Fleiri fréttir Tveir nýir Manager-leikir Nýir Football Manager-leikir eru komnir út fyrir Xbox 360 og á Playstation Portable. Leikurinn á PSP nefnist Football Manager Handheld en í honum er að finna fjöldann allan af nýjum möguleikum sem gera leikmönnum auðveldara að stýra leiknum. 7.12.2006 00:01 Lay Low er tilnefnd til fernra verðlauna Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low, fær fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna þetta árið. Annar nýliði, Pétur Ben, fær þrjár tilnefningar. Bubbi, Björgvin Halldórsson og Baggalútur eru auk þess áberandi. 7.12.2006 00:01 Kristjáns Eldjárns minnst Í dag eru 90 ár liðin frá fæðingu dr. Kristjáns Eldjárns, fyrrverandi þjóðminjavarðar og forseta Íslands. Í tilefni af því er efnt til hátíðadagskrár í Þjóðminjasafni Íslands sem hefst á hádegi í fyrirlestrarsal safnsins. 6.12.2006 15:45 Nintendo með forskot á PS3 Japanski leikjatölvuframleiðandinn Nintendo seldi rúmlega 600.000 eintök af nýjustu tölvu fyrirtækisins, Nintendo Wii, rúmri viku eftir að tölvan kom á markað í Bandaríkjunum 19. nóvember síðastliðinn. 6.12.2006 00:01 Jólaskógurinn verður opinn næstu helgar Skógræktarfélag Reykjavíkur býður öllum að koma í Heiðmörk og sækja sér jólatré. Skógurinn er allur opinn en þar vex stafafura sem er barrheldið og fallegt tré sem ilmar vel. Fólk velur sér sitt eigið tré sem passar í stofuna og er sama verð á trjánum óháð stærð. 5.12.2006 15:37 KK og Ellen verða með tvenna jólatónleika í desember. Fyrri tónleikarnir verða í Fríkirkjunni 7. desember og seinni í Hveragerðiskirkju 14. desember. Þau munu m.a. flytja lög af plötu sinni-JÓLIN ERU AÐ KOMA- sem kom út 2005 hjá 12 Tónum. 5.12.2006 15:26 Hátíðardagskrá og opið hús á afmæli Kristjáns Eldjárns Miðvikudaginn 6. desember næstkomandi verða 90 ár liðin frá fæðingu dr. Kristjáns Eldjárns fyrrum þjóðminjavarðar og forseta Íslands. Í tilefni af því er efnt til hátíðardagskrár í Þjóðminjasafni Íslands sem hefst klukkan 12 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. 5.12.2006 13:00 Sálmar jólanna Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju heldur áfram fimmtudaginn 7. desember kl. 20 þegar Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson flytja spuna um þekkt jólalög og Jólasálmar á saxófón og orgel. 5.12.2006 11:45 Bent sendir frá sér sína fyrstu sólóplötu Út er kominn nýr diskur frá Bent og ber hann heitið Rottweilerhundur. Um er að ræða fjórðu plötu rapparans Ágústs Bents en Rottweilerhundur er hans fyrsta sólóplata. Áður hefur hann gefið út tvær plötur með xxx Rottweilerhundum og svo Góða ferð með Bent & 7berg. 5.12.2006 11:30 Mig langar að læra 12 Tónar hafa gefið út geisladiskinn Barnalög, Mig langar að læra, en hann er ætlaður fyrir yngstu börnin heimilinu. 5.12.2006 11:28 Silver í Salnum Þann 16. desember næstkomandi verður hátíðarstemming í Salnum í Kópavogi en þá ætla þau Védís Hervör og Seth Sharp í Silver að troða upp. 5.12.2006 11:15 Nöfn og þjóðtrú: Þemakvöld Félags þjóðfræðinga á Íslandi Næsta þemakvöld Félags þjóðfræðinga verður fimmtudaginn 7. desember kl. 20.00. Fyrirlesarar eru Svavar Sigmundsson og Kendra Willson. Þemakvöldið fer að venju fram í húsi Sögufélagsins við Fischersund. 