Fleiri fréttir Dýrðin á tónleikum Hljómsveitin Dýrðin heldur útgáfutónleika á Barnum á föstudag í tilefni af útkomu fyrstu plötu sinnar sem er samnefnd sveitinni. 13.12.2006 11:00 Borat vann málið Tveimur háskólanemum tókst ekki að koma í veg fyrir að gamanmyndin Borat verður gefin út DVD-mynddiski á næstunni. 13.12.2006 10:45 Beth Ditto sigrar heiminn Hvað er það við ungæðislegt rokk sem er svona heillandi? Stundum geri ég mér ekki lengur grein fyrir því. Tökum þessa sveit hér sem dæmi, The Gossip. 13.12.2006 10:15 Á ófyrirséðu flakki Örvæntingarfullri þriggja vikna leit starfsmanna bókabúðarinnar Lame Duck í Cambridge í Massachusetts-ríki í Bandaríkjunum að tveimur handrita argentínska rithöfundarins Jorge Luis Borges lauk á mánudag þegar gersemarnar fundust í versluninni. 13.12.2006 10:00 Atli skemmtanalögga þrítugur Það var margt um manninn og mikið fjör á skemmtistaðnum Yello í Keflavík þegar skemmtanalöggan Atli Rúnar Hermannsson fagnaði þrítugsafmælinu sínu í góðra vina hópi um síðustu helgi. 13.12.2006 09:30 Arnaldur fulltrúi Barna á kvikmyndahátíð „Þetta sýnir bara hvað Ísland er lítið. Arnaldur var staddur þarna í bænum vegna þess að kvikmyndahátíðin er tvískipt; annars vegar er þetta kvikmyndahátíð og hins vegar bókmenntahátíð sem Arnaldur tók þátt í og honum fannst það ekkert tiltökumál að veita verðlaununum viðtöku,“ útskýrir Ragnar Bragason, leikstjóri kvikmyndarinnar Börn, sem á sunnudaginn fékk sérstök verðlaun dómnefndar á ítölsku kvikmyndahátíðinni Courmayeur Noir. 13.12.2006 09:00 Vill prófa aðra hluti Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage ætlar að taka sér hlé frá leiklistinni til að einbeita sér að öðrum áhugamálum á borð við sjálfstæða kvikmyndagerð. 13.12.2006 08:30 Nintendo Wii uppseld í Japan Leikjatölvan Nintendo Wii kom á markað í Japan um síðustu helgi, en tvær vikur eru síðan tölvan var sett á markað í Bandaríkjunum. Rúmlega 400 þúsund eintök voru í fyrsta upplagi tölvunnar sem kom á laugardaginn var og seldust þau öll upp samdægurs. 13.12.2006 08:00 Wii-tölvan uppseld Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo, Wii, rauk hraðar út en heitar lummur þegar fyrsta sendingin kom til landsins á fimmtudag í síðustu viku. Fjöldi manns hafði lagt inn pöntun fyrir tölvunni en þar sem færri leikjatölvur bárust til landsins en vonir stóðu til varð að draga úr hatti hverjir fengju eintak. 13.12.2006 06:30 Tónleikar fyrir krabbabeinssjúk börn Það er orðinn árviss viðburður að framvarðasveit íslenskrar popptónlistar komi saman við áramót í Háskólabíói við Hagatorg og stilli saman strengi til styrktar SKB. Árið í ár er engin undantekning og hefur dagskráin sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg 12.12.2006 20:42 Árviss viðburður hér eftir Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur í dag. Dagurinn hefur verið haldinn nokkrum sinnum á undanförnum árum en nú stendur til að festa einn dag á ári í sessi. Til þess að ræða framtíð þessa dags og efla samstöðuna í kringum hann verður haldinn hádegisverðarfundur á Hótel Borg í dag. 12.12.2006 17:00 Clint og Drottningin verðlaunuð Kvikmyndin Letters From Iwo Jima eftir Clint Eastwood var valin kvikmynd ársins af Samtökum gagnrýnenda í Los Angeles, en þeirra árlega verðlaunaafhending fór fram um helgina. 12.12.2006 16:00 Eberg með lag í The O.C. Lag með íslenska tónlistarmanninum Eberg var spilað í sjónvarpsþættinum vinsæla The O.C. í Bandaríkjunum síðastliðinn fimmtudag. Fetar hann þar með í fótspor Emilíönu Torrini sem hefur átt fjögur lög í þættinum Grey"s Anatomy. 