einn virtasti leikari Breta sem á að baki yfir 80 hlutverk í kvikmyndum og sjónvarpi. 8.3.2007 09:30 Ágeng sveifla á Domo Hljómsveitin „Jónsson/Gröndal kvintett“ leikur í djasstónleikaröð Múlans á skemmtistaðnum Domo bar í Þingholtsstræti í kvöld. 8.3.2007 09:15 Baudrillard látinn Franski heimspekingurinn og menningarfræðingurinn Jean Baudrillard lést í París síðastliðinn þriðjudag. Hann var 77 ára að aldri og hafði glímt við langvarandi veikindi. 8.3.2007 09:00 Glíma við orð Rúnar Helgi Vignisson heldur erindi á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í fyrirlestraröðinni „Þýðing öndvegisverka“ í dag. Rúnar ræðir um glímuna við bókmenntaverk frá fjarlægum og framandi menningarheimi í tengslum við þýðingar sínar á verkum suður-afríska Nóbelsverðlaunahafans J.M. Coetzee. 8.3.2007 08:45 Hempa á háu verði Hempa sem Sir Alec Guinness klæddist í fyrstu Star Wars-myndinni seldist á um sjö milljónir króna á uppboði sem var haldið á hinum ýmsu fötum sem hafa verið notuð í kvikmyndum og sjónvarpi. 8.3.2007 08:30 Jóhann Briem Jóhann Briem (1907 - 1991) stundaði listnám hjá Jóni Jónssyni málara, bróður Ásgríms Jónssonar, Eyjólfi Eyfells og Ríkarði Jónssyni myndhöggvara í Reykjavík. 8.3.2007 08:15 Svefndrukkinn Ari Matt klessti bílinn „Ég var búinn að vera vakandi alla nóttina og var á leiðinni í vinnuna. Kom út af mölinni og á malbik en gerði mér enga grein fyrir hálkunni og keyrði út af,“ segir Ari Matthíasson, framkvæmdastjóri SÁÁ. En hann varð fyrir því óláni að keyra Renault-bifreið út af skammt frá Kaldárseli. Bíllinn var allur beyglaður og brotinn en Ara varð ekki meint af. Hann gat keyrt bifreiðina í bæinn þar sem hún bíður nú viðgerðar. 8.3.2007 08:00 Vill stjörnum prýtt blúsband Blúsarinn Halldór Bragason hefur í hyggju að stofna norræna blúshljómsveit sem myndi ferðast á milli tónlistarhátíða á Norðurlöndunum og jafnvel víðar um heim. Sveitin yrði ekki alltaf skipuð sama fólkinu heldur yrði meðlimum skipt út frá ári til árs. 8.3.2007 07:45 Ferðast um Indland Breska leikkonan Elizabeth Hurley og eiginmaður hennar, Arun Naya, eru um þessar mundir stödd í Mumbai á Indlandi í brúðkaupsferð sinni. Hurley og Naya giftu sig í kastala í Englandi síðastliðinn föstudag og var fjöldi stjarna viðstaddur. 8.3.2007 07:00 Kristín leikstýrir með Vesturporti „Við höfum verið að gera heilmikið saman," segir Gísli Örn Garðarsson leikstjóri um samstarf sitt við Kristínu Ólafsdóttur, eiginkonu athafnamannsins Björgúlfs Thors Björgólfssonar. Kristín er aðstoðarleikstjóri söngleiksins Ást sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu á laugardag. 8.3.2007 06:15 Meðleikari Borats í Get Smart Leikarinn Ken Davitian, sem hvað þekktastur er fyrir hlutverk sitt á móti Sacha Baron Cohen í kvikmyndinni Borat, hefur landað hlutverki í kvikmynd sem er endurgerð sjónvarpsþáttarraðarinnar Get Smart og áætlað er að komi út á næsta ári. 7.3.2007 17:00 Robbie Williams kominn úr meðferð Söngvarinn Robbie Williams hefur dvalið í meðferð í Arizona síðustu þrjár vikur en er nú útskrifaður. Var hann í meðferð vegna fíknar sinnar í lyfseðilskyld lyf. Talsmaður söngvarans hefur staðfest þetta og segir hann nú gangast undir eftirmeðferð í Los Angeles. 