5.12.2006 10:30 Tvennir jólatónleikar í Norræna húsinu Á aðventunni verða tvennir jólatónleikar í Norræna Húsinu VOX BOREALIS – “Raddir norðan vindsins” halda tónleika í anddyrinu á fimmtudaginn 7. desember. Á Sunnudaginn 17. desember í sal Norræna hússins verða jólatónleikar 15:15 hópsins “Það besta við jólin”. 5.12.2006 10:17 Barnabókadagar á Amtsbókasafninu Í tilefni af sérstökum barnabókadögum á Amtsbókasafninu á Akureyri munu eftirfarandi höfundar koma á bókasafnið og lesa upp úr bókum sínum. 5.12.2006 10:07 Það vantar spýtur 12 Tónar hafa gefið út geisladiskinn Það vantar spýtur, safn bestu barnalaga Ólafs Hauks Símonarsonar. Á disknum er að finna 14 lög af plötunum Eniga meniga, Hattur og Fattur komnir á kreik og Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir. 5.12.2006 09:58 U2 í Japan Írska hljómsveitin U2 hélt sína fyrstu tónleika í Japan í átta ár á dögunum. Spilaði sveitin fyrir framan tuttugu þúsund aðdáendur í Satiama Super Arena-höllinni skammt frá Tókýó. 4.12.2006 17:45 Trúlofaðist Tony Parker Eva Longoria, sem leikur í þáttunum Desperate Housewifes, hefur trúlofast franska körfuboltakappanum Tony Parker. 4.12.2006 17:15 Tónlistin lifir Kastró af Tómas R. Einarsson hafði dreymt um að koma til Kúbu frá því hann var í menntaskóla og las málgagn byltingarmanna frá eyjunni spjaldanna á milli. Fyrir sex árum lét Tómas drauminn rætast og hefur varla vaknað af þeim væra blundi. Hann er nýkominn frá Kúbu. 4.12.2006 16:30 Syngur poppdúetta Tenórinn Jóhann Friðgeir hefur sent frá sér á vegum Frost dúettaplötuna Jóhann Friðgeir og vinir þar sem hann syngur m.a. með Stefáni Hilmarssyni, Björgvini Halldórssyni, KK og Diddú. 4.12.2006 16:00 Sviðin jörð á Grandrokki Útgáfutónleikar vegna plötunnar „Lög til að skjóta sig við“ með Sviðinni jörð verða haldnir á Grandrokki á þriðjudagskvöld. 4.12.2006 15:30 Spila í Texas Hljómsveitinni Mammút hefur verið boðið að koma fram á hinni virtu tónlistarhátíð South By South West í Austin, Texas í Bandaríkjunum sem fer fram í mars 2007. 4.12.2006 15:00 Setið um stjörnurnar Fólk sem situr um fræga einstaklinga er því miður frekar algengt fyrirbæri. Er þetta fólk jafnan haldið þeim ranghugmyndum að það tengist fólkinu á einhvern hátt og getur sú þráhyggja endað í alls kyns vitleysu. 4.12.2006 14:30 Reykjavík! gerist víðförul Hljómsveitinni Reykjavík! hefur verið boðið að spila á þremur stórum hátíðum í byrjun næsta árs. Fyrst er það Eurosonic í Hollandi, því næst By:Larm í Noregi, og síðast en ekki síst hin veglega South by Southwest-hátíð í Texas í mars. 4.12.2006 14:00 Órafmagnaðir í L.A. Tónleikaplatan Skin and Bones með Foo Fighters er komin út. Platan inniheldur vinsæl lög á borð við Walking After You, My Hero, Times Like These og Everlong í órafmögnuðum útgáfum. Tónleikarnir voru teknir upp í Los Angeles Pantages Theater í Kaliforníu í ágúst síðastliðnum. 