12.12.2006 15:30 Fiskur og franskar í Tryggvagötu Fyrrverandi fjölmiðlakonan Erna Kaaber opnaði nýja veitingastaðinn sinn, Icelandic Fish'n Chips, með formlegum hætti fyrir helgina. 12.12.2006 15:00 Furðuleg ástríða fyrir enska boltanum Leikstjórinn Róbert Douglas er nú að vinna að því að gera heimildarmynd um hina merkilegu ástríðu íslenskra knattspyrnuáhugamanna á enska boltanum sem mörgum þykir alveg séríslenskt fyrirbæri. 12.12.2006 14:00 Hátíðleikinn í Langholtskirkju í kvöld Söngsveitin Fílharmónía heldur síðari aðventutónleika sína í Langholtskirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru tónverk tileinkuð Maríu mey ásamt jólalögum frá ýmsum löndum, meðal annars frá öllum Norðurlöndunum. Einnig verður frumflutt nýtt verk eftir stjórnanda kórsins, Magnús Ragnarsson. 12.12.2006 13:30 Heim frá Japan Benni Hemm Hemm heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 15. desember. Fagnar hljómsveitin þá útgáfu annarrar plötu sinnar, Kajak, sem hefur fengið góðar viðtökur. Var hún nýverið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besta poppplatan. 12.12.2006 13:00 Tölum ekki niður til barnanna „Latibær slær nýtt met í hverri viku," segir Máni Svavarsson, lagahöfundur sjónvarpsþáttanna um Íþróttaálfinn og vini hans. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hafnaði smáskífan Bing Bang í fjórða sæti breska smáskífulistans en engum íslenskum tónlistarmanni hefur tekist að koma hugarsmíð sinni svona hátt í fyrstu vikunni. 12.12.2006 12:30 Var dónaleg við tengdó Eins og kunnugt er fékk kryddpían Mel B á dögunum sömu meðferð og Minnie Driver mátti sæta hér um árið, þegar henni var sagt upp í beinni útsendingu eða því sem næst. 12.12.2006 12:00 Sjáumst aftur Kór Glerárkirkju hefur sent frá sér geisladiskinn Sjáumst aftur en á honum flytur kórinn lög úr ýmsum áttum. 12.12.2006 11:45 Margt um manninn hjá Hemma Hemmi Gunn hélt upp á sextugsafmæli sitt með veglegri veislu á Broadway á sunnudag. Þar var samankominn stór hópur velunnara, enda hefur Hemmi sett mark sitt á ófáan manninn í gegnum árin. 12.12.2006 11:30 Mont og efasemdir Rottweilerhundur er fyrsta sólóplata Ágústs Bents, en hann á að baki tvær plötur sem meðlimur í XXX Rottweilerhundum og plötuna Góða ferð sem hann gerði með 7berg. 12.12.2006 11:00 Rithöfundar með jólahroll Það verður jólahrollur í Þjóðmenningarhúsinu fram að jólum en þar verður boðið upp á samnefnda upplestrardagskrá. Tólf rithöfundar eða staðgenglar þeirra munu kveðja sér hljóðs þar líkt og jólasveinarnir sem tínast nú til byggða einn af öðrum, og lesa úr nýjum spennusögum. 12.12.2006 10:00 Söfnun á Akureyri Umfangsmikil söfnun til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar stendur yfir til laugardagsins 16. desember á vegum Voice 987 og Hljóðkerfi.com á Akureyri. 12.12.2006 09:00 Þýðingarnar reifaðar Stofnun Vigdísar Finnbogadóttir gengst fyrir stuttri fyrirlestraröð um þýðingar nú fyrir jólin. Í dag halda þýðendurnir Guðni Kolbeinsson og Guðlaugur Bergmundsson erindi í Lögbergi, stofu 101. 12.12.2006 08:00 Upplestur í boði Bjarts Klukkan tvö á sunnudaginn 10. desember, verður lesið upp úr nýjum Bjartsbókum í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. 