7.3.2007 16:07 Kevin rakar af sér hárið til stuðnings Britney Kevin Federline, fyrrum eiginmaður Britney Spears, hefur rakað af sér allt hárið. Gerði hann það til að sýna Britney stuðning samkvæmt heimildum The Sun. Kevin var í partýi í Las Vegas þegar hann sagði vinum sínum ástæðuna. 7.3.2007 14:15 Halaleikhópurinn sýnir Batnandi maður Halaleikhópurinn sýnir nú leikritið Batnandi maður eftir Ármann Guðmundsson sem einnig leikstýrir verkinu. Leikritið fjallar um sjómanninn Sigmar sem hefur fengið nóg af sjómennsku. Þegar hann lendir í vinnuslysi notar hann tækifærið til að láta úrskurða sig sem öryrkja og nýtur þannig lífsins á kostnað skattborgara. 7.3.2007 13:45 Veslings Borat Hinn heimsfrægi fréttamaður Borat, frá Kazakstan, er óvænt orðinn fórnarlamb mannréttindabrota. Í mannréttindaskýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins, er kafli þar sem Kazakstan er gagnrýnt óvægilega fyrir ritskoðun og önnur alvarleg mannréttindabrot. 7.3.2007 13:15 Yoko stöðvaði heimildarmynd um Lennon Yoko Ono stöðvaði sýningu á tveggja klukkustunda heimildarmynd um fyrrverandi eiginmann sinn John Lennon við Berwick háskólann í Maine, í Bandaríkjunum. Hún segist eiga allan rétt á efninu. 7.3.2007 10:15 Alltaf hægt að klifra eitthvað Íslenska alpafélagið verður þrjátíu ára næstkomandi sunnudag. Í tilefni af afmælinu stendur félagið fyrir ýmsum viðburðum á þessu ári. Á föstudag kemur hingað til lands einn áhrifamesti fjallgöngumaður af sinni kynslóð, Steve House, og mun hann dvelja hér í tæpa viku. 7.3.2007 10:00 Íslensk Anna Nicole braut fánalög Miss Hawaiian-Tropic keppnin var haldin á Nasa á laugardaginn en þar kepptu tíu stúlkur um hylli dómnefndar. Bikiní eins keppandans vakti athygli enda skrýddist hún íslenska fánanum. 7.3.2007 09:45 Lindsay á djamminu Lindsay Lohan fór út að skemmta sér í Los Angeles um helgina, aðeins nokkrum vikum eftir að hún kom úr meðferð. Leikkonan unga þótti líta fremur tuskulega út, var óvenju grönn og var með risastór sólgleraugu til að hylja andlit sitt. Til Lindsay sást á hóteli í LA eftir að hún kom af skemmtistaðnum Teddy‘s sem hún stundar reglulega. „Hún leit ekki vel út en ég veit ekki hvort hún var að drekka,“ sagði einn hótelgestanna. 7.3.2007 09:45 Nýyrði tileinkað dr. Hannesi Hólmsteini Þeir sem horfðu á fréttaskýringaþáttinn 60 mínútur á sunnudagskvöld hjuggu margir hverjir eftir nýyrði í innslagi um þáttastjórnandann umdeilda Bill O`Reilly, þar sem hugtakinu "right conservative", eða hægrisinnaður íhaldsmaður, var snarað yfir á hið ástkæra ylhýra sem "hólmsteinska". 7.3.2007 09:30 Stjáni stuð aftur á öldur ljósvakans "Mér líst æðislega á þetta. Ég verð með svipaðan þátt og ég var með, leiki og skemmtilegheit," segir Kristján Þórðarson útvarpsmaður, eða Stjáni stuð eins og hann er jafnan kallaður. Stjáni mun stjórna helgarþætti á nýrri útvarpsstöð þeirra Capone-bræðra, Búa Bendtsen og Andra Freys Viðarssonar. Stöðin kallast Reykjavík FM og fer í loftið á allra næstu dögum. Tíðni nýju stöðvarinnar verður að líkindum 105. 7.3.2007 09:15 Tók Ísland framyfir Alaska Mikil leynd hvílir yfir komu stórleikarans Leonardo DiCaprio hingað til lands í myndatöku fyrir tímaritið Vanity Fair. Fréttablaðið greindi frá því að von væri á DiCaprio í gær og var upphaflega reiknað með honum síðdegis. Talsverðar breytingar hafa þó átt sér stað á ferðatilhögun DiCaprio, en áður en blaðið fór í prentun var talið líklegt að leikarinn myndi lenda að næturlagi til að forðast óþarfa áreiti. 