4.12.2006 13:30 Lindsay sökuð um ritsóðahátt Ungstirnið Lindsey Lohan vísar gagnrýni um barnalegt málfar og stafsetningu í kveðju til minningar um leikstjórann Robert Altman til föðurhúsanna. Hún segir að stafsetningavillur skipti ekki máli þar sem kveðjan hafi verið skrifuð frá hjartanu. 4.12.2006 13:00 Leikur ekki í Rush Hour Belgíska buffið, Jean Claude Van Damme, hefur borið til baka orðróm um að hann muni leika vonda kallinn í grín-hasarmyndinni Rush Hour 3 á móti Jackie Chan og Chris Tucker. 4.12.2006 12:45 Kylie og Furtado syngja dúett Söngkonan Nelly Furtado ætlar að syngja dúett með áströlsku söngkonunni Kylie Minogue. Furtado gaf í sumar út plötuna Loose sem hefur m.a. að geyma lagið Maneater. Einnig er þar lagið Promiscuous sem hún söng með upptökustjóranum snjalla Timbaland. 4.12.2006 12:30 Fyrirgefningin Fimmtudaginn 7.desember kl 20:00 heldur Guðjón Bergmann tveggja stunda fyrirlestur í samstarfi við Eddu útgáfu á Grand Hótel Reykjavík með yfirskriftinni Fyrirgefningin: Heimsins fremsta lækning. Þetta er í annað skiptið sem fyrirlesturinn er haldinn á stuttum tíma vegna mikillar eftirspurnar. 4.12.2006 12:30 Kóngar hvíta blúsins sameinaðir JJ Cale hefur haft mikil áhrif á tónlist Erics Clapton. Hann samdi lögin Cocaine og After Midnight sem bæði náðu miklum vinsældum þegar Eric Clapton gerði sínar útgáfur af þeim. Þær vinsældir urðu svo til þess að vekja athygli á JJ Cale. Þannig eiga þessir tveir tónlistarmenn hvor öðrum mikið að þakka. Það var þess vegna mikið fagnaðarefni fyrir marga að þeir skildu í fyrsta sinn gera plötu saman. 4.12.2006 12:15 Kidman ekki ófrísk Leikkonan Nicole Kidman hefur vísað á bug sögusögnum um að hún sé ófrísk eftir eiginmann sinn, sveitasöngvarann Keith Urban. 4.12.2006 12:00 Ketilbjöllur nýtt æði í líkamsrækt „Það sem greinir ketilbjöllur frá annarri líkamsrækt er að þú lætur líkamann vinna sem heild og einangrar ekki einstaka vöðva. Þannig setur maður kröfu á að vöðvarnir vinni sem eitt kerfi og gagnist manni þannig í lifandi lífi," segir Vala Mörk Jóhannesdóttir, einkaþjálfari og sérfræðingur í rússneskum ketilbjöllum sem verið hafa að ryðja sér til rúms hérlendis. 4.12.2006 11:45 Jóel í nýju varplandi Jóel Pálsson er einn fremsti djass-tónlistamaður okkar Íslendinga og er fremstur meðal jafningja í hópi þeirra ungu tónlistarmanna sem hafa lagt þessa tónlistastefnu fyrir sig. 4.12.2006 11:00 Illa flensaður reyfari Einkaspæjarinn hefur verið að gera það gott í glæpasögum í svona um það bil 165 ár eða frá því að Edgar Allan Poe kynnti Auguste Dupin til sögunnar í Morðunum í Líkhússgötu. 4.12.2006 10:30 Hneig niður Larry Hagman, sem lék illmennið JR í sápuóperunni Dallas, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður. Hafði hann kvartað undan höfuðverkjum og missti loks meðvitund. Var hann fluttur á sjúkrahús en er nú kominn á heimili sitt í Malibu. 