9.12.2006 18:52 Kóngur fékk humaruppskrift Feðgarnir Eyjólfur Elíasson og Elías Einarsson hafa nýlega sent frá sér Matreiðslubók íslenska lýðveldisins, sem samanstendur af matseðlum sem þeir hafa borið á borð fyrir fyrirmenni landsins og tigna gesti þeirra. 8.12.2006 12:00 Engin Playstation 4 Eftir allt braskið við gerð Playstation 3 efast forsvarsmenn Sony um að fjórða tölvan verði gerð. Ljóst er að Playstation 3 og Nintendo Wii verða helstu leikjatölvur ársins og næstu ára og hafa greiningardeildir spáð báðum fyrirtækjum ýmist himinháum gróða eða bullandi tapi. 8.12.2006 00:01 Nýtt ilmvatn undir nafni Gwen Stefani Gwen Stefani er nýjasta stjarnan til þess að gera samning við ilmvatnsframleiðandann Coty sem framleiðir ilmvötn fyrir Jennifer Lopez og Söru Jessicu Parker. Það er ekki enn vitað hvaða ilm vökvinn mun leysa úr læðingi en hugsanlegt að rósrauðar varir hennar komi þar við sögu. 7.12.2006 15:25 Jólin með Bach Aðventu- og jólasálmar og sálmaforleikir eftir Johann Sebastian Bach úr Litlu orgelbókinni hljóma á tónleikum Björns Steinars Sólbergssonar og kammerkórsins Schola cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar í Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. desember kl. 17. 7.12.2006 14:27 Tveir nýir Manager-leikir Nýir Football Manager-leikir eru komnir út fyrir Xbox 360 og á Playstation Portable. Leikurinn á PSP nefnist Football Manager Handheld en í honum er að finna fjöldann allan af nýjum möguleikum sem gera leikmönnum auðveldara að stýra leiknum. 7.12.2006 00:01 Lay Low er tilnefnd til fernra verðlauna Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low, fær fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna þetta árið. Annar nýliði, Pétur Ben, fær þrjár tilnefningar. Bubbi, Björgvin Halldórsson og Baggalútur eru auk þess áberandi. 7.12.2006 00:01 Kristjáns Eldjárns minnst Í dag eru 90 ár liðin frá fæðingu dr. Kristjáns Eldjárns, fyrrverandi þjóðminjavarðar og forseta Íslands. Í tilefni af því er efnt til hátíðadagskrár í Þjóðminjasafni Íslands sem hefst á hádegi í fyrirlestrarsal safnsins. 6.12.2006 15:45 Nintendo með forskot á PS3 Japanski leikjatölvuframleiðandinn Nintendo seldi rúmlega 600.000 eintök af nýjustu tölvu fyrirtækisins, Nintendo Wii, rúmri viku eftir að tölvan kom á markað í Bandaríkjunum 19. nóvember síðastliðinn. 6.12.2006 00:01 Jólaskógurinn verður opinn næstu helgar Skógræktarfélag Reykjavíkur býður öllum að koma í Heiðmörk og sækja sér jólatré. Skógurinn er allur opinn en þar vex stafafura sem er barrheldið og fallegt tré sem ilmar vel. Fólk velur sér sitt eigið tré sem passar í stofuna og er sama verð á trjánum óháð stærð. 5.12.2006 15:37 KK og Ellen verða með tvenna jólatónleika í desember. Fyrri tónleikarnir verða í Fríkirkjunni 7. desember og seinni í Hveragerðiskirkju 14. desember. Þau munu m.a. flytja lög af plötu sinni-JÓLIN ERU AÐ KOMA- sem kom út 2005 hjá 12 Tónum. 5.12.2006 15:26 Hátíðardagskrá og opið hús á afmæli Kristjáns Eldjárns Miðvikudaginn 6. desember næstkomandi verða 90 ár liðin frá fæðingu dr. Kristjáns Eldjárns fyrrum þjóðminjavarðar og forseta Íslands. Í tilefni af því er efnt til hátíðardagskrár í Þjóðminjasafni Íslands sem hefst klukkan 12 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. 5.12.2006 13:00 Sálmar jólanna Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju heldur áfram fimmtudaginn 7. desember kl. 20 þegar Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson flytja spuna um þekkt jólalög og Jólasálmar á saxófón og orgel. 