Fleiri fréttir Kemur út á DVD Nirvana - Live! Tonight! Sold Out!! er loksins fáanlegur á DVD, en upprunalega kom þessi titill út á VHS formatinu árið 1994. Kurt Cobain kom með hugmyndina af þessari útgáfu ári eftir að tímamótaplatan Nevermind kom út 1991. 8.11.2006 15:15 Britney Spears skilur Sönkonan Britney Spears hefur sótt um skilnað við eiginmann sinn Kevin Federline. CNN fréttavefurinn greinir frá þessu en Britney giftist Federline fyrir rúmum tveimur árum síðan eða 6. október 2004 og eiga þau tvö börn saman. 7.11.2006 22:00 Unglist fer vel af stað Eins víst og Lóan kemur á vorin þá hefur Unglist Listahátíð ungs fólks, verið árviss viðburður á haustdögum í Reykjavík frá árinu 1992. Hátíðin stendur yfir í rúma viku í hvert sinn með fjölda þátttakenda og njótenda. 7.11.2006 17:00 Ljósmyndasamkeppni frá Hróarskeldu Í tilefni þess að miðasala er að hefjast hefur verið efnt til ljósmyndasamkeppni en sigurvegarinn verður tilkynntur sama dag og miðasalan hefst. Hátíðin verður haldin dagana 5.-8. júlí á næsta ári en aðstandendur hátíðarinnar hafa ákveðið að færa hátíðina um eina viku en venjan hefur verið hingað til 7.11.2006 16:00 Hin sanna jólastemning Skógræktarfélag Reykjavíkur opnar jólatrjáaskóg sinn í Heiðmörk 3 helgar í desember. Opið verður helgarnar 2.-3. desember, 9.-10. desember og 16.-17. desember. Opið er meðan dagsbirtu gætir eða milli kl. 11-15.30. 7.11.2006 15:15 Múm hitar upp fyrir Sykurmolana Eins og landi og lýð ætti að vera ljóst munu Sykurmolanir fagna 20 ára AMMÆLI sínu með því að koma saman að nýju og leika á einum einstökum afmælistónleikum í Laugardalshöll, föstudaginn 17. nóvember. 7.11.2006 11:45 Ísland í sviðljósinu hjá MTV Hryllingsmyndaleikstjórinn Eli Roth er staddur hér á landi til að taka upp nokkur atriði fyrir mynd sína Hostel II. Eli lýsti því yfir í Fréttablaðinu að ferðalag hans hingað væri bara léleg afsökun fyrir að komast á hestbak á Ingólfshvoli þar sem leikstjórinn á hest. 7.11.2006 09:30 Rokkað í Höllinni Miklir rokkstjörnutónleikar verða haldnir í Laugardalshöll þann 30. nóvember. Allar hetjurnar úr Rock Star: Supernova hittast þar í fyrsta sinn síðan raunveruleikaþættinum lauk, eða þau Magni, Dilana, Toby og Storm ásamt húshljómsveitinni. 7.11.2006 00:01 Beðmálin í bíó Samkvæmt US OK! bendir allt til þess að búin verði til kvikmyndaútgáfa af hinum vinsæla þætti Sex and The City sem var svo hagalega þýddur Beðmál í borginni og sýndur á RÚV. 6.11.2006 17:00 Einlægi Írinn gefur út 9 Írski trúbadorinn Damien Rice gefur í dag út sína aðra hljóðversplötu, 9. Fylgir hún á eftir miklum vinsældum O, sem kom út fyrir fjórum árum. Freyr Bjarnason leit yfir feril þessa hugljúfa tónlistarmanns. 6.11.2006 16:30 Gefur út ævisögu Kevin Federline, eiginmaður poppprinsessunnar Britney Spears, ætlar að skrifa sjálfsævisögu sína. Fyrrum dansarinn Federline, sem nú er orðinn rappari, vill leyfa almenningi að kynnast lífi sínu áður en hann hitti Britney. Mun hann ekki segja frá hjónabandi þeirra. 6.11.2006 16:00 Glíman er erótísk íþrótt Stuttmyndin Bræðrabylta á vafalítið eftir að vekja mikla athygli þegar hún verður frumsýnd en myndin fjallar um tvo samkynhneigða glímukappa. 