Fleiri fréttir Magni æfði með Húsbandinu Það má búast við alvöru rokkstemmningu í Laugardalshöllinni annað kvöld þegar Magni Ásgeirsson treður þar upp ásamt þremur af félögum sínum úr raunveruleikaþættinum Rock Star Supernova á sérstökum afmælistónleikum Magna. 29.11.2006 16:33 Foringinn í frystihúsinu Margrét Frímannsdóttir hefur frá upphafi verið með áhugaverðari karakterum á Alþingi. Það var einhvern veginn ljóst að hún haslaði sér völl í pólitíkinni þrátt fyrir karlana í flokki sínum. Eða það grunaði mann. 29.11.2006 16:15 Jólakort Geðhjálpar 2006 Hið árlega jólakort Geðhjálpar er komið út. Myndin á kortunum í ár er vatnslitamynd eftir Kristinn Jóhannesson sem hefur verið nemandi í samstarfsverkefni Geðhjálpar og Fjölmenntar um menntun- og starfsendurhæfingu fólks með geðraskanir, frá upphafi. 29.11.2006 16:03 Fortíðin er núna Auðug og frumleg skáldsaga eftir efnilegan höfund sem líður þó fyrir óbeislaðan orðavaðal. 29.11.2006 16:00 SILVER með Védísi Hervöru og Seth Sharp Silver er amerísk/íslenskur tónleikakabarett með Védísi Hervöru og Seth Sharp í fararbroddi. Silver sem er í anda "Aint Misbehavin" og "Smokey Joe´s Cafe" samanstendur af bæði íslenskum og amerískum dægur- og þjóðlagaperlum sem tvinnast saman og segja sögu af von, ást og forvitni. 29.11.2006 15:57 Sigur Rós selur ljósmyndir til styrktar UNICEF Á haustdögum ferðaðist hljómsveitin Sigur Rós til Svasílands á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi til að kynna sér HIV-verkefni samtakanna þar í landi. 29.11.2006 15:54 Ný Ungfrúarbók eftir Roger Hargreaves JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér glænýja Ungfrúarbók, Ungfrú Jóla, eftir Roger Hargreaves. Fyrir ein jólin ákveður ungfrú Jóla að hún þurfi að komast í frí. Hún á enn eftir að pakka inn heilmörgum jólagjöfum og biður Jólasveininn og herra Jóla að sjá um það. En verða þeir búnir nógu snemma? 29.11.2006 15:52 Útgáfutónleikar hjá Stebba og Eyfa Útgáfutónleikar Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar verða annað kvöld, miðvikudagskvöld, í Borgarleikhúsinu. Um tvenna tónleika verður að ræða og enn eru lausir miðar á seinni tónleikana, sem hefjast kl. 22:00. 29.11.2006 15:48 Hápunktur Airwaves Heimasíðan Drowned in Sound gefur síðustu Iceland Airwaves-hátíð góða dóma. Frammistaða Jakobínarínu var að mati blaðamanns einn af hápunktum hátíðarinnar. „Á bak við allan hávaðann og glamrandi gítarana er sál og ungæðisleg spilagleði sem á sér fáa líka,“ sagði hann. 29.11.2006 15:45 Hræðist líflátshótanir Fyrirsætan Heather Mills sem gengur nú í gegnum erfiðan skilnað við Paul McCartney, hefur fengið fjöldan allan af líflátshótunum frá aðdáendum bítilsins. Mills er nú orðin hrædd við að fara út úr húsi og lætur systur sína fara í gegnum allan póstinn sinn áður en hún skoðar hann. Einnig verður hún fyrir áreiti úta á götu þar sem fólk ikar ekki við að hrópa að Mills ókvæðisorðum. 29.11.2006 15:30 Matarmenning og ferðamennska Félagið Matur-saga-menning gengst fyrir fyrirlestraröð um íslenskan mat og matarhefðir að Grandagarði 8 í Reykjavík. Umfjöllunarefni næsta fundar verður matur og ferðamennska, en yfirskrift fundarins er „Að éta skóna sína… íslenskur matur á borðum erlendra ferðamanna fyrr og síð“. 