5.12.2006 11:45 Bent sendir frá sér sína fyrstu sólóplötu Út er kominn nýr diskur frá Bent og ber hann heitið Rottweilerhundur. Um er að ræða fjórðu plötu rapparans Ágústs Bents en Rottweilerhundur er hans fyrsta sólóplata. Áður hefur hann gefið út tvær plötur með xxx Rottweilerhundum og svo Góða ferð með Bent & 7berg. 5.12.2006 11:30 Mig langar að læra 12 Tónar hafa gefið út geisladiskinn Barnalög, Mig langar að læra, en hann er ætlaður fyrir yngstu börnin heimilinu. 5.12.2006 11:28 Silver í Salnum Þann 16. desember næstkomandi verður hátíðarstemming í Salnum í Kópavogi en þá ætla þau Védís Hervör og Seth Sharp í Silver að troða upp. 5.12.2006 11:15 Nöfn og þjóðtrú: Þemakvöld Félags þjóðfræðinga á Íslandi Næsta þemakvöld Félags þjóðfræðinga verður fimmtudaginn 7. desember kl. 20.00. Fyrirlesarar eru Svavar Sigmundsson og Kendra Willson. Þemakvöldið fer að venju fram í húsi Sögufélagsins við Fischersund. 5.12.2006 10:30 Tvennir jólatónleikar í Norræna húsinu Á aðventunni verða tvennir jólatónleikar í Norræna Húsinu VOX BOREALIS – “Raddir norðan vindsins” halda tónleika í anddyrinu á fimmtudaginn 7. desember. Á Sunnudaginn 17. desember í sal Norræna hússins verða jólatónleikar 15:15 hópsins “Það besta við jólin”. 5.12.2006 10:17 Barnabókadagar á Amtsbókasafninu Í tilefni af sérstökum barnabókadögum á Amtsbókasafninu á Akureyri munu eftirfarandi höfundar koma á bókasafnið og lesa upp úr bókum sínum. 5.12.2006 10:07 Það vantar spýtur 12 Tónar hafa gefið út geisladiskinn Það vantar spýtur, safn bestu barnalaga Ólafs Hauks Símonarsonar. Á disknum er að finna 14 lög af plötunum Eniga meniga, Hattur og Fattur komnir á kreik og Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir. 5.12.2006 09:58 Sjá næstu 50 fréttir
Dýrðin á tónleikum Hljómsveitin Dýrðin heldur útgáfutónleika á Barnum á föstudag í tilefni af útkomu fyrstu plötu sinnar sem er samnefnd sveitinni. 13.12.2006 11:00
Borat vann málið Tveimur háskólanemum tókst ekki að koma í veg fyrir að gamanmyndin Borat verður gefin út DVD-mynddiski á næstunni. 13.12.2006 10:45
Beth Ditto sigrar heiminn Hvað er það við ungæðislegt rokk sem er svona heillandi? Stundum geri ég mér ekki lengur grein fyrir því. Tökum þessa sveit hér sem dæmi, The Gossip. 13.12.2006 10:15
Á ófyrirséðu flakki Örvæntingarfullri þriggja vikna leit starfsmanna bókabúðarinnar Lame Duck í Cambridge í Massachusetts-ríki í Bandaríkjunum að tveimur handrita argentínska rithöfundarins Jorge Luis Borges lauk á mánudag þegar gersemarnar fundust í versluninni. 13.12.2006 10:00
Atli skemmtanalögga þrítugur Það var margt um manninn og mikið fjör á skemmtistaðnum Yello í Keflavík þegar skemmtanalöggan Atli Rúnar Hermannsson fagnaði þrítugsafmælinu sínu í góðra vina hópi um síðustu helgi. 13.12.2006 09:30
Arnaldur fulltrúi Barna á kvikmyndahátíð „Þetta sýnir bara hvað Ísland er lítið. Arnaldur var staddur þarna í bænum vegna þess að kvikmyndahátíðin er tvískipt; annars vegar er þetta kvikmyndahátíð og hins vegar bókmenntahátíð sem Arnaldur tók þátt í og honum fannst það ekkert tiltökumál að veita verðlaununum viðtöku,“ útskýrir Ragnar Bragason, leikstjóri kvikmyndarinnar Börn, sem á sunnudaginn fékk sérstök verðlaun dómnefndar á ítölsku kvikmyndahátíðinni Courmayeur Noir. 13.12.2006 09:00
Vill prófa aðra hluti Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage ætlar að taka sér hlé frá leiklistinni til að einbeita sér að öðrum áhugamálum á borð við sjálfstæða kvikmyndagerð. 13.12.2006 08:30