4.12.2006 10:00 Framandi tíska í Malasíu Þessa dagana stendur yfir alþjóðleg tískuvika í Malasíu. Vikan er haldin í borginni Kuala Lumpur og er glæsileg í alla staði. Malasía fór að setja sitt mark á tískuheiminn árið 2003 þegar vikan var haldin í fyrsta sinn og kom þá mönnum í opna skjöldu enda landið ekki þekkt fyrir tísku. 4.12.2006 09:30 Fjóla smáborgari í sjónvarp Smáborgarinn Fjóla er aðalpersóna sjónvarpsþáttar sem tökur hefjast á í dag. Fjóla er úr smiðju Ólafíu Hrannar Jónsdóttur leikkonu, en óvenjuhátt hlutfall kvenna er við stjórnvölinn við þáttagerðina. 4.12.2006 09:00 Á annað þúsund eintök seld „Þetta er aldeilis búið að vinda upp á sig, mest allur minn frítími fer í að brjóta saman blöð og líma á þau strikamerki," segir Óttar Martin Norðfjörð, höfundur ævisöguhöfundur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar prófessors. 4.12.2006 08:30 Axel Foley snýr aftur Ljóst er að Eddie Murphy muni snúa aftur sem lögreglumaðurinn Axel Foley í kvikmyndinni Beverly Hills Cop 4. Eddie hefur þegar skrifað undir samning við Paramount, framleiðanda kvikmyndarinnar en óákveðið er hver leikstýrir kvikyndinni eða skrifar handritið. 4.12.2006 08:00 Vill hætta sem hörkutól Leikarinn Denzel Washington segist þreyttur á því að leika fól og hörkutól. Hann segist vera kominn með nóg af því að þurfa halda sér í formi og að hans síðustu hlutverk hafi þreytt hann mikið. 3.12.2006 17:00 Upplestur á Gljúfrasteini Hefð hefur skapast fyrir því að höfundar lesi úr nýjum bókum í húsi skáldsins Halldórs Laxness á Gljúfrasteini í desember. Þessar samkomur hafa ætíð verið vel sóttar enda myndast oft skemmtileg stemmning í stofunni þegar höfundar lesa við þessar heimilislegu aðstæður. 3.12.2006 16:30 Stökkpallur fyrir hæfileikafólk Heimasíðan Youtube.com er ein sú vinsælasta á netinu. Fjöldinn allur af fólki hefur hlaðað inn myndböndum á síðuna og reyna margir að vekja á sér eftirtekt og vona að þannig verði þeir uppgötvaðir með hjálp síðunnar. 3.12.2006 16:00 Skopteiknari býður fórnarlömbum til veislu “Við erum búnir að grafa upp heilmörg netföng og reynum að koma boði til sem flestra,” segir skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson sem stefnir að því að bjóða öllum sem koma við sögu í skopmyndabókinni 2006 í grófum dráttum í útgáfuteiti í vikunni. 3.12.2006 15:30 Safnplata frá Ladda Skemmtikrafturinn Laddi gefur á næstunni út tvöföldu safnplötuna Hver er sinnar kæfu smiður. Platan hefur að geyma öll vinsælustu lög hans, auk hinna ýmsu grínatriða sem hann hefur gefið út. Alls er að finna fimmtíu mismunandi upptökur á plötunum tveimur, þar á meðal lög með HLH-flokknum og efni frá Halla og Ladda. 3.12.2006 15:00 Picasso sleginn Já, það er frábært úrval núna," segir Tryggvi Páll í Gallerí Fold sem mun stjórna glæsilegu listmunauppboði í kvöld í Súlnasalnum. 3.12.2006 14:30 Pelsar ekki lengur munaðarvara Loðfeldir, mokkakápur og selskinnsjakkar eru dýrustu flíkur í sem hægt er að fá á Íslandi í dag. Vinsældir þeirra hafa farið vaxandi með árunum og eru kaupmenn sem selja slíkan vöru sammála um það að batnandi efnahagur í landinu spili þar inní. 3.12.2006 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir nýir Manager-leikir Nýir Football Manager-leikir eru komnir út fyrir Xbox 360 og á Playstation Portable. Leikurinn á PSP nefnist Football Manager Handheld en í honum er að finna fjöldann allan af nýjum möguleikum sem gera leikmönnum auðveldara að stýra leiknum. 7.12.2006 00:01