6.11.2006 15:00 Hlynur Íslandsmeistari í málmsuðu "Þetta var jöfn keppni en ég hafði þetta að lokum," segir Hlynur Guðjónsson, nýbakaður Íslandsmeistari í málmsuðu. Mótið fór fram í Borgarholtsskóla á miðvikudag. 6.11.2006 14:30 Mel Gibson heiðraður Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson fékk nýverið Latino-heiðursverðlaun fyrir væntanlega kvikmynd sína Apocolypto. Voru verðlaunin afhent í Los Angeles, þar sem fólk af suður-amerískum uppruna er afar fjölmennt. 6.11.2006 14:00 Mustanginn sigraði montbílakeppnina „Ég brosi í gegnum tárin eins og fegurðardrottning,“ segir bíladellukallinn Sigfús B. Sverrisson sem sigraði montbílakeppnina Show Off of the Year 2006 með Ford Mustang Fastback kagganum sínum í síðustu viku. 6.11.2006 13:00 Nýr maður mættur til leiks Bresku blöðin halda áfram umfjöllun sinni um skilnað Pauls McCartney og Heather Mills en málið tekur á sig ýmsar myndir. Nú þykist Daily Mail hafa heimildir fyrir því að Mills sé komin með nýjan mann. 6.11.2006 12:30 Ófétin komin til Hveragerðis Eftir endilöngu gólfi bókasafnsins í Hveragerði liggur djúp og mikil sprunga sem er eitt af undrum bæjarins. Sprungan kom í ljós meðan verið var að byggja húsið og geta gestir nú dáðst að þessu náttúrufyrirbæri gegnum gler í gólfinu. 6.11.2006 12:00 Plata Bubba uppseld Salan á nýjustu plötu Bubba, 06.06.06, hefur gengið framar vonum og er hún núna uppseld hjá útgefanda eftir aðeins tvær vikur í sölu. 6.11.2006 11:00 Sökuð um dópneyslu á meðgöngu Fjölmiðlastormurinn í kringum Önnu Nicole Smith hefur geisað linnulaust í tvo mánuði, eða frá því að sonur hennar, Daniel Smith lést á grunsamlegan hátt aðeins þremur dögum eftir að Önnu fæddist dóttirin Dannie Lynn. Þeir Howard K. Stern, núverandi kærasti Önnu, og Larry Birkhead, fyrrverandi kærasti hennar, segjast báðir vera feður stúlkunnar. 6.11.2006 10:00 Vill Coxon aftur í Blur Alex James, bassaleikari Blur, segir að fyrrverandi gítarleikari sveitarinnar, Graham Coxon, sé velkominn aftur í sveitina. Coxon hætti fyrir þremur árum til að einbeita sér að sólóferli sínum. 6.11.2006 09:00 Svo miklu meira en París Í sendiráðinu við Túngötu starfar ötull hópur að skipulagningu franskrar menningarhátíðar á Íslandi. Sendiherrann Nicole Michelangeli segir metnaðarmál að kynna Íslendingum fleiri hliðar á Frakklandi. „Þetta er í fyrsta sinn sem við skipuleggjum viðlíka hátíð hér á landi, og hún verður mjög viðamikil og mjög fjölbreytt," segir Nicole. 6.11.2006 08:00 Sleppur með skrekkinn Wesley Snipes hefur komist að samkomulagi við bandarísk skattayfirvöld eftir að hafa verið ákærður fyrir skattsvik. 5.11.2006 17:00 Sálumessur í Hallgrímskirkju Allra heilagramessa er í dag og að því tilefni gengst Listvinafélag Hallgrímskirkju fyrir sálumessutónleikum. 5.11.2006 16:00 Metnaðarfullir unglingar á Stíl 2006 Hönnunarkeppnin Stíll, sem haldin er á vegum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, fer fram í sjötta skiptið þann 18. nóvember, en þar keppa unglingar í fatahönnun, hárgreiðslu og förðun. 5.11.2006 15:00 Klassík við kertaljós í Hafnarborg Hinir árlegu kertaljósatónleikar Tríós Reykjavíkur verða haldnir í Hafnarborg í kvöld. Yfirskrift þeirra er „Klassík við kertaljós“ en jafnan skapast einstök stemmning á þessum tónleikum þar sem fögur tónlist er leikin við flöktandi kertaljós. Efniskráin miðast við að veita bæði birtu og yl inn í vitund áheyrenda. 