29.11.2006 15:00 Meiri háttar Majones-jól Stórsveit Reykjavíkur heldur útgáfu- og jólatónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru haldnir til að fagna útgáfu nýs geisladisks hljómsveitarinnar og stórsöngvarans Bogomils Font „Majones jól“, en hann er væntanlegur í hillur verslana. Á diskinum eru tólf íslensk og erlend jólalög í gamansömum útsetningum eftir Samúel J. Samúelsson sem jafnframt stýrir sveitinni og Daniel Nolgård. 29.11.2006 14:30 Nicole ólétt Samkvæmt bresku slúðurpressunni er óskarsverðlaunaleikkonan Nicole Kidman ófrísk. Kidman er sögð vera orðin stærri og stærri um magann og leit út fyrir að vera ófrísk á frumsýningu í Lundúnum sem hún var viðstödd nýlega. 29.11.2006 14:15 Höfundur Herra Kolberts á leið til landsins Þjóðverjinn David Gieselmann, höfundur leikritsins Herra Kolberts, sem Leikfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir er væntanlegur til Íslands þar sem mun sjá uppfærslu LA. 29.11.2006 14:11 Nýkomnir frá Havana Latínsveit Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu í kvöld. Tómas R. og félagar eru nýkomnir frá Havana þar sem haldnir voru seinni útgáfutónleikar plötunnar Romm tomm tomm í sögufrægu húsi, Casa de la Amistad í Vedadohverfinu í Havana. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 22 og er aðgangseyrir 1000 krónur. 29.11.2006 14:00 Ólafur í góðum félagsskap í New York Listaverk Ólafs Elíassonar, „Eye see you" og „You see me" voru afhjúpuð í verslun Louis Vuitton í New York fyrir skemmstu. Annað verkanna kemur til með að hanga til frambúðar í versluninni á meðan hitt fær aðeins að hanga yfir hátíðarnar. 29.11.2006 13:00 Da Vinci tvö að koma Nýjustu fregnir úr Hollywood herma að framahald af kvikmyndinni The DA Vinci Code sé væntanlegt. Búið er að greiða handritshöfunduinum Akiva Goldman næstum fjóra milljón dollara fyrir að skrifa handritið að framhaldsmynd, en að öllum líkindum verður bókin Englar og djöflar sem verður fyrirmyndin. 29.11.2006 12:45 Skopmyndasamkeppni um Eggert Magnússon „Ég missi ekki svefn yfir þessu og tek þessu mjög létt,“ segir Eggert Magnússon, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins West Ham, en hann hefur fengið að upplifa svartan húmor bresku pressunnar af eigin raun. 29.11.2006 12:15 Tekur sér ársfrí eftir erfiðan bakuppskurð „Því miður verð ég ekki með hópnum í ár, er að kljást við afleiðingar af bakuppskurði og verð alveg frá í heilt ár. Menn þurfa að vera við hestaheilsu og gott betur en það til að standa í þessu," segir Jónatan Garðarsson sem hefur verið viðloðandi Evróvisjón-keppnina fyrir hönd Ríkissjónvarpsins síðan 2001. 29.11.2006 12:00 Incubus til Íslands Hr. Örlygi er sönn ánægja að tilkynna um komu Incubus til Íslands og tónleika sveitarinnar í Laugardalshöll 3. mars 2007. Miðasala fyrir tónleikana hefst þriðjudaginn 12. desember. 29.11.2006 11:45 Skelfileg fjölskylda Gamanþættirnir Married With Children komu fyrst fyrir sjónir bandarískra sjónvarpsáhorfenda árið 1987, náðu umtalsverðum vinsældum og gengu í tíu ár til ársins 1997. 29.11.2006 11:00 Skemmtilega klikkuð Helmus und Dalli er samstarfsverkefni Davíðs Þórs Jónssonar píanóleikara með meiru og Helga Svavars Helgasonar trommuleikara. Þeir eru sennilega þekktastir sem meðlimir tríósins Flís, en hafa komið víða við, eru m.a. í Stórsveit Benna Hemm Hemm. Auk þeirra eru margir gestir á plötunni, t.d. President Bongo og Earth úr Gusgus og DJ Magic. 