Fleiri fréttir Rocky snýr aftur í hringinn 13.12.2006 16:16 Seinustu á árinu Hljómsveitin Ghost-igital, sem var nýverið tilefnd til þrennra íslenskra tónlistarverðlauna, heldur tónleika á Sirkus á miðvikudag. 13.12.2006 16:15 Rokkplata ársins? Ég verð að viðurkenna að ég hafði lítið heyrt í Gavin Portland þegar ég setti þessa plötu í spilarann. Og ég veit ekki mikið um þessa sveit annað en að hún er skipuð meðlimum úr harðkjarnasveitunum Fighting Shit og Brothers Majere og að þetta er ein af hljómsveitunum hans Þóris, My Summer As A Salvation Soldier. 13.12.2006 16:00 Raggi Bjarna á jólaplötu Brooklyn Fæv Fyrsta plata hljómsveitarinnar Brooklyn Fæv, Góð jól, er komin út. Á plötunni eru þekktir jólasmellir sem Brooklyn Fæv gera að sínum með rödduðum söng án undirleiks. Íslenskir textar hafa verið gerðir við nokkur af eldri lögunum og á Bragi Valdimar Skúlason heiðurinn af þeim. 13.12.2006 15:45 Plata Dylans valin best Fyrsta plata Bob Dylan í fimm ár, Modern Times, er besta plata ársins að mati tónlistartímaritsins Rolling Stone. 13.12.2006 15:30 Papparassar lentu í slag Deilur kryddpíunnar fyrrverandi Mel B og leikarans Eddies Murphy eru það sjóðheitar í Hollywood um þessar mundir að aðrar deilur hafa kviknað í kjölfarið. Mel B var stödd á veitingastað síðastliðinn föstudag, en þar svifu á hana tveir papparassa-ljósmyndarar, sem á endanum fóru að deila um hvor þeirra ætti rétt á umræddu svæði. 13.12.2006 15:15 Miðasalan hafin Miðasala á tónleika bandarísku rokksveitarinnar Incubus í Laugardalshöll 3. mars er hafin. Incub-us heldur á næsta ári í tónleikaferð um Norður-Ameríku, Evrópu og Asíu til að fylgja eftir plötunni Light Grenades. 13.12.2006 15:00 Megas í meðförum Söngkonan Magga Stína og hennar liðtæka hljómsveit halda tvenna tónleika á næstunni, annað kvöld verða listir leiknar á kaffihúsinu Græna hattinum á Akureyri og á föstudagskvöld troða hljómlistarmennirnir upp á Domo bar við Þingholtsstræti í Reykjavík. 13.12.2006 14:45 Lét lagfæra brjóstin Adrianne Curry, fyrsti vinningshafinn úr þáttaröðinni America’s Next Top Model, er íðilfögur en greinilega ekki alveg fullkomin. Fyrirsætan greindi nýlega frá því að hún hafi farið í brjóstastækkunaraðgerð. 13.12.2006 14:15 Jói og Gugga í heilagt hjónaband „Þetta var mjög fallegt allt saman. Brúðkaupið var fallegt og veislan á eftir ekki síðri,“ segir sjónvarpsmaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson í Kompási. Á laugardaginn síðasta gengu þau Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga, unnusta hans, í heilagt hjónaband. 13.12.2006 13:45 Hudson slær í gegn Jennifer Hudson heitir nýjasta stjarna Hollywood, en hún fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Dreamgirls sem hefur gert það afar gott í Bandaríkjunum á haustmánuðum. 13.12.2006 13:30 Þakka fyrir að vera á lífi Tökur eru nú hafnar á Duggholufólkinu fyrir vestan. Ari Kristinsson er leikstjóri myndarinnar sem hann segir vera jólamynd í ítrasta skilningi. „Þetta er barna- og fjölskyldumynd sem við ætlum okkur að frumsýna um næstu jól.“ 13.12.2006 13:00 Heimsþekktir gestir úr austri Kammerkór Tretjakov-listasafnsins í Moskvu heldur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík næstkomandi föstudag og flytur þar rússneska kirkju- og jólatónlist. 