Fleiri fréttir Bubbi Morthens þjarmar að tónlist.is Spennusagan Hringur Tankados er komin út í kilju hjá forlaginu Bjarti í þýðingu Önnu Maríu Hilmarsdóttur. Bókin er eftir metsöluhöfundinn Dan Brown og sameinar hún forvitnilegt sögusvið og magnaða framvindu. 6.3.2007 06:45 Streita veldur heilaskemmdun Of mikið álag á unga hugi getur haft gríðarlega slæmar afleiðingar í för með sér. Rannsóknir hafa leitt í ljós að streitan getur valdið heilaskemmdum. Skemmdirnar valda því að barnið verður minna hæft til að fást við stress í framtíðinni, magn stresshormónsins kortisól eykst í blóðrásinni og skemmdirnar breiðast út. Þetta er vítahringur sem erfitt er að losna úr. 6.3.2007 02:15 Incubus rokkaði í Höllinni Bandaríska hljómsveitin Incubus hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll síðastliðið laugardagskvöld. Spilaði sveitin öll sín bestu lög og náði upp góðri stemningu með blöndu sinni af hip-hopi, rokki og poppi. Rokkararnir í Mínus hituðu upp og spiluðu efni af væntanlegri plötu sinni við góðar undirtektir tónleikagesta. 6.3.2007 00:01 Sex daga brúðkaup Elizabethar og Aruns Leikkonan og fyrirsætan breska, Elizabeth Hurley og maður hennar, indverski kaupsýslumaðurinn Arun Nayar, giftu sig í Bretlandi síðastliðinn föstudag. Þau eru nú komin til Indlands þar sem fram munu fara sex daga hátíðarhöld í tilefni brúðkaupsins. Hjónin dvelja nú í tvo daga á Taj Mahal hótelinu í suðurhluta Mumbai en foreldrar Aruns búa þar nálægt. 5.3.2007 21:00 Jessica Biel fagnar afmæli sínu í París Leikkonan Jessica Biel, sem skotið hefur upp á stjörnuhimininn síðustu misseri, varð 25 ára síðasta laugardag. Hún fagnaði afmæli sínu í Frakklandi en hún er stödd í París ásamt tveimur vinkonum sínum. Jessica skemmti sér í VIP herbergi Salon France Ameriques skemmtistaðarins og sötraði hvítvín með vinkonunum. Það var síðan klukkan hálf tvö eftir miðnætti sem afmæliskaka sem á stóð ,,Til hamingju með afmælið Jessica” var borin fram. 5.3.2007 20:00 Michael Jackson vinsæll í Japan Konungur poppsins, Michael Jackson, kom til Japans í gær. Michael þykir ennþá afar vinsæll þarlendis og aðdáendur bíða í röðum eftir að fá að hitta hann. Eru sumir tilbúnir að greiða allt að 3500 dollara fyrir að taka í höndina á honum og spjalla við hann í 30 sekúntur. 5.3.2007 17:45 Skuldadagar Söguhetja Skuldadaga er Matti, hálflánlaus náungi, sem ætlar þó svo sannarlega að kippa sínu í lag. Hann þarf bara smá tíma og smá pening. Þegar hann vaknar á föstudagsmorgni og uppgötvar að honum hefur, fyrir undarlega slysni, tekist að glata fíkniefnum sem honum var falið að selja, verður eigandinn ekki glaður. 5.3.2007 14:00 Klipparinn fylgir Beckham fjölskyldunni Hárskeri Beckham fjölskyldunnar hefur ákveðið að flytja með þeim til Hollywood. Ben Cooke hefur verið hárgreiðslumaður Viktoríu Beckham í sjö ár sér einnig um aðra fjölskyldumeðlimi. Hann er meðal annars ábyrgur fyrir skrautlegri klippingu knattspyrnuhetjunnar. Auk þess að skera hár fjölskyldunnar er Ben orðinn góður vinur hennar og hefur ferðast með hjónunum um heiminn þveran og endilangan, til þess að passa upp á útlitið. 5.3.2007 11:26 Hringur Tankados Út er komin hjá Bjarti í kilju spennusagan Hringur Tankados eftir Dan Brown, höfund DaVinci lykilsins. Enginn höfundur á jafn auðvelt með að ná slíkum heljartökum á lesandum að hann sleppir ekki bókinni fyrr en að lestri loknum. Hringur Tankados er æsileg spennusaga sem sameinar forvitnilegt sögusvið og magnaða framvindu. 