7.3.2007 09:00 Æviferill Sigurjóns opinn Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hefur opnað heildar-skrá yfir verk listamannsins í vefrænu formi á heimasíðu safnsins, www.lso.is. Heildarskrá listaverka Sigurjóns Ólafssonar hefur verið í vinnslu í yfir tvo áratugi og nær yfir öll þrívíð listaverk sem vitað er með vissu að Sigurjón gerði. Nú eru skráð 624 verk og fylgja ljósmyndir 537 þeirra. Er þetta fyrsta heildarskrá myndlistarmanns á Íslandi sem birt hefur verið á netinu. 7.3.2007 08:30 Naomi Campbell skúrar vöruhússgólf Ofurfyrirsætan Naomi Campbell hefur verið dæmd til að sinna samfélagsþjónustu í fimm daga fyrir að henda farsíma í höfuðið á þjónustustúlku á heimili sínu. Campbell játaði sekt sína og gat því samið um refsingu við saksóknara glæpadómstólsins á Manhattan í New York. Hún verður látin skúra gólf í vöruhúsi í eigu borgarinnar. Campbell baðst afsökunnar á hegðun sinni við dómsuppkvaðninguna en þetta er í fjórða skipti sem hún gerist uppvís af slíkri hegðun. Hún hefur samþykkt að fara á reiðistjórnunarnámskeið sem verður þá hluti af refsingu hennar. 7.3.2007 07:51 Heinesen í heimsókn Á morgun verður opnuð sýning á málverkum og vatnslitamyndum færeyska myndlistarmannsins Zachariasar Heinesen í Hafnarborg. Verða þar uppi yfir þrjátíu verk og eru þau mörg til sölu. 7.3.2007 06:45 Hljómfagur hvalreki Danski sellóleikarinn Erling Blöndal Bengtsson heldur tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í kvöld ásamt píanóleikaranum Ninu Kavtaradze og Einari Jóhannessyni klarinettuleikara. 7.3.2007 06:30 Ungt fólk á listabraut Borgarleikhúsið fékk góða gesti í liðnum mánuði en þá voru dyr hússins opnaðar ungu fólki sem vildi kynna sér leikhúsmiðilinn. Forsvarsmenn leikhússins hvetja þannig til þess að ungt fólk kynnist ekki aðeins skemmtuninni heldur læri einnig að þekkja leikhúsið sem farartæki fyrir skoðanir, tilfinningar og baráttumál. 7.3.2007 06:00 Föstudagar eru pítsudagar Heimatilbúnar pítsur eru alltaf aðeins betri á bragðið, sérstaklega ef hollustan er höfð í huga við val á hráefni. Föstudagar eru tilvaldir pítsudagar þar sem fjölskyldan kemur saman og allir fá að velja sitt uppáhaldsálegg. 7.3.2007 00:01 Paris Hilton í samkeppni við Jessicu Simpson Paris Hilton er ein þeirra fjölmörgu Hollywood stjarna sem er með hárlengingar allt árið um kring. Hún virðist ætla að nýta sér þekkingu sína á þessu sviði með því að koma með eigin hárlínu undir nafninu DreamCatchers. Var hún í Chicago um helgina til að undirbúa framleiðsluna. 6.3.2007 18:00 P. Diddy kærður fyrir líkamsárás Rapparinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir líkamsárás. Það var óbreyttur borgari, Gerard Rechnitzer, sem lagði fram kæruna. Í henni kemur fram að P. Diddy hafi ráðist á Gerard og kýlt hann í andlitið fyrir utan skemmtistað í Hollywood 25. febrúar síðastliðinn. 6.3.2007 16:00 Aldrei fleiri þróað tölvuleik Tuttugu þúsund sjálfboðaliðar hafa boðist til að taka þátt í þróun fyrstu persónu skotleiks sem verður spilaður á netinu. Það er sama fyrirtæki og gerði hina geysivinsælu Counter-Strike leiki sem þróar leikinn. Dave Perry aðalhönnuður fyrirtækisins, Acclaim segir að allt að 100 þúsund sjálfboðaliðar verði fengnir til að þróa leikinn og ef 1% þeirra getur eitthvað af viti sé björninn unninn. Aldrei hafa jafn margir tekið þátt í þróun tölvuleiks. 