13.12.2006 13:00 Günter Grass rétt sáttarhönd Rithöfundurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Günter Grass opnaði nýverið myndlistarsýningu í Slésíska safninu (Schlesisches Museum) í Görlitz í Þýskalandi. 13.12.2006 12:45 Gibson á toppinn Kvikmyndin Apocalypto í leikstjórn Mel Gibson fór beint á toppinn á bandaríska aðsóknarlistanum eftir fyrstu frumsýningarhelgina. Myndin fjallar um Maya-indíána í Mið-Ameríku og er töluð á mállýsku þeirra. 13.12.2006 12:30 Geri loksins hamingjusöm Geri Halliwell segist ekkert þurfa á karlmanni í sitt líf, hún eigi yndislegt barn og frábæra vini. Söngkonan upplýsir þetta í viðtali við glanstímaritið OK. 13.12.2006 12:15 Gefur 70 milljónir Leikkonan Jada Pinkett Smith hefur gefið eina milljón dollara, eða tæpar sjötíu milljónir króna, til listaskóla í Baltimore þar sem hún stundaði nám á sínum yngri árum. 13.12.2006 12:00 Finnst gaman að leika sér Hjónin Arngrímur Marteinsson og Ingibjörg Sveinsdóttir hafa í nógu að snúast um þessar mundir. Það er þó ekki hefbundið jólastress sem herjar á hjúin, því þau ferðast um borgina endilanga til að halda tónleika – bæði með hljómsveitinni Vinabandinu og sem dúettinn Hjónabandið. 13.12.2006 11:45 Elton og Duran Duran heiðra Díönu Sir Elton John, Duran Duran, Joss Stone, Bryan Ferry og Pharrel Williams munu koma fram á minningartónleikum um Díönu prinsessu á Wembley hinn 1. júlí á næsta ári. 13.12.2006 11:30 Einar Ágúst aftur á svið á næstunni Umboðsmaðurinn Páll Eyjólfsson, Palli Papi, hefur safnað saman athyglisverðri samsuðu tónlistarmanna úr öllum áttum, í hljómsveit sem kallast Phönix og mun leika á nýja staðnum Domo 22. desember. 13.12.2006 11:15 Dýrðin á tónleikum Hljómsveitin Dýrðin heldur útgáfutónleika á Barnum á föstudag í tilefni af útkomu fyrstu plötu sinnar sem er samnefnd sveitinni. 13.12.2006 11:00 Borat vann málið Tveimur háskólanemum tókst ekki að koma í veg fyrir að gamanmyndin Borat verður gefin út DVD-mynddiski á næstunni. 13.12.2006 10:45 Beth Ditto sigrar heiminn Hvað er það við ungæðislegt rokk sem er svona heillandi? Stundum geri ég mér ekki lengur grein fyrir því. Tökum þessa sveit hér sem dæmi, The Gossip. 13.12.2006 10:15 Á ófyrirséðu flakki Örvæntingarfullri þriggja vikna leit starfsmanna bókabúðarinnar Lame Duck í Cambridge í Massachusetts-ríki í Bandaríkjunum að tveimur handrita argentínska rithöfundarins Jorge Luis Borges lauk á mánudag þegar gersemarnar fundust í versluninni. 13.12.2006 10:00 Atli skemmtanalögga þrítugur Það var margt um manninn og mikið fjör á skemmtistaðnum Yello í Keflavík þegar skemmtanalöggan Atli Rúnar Hermannsson fagnaði þrítugsafmælinu sínu í góðra vina hópi um síðustu helgi. 13.12.2006 09:30 Arnaldur fulltrúi Barna á kvikmyndahátíð „Þetta sýnir bara hvað Ísland er lítið. Arnaldur var staddur þarna í bænum vegna þess að kvikmyndahátíðin er tvískipt; annars vegar er þetta kvikmyndahátíð og hins vegar bókmenntahátíð sem Arnaldur tók þátt í og honum fannst það ekkert tiltökumál að veita verðlaununum viðtöku,“ útskýrir Ragnar Bragason, leikstjóri kvikmyndarinnar Börn, sem á sunnudaginn fékk sérstök verðlaun dómnefndar á ítölsku kvikmyndahátíðinni Courmayeur Noir. 13.12.2006 09:00 Vill prófa aðra hluti Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage ætlar að taka sér hlé frá leiklistinni til að einbeita sér að öðrum áhugamálum á borð við sjálfstæða kvikmyndagerð. 