5.3.2007 11:11 Pamela aftur á ströndina Aðdáendur Pamelu Anderson geta glaðst yfir því að stúlkan er aftur á leiðinni á ströndina, og mun klæða sig í samræmi við það. Pamela gerði Baywatch þættina að einni vinsælustu þáttaröð allra tíma. Að þeim loknum reyndi hún við nýtt hlutverk, þar sem hún lék afgreiðslukonu í bókabúð. Það gekk ekki upp og var því kennt um að afgreiðslufólk í bókabúðum er sjaldnast í bikini. 5.3.2007 10:58 Britney reyndi að hengja sig Bandarískir fjölmiðlar velta sér mikið upp úr því hvort Britney Spears og Kevin Federline hafi ákveðið að takast á við vandamál sín og reyna einu sinni enn. News of the World greinir frá því að þau íhugi jafnvel að endurnýja hjónabandsheitin þegar söngkonan hefur lokið afvötnun sinni í Malibu. 5.3.2007 10:30 Anna Nicole grafin Fyrrum Playboy-leikfélaginn Anna Nicole Smith var borin til grafar á laugardaginn á Bahamas-eyjunum. Var Smith lögð til hinstu hvílu við hlið sonar síns Daneil sem lést á síðasta ári í Lakeview Memorial-kirkjugarðinum. 5.3.2007 10:15 Alexandra gengin út Alexandra Chrstina Mansley, fyrrverandi prinsessa Dana, gekk að eiga ljósmyndarann Martin Jørgensen við hátíðlega athöfn í Øster Egede-kirkjunni að viðstöddum nánum vinum og ættingjum. 5.3.2007 10:00 Endurnýjun óperuforms Óperumiðillinn fær nú yfirhalningu í breska sjónvarpinu. Ætli íslenskir óperuunnendur geti lært eitthvað af þeirri frumlegu tilraun? Að undanförnu hefur verið deilt töluvert um óperur og áherslur á síðum íslenskra blaða en sitt sýnist hverjum um þau stykki sem færð eru á fjalir í Ingólfsstræti. 5.3.2007 10:00 Grátur og gnístran tanna hjá Höllu og Einari í X-Factor „Ég var eitthvað viðkvæm fyrir og mátti eiginlega bara ekki við þessu,“ segir Halla Vilhjálmsdóttir, kynnirinn skeleggi í X-Factor, sem átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar Alan var rekin heim úr síðasta X-Factor þættinum á föstudaginn. 5.3.2007 09:30 Gus Gus fagnar Gus Gus fagnaði útgáfu nýjustu plötu sinnar með teiti á Sirkus síðastliðið fimmtudagskvöld. Platan, sem ber nafnið Forever, er fimmta stúdíóplata sveitarinnar. Eiginlegir útgáfutónleikar verða haldnir á Nasa í lok mars, en það var enginn skortur á fólki sem vildi gleðjast með Gus Gus-flokknum á fimmtudagskvöldið. 5.3.2007 09:00 Myndin er í réttum farvegi „Þetta mál er á viðkvæmu stigi,“ segir Jón Þór Hannesson, einn framleiðandi myndarinnar A Journey Home eða Slóð fiðrildanna en um er að ræða stórmynd gerða eftir samnefndri sögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. 5.3.2007 09:00 Ímyndir Íslands á tjaldinu Kviksaga og kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturinn sameina kraftana í kvöld og skipuleggja dagskrá í Tjarnarbíói. Þar má fræðast um ímyndir Íslands á hvíta tjaldinu. 5.3.2007 08:45 Listasýning Lynch Listasýning með verkum eftir leikstjórann David Lynch hefur verið opnuð í Cartier-stofnuninni í París. Sýningin nefnist The Air Is On Fire og þar gefur að líta erótískar ljósmyndir frá nítjándu öld, málverk af limlestum líkömum og ýmislegt fleira óvenjulegt. 5.3.2007 08:00 Sá Síðasta konung Skotlands í Úganda „Það höfðu allir miklar skoðanir á myndinni enda er stjórnartíð Idi Amins mörgum enn í fersku minni,“ segir Sveinn H. Guðmarsson, fréttamaður á Stöð tvö, um viðbrögð Úgandabúa við kvikmyndinni The Last King of Scotland. 5.3.2007 07:30 Íslandsvinurinn Jude Law heiðraður Breski leikarinn Jude Law sem dvaldist hér á landi fyrir skömmu hefur hlotnast ein stærstu menningarverðlaun Frakka. Var það sendiherra Frakklands í Englandi, Gerard Errera, sem veitti Jude ,,Chevalier des Arts et des Lettres medal” verðlaunin. 