6.3.2007 15:00 Hasselhoff hefur engu gleymt Strandvörðurinn þýski, David Hasselhoff, var úti að skemmta sér í Las Vegas um helgina. Sást til hans á næturklúbb þar sem hann átti í heitum dansi við konu, sem ku vera gömul kærasta hjartaknúsarans. Það virðist því ljóst að lengi lifir í gömlum glæðum. 6.3.2007 14:30 Hressandi koffínbolli Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að fólk sem drekkur tvo til þrjá kaffibolla á dag verður síður þunglynt. Við búum við kaffimenningu og hjá þeirri staðreynd verður ekki komist. Virka efnið í þessum eftirlætisdrykk okkar er koffín, en það hefur örvandi áhrif á miðtaugakerfið og rannsóknir hafa sýnt fram á að kaffi getur þannig haft jákvæð og upplyftandi áhrif á skapið. 6.3.2007 11:17 París vinnur alltaf Það er nokkuð útbreidd skoðun að París Hilton sé fræg fyrir að vera fræg. Og hún er fjölmiðlamatur á hverjum einasta degi. Associated Press fréttastofan ákvað að athuga hvað gerðist ef hún hætti, í eina viku, að minnast á stúlkuna einu einasta orði. 6.3.2007 10:16 Sjá næstu 50 fréttir
Pierce Brosnan sannur Bond? Leikarinn Pierce Brosnan, sem hvað þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem njósnarinn James Bond, er ekki jafn mikill Bond í raunveruleikanum og á hvíta tjaldinu. Hann var á leið frá Kauai til Los Angeles með United Airlines þegar vélin þurfti skyndilega að millilenda í Honolulu vegna veikinda eins farþegans. NY Post greinir frá þessu. 8.3.2007 20:30
Rachael Ray bitin af hundi Sjónvarpskonan geðþekka, Rachael Ray, varð fyrir árás hunds í Union Square garðinum á laugardag þar sem hún varð að reyna að verja litla hundinn sinn, Isaboo. 8.3.2007 18:00
Sært stollt Jareds Letos Leikarinn og rokkarinn Jared Leto slasaði sig á tónleikum sem hljómsveitin hans 30 Seconds to Mars hélt í Texas á fimmtudagskvöld. Hann slasaðist á andliti og fæti en það var ekki bara líkaminn sem særðist, heldur stoltið líka. 8.3.2007 17:00
Tom Cruise fylgir Katie á tökustað Leikkonan Katie Holmes, sem gift er leikaranum fræga Tom Cruise, hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Mad Money. Er um að ræða gamanmynd sem fjallar um þrjár konur sem skipuleggja milljóna dollara rán. Queen Latifah og Diane Keaton munu leika á móti Katie í myndinni. 8.3.2007 14:15
Hassið átti ekki við Ingibjörgu Sólrúnu Formenn stjórnmálaflokkana eru teknir í yfirheyrslu í nýju Mannlífi. Þar kemur meðal annars fram að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur prófað að reykja hass og þrír formannanna segjast ekki vita hvað BDSM er. „Ég prófaði hass fyrir meira en 30 árum og ákvað að láta það alveg eiga sig. Það er mun skaðlegra en margir vilja vera láta,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir aðspurð hvort hún hafi prófað fíkniefni. 8.3.2007 10:45
Frú Kolbeins klagar Smáralind fyrir klám „Undirrituð og eiginmaður hennar hafa sent Umboðsmanni barna erindi vegna forsíðunnar á fermingabæklingi Smáralindar," segir Guðbjörg Hildur Kolbeins, doktor í fjölmiðlafræði og lektor í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands á póstlista Femínistafélagsins. Og vill fá fram viðbrögð femínista við forsíðu bæklingsins. 8.3.2007 10:30