13.12.2006 08:30 Nintendo Wii uppseld í Japan Leikjatölvan Nintendo Wii kom á markað í Japan um síðustu helgi, en tvær vikur eru síðan tölvan var sett á markað í Bandaríkjunum. Rúmlega 400 þúsund eintök voru í fyrsta upplagi tölvunnar sem kom á laugardaginn var og seldust þau öll upp samdægurs. 13.12.2006 08:00 Wii-tölvan uppseld Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo, Wii, rauk hraðar út en heitar lummur þegar fyrsta sendingin kom til landsins á fimmtudag í síðustu viku. Fjöldi manns hafði lagt inn pöntun fyrir tölvunni en þar sem færri leikjatölvur bárust til landsins en vonir stóðu til varð að draga úr hatti hverjir fengju eintak. 13.12.2006 06:30 Tónleikar fyrir krabbabeinssjúk börn Það er orðinn árviss viðburður að framvarðasveit íslenskrar popptónlistar komi saman við áramót í Háskólabíói við Hagatorg og stilli saman strengi til styrktar SKB. Árið í ár er engin undantekning og hefur dagskráin sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg 12.12.2006 20:42 Árviss viðburður hér eftir Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur í dag. Dagurinn hefur verið haldinn nokkrum sinnum á undanförnum árum en nú stendur til að festa einn dag á ári í sessi. Til þess að ræða framtíð þessa dags og efla samstöðuna í kringum hann verður haldinn hádegisverðarfundur á Hótel Borg í dag. 12.12.2006 17:00 Clint og Drottningin verðlaunuð Kvikmyndin Letters From Iwo Jima eftir Clint Eastwood var valin kvikmynd ársins af Samtökum gagnrýnenda í Los Angeles, en þeirra árlega verðlaunaafhending fór fram um helgina. 12.12.2006 16:00 Eberg með lag í The O.C. Lag með íslenska tónlistarmanninum Eberg var spilað í sjónvarpsþættinum vinsæla The O.C. í Bandaríkjunum síðastliðinn fimmtudag. Fetar hann þar með í fótspor Emilíönu Torrini sem hefur átt fjögur lög í þættinum Grey"s Anatomy. 12.12.2006 15:30 Fiskur og franskar í Tryggvagötu Fyrrverandi fjölmiðlakonan Erna Kaaber opnaði nýja veitingastaðinn sinn, Icelandic Fish'n Chips, með formlegum hætti fyrir helgina. 12.12.2006 15:00 Furðuleg ástríða fyrir enska boltanum Leikstjórinn Róbert Douglas er nú að vinna að því að gera heimildarmynd um hina merkilegu ástríðu íslenskra knattspyrnuáhugamanna á enska boltanum sem mörgum þykir alveg séríslenskt fyrirbæri. 12.12.2006 14:00 Hátíðleikinn í Langholtskirkju í kvöld Söngsveitin Fílharmónía heldur síðari aðventutónleika sína í Langholtskirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru tónverk tileinkuð Maríu mey ásamt jólalögum frá ýmsum löndum, meðal annars frá öllum Norðurlöndunum. Einnig verður frumflutt nýtt verk eftir stjórnanda kórsins, Magnús Ragnarsson. 12.12.2006 13:30 Heim frá Japan Benni Hemm Hemm heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 15. desember. Fagnar hljómsveitin þá útgáfu annarrar plötu sinnar, Kajak, sem hefur fengið góðar viðtökur. Var hún nýverið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besta poppplatan. 12.12.2006 13:00 Tölum ekki niður til barnanna „Latibær slær nýtt met í hverri viku," segir Máni Svavarsson, lagahöfundur sjónvarpsþáttanna um Íþróttaálfinn og vini hans. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hafnaði smáskífan Bing Bang í fjórða sæti breska smáskífulistans en engum íslenskum tónlistarmanni hefur tekist að koma hugarsmíð sinni svona hátt í fyrstu vikunni. 