5.11.2006 14:00 Kate Moss fyrirsæta ársins Kate Moss var í gær kosin fyrirsæta ársins af breska tískuiðnaðinum á British Fashion Awards. Titillinn er veittur þeirri fyrirsætu sem þykir hafa lagt mest af mörkum á tískusenunni undanfarið ár. Tíðindin bárust á svipuðum tíma og varaforseti Kólumbíu, Francisco Santos, sagði hegðun fyrirsætunnar bera vitni um viðhorf Evrópubúa við eiturlyfjum og að henni hefði verið fyrirgefinn eiturlyfjaskandallinn of fljótt. Nú er álitamál hvort orð Santos hafi sannast. 5.11.2006 13:00 Heitt og erótískt en ekki klám Nýtt erótískt tónlistarmyndband við lagið Drug of Choice af nýjustu plötu Birgis Arnar Steinarssonar, Id, er komið í spilun. 5.11.2006 12:00 Enginn Osbourne Félagar Ozzy Osbourne úr hljómsveitinni Black Sabbath ætla í tónleikaferð snemma á næsta ári án Ozzys, undir nafninu Heaven and Hell. 5.11.2006 11:30 Einvalalið í Áramótaskaupinu í ár „Þetta gengur bara eins og í sögu. algjör draumur í dós,“ segir Reynir Lyngdal, sem stendur í ströngu þessa dagana við upptökur á Áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins. 5.11.2006 11:00 Dansaði fyrir milljónir Breta "Þetta var mikið ævintýri," segir Helga Dögg Helgadóttir sem fyrr á þessu ári tók þátt í hálfgerðu dans-Idoli í Bretlandi, þættinum Strictly Dance Fever og komst langt, alla leið í tíu para-úrslit sem sýnd voru á BBC One. 5.11.2006 10:00 Breyttir tímar á bókasafni Blindrabókasafn Íslands þjónustar alla þá lesendur sem glíma við lestrarerfiðleika en þar geta gestir fengið lánað afþreyingar, náms- og fræðsluefni sér að kostnaðarlausu. 5.11.2006 09:00 Á hlut í níu Eddu-tilnefningum Tilnefningar til Eddu-verðlaunanna voru tilkynntar á fimmtudaginn og fullyrða má að verk tengd leikstjóranum Ragnari Bragasyni hafi staðið upp úr. Sjálfur er Ragnar tilnefndur til fjögurra verðlauna, eina tilnefningu hlaut hann sem leikstjóri ársins fyrir sjónvarpsþáttinn Stelpurnar og þrjár fyrir kvikmyndina Börn sem keppir við bæði Mýrina og Blóðbönd um titilinn besta kvikmynd ársins. 4.11.2006 18:30 Björk í efsta sæti Plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Vespertine, er í efsta sæti yfir 66 bestu plötur síðustu sex ára á bresku tónlistarsíðunni virtu Drownd in Sound. Listinn var settur saman í tilefni af sex ára afmæli síðunnar. Ein önnur íslensk plata er á listanum, eða Yesterday Was Dramatic – Today is OK með Múm, sem lenti í 48. sæti. 4.11.2006 18:00 Brad og Angelinu hótað af al-Kaída Brad Pitt og unnusta hans Angelina hafa fengið líflátshótanir frá hryðjuverkasamtökunum al-Kaída. Parið margumtalaða er þessa dagana á Indlandi við tökur á næstu kvikmynd. Sú mynd er byggð á ævi blaðamannsins Daniels Pearl, sem myrtur var af liðsmönnum al-Kaída í Pakistan árið 2002. 4.11.2006 17:30 Forvitnileg yfirlitssýning Í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla 36 í Reykjavík er nú sýning á verkum Sigurðar Sigurðssonar málara en í ár eru níutíu ár liðin frá fæðingu hans. Sigurður var fæddur árið 1916. 4.11.2006 17:15 Gerir mynd um ólympíuleika Leikstjórinn Oliver Stone, sem síðast gerði World Trade Center, ætlar að leikstýra fimm mínútna mynd sem er ætlað að kynna ólympíuleikana í Peking árið 2008. 