Nýtt barn á mettíma Félagsmálayfirvöld í Vietnam segja að það ætti ekki að taka meira en þrjá mánuði að ganga frá ættleiðingu hjónanna Brads Pitt og Angelinu Jolie, á vietnömskum dreng. Brad og Angelina hafa þegar ættleitt tvö börn, og eignast eitt sjálf. 8.3.2007 10:23
Britney að brotna í meðferðinni Veröld Britney Spears virðist að hruni komin. Tilraun poppprinsessunnar til að koma röð og reglu á líf sitt á meðferðarheimilinu Promises í Malibu virðist vera að fara út um þúfur og fjölskylda hennar hefur miklar áhyggjur af líðan hennar. Þetta upplýsir bandaríska glanstímaritið Us Weekly og hefur eftir nánum vinum Spears-fjölskyldunnar að hún óttist að Britney muni ekki halda út meðferðartímann. 8.3.2007 10:15
Afmeyjun fjallkonunnar Það er ekkert grín að vera óléttur unglingur í lélegu andlegu jafnvægi. Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld meinfyndna könnun á afleiðingum þess að nota ekki getnaðarvarnir. Og framtíð jarðarinnar er í húfi. 8.3.2007 10:00
Aftur með Wahlberg Leikstjórinn og Óskarsverðlaunahafinn Martin Scorsese ætlar að leikstýra sjónvarpsmynd um borgina Atlantic City í New Jersey, sem er þekkt fyrir skemmtanaiðnað sinn og fjárhættuspil. Gerðist mynd Scorsese, The Color of Money, einmitt í sömu borg. 8.3.2007 09:45
Allir í stuði á Evróputúr Hljómsveitin Benni Hemm Hemm er á tónleikaferðalagi um Evrópu sem stendur yfir til 15. mars. Sveitin hélt á dögunum tvenna tónleika í París og tvenna í Köln og Frankfurt við góðar undirtektir. Í fyrrakvöld spilaði hún síðan í St. Gallen í Sviss og í Vín í gærkvöldi. 8.3.2007 09:30
Þokkafullur drykkjurútur Eftir nokkurra missera fjarveru dúkkar írski leikarinn Peter O‘Toole upp aftur á verðlaunapöllum fyrir frammistöðu sína í Venus, sem Græna ljósið frumsýnir annað kvöld. Nafnið hringir ef til vill ekki bjöllum í eyrum ungra en fyrir eldri kynslóðir þarfnast O‘Toole lítillar kynningar, enda einn virtasti leikari Breta sem á að baki yfir 80 hlutverk í kvikmyndum og sjónvarpi. 8.3.2007 09:30
Ágeng sveifla á Domo Hljómsveitin „Jónsson/Gröndal kvintett“ leikur í djasstónleikaröð Múlans á skemmtistaðnum Domo bar í Þingholtsstræti í kvöld. 8.3.2007 09:15
Baudrillard látinn Franski heimspekingurinn og menningarfræðingurinn Jean Baudrillard lést í París síðastliðinn þriðjudag. Hann var 77 ára að aldri og hafði glímt við langvarandi veikindi. 8.3.2007 09:00
Glíma við orð Rúnar Helgi Vignisson heldur erindi á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í fyrirlestraröðinni „Þýðing öndvegisverka“ í dag. Rúnar ræðir um glímuna við bókmenntaverk frá fjarlægum og framandi menningarheimi í tengslum við þýðingar sínar á verkum suður-afríska Nóbelsverðlaunahafans J.M. Coetzee. 8.3.2007 08:45
Hempa á háu verði Hempa sem Sir Alec Guinness klæddist í fyrstu Star Wars-myndinni seldist á um sjö milljónir króna á uppboði sem var haldið á hinum ýmsu fötum sem hafa verið notuð í kvikmyndum og sjónvarpi. 8.3.2007 08:30
Jóhann Briem Jóhann Briem (1907 - 1991) stundaði listnám hjá Jóni Jónssyni málara, bróður Ásgríms Jónssonar, Eyjólfi Eyfells og Ríkarði Jónssyni myndhöggvara í Reykjavík. 8.3.2007 08:15