Lay Low er tilnefnd til fernra verðlauna Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low, fær fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna þetta árið. Annar nýliði, Pétur Ben, fær þrjár tilnefningar. Bubbi, Björgvin Halldórsson og Baggalútur eru auk þess áberandi. 7.12.2006 00:01
Kristjáns Eldjárns minnst Í dag eru 90 ár liðin frá fæðingu dr. Kristjáns Eldjárns, fyrrverandi þjóðminjavarðar og forseta Íslands. Í tilefni af því er efnt til hátíðadagskrár í Þjóðminjasafni Íslands sem hefst á hádegi í fyrirlestrarsal safnsins. 6.12.2006 15:45
Nintendo með forskot á PS3 Japanski leikjatölvuframleiðandinn Nintendo seldi rúmlega 600.000 eintök af nýjustu tölvu fyrirtækisins, Nintendo Wii, rúmri viku eftir að tölvan kom á markað í Bandaríkjunum 19. nóvember síðastliðinn. 6.12.2006 00:01
Jólaskógurinn verður opinn næstu helgar Skógræktarfélag Reykjavíkur býður öllum að koma í Heiðmörk og sækja sér jólatré. Skógurinn er allur opinn en þar vex stafafura sem er barrheldið og fallegt tré sem ilmar vel. Fólk velur sér sitt eigið tré sem passar í stofuna og er sama verð á trjánum óháð stærð. 5.12.2006 15:37
KK og Ellen verða með tvenna jólatónleika í desember. Fyrri tónleikarnir verða í Fríkirkjunni 7. desember og seinni í Hveragerðiskirkju 14. desember. Þau munu m.a. flytja lög af plötu sinni-JÓLIN ERU AÐ KOMA- sem kom út 2005 hjá 12 Tónum. 5.12.2006 15:26
Hátíðardagskrá og opið hús á afmæli Kristjáns Eldjárns Miðvikudaginn 6. desember næstkomandi verða 90 ár liðin frá fæðingu dr. Kristjáns Eldjárns fyrrum þjóðminjavarðar og forseta Íslands. Í tilefni af því er efnt til hátíðardagskrár í Þjóðminjasafni Íslands sem hefst klukkan 12 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. 5.12.2006 13:00
Sálmar jólanna Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju heldur áfram fimmtudaginn 7. desember kl. 20 þegar Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson flytja spuna um þekkt jólalög og Jólasálmar á saxófón og orgel. 5.12.2006 11:45
Bent sendir frá sér sína fyrstu sólóplötu Út er kominn nýr diskur frá Bent og ber hann heitið Rottweilerhundur. Um er að ræða fjórðu plötu rapparans Ágústs Bents en Rottweilerhundur er hans fyrsta sólóplata. Áður hefur hann gefið út tvær plötur með xxx Rottweilerhundum og svo Góða ferð með Bent & 7berg. 5.12.2006 11:30
Mig langar að læra 12 Tónar hafa gefið út geisladiskinn Barnalög, Mig langar að læra, en hann er ætlaður fyrir yngstu börnin heimilinu. 5.12.2006 11:28
Silver í Salnum Þann 16. desember næstkomandi verður hátíðarstemming í Salnum í Kópavogi en þá ætla þau Védís Hervör og Seth Sharp í Silver að troða upp. 5.12.2006 11:15