4.3.2007 15:00 Kraftmikill Grettir Upptökum er að ljúka á tónlist við söngleikinn Grettir sem verður frumsýndur þann 30. mars. „Þetta hefur gengið mjög vel,“ segir Hallur Ingólfsson, tónlistarstjóri hljómsveitarinnar sem hefur staðið í ströngu við upptökunar. 4.3.2007 12:00 Halle Berry í Tulia Halle Berry mun fara með aðalhlutverkið í dramamyndinni Tulia. Hefjast tökur á henni þann 1. maí í Louisiana. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað í bænum Tulia í Texas árið 1999 þegar 46 þeldökkir menn voru handteknir vegna gruns um að hafa í fórum sínum eiturlyf. Voru þeir ranglega ásakaðir af spilltri löggu í málinu þrátt fyrir að engar sannanir hafi fundist fyrir sekt þeirra. 4.3.2007 11:00 Gjörningaklúbburinn hannar fyrir umslag Bjarkar Gjörningaklúbburinn hefur verið fengin til að hanna búninga fyrir umslagið á nýjustu plötu Bjarkar Guðmdunsdóttur. Þetta staðfesti Eirún Sigurðardóttir en hún skipar klúbbinn ásamt þeim Jóní Jónsdóttur og Sigrúnu Hróflsdóttur. 4.3.2007 10:00 Æsispennandi uppboð "Ég er sáttur. Svavar er stórlega vanmetinn. Og undirverðlagður," sagði Guðmundur Jónsson galleríeigandi í samtali við blaðamann Fréttablaðsins á þriðjudag. Hann stóð á götutröppunum fyrir utan uppboðshús Bruun Rasmussen við Brödgade í Kaupmannahöfn. Og var að róa æstar taugar. 4.3.2007 09:00 Elizabeth Hurley gengin í það heilaga Leikkonan og fyrirsætan breska, Elizabeth Hurley, hefur gengið að eiga unnusta sinn, indverska kaupsýslumanninn Arun Nayar. Var um leynilega athöfn að ræða en þau gengu í það heilaga í gær, föstudag. 3.3.2007 18:00 Anna Nicole borin til hinstu hvílu Anna Nicole Smith, sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum eftir andlát hennar í byrjun febrúar, hefur loksins fengið sína hinstu hvílu. Fór útförin framí Nassau, höfuðborg Bahamas en mikil öryggisgæsla var við athöfnina. 3.3.2007 17:00 Kelis handtekin fyrir óspektir Söngkonan Kelis var handtekin á Miami í gærmorgun fyrir að kalla ókvæðisorðum að tveimur lögreglukonum. Voru lögreglukonurnar þó ekki í hefðbundnum lögreglubúning heldur voru þær í dulargervi, klæddar sem vændiskonur. 3.3.2007 15:45 Sameinaðir kraftar Tónlistarskólinn á Akureyri heldur dag tónlistarskólanna hátíðlegan og efnir til mikillar músíkveislu ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um helgina. 3.3.2007 15:30 Muse valin best á NME Rokksveitin Muse var valin besta breska sveitin á NME-tónlistarverðlaununum sem voru afhent á dögunum. The Arctic Monkeys hlaut tvenn verðlaun, þar á meðal fyrir bestu plötuna, Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not. 3.3.2007 15:00 Litið til veðurs í ASÍ Myndlistarkonan Guðrún Kristjánsdóttir opnar sýningu í Ásmundarsal og Gryfju Listasafns ASÍ í dag. Sýningin ber yfirskriftina „Veðurfar“ en listamaðurinn hefur hefur um árabil fágað og dýpkað nálgun og sýn á landslagsmyndina, bæði í málverkum sínum og með úrvinnslu í aðra miðla. 3.3.2007 14:00 Vilja barn frá Víetnam Leikkonan Angelina Jolie og kærasti hennar Brad Pitt ætla að ættleiða barn frá Víetnam. Búið er að leggja inn beiðnina um ættleiðinguna úti í Víetnam og eiga þau nú eftir af fá samþykki yfirvalda. 3.3.2007 12:45 Kíló af smjöri á 15 mínútum Óvenjuleg keppni fer fram á veitinga- og kúrekastaðnum Tony"s County undir Ingólfsfjalli í kvöld þegar bitist verður um sigur í smjöráti. Hafa keppendur fimmtán mínútur til að slafra í sig einu kílói af smjöri og sá sem er fljótastur fær að launum fimmtíu þúsund krónur í verðlaun. 