Svefndrukkinn Ari Matt klessti bílinn „Ég var búinn að vera vakandi alla nóttina og var á leiðinni í vinnuna. Kom út af mölinni og á malbik en gerði mér enga grein fyrir hálkunni og keyrði út af,“ segir Ari Matthíasson, framkvæmdastjóri SÁÁ. En hann varð fyrir því óláni að keyra Renault-bifreið út af skammt frá Kaldárseli. Bíllinn var allur beyglaður og brotinn en Ara varð ekki meint af. Hann gat keyrt bifreiðina í bæinn þar sem hún bíður nú viðgerðar. 8.3.2007 08:00
Vill stjörnum prýtt blúsband Blúsarinn Halldór Bragason hefur í hyggju að stofna norræna blúshljómsveit sem myndi ferðast á milli tónlistarhátíða á Norðurlöndunum og jafnvel víðar um heim. Sveitin yrði ekki alltaf skipuð sama fólkinu heldur yrði meðlimum skipt út frá ári til árs. 8.3.2007 07:45
Ferðast um Indland Breska leikkonan Elizabeth Hurley og eiginmaður hennar, Arun Naya, eru um þessar mundir stödd í Mumbai á Indlandi í brúðkaupsferð sinni. Hurley og Naya giftu sig í kastala í Englandi síðastliðinn föstudag og var fjöldi stjarna viðstaddur. 8.3.2007 07:00
Kristín leikstýrir með Vesturporti „Við höfum verið að gera heilmikið saman," segir Gísli Örn Garðarsson leikstjóri um samstarf sitt við Kristínu Ólafsdóttur, eiginkonu athafnamannsins Björgúlfs Thors Björgólfssonar. Kristín er aðstoðarleikstjóri söngleiksins Ást sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu á laugardag. 8.3.2007 06:15
Meðleikari Borats í Get Smart Leikarinn Ken Davitian, sem hvað þekktastur er fyrir hlutverk sitt á móti Sacha Baron Cohen í kvikmyndinni Borat, hefur landað hlutverki í kvikmynd sem er endurgerð sjónvarpsþáttarraðarinnar Get Smart og áætlað er að komi út á næsta ári. 7.3.2007 17:00
Robbie Williams kominn úr meðferð Söngvarinn Robbie Williams hefur dvalið í meðferð í Arizona síðustu þrjár vikur en er nú útskrifaður. Var hann í meðferð vegna fíknar sinnar í lyfseðilskyld lyf. Talsmaður söngvarans hefur staðfest þetta og segir hann nú gangast undir eftirmeðferð í Los Angeles. 7.3.2007 16:07
Kevin rakar af sér hárið til stuðnings Britney Kevin Federline, fyrrum eiginmaður Britney Spears, hefur rakað af sér allt hárið. Gerði hann það til að sýna Britney stuðning samkvæmt heimildum The Sun. Kevin var í partýi í Las Vegas þegar hann sagði vinum sínum ástæðuna. 7.3.2007 14:15
Halaleikhópurinn sýnir Batnandi maður Halaleikhópurinn sýnir nú leikritið Batnandi maður eftir Ármann Guðmundsson sem einnig leikstýrir verkinu. Leikritið fjallar um sjómanninn Sigmar sem hefur fengið nóg af sjómennsku. Þegar hann lendir í vinnuslysi notar hann tækifærið til að láta úrskurða sig sem öryrkja og nýtur þannig lífsins á kostnað skattborgara. 7.3.2007 13:45
Veslings Borat Hinn heimsfrægi fréttamaður Borat, frá Kazakstan, er óvænt orðinn fórnarlamb mannréttindabrota. Í mannréttindaskýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins, er kafli þar sem Kazakstan er gagnrýnt óvægilega fyrir ritskoðun og önnur alvarleg mannréttindabrot. 7.3.2007 13:15
Yoko stöðvaði heimildarmynd um Lennon Yoko Ono stöðvaði sýningu á tveggja klukkustunda heimildarmynd um fyrrverandi eiginmann sinn John Lennon við Berwick háskólann í Maine, í Bandaríkjunum. Hún segist eiga allan rétt á efninu. 7.3.2007 10:15