Nintendo Wii uppseld í Japan Leikjatölvan Nintendo Wii kom á markað í Japan um síðustu helgi, en tvær vikur eru síðan tölvan var sett á markað í Bandaríkjunum. Rúmlega 400 þúsund eintök voru í fyrsta upplagi tölvunnar sem kom á laugardaginn var og seldust þau öll upp samdægurs. 13.12.2006 08:00
Wii-tölvan uppseld Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo, Wii, rauk hraðar út en heitar lummur þegar fyrsta sendingin kom til landsins á fimmtudag í síðustu viku. Fjöldi manns hafði lagt inn pöntun fyrir tölvunni en þar sem færri leikjatölvur bárust til landsins en vonir stóðu til varð að draga úr hatti hverjir fengju eintak. 13.12.2006 06:30
Tónleikar fyrir krabbabeinssjúk börn Það er orðinn árviss viðburður að framvarðasveit íslenskrar popptónlistar komi saman við áramót í Háskólabíói við Hagatorg og stilli saman strengi til styrktar SKB. Árið í ár er engin undantekning og hefur dagskráin sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg 12.12.2006 20:42
Árviss viðburður hér eftir Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur í dag. Dagurinn hefur verið haldinn nokkrum sinnum á undanförnum árum en nú stendur til að festa einn dag á ári í sessi. Til þess að ræða framtíð þessa dags og efla samstöðuna í kringum hann verður haldinn hádegisverðarfundur á Hótel Borg í dag. 12.12.2006 17:00
Clint og Drottningin verðlaunuð Kvikmyndin Letters From Iwo Jima eftir Clint Eastwood var valin kvikmynd ársins af Samtökum gagnrýnenda í Los Angeles, en þeirra árlega verðlaunaafhending fór fram um helgina. 12.12.2006 16:00
Eberg með lag í The O.C. Lag með íslenska tónlistarmanninum Eberg var spilað í sjónvarpsþættinum vinsæla The O.C. í Bandaríkjunum síðastliðinn fimmtudag. Fetar hann þar með í fótspor Emilíönu Torrini sem hefur átt fjögur lög í þættinum Grey"s Anatomy. 12.12.2006 15:30
Fiskur og franskar í Tryggvagötu Fyrrverandi fjölmiðlakonan Erna Kaaber opnaði nýja veitingastaðinn sinn, Icelandic Fish'n Chips, með formlegum hætti fyrir helgina. 12.12.2006 15:00
Furðuleg ástríða fyrir enska boltanum Leikstjórinn Róbert Douglas er nú að vinna að því að gera heimildarmynd um hina merkilegu ástríðu íslenskra knattspyrnuáhugamanna á enska boltanum sem mörgum þykir alveg séríslenskt fyrirbæri. 12.12.2006 14:00
Hátíðleikinn í Langholtskirkju í kvöld Söngsveitin Fílharmónía heldur síðari aðventutónleika sína í Langholtskirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru tónverk tileinkuð Maríu mey ásamt jólalögum frá ýmsum löndum, meðal annars frá öllum Norðurlöndunum. Einnig verður frumflutt nýtt verk eftir stjórnanda kórsins, Magnús Ragnarsson. 12.12.2006 13:30
Heim frá Japan Benni Hemm Hemm heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 15. desember. Fagnar hljómsveitin þá útgáfu annarrar plötu sinnar, Kajak, sem hefur fengið góðar viðtökur. Var hún nýverið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besta poppplatan. 12.12.2006 13:00
Tölum ekki niður til barnanna „Latibær slær nýtt met í hverri viku," segir Máni Svavarsson, lagahöfundur sjónvarpsþáttanna um Íþróttaálfinn og vini hans. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hafnaði smáskífan Bing Bang í fjórða sæti breska smáskífulistans en engum íslenskum tónlistarmanni hefur tekist að koma hugarsmíð sinni svona hátt í fyrstu vikunni. 12.12.2006 12:30