3.3.2007 12:30 Sköpunarkrafturinn virkjaður Bandaríska stórsveitin Incubus heldur risatónleika í Laugardalshöllinni í kvöld. Steinþór Helgi Arnsteinsson bjallaði í gítarleikarann hárprúða Mike Einzeiger og ræddi við hann um nu-metalinn, af hverju hann fílar ekki hip-hop og fleira. 3.3.2007 12:30 Trommari lýsir mótórhjólakeppni Björgvin Ploder, trommari Sniglabandsins, lýsir mótorhjólaþættinum Motogp sem hóf göngu sína á Skjá einum um síðustu helgi. 3.3.2007 11:30 Í minningu Hallgríms Sýning á verkum Einars Jónssonar myndhöggvara verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju í dag. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, opnar sýninguna kl. 17 en hún er unnin í samvinnu Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar við Listasafn Einars Jónssonar sem lánar verkin. 3.3.2007 11:00 Frjótt ímyndunarafl Simone Émilie Simon heldur tónleika í Háskólabíó annað kvöld í tengslum við frönsku menningarhátíðina Franskt vor á Íslandi. Émilie nýtur mikilla vinsælda í Frakklandi. 3.3.2007 10:00 Bera saman bækur Tilkynnt verður um verðlaunahafa bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs næstkomandi mánudag. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir fagurbókmenntir sem skrifaðar eru á einu af norrænu tungumálunum. Til greina koma skáldsögur, leikrit, ljóða-, smásagna- eða ritgerðasöfn og önnur bókmenntaverk. 3.3.2007 09:00 Ekki bara Öxar við ána Skólahljómsveit Kópavogs er ein elsta og virtasta skólalúðrasveit landsins og fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Á morgun verða haldnir tónleikar í Háskólabíói þar sem félagar hennar fagna þessum tímamótum með óvenjulegri efnisskrá. 3.3.2007 08:00 Íslenskur blús í Kína „Kínverjar hafa ekki kynnst blúsnum að ráði en eru þó hrifnir af honum, sérstaklega hér í Sjanghæ sem er hliðið að umheiminum í þessum efnum," segir tónlistarmaðurinn KK. 3.3.2007 07:30 Ósköp venjuleg stelpa Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bndchen segist vera ósköp venjuleg stelpa sem hafi gaman af íþróttum og eyða tíma með vinkonum sínum og kærasta, ruðningshetjunni Tom Brady. 3.3.2007 07:15 Einhverfa er fötlun, ekki hegðun Gera má ráð fyrir að á Íslandi séu um 200 einstaklingar með einhverfu. Þekking á fötluninni er að sögn aðstandenda takmörkuð og skilningur oft lítill enda er um dulda fötlun að ræða þar sem hraustlega útlítandi börn eiga við mikla innri fötlun að stríða. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Önnu Gísladóttur, móður tveggja einhverfra bræðra, sem segir einhverfa oft ekki tekna með í reikning þjóðfélagsins. 3.3.2007 00:01 Reykvískar lautarferðir Klámráðstefnan Snowgathering sem halda átti hér á landi hefur verið blásin af. Meðan einhverjir fagna sigri segja aðrir þetta ósigur tjáningarfrelsisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing, sem segir konur sífellt sækja í sig veðrið hvað varðar kaup á kynferðislega opinskáu efni og í stað þess að stinga höfðinu í sandinn ættum við að gera kröfur um betra efni til handa öllum. 3.3.2007 00:01 Konur vilja líka klám Klámráðstefnan Snowgathering sem halda átti hér á landi hefur verið blásin af. Meðan einhverjir fagna sigri segja aðrir þetta ósigur tjáningarfrelsisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing, sem segir konur sífellt sækja í sig veðrið hvað varðar kaup á kynferðislega opinskáu efni og í stað þess að stinga höfðinu í sandinn ættum við að gera kröfur um betra efni til handa öllum. 3.3.2007 00:01 Samvinna, ekki hernaður 3.3.2007 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Bubbi Morthens þjarmar að tónlist.is Spennusagan Hringur Tankados er komin út í kilju hjá forlaginu Bjarti í þýðingu Önnu Maríu Hilmarsdóttur. Bókin er eftir metsöluhöfundinn Dan Brown og sameinar hún forvitnilegt sögusvið og magnaða framvindu. 6.3.2007 06:45