Alltaf hægt að klifra eitthvað Íslenska alpafélagið verður þrjátíu ára næstkomandi sunnudag. Í tilefni af afmælinu stendur félagið fyrir ýmsum viðburðum á þessu ári. Á föstudag kemur hingað til lands einn áhrifamesti fjallgöngumaður af sinni kynslóð, Steve House, og mun hann dvelja hér í tæpa viku. 7.3.2007 10:00
Íslensk Anna Nicole braut fánalög Miss Hawaiian-Tropic keppnin var haldin á Nasa á laugardaginn en þar kepptu tíu stúlkur um hylli dómnefndar. Bikiní eins keppandans vakti athygli enda skrýddist hún íslenska fánanum. 7.3.2007 09:45
Lindsay á djamminu Lindsay Lohan fór út að skemmta sér í Los Angeles um helgina, aðeins nokkrum vikum eftir að hún kom úr meðferð. Leikkonan unga þótti líta fremur tuskulega út, var óvenju grönn og var með risastór sólgleraugu til að hylja andlit sitt. Til Lindsay sást á hóteli í LA eftir að hún kom af skemmtistaðnum Teddy‘s sem hún stundar reglulega. „Hún leit ekki vel út en ég veit ekki hvort hún var að drekka,“ sagði einn hótelgestanna. 7.3.2007 09:45
Nýyrði tileinkað dr. Hannesi Hólmsteini Þeir sem horfðu á fréttaskýringaþáttinn 60 mínútur á sunnudagskvöld hjuggu margir hverjir eftir nýyrði í innslagi um þáttastjórnandann umdeilda Bill O`Reilly, þar sem hugtakinu "right conservative", eða hægrisinnaður íhaldsmaður, var snarað yfir á hið ástkæra ylhýra sem "hólmsteinska". 7.3.2007 09:30
Stjáni stuð aftur á öldur ljósvakans "Mér líst æðislega á þetta. Ég verð með svipaðan þátt og ég var með, leiki og skemmtilegheit," segir Kristján Þórðarson útvarpsmaður, eða Stjáni stuð eins og hann er jafnan kallaður. Stjáni mun stjórna helgarþætti á nýrri útvarpsstöð þeirra Capone-bræðra, Búa Bendtsen og Andra Freys Viðarssonar. Stöðin kallast Reykjavík FM og fer í loftið á allra næstu dögum. Tíðni nýju stöðvarinnar verður að líkindum 105. 7.3.2007 09:15
Tók Ísland framyfir Alaska Mikil leynd hvílir yfir komu stórleikarans Leonardo DiCaprio hingað til lands í myndatöku fyrir tímaritið Vanity Fair. Fréttablaðið greindi frá því að von væri á DiCaprio í gær og var upphaflega reiknað með honum síðdegis. Talsverðar breytingar hafa þó átt sér stað á ferðatilhögun DiCaprio, en áður en blaðið fór í prentun var talið líklegt að leikarinn myndi lenda að næturlagi til að forðast óþarfa áreiti. 7.3.2007 09:00
Æviferill Sigurjóns opinn Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hefur opnað heildar-skrá yfir verk listamannsins í vefrænu formi á heimasíðu safnsins, www.lso.is. Heildarskrá listaverka Sigurjóns Ólafssonar hefur verið í vinnslu í yfir tvo áratugi og nær yfir öll þrívíð listaverk sem vitað er með vissu að Sigurjón gerði. Nú eru skráð 624 verk og fylgja ljósmyndir 537 þeirra. Er þetta fyrsta heildarskrá myndlistarmanns á Íslandi sem birt hefur verið á netinu. 7.3.2007 08:30
Naomi Campbell skúrar vöruhússgólf Ofurfyrirsætan Naomi Campbell hefur verið dæmd til að sinna samfélagsþjónustu í fimm daga fyrir að henda farsíma í höfuðið á þjónustustúlku á heimili sínu. Campbell játaði sekt sína og gat því samið um refsingu við saksóknara glæpadómstólsins á Manhattan í New York. Hún verður látin skúra gólf í vöruhúsi í eigu borgarinnar. Campbell baðst afsökunnar á hegðun sinni við dómsuppkvaðninguna en þetta er í fjórða skipti sem hún gerist uppvís af slíkri hegðun. Hún hefur samþykkt að fara á reiðistjórnunarnámskeið sem verður þá hluti af refsingu hennar. 7.3.2007 07:51