4.11.2006 17:00 Hrauntákn Sýning myndlistarmannsins Halldórs Ásgeirssonar „Hrauntákn“ í sýningarýminu Gallerí Dvergi hefur verið framlengd. Sýningin var opnuð hinn 20. október í tengslum við grasrótarsýninguna Sequences. Halldór mun fremja gjörning í sýningarrýminu í dag kl. 18. og annan laugardag. Sýningarýmið Gallerí Dvergur er í kjallara bakhúss að Grundarstíg 21 í Þingholtunum. Dvergur hefur verið starfræktur í nokkra mánuði á ári síðan 2002 og hafa verið haldnar þar alls 18 einkasýningar innlendra sem og erlendra listamanna, svo og tónleikar og vídeósýningar. Ókeypis er inn og allir eru velkomnir. 4.11.2006 16:45 Hurley í hnapphelduna Elizabeth Hurley ætlar að giftast kærastanum sínum í mars á næsta ári. Áætlað er að brúðkaup verði haldin bæði í Englandi og á Indlandi. Kærasti Hurley er viðskiptamógúllinn Arun Nayar og hafa þau beðið vini og ættingja að taka ákveðinn dag frá í mars-mánuði. 4.11.2006 16:00 Höll ævintýranna Möguleikhúsið frumsýnir splunkunýtt barnaleikrit á morgun. Verkið Höll ævintýranna eftir Bjarna Ingvarsson fjallar um líflegan sagnaþul sem hefur fjölda sagna og ævintýra í farteski sínu sem hann færir í leikrænan búning á einfaldan hátt. Geiturnar þrjár trítla yfir brúna þar sem risinn ógurlegi liggur í leyni, undurfögur höll býr yfir ótal ævintýrum og haltur hani svífur um loftin blá á vængjum ímyndunaraflsins. 4.11.2006 15:30 Kammersveit á tónleikaferð Kammersveit Reykjavíkur gerir víðreist um þessar mundir og heldur þrenna tónleika í Stykkishólmi, Ísafirði og á Húsavík og flytur verk eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Franz Schubert. 4.11.2006 15:00 50 Cent leikur löggu Robert De Niro og bófarapparinn 50 Cent eru í lokaviðræðum um að taka að sér hlutverk í myndinni New Orleans. Um er að ræða pólitíska spennumynd sem gerist í kringum fellibylinn Katrina. 4.11.2006 14:45 Kúlan fyrir yngsta aldurshópinn Þjóðleikhúsið opnar nýtt leikrými í dag svonefnda Kúlu, sem er helgað ungum áhorfendum og nýrri leikhúsreynslu. Kúlan er þar sem áður var Litla svið Þjóðleikhússins. 4.11.2006 14:30 Latabæ spáð meiri vinsældum en Justin Smáskífa Latabæjar, Bing Bang, þykir líkleg til vinsælda um jólin í Bretlandi ef marka má veðbankann Wiliam Hill sem er einn sá virtasti í sínu fagi. Smáskífan er meðal þeirra fimm sem líklegastar þykja til að hreppa fyrsta sætið á vinsældarlistanum og eru líkurnar sagðar einn á móti tuttugu en listinn verður gerður opinber á jóladag. Efst á blaði er fyrsta smáskífa sigurvegarans í X-Factor en þættirnir njóta mikilla vinsælda hjá Bretununum. 4.11.2006 14:00 Eyrarrós í hnappagat Nýlega var auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina 2007, viðurkenningu til framúrskarandi menningarstarfs á landsbyggðinni og rennur umsóknarfrestur út 13. nóvember. Verðlaun verða afhent verður í þriðja sinn í janúar 2007. Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hlaut fyrstu Eyrarrósina, sem afhent voru árið 2005 og Eyrarrósina 2006 hlaut LungA, listahátíð ungs fólks, Austurlandi. 4.11.2006 13:45 Leikið á langspil og saltara Rangt var farið með tímasetningu tónleika í Dómkirkjunni í Fréttablaðinu í gær. Tónleikar á kirkjuloftinu voru sagðir fara fram í dag en hið rétta er að þeir verða ekki fyrr en á morgun, sunnudag. Eru lesendur blaðsins beðnir velvirðingar á mistökunum. 4.11.2006 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kemur út á DVD Nirvana - Live! Tonight! Sold Out!! er loksins fáanlegur á DVD, en upprunalega kom þessi titill út á VHS formatinu árið 1994. Kurt Cobain kom með hugmyndina af þessari útgáfu ári eftir að tímamótaplatan Nevermind kom út 1991. 8.11.2006 15:15