Nöfn og þjóðtrú: Þemakvöld Félags þjóðfræðinga á Íslandi Næsta þemakvöld Félags þjóðfræðinga verður fimmtudaginn 7. desember kl. 20.00. Fyrirlesarar eru Svavar Sigmundsson og Kendra Willson. Þemakvöldið fer að venju fram í húsi Sögufélagsins við Fischersund. 5.12.2006 10:30
Tvennir jólatónleikar í Norræna húsinu Á aðventunni verða tvennir jólatónleikar í Norræna Húsinu VOX BOREALIS – “Raddir norðan vindsins” halda tónleika í anddyrinu á fimmtudaginn 7. desember. Á Sunnudaginn 17. desember í sal Norræna hússins verða jólatónleikar 15:15 hópsins “Það besta við jólin”. 5.12.2006 10:17
Barnabókadagar á Amtsbókasafninu Í tilefni af sérstökum barnabókadögum á Amtsbókasafninu á Akureyri munu eftirfarandi höfundar koma á bókasafnið og lesa upp úr bókum sínum. 5.12.2006 10:07
Það vantar spýtur 12 Tónar hafa gefið út geisladiskinn Það vantar spýtur, safn bestu barnalaga Ólafs Hauks Símonarsonar. Á disknum er að finna 14 lög af plötunum Eniga meniga, Hattur og Fattur komnir á kreik og Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir. 5.12.2006 09:58
U2 í Japan Írska hljómsveitin U2 hélt sína fyrstu tónleika í Japan í átta ár á dögunum. Spilaði sveitin fyrir framan tuttugu þúsund aðdáendur í Satiama Super Arena-höllinni skammt frá Tókýó. 4.12.2006 17:45
Trúlofaðist Tony Parker Eva Longoria, sem leikur í þáttunum Desperate Housewifes, hefur trúlofast franska körfuboltakappanum Tony Parker. 4.12.2006 17:15
Tónlistin lifir Kastró af Tómas R. Einarsson hafði dreymt um að koma til Kúbu frá því hann var í menntaskóla og las málgagn byltingarmanna frá eyjunni spjaldanna á milli. Fyrir sex árum lét Tómas drauminn rætast og hefur varla vaknað af þeim væra blundi. Hann er nýkominn frá Kúbu. 4.12.2006 16:30
Syngur poppdúetta Tenórinn Jóhann Friðgeir hefur sent frá sér á vegum Frost dúettaplötuna Jóhann Friðgeir og vinir þar sem hann syngur m.a. með Stefáni Hilmarssyni, Björgvini Halldórssyni, KK og Diddú. 4.12.2006 16:00
Sviðin jörð á Grandrokki Útgáfutónleikar vegna plötunnar „Lög til að skjóta sig við“ með Sviðinni jörð verða haldnir á Grandrokki á þriðjudagskvöld. 4.12.2006 15:30
Spila í Texas Hljómsveitinni Mammút hefur verið boðið að koma fram á hinni virtu tónlistarhátíð South By South West í Austin, Texas í Bandaríkjunum sem fer fram í mars 2007. 4.12.2006 15:00
Setið um stjörnurnar Fólk sem situr um fræga einstaklinga er því miður frekar algengt fyrirbæri. Er þetta fólk jafnan haldið þeim ranghugmyndum að það tengist fólkinu á einhvern hátt og getur sú þráhyggja endað í alls kyns vitleysu. 4.12.2006 14:30
Reykjavík! gerist víðförul Hljómsveitinni Reykjavík! hefur verið boðið að spila á þremur stórum hátíðum í byrjun næsta árs. Fyrst er það Eurosonic í Hollandi, því næst By:Larm í Noregi, og síðast en ekki síst hin veglega South by Southwest-hátíð í Texas í mars. 4.12.2006 14:00
Órafmagnaðir í L.A. Tónleikaplatan Skin and Bones með Foo Fighters er komin út. Platan inniheldur vinsæl lög á borð við Walking After You, My Hero, Times Like These og Everlong í órafmögnuðum útgáfum. Tónleikarnir voru teknir upp í Los Angeles Pantages Theater í Kaliforníu í ágúst síðastliðnum. 4.12.2006 13:30