12.12.2006 12:30 Var dónaleg við tengdó Eins og kunnugt er fékk kryddpían Mel B á dögunum sömu meðferð og Minnie Driver mátti sæta hér um árið, þegar henni var sagt upp í beinni útsendingu eða því sem næst. 12.12.2006 12:00 Sjáumst aftur Kór Glerárkirkju hefur sent frá sér geisladiskinn Sjáumst aftur en á honum flytur kórinn lög úr ýmsum áttum. 12.12.2006 11:45 Margt um manninn hjá Hemma Hemmi Gunn hélt upp á sextugsafmæli sitt með veglegri veislu á Broadway á sunnudag. Þar var samankominn stór hópur velunnara, enda hefur Hemmi sett mark sitt á ófáan manninn í gegnum árin. 12.12.2006 11:30 Mont og efasemdir Rottweilerhundur er fyrsta sólóplata Ágústs Bents, en hann á að baki tvær plötur sem meðlimur í XXX Rottweilerhundum og plötuna Góða ferð sem hann gerði með 7berg. 12.12.2006 11:00 Rithöfundar með jólahroll Það verður jólahrollur í Þjóðmenningarhúsinu fram að jólum en þar verður boðið upp á samnefnda upplestrardagskrá. Tólf rithöfundar eða staðgenglar þeirra munu kveðja sér hljóðs þar líkt og jólasveinarnir sem tínast nú til byggða einn af öðrum, og lesa úr nýjum spennusögum. 12.12.2006 10:00 Söfnun á Akureyri Umfangsmikil söfnun til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar stendur yfir til laugardagsins 16. desember á vegum Voice 987 og Hljóðkerfi.com á Akureyri. 12.12.2006 09:00 Þýðingarnar reifaðar Stofnun Vigdísar Finnbogadóttir gengst fyrir stuttri fyrirlestraröð um þýðingar nú fyrir jólin. Í dag halda þýðendurnir Guðni Kolbeinsson og Guðlaugur Bergmundsson erindi í Lögbergi, stofu 101. 12.12.2006 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Seinustu á árinu Hljómsveitin Ghost-igital, sem var nýverið tilefnd til þrennra íslenskra tónlistarverðlauna, heldur tónleika á Sirkus á miðvikudag. 13.12.2006 16:15
Rokkplata ársins? Ég verð að viðurkenna að ég hafði lítið heyrt í Gavin Portland þegar ég setti þessa plötu í spilarann. Og ég veit ekki mikið um þessa sveit annað en að hún er skipuð meðlimum úr harðkjarnasveitunum Fighting Shit og Brothers Majere og að þetta er ein af hljómsveitunum hans Þóris, My Summer As A Salvation Soldier. 13.12.2006 16:00
Raggi Bjarna á jólaplötu Brooklyn Fæv Fyrsta plata hljómsveitarinnar Brooklyn Fæv, Góð jól, er komin út. Á plötunni eru þekktir jólasmellir sem Brooklyn Fæv gera að sínum með rödduðum söng án undirleiks. Íslenskir textar hafa verið gerðir við nokkur af eldri lögunum og á Bragi Valdimar Skúlason heiðurinn af þeim. 13.12.2006 15:45
Plata Dylans valin best Fyrsta plata Bob Dylan í fimm ár, Modern Times, er besta plata ársins að mati tónlistartímaritsins Rolling Stone. 13.12.2006 15:30
Papparassar lentu í slag Deilur kryddpíunnar fyrrverandi Mel B og leikarans Eddies Murphy eru það sjóðheitar í Hollywood um þessar mundir að aðrar deilur hafa kviknað í kjölfarið. Mel B var stödd á veitingastað síðastliðinn föstudag, en þar svifu á hana tveir papparassa-ljósmyndarar, sem á endanum fóru að deila um hvor þeirra ætti rétt á umræddu svæði. 13.12.2006 15:15
Miðasalan hafin Miðasala á tónleika bandarísku rokksveitarinnar Incubus í Laugardalshöll 3. mars er hafin. Incub-us heldur á næsta ári í tónleikaferð um Norður-Ameríku, Evrópu og Asíu til að fylgja eftir plötunni Light Grenades. 13.12.2006 15:00