Britney Spears skilur Sönkonan Britney Spears hefur sótt um skilnað við eiginmann sinn Kevin Federline. CNN fréttavefurinn greinir frá þessu en Britney giftist Federline fyrir rúmum tveimur árum síðan eða 6. október 2004 og eiga þau tvö börn saman. 7.11.2006 22:00
Unglist fer vel af stað Eins víst og Lóan kemur á vorin þá hefur Unglist Listahátíð ungs fólks, verið árviss viðburður á haustdögum í Reykjavík frá árinu 1992. Hátíðin stendur yfir í rúma viku í hvert sinn með fjölda þátttakenda og njótenda. 7.11.2006 17:00
Ljósmyndasamkeppni frá Hróarskeldu Í tilefni þess að miðasala er að hefjast hefur verið efnt til ljósmyndasamkeppni en sigurvegarinn verður tilkynntur sama dag og miðasalan hefst. Hátíðin verður haldin dagana 5.-8. júlí á næsta ári en aðstandendur hátíðarinnar hafa ákveðið að færa hátíðina um eina viku en venjan hefur verið hingað til 7.11.2006 16:00
Hin sanna jólastemning Skógræktarfélag Reykjavíkur opnar jólatrjáaskóg sinn í Heiðmörk 3 helgar í desember. Opið verður helgarnar 2.-3. desember, 9.-10. desember og 16.-17. desember. Opið er meðan dagsbirtu gætir eða milli kl. 11-15.30. 7.11.2006 15:15
Múm hitar upp fyrir Sykurmolana Eins og landi og lýð ætti að vera ljóst munu Sykurmolanir fagna 20 ára AMMÆLI sínu með því að koma saman að nýju og leika á einum einstökum afmælistónleikum í Laugardalshöll, föstudaginn 17. nóvember. 7.11.2006 11:45
Ísland í sviðljósinu hjá MTV Hryllingsmyndaleikstjórinn Eli Roth er staddur hér á landi til að taka upp nokkur atriði fyrir mynd sína Hostel II. Eli lýsti því yfir í Fréttablaðinu að ferðalag hans hingað væri bara léleg afsökun fyrir að komast á hestbak á Ingólfshvoli þar sem leikstjórinn á hest. 7.11.2006 09:30
Rokkað í Höllinni Miklir rokkstjörnutónleikar verða haldnir í Laugardalshöll þann 30. nóvember. Allar hetjurnar úr Rock Star: Supernova hittast þar í fyrsta sinn síðan raunveruleikaþættinum lauk, eða þau Magni, Dilana, Toby og Storm ásamt húshljómsveitinni. 7.11.2006 00:01
Beðmálin í bíó Samkvæmt US OK! bendir allt til þess að búin verði til kvikmyndaútgáfa af hinum vinsæla þætti Sex and The City sem var svo hagalega þýddur Beðmál í borginni og sýndur á RÚV. 6.11.2006 17:00
Einlægi Írinn gefur út 9 Írski trúbadorinn Damien Rice gefur í dag út sína aðra hljóðversplötu, 9. Fylgir hún á eftir miklum vinsældum O, sem kom út fyrir fjórum árum. Freyr Bjarnason leit yfir feril þessa hugljúfa tónlistarmanns. 6.11.2006 16:30
Gefur út ævisögu Kevin Federline, eiginmaður poppprinsessunnar Britney Spears, ætlar að skrifa sjálfsævisögu sína. Fyrrum dansarinn Federline, sem nú er orðinn rappari, vill leyfa almenningi að kynnast lífi sínu áður en hann hitti Britney. Mun hann ekki segja frá hjónabandi þeirra. 6.11.2006 16:00
Glíman er erótísk íþrótt Stuttmyndin Bræðrabylta á vafalítið eftir að vekja mikla athygli þegar hún verður frumsýnd en myndin fjallar um tvo samkynhneigða glímukappa. 6.11.2006 15:00