Heinesen í heimsókn Á morgun verður opnuð sýning á málverkum og vatnslitamyndum færeyska myndlistarmannsins Zachariasar Heinesen í Hafnarborg. Verða þar uppi yfir þrjátíu verk og eru þau mörg til sölu. 7.3.2007 06:45
Hljómfagur hvalreki Danski sellóleikarinn Erling Blöndal Bengtsson heldur tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í kvöld ásamt píanóleikaranum Ninu Kavtaradze og Einari Jóhannessyni klarinettuleikara. 7.3.2007 06:30
Ungt fólk á listabraut Borgarleikhúsið fékk góða gesti í liðnum mánuði en þá voru dyr hússins opnaðar ungu fólki sem vildi kynna sér leikhúsmiðilinn. Forsvarsmenn leikhússins hvetja þannig til þess að ungt fólk kynnist ekki aðeins skemmtuninni heldur læri einnig að þekkja leikhúsið sem farartæki fyrir skoðanir, tilfinningar og baráttumál. 7.3.2007 06:00
Föstudagar eru pítsudagar Heimatilbúnar pítsur eru alltaf aðeins betri á bragðið, sérstaklega ef hollustan er höfð í huga við val á hráefni. Föstudagar eru tilvaldir pítsudagar þar sem fjölskyldan kemur saman og allir fá að velja sitt uppáhaldsálegg. 7.3.2007 00:01
Paris Hilton í samkeppni við Jessicu Simpson Paris Hilton er ein þeirra fjölmörgu Hollywood stjarna sem er með hárlengingar allt árið um kring. Hún virðist ætla að nýta sér þekkingu sína á þessu sviði með því að koma með eigin hárlínu undir nafninu DreamCatchers. Var hún í Chicago um helgina til að undirbúa framleiðsluna. 6.3.2007 18:00
P. Diddy kærður fyrir líkamsárás Rapparinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir líkamsárás. Það var óbreyttur borgari, Gerard Rechnitzer, sem lagði fram kæruna. Í henni kemur fram að P. Diddy hafi ráðist á Gerard og kýlt hann í andlitið fyrir utan skemmtistað í Hollywood 25. febrúar síðastliðinn. 6.3.2007 16:00
Aldrei fleiri þróað tölvuleik Tuttugu þúsund sjálfboðaliðar hafa boðist til að taka þátt í þróun fyrstu persónu skotleiks sem verður spilaður á netinu. Það er sama fyrirtæki og gerði hina geysivinsælu Counter-Strike leiki sem þróar leikinn. Dave Perry aðalhönnuður fyrirtækisins, Acclaim segir að allt að 100 þúsund sjálfboðaliðar verði fengnir til að þróa leikinn og ef 1% þeirra getur eitthvað af viti sé björninn unninn. Aldrei hafa jafn margir tekið þátt í þróun tölvuleiks. 6.3.2007 15:00
Hasselhoff hefur engu gleymt Strandvörðurinn þýski, David Hasselhoff, var úti að skemmta sér í Las Vegas um helgina. Sást til hans á næturklúbb þar sem hann átti í heitum dansi við konu, sem ku vera gömul kærasta hjartaknúsarans. Það virðist því ljóst að lengi lifir í gömlum glæðum. 6.3.2007 14:30
Hressandi koffínbolli Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að fólk sem drekkur tvo til þrjá kaffibolla á dag verður síður þunglynt. Við búum við kaffimenningu og hjá þeirri staðreynd verður ekki komist. Virka efnið í þessum eftirlætisdrykk okkar er koffín, en það hefur örvandi áhrif á miðtaugakerfið og rannsóknir hafa sýnt fram á að kaffi getur þannig haft jákvæð og upplyftandi áhrif á skapið. 6.3.2007 11:17
París vinnur alltaf Það er nokkuð útbreidd skoðun að París Hilton sé fræg fyrir að vera fræg. Og hún er fjölmiðlamatur á hverjum einasta degi. Associated Press fréttastofan ákvað að athuga hvað gerðist ef hún hætti, í eina viku, að minnast á stúlkuna einu einasta orði. 6.3.2007 10:16