Megas í meðförum Söngkonan Magga Stína og hennar liðtæka hljómsveit halda tvenna tónleika á næstunni, annað kvöld verða listir leiknar á kaffihúsinu Græna hattinum á Akureyri og á föstudagskvöld troða hljómlistarmennirnir upp á Domo bar við Þingholtsstræti í Reykjavík. 13.12.2006 14:45
Lét lagfæra brjóstin Adrianne Curry, fyrsti vinningshafinn úr þáttaröðinni America’s Next Top Model, er íðilfögur en greinilega ekki alveg fullkomin. Fyrirsætan greindi nýlega frá því að hún hafi farið í brjóstastækkunaraðgerð. 13.12.2006 14:15
Jói og Gugga í heilagt hjónaband „Þetta var mjög fallegt allt saman. Brúðkaupið var fallegt og veislan á eftir ekki síðri,“ segir sjónvarpsmaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson í Kompási. Á laugardaginn síðasta gengu þau Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga, unnusta hans, í heilagt hjónaband. 13.12.2006 13:45
Hudson slær í gegn Jennifer Hudson heitir nýjasta stjarna Hollywood, en hún fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Dreamgirls sem hefur gert það afar gott í Bandaríkjunum á haustmánuðum. 13.12.2006 13:30
Þakka fyrir að vera á lífi Tökur eru nú hafnar á Duggholufólkinu fyrir vestan. Ari Kristinsson er leikstjóri myndarinnar sem hann segir vera jólamynd í ítrasta skilningi. „Þetta er barna- og fjölskyldumynd sem við ætlum okkur að frumsýna um næstu jól.“ 13.12.2006 13:00
Heimsþekktir gestir úr austri Kammerkór Tretjakov-listasafnsins í Moskvu heldur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík næstkomandi föstudag og flytur þar rússneska kirkju- og jólatónlist. 13.12.2006 13:00
Günter Grass rétt sáttarhönd Rithöfundurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Günter Grass opnaði nýverið myndlistarsýningu í Slésíska safninu (Schlesisches Museum) í Görlitz í Þýskalandi. 13.12.2006 12:45
Gibson á toppinn Kvikmyndin Apocalypto í leikstjórn Mel Gibson fór beint á toppinn á bandaríska aðsóknarlistanum eftir fyrstu frumsýningarhelgina. Myndin fjallar um Maya-indíána í Mið-Ameríku og er töluð á mállýsku þeirra. 13.12.2006 12:30
Geri loksins hamingjusöm Geri Halliwell segist ekkert þurfa á karlmanni í sitt líf, hún eigi yndislegt barn og frábæra vini. Söngkonan upplýsir þetta í viðtali við glanstímaritið OK. 13.12.2006 12:15
Gefur 70 milljónir Leikkonan Jada Pinkett Smith hefur gefið eina milljón dollara, eða tæpar sjötíu milljónir króna, til listaskóla í Baltimore þar sem hún stundaði nám á sínum yngri árum. 13.12.2006 12:00
Finnst gaman að leika sér Hjónin Arngrímur Marteinsson og Ingibjörg Sveinsdóttir hafa í nógu að snúast um þessar mundir. Það er þó ekki hefbundið jólastress sem herjar á hjúin, því þau ferðast um borgina endilanga til að halda tónleika – bæði með hljómsveitinni Vinabandinu og sem dúettinn Hjónabandið. 13.12.2006 11:45
Elton og Duran Duran heiðra Díönu Sir Elton John, Duran Duran, Joss Stone, Bryan Ferry og Pharrel Williams munu koma fram á minningartónleikum um Díönu prinsessu á Wembley hinn 1. júlí á næsta ári. 13.12.2006 11:30
Einar Ágúst aftur á svið á næstunni Umboðsmaðurinn Páll Eyjólfsson, Palli Papi, hefur safnað saman athyglisverðri samsuðu tónlistarmanna úr öllum áttum, í hljómsveit sem kallast Phönix og mun leika á nýja staðnum Domo 22. desember. 13.12.2006 11:15