Hlynur Íslandsmeistari í málmsuðu "Þetta var jöfn keppni en ég hafði þetta að lokum," segir Hlynur Guðjónsson, nýbakaður Íslandsmeistari í málmsuðu. Mótið fór fram í Borgarholtsskóla á miðvikudag. 6.11.2006 14:30
Mel Gibson heiðraður Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson fékk nýverið Latino-heiðursverðlaun fyrir væntanlega kvikmynd sína Apocolypto. Voru verðlaunin afhent í Los Angeles, þar sem fólk af suður-amerískum uppruna er afar fjölmennt. 6.11.2006 14:00
Mustanginn sigraði montbílakeppnina „Ég brosi í gegnum tárin eins og fegurðardrottning,“ segir bíladellukallinn Sigfús B. Sverrisson sem sigraði montbílakeppnina Show Off of the Year 2006 með Ford Mustang Fastback kagganum sínum í síðustu viku. 6.11.2006 13:00
Nýr maður mættur til leiks Bresku blöðin halda áfram umfjöllun sinni um skilnað Pauls McCartney og Heather Mills en málið tekur á sig ýmsar myndir. Nú þykist Daily Mail hafa heimildir fyrir því að Mills sé komin með nýjan mann. 6.11.2006 12:30
Ófétin komin til Hveragerðis Eftir endilöngu gólfi bókasafnsins í Hveragerði liggur djúp og mikil sprunga sem er eitt af undrum bæjarins. Sprungan kom í ljós meðan verið var að byggja húsið og geta gestir nú dáðst að þessu náttúrufyrirbæri gegnum gler í gólfinu. 6.11.2006 12:00
Plata Bubba uppseld Salan á nýjustu plötu Bubba, 06.06.06, hefur gengið framar vonum og er hún núna uppseld hjá útgefanda eftir aðeins tvær vikur í sölu. 6.11.2006 11:00
Sökuð um dópneyslu á meðgöngu Fjölmiðlastormurinn í kringum Önnu Nicole Smith hefur geisað linnulaust í tvo mánuði, eða frá því að sonur hennar, Daniel Smith lést á grunsamlegan hátt aðeins þremur dögum eftir að Önnu fæddist dóttirin Dannie Lynn. Þeir Howard K. Stern, núverandi kærasti Önnu, og Larry Birkhead, fyrrverandi kærasti hennar, segjast báðir vera feður stúlkunnar. 6.11.2006 10:00
Vill Coxon aftur í Blur Alex James, bassaleikari Blur, segir að fyrrverandi gítarleikari sveitarinnar, Graham Coxon, sé velkominn aftur í sveitina. Coxon hætti fyrir þremur árum til að einbeita sér að sólóferli sínum. 6.11.2006 09:00
Svo miklu meira en París Í sendiráðinu við Túngötu starfar ötull hópur að skipulagningu franskrar menningarhátíðar á Íslandi. Sendiherrann Nicole Michelangeli segir metnaðarmál að kynna Íslendingum fleiri hliðar á Frakklandi. „Þetta er í fyrsta sinn sem við skipuleggjum viðlíka hátíð hér á landi, og hún verður mjög viðamikil og mjög fjölbreytt," segir Nicole. 6.11.2006 08:00
Sleppur með skrekkinn Wesley Snipes hefur komist að samkomulagi við bandarísk skattayfirvöld eftir að hafa verið ákærður fyrir skattsvik. 5.11.2006 17:00
Sálumessur í Hallgrímskirkju Allra heilagramessa er í dag og að því tilefni gengst Listvinafélag Hallgrímskirkju fyrir sálumessutónleikum. 5.11.2006 16:00
Metnaðarfullir unglingar á Stíl 2006 Hönnunarkeppnin Stíll, sem haldin er á vegum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, fer fram í sjötta skiptið þann 18. nóvember, en þar keppa unglingar í fatahönnun, hárgreiðslu og förðun. 5.11.2006 15:00
Klassík við kertaljós í Hafnarborg Hinir árlegu kertaljósatónleikar Tríós Reykjavíkur verða haldnir í Hafnarborg í kvöld. Yfirskrift þeirra er „Klassík við kertaljós“ en jafnan skapast einstök stemmning á þessum tónleikum þar sem fögur tónlist er leikin við flöktandi kertaljós. Efniskráin miðast við að veita bæði birtu og yl inn í vitund áheyrenda. 5.11.2006 14:00