Lindsay sökuð um ritsóðahátt Ungstirnið Lindsey Lohan vísar gagnrýni um barnalegt málfar og stafsetningu í kveðju til minningar um leikstjórann Robert Altman til föðurhúsanna. Hún segir að stafsetningavillur skipti ekki máli þar sem kveðjan hafi verið skrifuð frá hjartanu. 4.12.2006 13:00
Leikur ekki í Rush Hour Belgíska buffið, Jean Claude Van Damme, hefur borið til baka orðróm um að hann muni leika vonda kallinn í grín-hasarmyndinni Rush Hour 3 á móti Jackie Chan og Chris Tucker. 4.12.2006 12:45
Kylie og Furtado syngja dúett Söngkonan Nelly Furtado ætlar að syngja dúett með áströlsku söngkonunni Kylie Minogue. Furtado gaf í sumar út plötuna Loose sem hefur m.a. að geyma lagið Maneater. Einnig er þar lagið Promiscuous sem hún söng með upptökustjóranum snjalla Timbaland. 4.12.2006 12:30
Fyrirgefningin Fimmtudaginn 7.desember kl 20:00 heldur Guðjón Bergmann tveggja stunda fyrirlestur í samstarfi við Eddu útgáfu á Grand Hótel Reykjavík með yfirskriftinni Fyrirgefningin: Heimsins fremsta lækning. Þetta er í annað skiptið sem fyrirlesturinn er haldinn á stuttum tíma vegna mikillar eftirspurnar. 4.12.2006 12:30
Kóngar hvíta blúsins sameinaðir JJ Cale hefur haft mikil áhrif á tónlist Erics Clapton. Hann samdi lögin Cocaine og After Midnight sem bæði náðu miklum vinsældum þegar Eric Clapton gerði sínar útgáfur af þeim. Þær vinsældir urðu svo til þess að vekja athygli á JJ Cale. Þannig eiga þessir tveir tónlistarmenn hvor öðrum mikið að þakka. Það var þess vegna mikið fagnaðarefni fyrir marga að þeir skildu í fyrsta sinn gera plötu saman. 4.12.2006 12:15
Kidman ekki ófrísk Leikkonan Nicole Kidman hefur vísað á bug sögusögnum um að hún sé ófrísk eftir eiginmann sinn, sveitasöngvarann Keith Urban. 4.12.2006 12:00
Ketilbjöllur nýtt æði í líkamsrækt „Það sem greinir ketilbjöllur frá annarri líkamsrækt er að þú lætur líkamann vinna sem heild og einangrar ekki einstaka vöðva. Þannig setur maður kröfu á að vöðvarnir vinni sem eitt kerfi og gagnist manni þannig í lifandi lífi," segir Vala Mörk Jóhannesdóttir, einkaþjálfari og sérfræðingur í rússneskum ketilbjöllum sem verið hafa að ryðja sér til rúms hérlendis. 4.12.2006 11:45
Jóel í nýju varplandi Jóel Pálsson er einn fremsti djass-tónlistamaður okkar Íslendinga og er fremstur meðal jafningja í hópi þeirra ungu tónlistarmanna sem hafa lagt þessa tónlistastefnu fyrir sig. 4.12.2006 11:00
Illa flensaður reyfari Einkaspæjarinn hefur verið að gera það gott í glæpasögum í svona um það bil 165 ár eða frá því að Edgar Allan Poe kynnti Auguste Dupin til sögunnar í Morðunum í Líkhússgötu. 4.12.2006 10:30
Hneig niður Larry Hagman, sem lék illmennið JR í sápuóperunni Dallas, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður. Hafði hann kvartað undan höfuðverkjum og missti loks meðvitund. Var hann fluttur á sjúkrahús en er nú kominn á heimili sitt í Malibu. 4.12.2006 10:00