Dýrðin á tónleikum Hljómsveitin Dýrðin heldur útgáfutónleika á Barnum á föstudag í tilefni af útkomu fyrstu plötu sinnar sem er samnefnd sveitinni. 13.12.2006 11:00
Borat vann málið Tveimur háskólanemum tókst ekki að koma í veg fyrir að gamanmyndin Borat verður gefin út DVD-mynddiski á næstunni. 13.12.2006 10:45
Beth Ditto sigrar heiminn Hvað er það við ungæðislegt rokk sem er svona heillandi? Stundum geri ég mér ekki lengur grein fyrir því. Tökum þessa sveit hér sem dæmi, The Gossip. 13.12.2006 10:15
Á ófyrirséðu flakki Örvæntingarfullri þriggja vikna leit starfsmanna bókabúðarinnar Lame Duck í Cambridge í Massachusetts-ríki í Bandaríkjunum að tveimur handrita argentínska rithöfundarins Jorge Luis Borges lauk á mánudag þegar gersemarnar fundust í versluninni. 13.12.2006 10:00
Atli skemmtanalögga þrítugur Það var margt um manninn og mikið fjör á skemmtistaðnum Yello í Keflavík þegar skemmtanalöggan Atli Rúnar Hermannsson fagnaði þrítugsafmælinu sínu í góðra vina hópi um síðustu helgi. 13.12.2006 09:30
Arnaldur fulltrúi Barna á kvikmyndahátíð „Þetta sýnir bara hvað Ísland er lítið. Arnaldur var staddur þarna í bænum vegna þess að kvikmyndahátíðin er tvískipt; annars vegar er þetta kvikmyndahátíð og hins vegar bókmenntahátíð sem Arnaldur tók þátt í og honum fannst það ekkert tiltökumál að veita verðlaununum viðtöku,“ útskýrir Ragnar Bragason, leikstjóri kvikmyndarinnar Börn, sem á sunnudaginn fékk sérstök verðlaun dómnefndar á ítölsku kvikmyndahátíðinni Courmayeur Noir. 13.12.2006 09:00
Vill prófa aðra hluti Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage ætlar að taka sér hlé frá leiklistinni til að einbeita sér að öðrum áhugamálum á borð við sjálfstæða kvikmyndagerð. 13.12.2006 08:30
Nintendo Wii uppseld í Japan Leikjatölvan Nintendo Wii kom á markað í Japan um síðustu helgi, en tvær vikur eru síðan tölvan var sett á markað í Bandaríkjunum. Rúmlega 400 þúsund eintök voru í fyrsta upplagi tölvunnar sem kom á laugardaginn var og seldust þau öll upp samdægurs. 13.12.2006 08:00
Wii-tölvan uppseld Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo, Wii, rauk hraðar út en heitar lummur þegar fyrsta sendingin kom til landsins á fimmtudag í síðustu viku. Fjöldi manns hafði lagt inn pöntun fyrir tölvunni en þar sem færri leikjatölvur bárust til landsins en vonir stóðu til varð að draga úr hatti hverjir fengju eintak. 13.12.2006 06:30
Tónleikar fyrir krabbabeinssjúk börn Það er orðinn árviss viðburður að framvarðasveit íslenskrar popptónlistar komi saman við áramót í Háskólabíói við Hagatorg og stilli saman strengi til styrktar SKB. Árið í ár er engin undantekning og hefur dagskráin sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg 12.12.2006 20:42
Árviss viðburður hér eftir Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur í dag. Dagurinn hefur verið haldinn nokkrum sinnum á undanförnum árum en nú stendur til að festa einn dag á ári í sessi. Til þess að ræða framtíð þessa dags og efla samstöðuna í kringum hann verður haldinn hádegisverðarfundur á Hótel Borg í dag. 12.12.2006 17:00
Clint og Drottningin verðlaunuð Kvikmyndin Letters From Iwo Jima eftir Clint Eastwood var valin kvikmynd ársins af Samtökum gagnrýnenda í Los Angeles, en þeirra árlega verðlaunaafhending fór fram um helgina. 12.12.2006 16:00