Streita veldur heilaskemmdun Of mikið álag á unga hugi getur haft gríðarlega slæmar afleiðingar í för með sér. Rannsóknir hafa leitt í ljós að streitan getur valdið heilaskemmdum. Skemmdirnar valda því að barnið verður minna hæft til að fást við stress í framtíðinni, magn stresshormónsins kortisól eykst í blóðrásinni og skemmdirnar breiðast út. Þetta er vítahringur sem erfitt er að losna úr. 6.3.2007 02:15
Incubus rokkaði í Höllinni Bandaríska hljómsveitin Incubus hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll síðastliðið laugardagskvöld. Spilaði sveitin öll sín bestu lög og náði upp góðri stemningu með blöndu sinni af hip-hopi, rokki og poppi. Rokkararnir í Mínus hituðu upp og spiluðu efni af væntanlegri plötu sinni við góðar undirtektir tónleikagesta. 6.3.2007 00:01
Sex daga brúðkaup Elizabethar og Aruns Leikkonan og fyrirsætan breska, Elizabeth Hurley og maður hennar, indverski kaupsýslumaðurinn Arun Nayar, giftu sig í Bretlandi síðastliðinn föstudag. Þau eru nú komin til Indlands þar sem fram munu fara sex daga hátíðarhöld í tilefni brúðkaupsins. Hjónin dvelja nú í tvo daga á Taj Mahal hótelinu í suðurhluta Mumbai en foreldrar Aruns búa þar nálægt. 5.3.2007 21:00
Jessica Biel fagnar afmæli sínu í París Leikkonan Jessica Biel, sem skotið hefur upp á stjörnuhimininn síðustu misseri, varð 25 ára síðasta laugardag. Hún fagnaði afmæli sínu í Frakklandi en hún er stödd í París ásamt tveimur vinkonum sínum. Jessica skemmti sér í VIP herbergi Salon France Ameriques skemmtistaðarins og sötraði hvítvín með vinkonunum. Það var síðan klukkan hálf tvö eftir miðnætti sem afmæliskaka sem á stóð ,,Til hamingju með afmælið Jessica” var borin fram. 5.3.2007 20:00
Michael Jackson vinsæll í Japan Konungur poppsins, Michael Jackson, kom til Japans í gær. Michael þykir ennþá afar vinsæll þarlendis og aðdáendur bíða í röðum eftir að fá að hitta hann. Eru sumir tilbúnir að greiða allt að 3500 dollara fyrir að taka í höndina á honum og spjalla við hann í 30 sekúntur. 5.3.2007 17:45
Skuldadagar Söguhetja Skuldadaga er Matti, hálflánlaus náungi, sem ætlar þó svo sannarlega að kippa sínu í lag. Hann þarf bara smá tíma og smá pening. Þegar hann vaknar á föstudagsmorgni og uppgötvar að honum hefur, fyrir undarlega slysni, tekist að glata fíkniefnum sem honum var falið að selja, verður eigandinn ekki glaður. 5.3.2007 14:00
Klipparinn fylgir Beckham fjölskyldunni Hárskeri Beckham fjölskyldunnar hefur ákveðið að flytja með þeim til Hollywood. Ben Cooke hefur verið hárgreiðslumaður Viktoríu Beckham í sjö ár sér einnig um aðra fjölskyldumeðlimi. Hann er meðal annars ábyrgur fyrir skrautlegri klippingu knattspyrnuhetjunnar. Auk þess að skera hár fjölskyldunnar er Ben orðinn góður vinur hennar og hefur ferðast með hjónunum um heiminn þveran og endilangan, til þess að passa upp á útlitið. 5.3.2007 11:26
Hringur Tankados Út er komin hjá Bjarti í kilju spennusagan Hringur Tankados eftir Dan Brown, höfund DaVinci lykilsins. Enginn höfundur á jafn auðvelt með að ná slíkum heljartökum á lesandum að hann sleppir ekki bókinni fyrr en að lestri loknum. Hringur Tankados er æsileg spennusaga sem sameinar forvitnilegt sögusvið og magnaða framvindu. 5.3.2007 11:11