Framandi tíska í Malasíu Þessa dagana stendur yfir alþjóðleg tískuvika í Malasíu. Vikan er haldin í borginni Kuala Lumpur og er glæsileg í alla staði. Malasía fór að setja sitt mark á tískuheiminn árið 2003 þegar vikan var haldin í fyrsta sinn og kom þá mönnum í opna skjöldu enda landið ekki þekkt fyrir tísku. 4.12.2006 09:30
Fjóla smáborgari í sjónvarp Smáborgarinn Fjóla er aðalpersóna sjónvarpsþáttar sem tökur hefjast á í dag. Fjóla er úr smiðju Ólafíu Hrannar Jónsdóttur leikkonu, en óvenjuhátt hlutfall kvenna er við stjórnvölinn við þáttagerðina. 4.12.2006 09:00
Á annað þúsund eintök seld „Þetta er aldeilis búið að vinda upp á sig, mest allur minn frítími fer í að brjóta saman blöð og líma á þau strikamerki," segir Óttar Martin Norðfjörð, höfundur ævisöguhöfundur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar prófessors. 4.12.2006 08:30
Axel Foley snýr aftur Ljóst er að Eddie Murphy muni snúa aftur sem lögreglumaðurinn Axel Foley í kvikmyndinni Beverly Hills Cop 4. Eddie hefur þegar skrifað undir samning við Paramount, framleiðanda kvikmyndarinnar en óákveðið er hver leikstýrir kvikyndinni eða skrifar handritið. 4.12.2006 08:00
Vill hætta sem hörkutól Leikarinn Denzel Washington segist þreyttur á því að leika fól og hörkutól. Hann segist vera kominn með nóg af því að þurfa halda sér í formi og að hans síðustu hlutverk hafi þreytt hann mikið. 3.12.2006 17:00
Upplestur á Gljúfrasteini Hefð hefur skapast fyrir því að höfundar lesi úr nýjum bókum í húsi skáldsins Halldórs Laxness á Gljúfrasteini í desember. Þessar samkomur hafa ætíð verið vel sóttar enda myndast oft skemmtileg stemmning í stofunni þegar höfundar lesa við þessar heimilislegu aðstæður. 3.12.2006 16:30
Stökkpallur fyrir hæfileikafólk Heimasíðan Youtube.com er ein sú vinsælasta á netinu. Fjöldinn allur af fólki hefur hlaðað inn myndböndum á síðuna og reyna margir að vekja á sér eftirtekt og vona að þannig verði þeir uppgötvaðir með hjálp síðunnar. 3.12.2006 16:00
Skopteiknari býður fórnarlömbum til veislu “Við erum búnir að grafa upp heilmörg netföng og reynum að koma boði til sem flestra,” segir skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson sem stefnir að því að bjóða öllum sem koma við sögu í skopmyndabókinni 2006 í grófum dráttum í útgáfuteiti í vikunni. 3.12.2006 15:30
Safnplata frá Ladda Skemmtikrafturinn Laddi gefur á næstunni út tvöföldu safnplötuna Hver er sinnar kæfu smiður. Platan hefur að geyma öll vinsælustu lög hans, auk hinna ýmsu grínatriða sem hann hefur gefið út. Alls er að finna fimmtíu mismunandi upptökur á plötunum tveimur, þar á meðal lög með HLH-flokknum og efni frá Halla og Ladda. 3.12.2006 15:00
Picasso sleginn Já, það er frábært úrval núna," segir Tryggvi Páll í Gallerí Fold sem mun stjórna glæsilegu listmunauppboði í kvöld í Súlnasalnum. 3.12.2006 14:30
Pelsar ekki lengur munaðarvara Loðfeldir, mokkakápur og selskinnsjakkar eru dýrustu flíkur í sem hægt er að fá á Íslandi í dag. Vinsældir þeirra hafa farið vaxandi með árunum og eru kaupmenn sem selja slíkan vöru sammála um það að batnandi efnahagur í landinu spili þar inní. 3.12.2006 14:00