Eberg með lag í The O.C. Lag með íslenska tónlistarmanninum Eberg var spilað í sjónvarpsþættinum vinsæla The O.C. í Bandaríkjunum síðastliðinn fimmtudag. Fetar hann þar með í fótspor Emilíönu Torrini sem hefur átt fjögur lög í þættinum Grey"s Anatomy. 12.12.2006 15:30
Fiskur og franskar í Tryggvagötu Fyrrverandi fjölmiðlakonan Erna Kaaber opnaði nýja veitingastaðinn sinn, Icelandic Fish'n Chips, með formlegum hætti fyrir helgina. 12.12.2006 15:00
Furðuleg ástríða fyrir enska boltanum Leikstjórinn Róbert Douglas er nú að vinna að því að gera heimildarmynd um hina merkilegu ástríðu íslenskra knattspyrnuáhugamanna á enska boltanum sem mörgum þykir alveg séríslenskt fyrirbæri. 12.12.2006 14:00
Hátíðleikinn í Langholtskirkju í kvöld Söngsveitin Fílharmónía heldur síðari aðventutónleika sína í Langholtskirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru tónverk tileinkuð Maríu mey ásamt jólalögum frá ýmsum löndum, meðal annars frá öllum Norðurlöndunum. Einnig verður frumflutt nýtt verk eftir stjórnanda kórsins, Magnús Ragnarsson. 12.12.2006 13:30
Heim frá Japan Benni Hemm Hemm heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 15. desember. Fagnar hljómsveitin þá útgáfu annarrar plötu sinnar, Kajak, sem hefur fengið góðar viðtökur. Var hún nýverið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besta poppplatan. 12.12.2006 13:00
Tölum ekki niður til barnanna „Latibær slær nýtt met í hverri viku," segir Máni Svavarsson, lagahöfundur sjónvarpsþáttanna um Íþróttaálfinn og vini hans. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hafnaði smáskífan Bing Bang í fjórða sæti breska smáskífulistans en engum íslenskum tónlistarmanni hefur tekist að koma hugarsmíð sinni svona hátt í fyrstu vikunni. 12.12.2006 12:30
Var dónaleg við tengdó Eins og kunnugt er fékk kryddpían Mel B á dögunum sömu meðferð og Minnie Driver mátti sæta hér um árið, þegar henni var sagt upp í beinni útsendingu eða því sem næst. 12.12.2006 12:00
Sjáumst aftur Kór Glerárkirkju hefur sent frá sér geisladiskinn Sjáumst aftur en á honum flytur kórinn lög úr ýmsum áttum. 12.12.2006 11:45
Margt um manninn hjá Hemma Hemmi Gunn hélt upp á sextugsafmæli sitt með veglegri veislu á Broadway á sunnudag. Þar var samankominn stór hópur velunnara, enda hefur Hemmi sett mark sitt á ófáan manninn í gegnum árin. 12.12.2006 11:30
Mont og efasemdir Rottweilerhundur er fyrsta sólóplata Ágústs Bents, en hann á að baki tvær plötur sem meðlimur í XXX Rottweilerhundum og plötuna Góða ferð sem hann gerði með 7berg. 12.12.2006 11:00
Rithöfundar með jólahroll Það verður jólahrollur í Þjóðmenningarhúsinu fram að jólum en þar verður boðið upp á samnefnda upplestrardagskrá. Tólf rithöfundar eða staðgenglar þeirra munu kveðja sér hljóðs þar líkt og jólasveinarnir sem tínast nú til byggða einn af öðrum, og lesa úr nýjum spennusögum. 12.12.2006 10:00
Söfnun á Akureyri Umfangsmikil söfnun til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar stendur yfir til laugardagsins 16. desember á vegum Voice 987 og Hljóðkerfi.com á Akureyri. 12.12.2006 09:00
Þýðingarnar reifaðar Stofnun Vigdísar Finnbogadóttir gengst fyrir stuttri fyrirlestraröð um þýðingar nú fyrir jólin. Í dag halda þýðendurnir Guðni Kolbeinsson og Guðlaugur Bergmundsson erindi í Lögbergi, stofu 101. 12.12.2006 08:00