Pamela aftur á ströndina Aðdáendur Pamelu Anderson geta glaðst yfir því að stúlkan er aftur á leiðinni á ströndina, og mun klæða sig í samræmi við það. Pamela gerði Baywatch þættina að einni vinsælustu þáttaröð allra tíma. Að þeim loknum reyndi hún við nýtt hlutverk, þar sem hún lék afgreiðslukonu í bókabúð. Það gekk ekki upp og var því kennt um að afgreiðslufólk í bókabúðum er sjaldnast í bikini. 5.3.2007 10:58
Britney reyndi að hengja sig Bandarískir fjölmiðlar velta sér mikið upp úr því hvort Britney Spears og Kevin Federline hafi ákveðið að takast á við vandamál sín og reyna einu sinni enn. News of the World greinir frá því að þau íhugi jafnvel að endurnýja hjónabandsheitin þegar söngkonan hefur lokið afvötnun sinni í Malibu. 5.3.2007 10:30
Anna Nicole grafin Fyrrum Playboy-leikfélaginn Anna Nicole Smith var borin til grafar á laugardaginn á Bahamas-eyjunum. Var Smith lögð til hinstu hvílu við hlið sonar síns Daneil sem lést á síðasta ári í Lakeview Memorial-kirkjugarðinum. 5.3.2007 10:15
Alexandra gengin út Alexandra Chrstina Mansley, fyrrverandi prinsessa Dana, gekk að eiga ljósmyndarann Martin Jørgensen við hátíðlega athöfn í Øster Egede-kirkjunni að viðstöddum nánum vinum og ættingjum. 5.3.2007 10:00
Endurnýjun óperuforms Óperumiðillinn fær nú yfirhalningu í breska sjónvarpinu. Ætli íslenskir óperuunnendur geti lært eitthvað af þeirri frumlegu tilraun? Að undanförnu hefur verið deilt töluvert um óperur og áherslur á síðum íslenskra blaða en sitt sýnist hverjum um þau stykki sem færð eru á fjalir í Ingólfsstræti. 5.3.2007 10:00
Grátur og gnístran tanna hjá Höllu og Einari í X-Factor „Ég var eitthvað viðkvæm fyrir og mátti eiginlega bara ekki við þessu,“ segir Halla Vilhjálmsdóttir, kynnirinn skeleggi í X-Factor, sem átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar Alan var rekin heim úr síðasta X-Factor þættinum á föstudaginn. 5.3.2007 09:30
Gus Gus fagnar Gus Gus fagnaði útgáfu nýjustu plötu sinnar með teiti á Sirkus síðastliðið fimmtudagskvöld. Platan, sem ber nafnið Forever, er fimmta stúdíóplata sveitarinnar. Eiginlegir útgáfutónleikar verða haldnir á Nasa í lok mars, en það var enginn skortur á fólki sem vildi gleðjast með Gus Gus-flokknum á fimmtudagskvöldið. 5.3.2007 09:00
Myndin er í réttum farvegi „Þetta mál er á viðkvæmu stigi,“ segir Jón Þór Hannesson, einn framleiðandi myndarinnar A Journey Home eða Slóð fiðrildanna en um er að ræða stórmynd gerða eftir samnefndri sögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. 5.3.2007 09:00
Ímyndir Íslands á tjaldinu Kviksaga og kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturinn sameina kraftana í kvöld og skipuleggja dagskrá í Tjarnarbíói. Þar má fræðast um ímyndir Íslands á hvíta tjaldinu. 5.3.2007 08:45
Listasýning Lynch Listasýning með verkum eftir leikstjórann David Lynch hefur verið opnuð í Cartier-stofnuninni í París. Sýningin nefnist The Air Is On Fire og þar gefur að líta erótískar ljósmyndir frá nítjándu öld, málverk af limlestum líkömum og ýmislegt fleira óvenjulegt. 5.3.2007 08:00
Sá Síðasta konung Skotlands í Úganda „Það höfðu allir miklar skoðanir á myndinni enda er stjórnartíð Idi Amins mörgum enn í fersku minni,“ segir Sveinn H. Guðmarsson, fréttamaður á Stöð tvö, um viðbrögð Úgandabúa við kvikmyndinni The Last King of Scotland. 5.3.2007 07:30
Íslandsvinurinn Jude Law heiðraður Breski leikarinn Jude Law sem dvaldist hér á landi fyrir skömmu hefur hlotnast ein stærstu menningarverðlaun Frakka. Var það sendiherra Frakklands í Englandi, Gerard Errera, sem veitti Jude ,,Chevalier des Arts et des Lettres medal” verðlaunin. 4.3.2007 15:00