Kate Moss fyrirsæta ársins Kate Moss var í gær kosin fyrirsæta ársins af breska tískuiðnaðinum á British Fashion Awards. Titillinn er veittur þeirri fyrirsætu sem þykir hafa lagt mest af mörkum á tískusenunni undanfarið ár. Tíðindin bárust á svipuðum tíma og varaforseti Kólumbíu, Francisco Santos, sagði hegðun fyrirsætunnar bera vitni um viðhorf Evrópubúa við eiturlyfjum og að henni hefði verið fyrirgefinn eiturlyfjaskandallinn of fljótt. Nú er álitamál hvort orð Santos hafi sannast. 5.11.2006 13:00
Heitt og erótískt en ekki klám Nýtt erótískt tónlistarmyndband við lagið Drug of Choice af nýjustu plötu Birgis Arnar Steinarssonar, Id, er komið í spilun. 5.11.2006 12:00
Enginn Osbourne Félagar Ozzy Osbourne úr hljómsveitinni Black Sabbath ætla í tónleikaferð snemma á næsta ári án Ozzys, undir nafninu Heaven and Hell. 5.11.2006 11:30
Einvalalið í Áramótaskaupinu í ár „Þetta gengur bara eins og í sögu. algjör draumur í dós,“ segir Reynir Lyngdal, sem stendur í ströngu þessa dagana við upptökur á Áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins. 5.11.2006 11:00
Dansaði fyrir milljónir Breta "Þetta var mikið ævintýri," segir Helga Dögg Helgadóttir sem fyrr á þessu ári tók þátt í hálfgerðu dans-Idoli í Bretlandi, þættinum Strictly Dance Fever og komst langt, alla leið í tíu para-úrslit sem sýnd voru á BBC One. 5.11.2006 10:00
Breyttir tímar á bókasafni Blindrabókasafn Íslands þjónustar alla þá lesendur sem glíma við lestrarerfiðleika en þar geta gestir fengið lánað afþreyingar, náms- og fræðsluefni sér að kostnaðarlausu. 5.11.2006 09:00
Á hlut í níu Eddu-tilnefningum Tilnefningar til Eddu-verðlaunanna voru tilkynntar á fimmtudaginn og fullyrða má að verk tengd leikstjóranum Ragnari Bragasyni hafi staðið upp úr. Sjálfur er Ragnar tilnefndur til fjögurra verðlauna, eina tilnefningu hlaut hann sem leikstjóri ársins fyrir sjónvarpsþáttinn Stelpurnar og þrjár fyrir kvikmyndina Börn sem keppir við bæði Mýrina og Blóðbönd um titilinn besta kvikmynd ársins. 4.11.2006 18:30
Björk í efsta sæti Plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Vespertine, er í efsta sæti yfir 66 bestu plötur síðustu sex ára á bresku tónlistarsíðunni virtu Drownd in Sound. Listinn var settur saman í tilefni af sex ára afmæli síðunnar. Ein önnur íslensk plata er á listanum, eða Yesterday Was Dramatic – Today is OK með Múm, sem lenti í 48. sæti. 4.11.2006 18:00
Brad og Angelinu hótað af al-Kaída Brad Pitt og unnusta hans Angelina hafa fengið líflátshótanir frá hryðjuverkasamtökunum al-Kaída. Parið margumtalaða er þessa dagana á Indlandi við tökur á næstu kvikmynd. Sú mynd er byggð á ævi blaðamannsins Daniels Pearl, sem myrtur var af liðsmönnum al-Kaída í Pakistan árið 2002. 4.11.2006 17:30
Forvitnileg yfirlitssýning Í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla 36 í Reykjavík er nú sýning á verkum Sigurðar Sigurðssonar málara en í ár eru níutíu ár liðin frá fæðingu hans. Sigurður var fæddur árið 1916. 4.11.2006 17:15
Gerir mynd um ólympíuleika Leikstjórinn Oliver Stone, sem síðast gerði World Trade Center, ætlar að leikstýra fimm mínútna mynd sem er ætlað að kynna ólympíuleikana í Peking árið 2008. 4.11.2006 17:00