Var dónaleg við tengdó Eins og kunnugt er fékk kryddpían Mel B á dögunum sömu meðferð og Minnie Driver mátti sæta hér um árið, þegar henni var sagt upp í beinni útsendingu eða því sem næst. 12.12.2006 12:00
Sjáumst aftur Kór Glerárkirkju hefur sent frá sér geisladiskinn Sjáumst aftur en á honum flytur kórinn lög úr ýmsum áttum. 12.12.2006 11:45
Margt um manninn hjá Hemma Hemmi Gunn hélt upp á sextugsafmæli sitt með veglegri veislu á Broadway á sunnudag. Þar var samankominn stór hópur velunnara, enda hefur Hemmi sett mark sitt á ófáan manninn í gegnum árin. 12.12.2006 11:30
Mont og efasemdir Rottweilerhundur er fyrsta sólóplata Ágústs Bents, en hann á að baki tvær plötur sem meðlimur í XXX Rottweilerhundum og plötuna Góða ferð sem hann gerði með 7berg. 12.12.2006 11:00
Rithöfundar með jólahroll Það verður jólahrollur í Þjóðmenningarhúsinu fram að jólum en þar verður boðið upp á samnefnda upplestrardagskrá. Tólf rithöfundar eða staðgenglar þeirra munu kveðja sér hljóðs þar líkt og jólasveinarnir sem tínast nú til byggða einn af öðrum, og lesa úr nýjum spennusögum. 12.12.2006 10:00
Söfnun á Akureyri Umfangsmikil söfnun til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar stendur yfir til laugardagsins 16. desember á vegum Voice 987 og Hljóðkerfi.com á Akureyri. 12.12.2006 09:00
Þýðingarnar reifaðar Stofnun Vigdísar Finnbogadóttir gengst fyrir stuttri fyrirlestraröð um þýðingar nú fyrir jólin. Í dag halda þýðendurnir Guðni Kolbeinsson og Guðlaugur Bergmundsson erindi í Lögbergi, stofu 101. 12.12.2006 08:00
Upplestur í boði Bjarts Klukkan tvö á sunnudaginn 10. desember, verður lesið upp úr nýjum Bjartsbókum í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. 9.12.2006 18:52
Kóngur fékk humaruppskrift Feðgarnir Eyjólfur Elíasson og Elías Einarsson hafa nýlega sent frá sér Matreiðslubók íslenska lýðveldisins, sem samanstendur af matseðlum sem þeir hafa borið á borð fyrir fyrirmenni landsins og tigna gesti þeirra. 8.12.2006 12:00
Engin Playstation 4 Eftir allt braskið við gerð Playstation 3 efast forsvarsmenn Sony um að fjórða tölvan verði gerð. Ljóst er að Playstation 3 og Nintendo Wii verða helstu leikjatölvur ársins og næstu ára og hafa greiningardeildir spáð báðum fyrirtækjum ýmist himinháum gróða eða bullandi tapi. 8.12.2006 00:01
Nýtt ilmvatn undir nafni Gwen Stefani Gwen Stefani er nýjasta stjarnan til þess að gera samning við ilmvatnsframleiðandann Coty sem framleiðir ilmvötn fyrir Jennifer Lopez og Söru Jessicu Parker. Það er ekki enn vitað hvaða ilm vökvinn mun leysa úr læðingi en hugsanlegt að rósrauðar varir hennar komi þar við sögu. 7.12.2006 15:25
Jólin með Bach Aðventu- og jólasálmar og sálmaforleikir eftir Johann Sebastian Bach úr Litlu orgelbókinni hljóma á tónleikum Björns Steinars Sólbergssonar og kammerkórsins Schola cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar í Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. desember kl. 17. 7.12.2006 14:27
Tveir nýir Manager-leikir Nýir Football Manager-leikir eru komnir út fyrir Xbox 360 og á Playstation Portable. Leikurinn á PSP nefnist Football Manager Handheld en í honum er að finna fjöldann allan af nýjum möguleikum sem gera leikmönnum auðveldara að stýra leiknum. 7.12.2006 00:01
Lay Low er tilnefnd til fernra verðlauna Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low, fær fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna þetta árið. Annar nýliði, Pétur Ben, fær þrjár tilnefningar. Bubbi, Björgvin Halldórsson og Baggalútur eru auk þess áberandi. 7.12.2006 00:01