Kraftmikill Grettir Upptökum er að ljúka á tónlist við söngleikinn Grettir sem verður frumsýndur þann 30. mars. „Þetta hefur gengið mjög vel,“ segir Hallur Ingólfsson, tónlistarstjóri hljómsveitarinnar sem hefur staðið í ströngu við upptökunar. 4.3.2007 12:00
Halle Berry í Tulia Halle Berry mun fara með aðalhlutverkið í dramamyndinni Tulia. Hefjast tökur á henni þann 1. maí í Louisiana. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað í bænum Tulia í Texas árið 1999 þegar 46 þeldökkir menn voru handteknir vegna gruns um að hafa í fórum sínum eiturlyf. Voru þeir ranglega ásakaðir af spilltri löggu í málinu þrátt fyrir að engar sannanir hafi fundist fyrir sekt þeirra. 4.3.2007 11:00
Gjörningaklúbburinn hannar fyrir umslag Bjarkar Gjörningaklúbburinn hefur verið fengin til að hanna búninga fyrir umslagið á nýjustu plötu Bjarkar Guðmdunsdóttur. Þetta staðfesti Eirún Sigurðardóttir en hún skipar klúbbinn ásamt þeim Jóní Jónsdóttur og Sigrúnu Hróflsdóttur. 4.3.2007 10:00
Æsispennandi uppboð "Ég er sáttur. Svavar er stórlega vanmetinn. Og undirverðlagður," sagði Guðmundur Jónsson galleríeigandi í samtali við blaðamann Fréttablaðsins á þriðjudag. Hann stóð á götutröppunum fyrir utan uppboðshús Bruun Rasmussen við Brödgade í Kaupmannahöfn. Og var að róa æstar taugar. 4.3.2007 09:00
Elizabeth Hurley gengin í það heilaga Leikkonan og fyrirsætan breska, Elizabeth Hurley, hefur gengið að eiga unnusta sinn, indverska kaupsýslumanninn Arun Nayar. Var um leynilega athöfn að ræða en þau gengu í það heilaga í gær, föstudag. 3.3.2007 18:00
Anna Nicole borin til hinstu hvílu Anna Nicole Smith, sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum eftir andlát hennar í byrjun febrúar, hefur loksins fengið sína hinstu hvílu. Fór útförin framí Nassau, höfuðborg Bahamas en mikil öryggisgæsla var við athöfnina. 3.3.2007 17:00
Kelis handtekin fyrir óspektir Söngkonan Kelis var handtekin á Miami í gærmorgun fyrir að kalla ókvæðisorðum að tveimur lögreglukonum. Voru lögreglukonurnar þó ekki í hefðbundnum lögreglubúning heldur voru þær í dulargervi, klæddar sem vændiskonur. 3.3.2007 15:45
Sameinaðir kraftar Tónlistarskólinn á Akureyri heldur dag tónlistarskólanna hátíðlegan og efnir til mikillar músíkveislu ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um helgina. 3.3.2007 15:30
Muse valin best á NME Rokksveitin Muse var valin besta breska sveitin á NME-tónlistarverðlaununum sem voru afhent á dögunum. The Arctic Monkeys hlaut tvenn verðlaun, þar á meðal fyrir bestu plötuna, Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not. 3.3.2007 15:00
Litið til veðurs í ASÍ Myndlistarkonan Guðrún Kristjánsdóttir opnar sýningu í Ásmundarsal og Gryfju Listasafns ASÍ í dag. Sýningin ber yfirskriftina „Veðurfar“ en listamaðurinn hefur hefur um árabil fágað og dýpkað nálgun og sýn á landslagsmyndina, bæði í málverkum sínum og með úrvinnslu í aðra miðla. 3.3.2007 14:00
Vilja barn frá Víetnam Leikkonan Angelina Jolie og kærasti hennar Brad Pitt ætla að ættleiða barn frá Víetnam. Búið er að leggja inn beiðnina um ættleiðinguna úti í Víetnam og eiga þau nú eftir af fá samþykki yfirvalda. 3.3.2007 12:45
Kíló af smjöri á 15 mínútum Óvenjuleg keppni fer fram á veitinga- og kúrekastaðnum Tony"s County undir Ingólfsfjalli í kvöld þegar bitist verður um sigur í smjöráti. Hafa keppendur fimmtán mínútur til að slafra í sig einu kílói af smjöri og sá sem er fljótastur fær að launum fimmtíu þúsund krónur í verðlaun. 3.3.2007 12:30