Hrauntákn Sýning myndlistarmannsins Halldórs Ásgeirssonar „Hrauntákn“ í sýningarýminu Gallerí Dvergi hefur verið framlengd. Sýningin var opnuð hinn 20. október í tengslum við grasrótarsýninguna Sequences. Halldór mun fremja gjörning í sýningarrýminu í dag kl. 18. og annan laugardag. Sýningarýmið Gallerí Dvergur er í kjallara bakhúss að Grundarstíg 21 í Þingholtunum. Dvergur hefur verið starfræktur í nokkra mánuði á ári síðan 2002 og hafa verið haldnar þar alls 18 einkasýningar innlendra sem og erlendra listamanna, svo og tónleikar og vídeósýningar. Ókeypis er inn og allir eru velkomnir. 4.11.2006 16:45
Hurley í hnapphelduna Elizabeth Hurley ætlar að giftast kærastanum sínum í mars á næsta ári. Áætlað er að brúðkaup verði haldin bæði í Englandi og á Indlandi. Kærasti Hurley er viðskiptamógúllinn Arun Nayar og hafa þau beðið vini og ættingja að taka ákveðinn dag frá í mars-mánuði. 4.11.2006 16:00
Höll ævintýranna Möguleikhúsið frumsýnir splunkunýtt barnaleikrit á morgun. Verkið Höll ævintýranna eftir Bjarna Ingvarsson fjallar um líflegan sagnaþul sem hefur fjölda sagna og ævintýra í farteski sínu sem hann færir í leikrænan búning á einfaldan hátt. Geiturnar þrjár trítla yfir brúna þar sem risinn ógurlegi liggur í leyni, undurfögur höll býr yfir ótal ævintýrum og haltur hani svífur um loftin blá á vængjum ímyndunaraflsins. 4.11.2006 15:30
Kammersveit á tónleikaferð Kammersveit Reykjavíkur gerir víðreist um þessar mundir og heldur þrenna tónleika í Stykkishólmi, Ísafirði og á Húsavík og flytur verk eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Franz Schubert. 4.11.2006 15:00
50 Cent leikur löggu Robert De Niro og bófarapparinn 50 Cent eru í lokaviðræðum um að taka að sér hlutverk í myndinni New Orleans. Um er að ræða pólitíska spennumynd sem gerist í kringum fellibylinn Katrina. 4.11.2006 14:45
Kúlan fyrir yngsta aldurshópinn Þjóðleikhúsið opnar nýtt leikrými í dag svonefnda Kúlu, sem er helgað ungum áhorfendum og nýrri leikhúsreynslu. Kúlan er þar sem áður var Litla svið Þjóðleikhússins. 4.11.2006 14:30
Latabæ spáð meiri vinsældum en Justin Smáskífa Latabæjar, Bing Bang, þykir líkleg til vinsælda um jólin í Bretlandi ef marka má veðbankann Wiliam Hill sem er einn sá virtasti í sínu fagi. Smáskífan er meðal þeirra fimm sem líklegastar þykja til að hreppa fyrsta sætið á vinsældarlistanum og eru líkurnar sagðar einn á móti tuttugu en listinn verður gerður opinber á jóladag. Efst á blaði er fyrsta smáskífa sigurvegarans í X-Factor en þættirnir njóta mikilla vinsælda hjá Bretununum. 4.11.2006 14:00
Eyrarrós í hnappagat Nýlega var auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina 2007, viðurkenningu til framúrskarandi menningarstarfs á landsbyggðinni og rennur umsóknarfrestur út 13. nóvember. Verðlaun verða afhent verður í þriðja sinn í janúar 2007. Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hlaut fyrstu Eyrarrósina, sem afhent voru árið 2005 og Eyrarrósina 2006 hlaut LungA, listahátíð ungs fólks, Austurlandi. 4.11.2006 13:45
Leikið á langspil og saltara Rangt var farið með tímasetningu tónleika í Dómkirkjunni í Fréttablaðinu í gær. Tónleikar á kirkjuloftinu voru sagðir fara fram í dag en hið rétta er að þeir verða ekki fyrr en á morgun, sunnudag. Eru lesendur blaðsins beðnir velvirðingar á mistökunum. 4.11.2006 13:30