Kristjáns Eldjárns minnst Í dag eru 90 ár liðin frá fæðingu dr. Kristjáns Eldjárns, fyrrverandi þjóðminjavarðar og forseta Íslands. Í tilefni af því er efnt til hátíðadagskrár í Þjóðminjasafni Íslands sem hefst á hádegi í fyrirlestrarsal safnsins. 6.12.2006 15:45
Nintendo með forskot á PS3 Japanski leikjatölvuframleiðandinn Nintendo seldi rúmlega 600.000 eintök af nýjustu tölvu fyrirtækisins, Nintendo Wii, rúmri viku eftir að tölvan kom á markað í Bandaríkjunum 19. nóvember síðastliðinn. 6.12.2006 00:01
Jólaskógurinn verður opinn næstu helgar Skógræktarfélag Reykjavíkur býður öllum að koma í Heiðmörk og sækja sér jólatré. Skógurinn er allur opinn en þar vex stafafura sem er barrheldið og fallegt tré sem ilmar vel. Fólk velur sér sitt eigið tré sem passar í stofuna og er sama verð á trjánum óháð stærð. 5.12.2006 15:37
KK og Ellen verða með tvenna jólatónleika í desember. Fyrri tónleikarnir verða í Fríkirkjunni 7. desember og seinni í Hveragerðiskirkju 14. desember. Þau munu m.a. flytja lög af plötu sinni-JÓLIN ERU AÐ KOMA- sem kom út 2005 hjá 12 Tónum. 5.12.2006 15:26
Hátíðardagskrá og opið hús á afmæli Kristjáns Eldjárns Miðvikudaginn 6. desember næstkomandi verða 90 ár liðin frá fæðingu dr. Kristjáns Eldjárns fyrrum þjóðminjavarðar og forseta Íslands. Í tilefni af því er efnt til hátíðardagskrár í Þjóðminjasafni Íslands sem hefst klukkan 12 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. 5.12.2006 13:00
Sálmar jólanna Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju heldur áfram fimmtudaginn 7. desember kl. 20 þegar Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson flytja spuna um þekkt jólalög og Jólasálmar á saxófón og orgel. 5.12.2006 11:45
Bent sendir frá sér sína fyrstu sólóplötu Út er kominn nýr diskur frá Bent og ber hann heitið Rottweilerhundur. Um er að ræða fjórðu plötu rapparans Ágústs Bents en Rottweilerhundur er hans fyrsta sólóplata. Áður hefur hann gefið út tvær plötur með xxx Rottweilerhundum og svo Góða ferð með Bent & 7berg. 5.12.2006 11:30
Mig langar að læra 12 Tónar hafa gefið út geisladiskinn Barnalög, Mig langar að læra, en hann er ætlaður fyrir yngstu börnin heimilinu. 5.12.2006 11:28
Silver í Salnum Þann 16. desember næstkomandi verður hátíðarstemming í Salnum í Kópavogi en þá ætla þau Védís Hervör og Seth Sharp í Silver að troða upp. 5.12.2006 11:15
Nöfn og þjóðtrú: Þemakvöld Félags þjóðfræðinga á Íslandi Næsta þemakvöld Félags þjóðfræðinga verður fimmtudaginn 7. desember kl. 20.00. Fyrirlesarar eru Svavar Sigmundsson og Kendra Willson. Þemakvöldið fer að venju fram í húsi Sögufélagsins við Fischersund. 5.12.2006 10:30
Tvennir jólatónleikar í Norræna húsinu Á aðventunni verða tvennir jólatónleikar í Norræna Húsinu VOX BOREALIS – “Raddir norðan vindsins” halda tónleika í anddyrinu á fimmtudaginn 7. desember. Á Sunnudaginn 17. desember í sal Norræna hússins verða jólatónleikar 15:15 hópsins “Það besta við jólin”. 5.12.2006 10:17
Barnabókadagar á Amtsbókasafninu Í tilefni af sérstökum barnabókadögum á Amtsbókasafninu á Akureyri munu eftirfarandi höfundar koma á bókasafnið og lesa upp úr bókum sínum. 5.12.2006 10:07
Það vantar spýtur 12 Tónar hafa gefið út geisladiskinn Það vantar spýtur, safn bestu barnalaga Ólafs Hauks Símonarsonar. Á disknum er að finna 14 lög af plötunum Eniga meniga, Hattur og Fattur komnir á kreik og Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir. 5.12.2006 09:58