Sköpunarkrafturinn virkjaður Bandaríska stórsveitin Incubus heldur risatónleika í Laugardalshöllinni í kvöld. Steinþór Helgi Arnsteinsson bjallaði í gítarleikarann hárprúða Mike Einzeiger og ræddi við hann um nu-metalinn, af hverju hann fílar ekki hip-hop og fleira. 3.3.2007 12:30
Trommari lýsir mótórhjólakeppni Björgvin Ploder, trommari Sniglabandsins, lýsir mótorhjólaþættinum Motogp sem hóf göngu sína á Skjá einum um síðustu helgi. 3.3.2007 11:30
Í minningu Hallgríms Sýning á verkum Einars Jónssonar myndhöggvara verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju í dag. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, opnar sýninguna kl. 17 en hún er unnin í samvinnu Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar við Listasafn Einars Jónssonar sem lánar verkin. 3.3.2007 11:00
Frjótt ímyndunarafl Simone Émilie Simon heldur tónleika í Háskólabíó annað kvöld í tengslum við frönsku menningarhátíðina Franskt vor á Íslandi. Émilie nýtur mikilla vinsælda í Frakklandi. 3.3.2007 10:00
Bera saman bækur Tilkynnt verður um verðlaunahafa bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs næstkomandi mánudag. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir fagurbókmenntir sem skrifaðar eru á einu af norrænu tungumálunum. Til greina koma skáldsögur, leikrit, ljóða-, smásagna- eða ritgerðasöfn og önnur bókmenntaverk. 3.3.2007 09:00
Ekki bara Öxar við ána Skólahljómsveit Kópavogs er ein elsta og virtasta skólalúðrasveit landsins og fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Á morgun verða haldnir tónleikar í Háskólabíói þar sem félagar hennar fagna þessum tímamótum með óvenjulegri efnisskrá. 3.3.2007 08:00
Íslenskur blús í Kína „Kínverjar hafa ekki kynnst blúsnum að ráði en eru þó hrifnir af honum, sérstaklega hér í Sjanghæ sem er hliðið að umheiminum í þessum efnum," segir tónlistarmaðurinn KK. 3.3.2007 07:30
Ósköp venjuleg stelpa Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bndchen segist vera ósköp venjuleg stelpa sem hafi gaman af íþróttum og eyða tíma með vinkonum sínum og kærasta, ruðningshetjunni Tom Brady. 3.3.2007 07:15
Einhverfa er fötlun, ekki hegðun Gera má ráð fyrir að á Íslandi séu um 200 einstaklingar með einhverfu. Þekking á fötluninni er að sögn aðstandenda takmörkuð og skilningur oft lítill enda er um dulda fötlun að ræða þar sem hraustlega útlítandi börn eiga við mikla innri fötlun að stríða. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Önnu Gísladóttur, móður tveggja einhverfra bræðra, sem segir einhverfa oft ekki tekna með í reikning þjóðfélagsins. 3.3.2007 00:01
Reykvískar lautarferðir Klámráðstefnan Snowgathering sem halda átti hér á landi hefur verið blásin af. Meðan einhverjir fagna sigri segja aðrir þetta ósigur tjáningarfrelsisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing, sem segir konur sífellt sækja í sig veðrið hvað varðar kaup á kynferðislega opinskáu efni og í stað þess að stinga höfðinu í sandinn ættum við að gera kröfur um betra efni til handa öllum. 3.3.2007 00:01
Konur vilja líka klám Klámráðstefnan Snowgathering sem halda átti hér á landi hefur verið blásin af. Meðan einhverjir fagna sigri segja aðrir þetta ósigur tjáningarfrelsisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing, sem segir konur sífellt sækja í sig veðrið hvað varðar kaup á kynferðislega opinskáu efni og í stað þess að stinga höfðinu í sandinn ættum við að gera kröfur um betra efni til handa öllum. 3.3.2007 00:01