29.11.2006 10:30 Skilin eftir fjóra mánuði Pamela Anderson hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Kid Rock en hjónabandið stóð aðeins í fjóra mánuði. Pamela sótti um skilnað frá Kid Rock á mánudagsmorgun og lýsti því síðan yfir á heimasíðu sinni að hjónabandinu væri lokið. 29.11.2006 10:00 Salka í Kjallaranum Höfundar, þýðendur og aðrir Sölku-liðar fagna skemmtilegu og gjöfulu útgáfuári í Þjóðleikhús-kjallaranum í kvöld kl. 20. 29.11.2006 09:45 Stallone í kynlífsbann Leikarinn Sylvester Stallone stundaði ekkert kynlíf á meðan upptökur kvikmyndarinnar Rocky 6 stóðu yfir. Stallone sem er orðinn sextugur, varð að neita sér um kynlífið til þess að ná betri árangri í tækjasalnum, en æfingarnar fyrir myndina voru hroðalegar. 29.11.2006 09:30 Stones tekjuhæstir Tónleikaferð bresku rokkaranna í The Rolling Stones, A Bigger Bang, er tekjuhæsta tónleikaferð sögunnar að sögn bandaríska tímaritsins Billboard. 29.11.2006 09:00 Stríðsöxin grafin Einn hatrammasti skilnaður í Hollywood var án efa skilnaður leikaraparsins Kim Basinger og Alec Baldwin. Skötuhjúin fyrrverandi eru enn þá óvinir í dag en þau skildu árið 2000. Á dögunum kom Alec Baldwin hins vegar fram í spjallþætti Larry King þar sem hann í fyrsta sinn talaði vel um konu sína fyrrverandi King til mikillar undrunar. 29.11.2006 08:30 Rússnesk skáld Félagið MÍR, Menningartengsl Íslands og Rússlands, efnir til kynningar á nokkrum rússneskum skáldum og verkum þeirra nú í vetur. Fyrir jól verða þrjú skáld tekin fyrir: Gogol, Tolstoj og Vysotský. 29.11.2006 08:15 Tónleikum bætt við Eins og við mátti búast seldist upp á ferna áætlaða tónleika Fíladelfíu og vegna mikillar eftirspurnar verður efnt til fimmtu tónleikanna fimmtudaginn 7. desember kl. 20. Flytjendur eru Gospelkór Fíladelfíu undir stjórn Óskars Einarssonar ásamt fjölda einsöngvara. Umsjón tónleikanna er í höndum Hrannar Svansdóttur og Óskars Einarssonar. 29.11.2006 08:00 Samúræjar með sexhleypur Vestrinn The Magnificent Seven er nú fáanlegur í veglegri tveggja diska útgáfu. Þessi stjörnum prýdda mynd er fyrir löngu orðin sígild og er almennt talinn síðasti vestrinn af gamla skólanum en Sergio Leone kom í kjölfarið til sögunnar og endurskilgreindi kvikmyndagreinina. 29.11.2006 00:01 Ófeigum verður ekki í hel komið Hasarmyndin Die Hard sló hressilega í gegn árið 1988 og ekki að ósekju þar sem um frábæra hasarmynd er að ræða. Bruce Willis sýndi þarna á sér nýja hlið eftir að hafa gert það gott í gamanþátttunum Moonlighting. Hann hefur verið einn helsti harðhausinn í Hollywood frá því hann stútaði 12 hryðjuverkamönnum í Nakatomi byggingunni, berfættur í hvítum hlýrabol. 29.11.2006 00:01 Kona verður milljónamæringur á því að spila tölvuleik Kínversk kona varð á dögunum fyrsti milljónamæringurinn sem verður til í sýndarveruleika. Hún spilar leikinn Second Life, http://secondlife.com/, á netinu og selur þar hús, íbúðir og landsvæði. Í leiknum græddi hún alls 300 milljónir Linden dollara, en það er gjaldmiðill leiksins. Það merkilega er að það er hægt að skipta sýndarpeningunum í alvöru dollara á genginu 275 Linden dollarar á móti einum raunverulegum. 28.11.2006 19:25 Hlaut verðlaun Björk Bjarkadóttir myndlistarkona hlaut íslensku myndskreytiverðlaunin sem kennd eru við Dimmalimm fyrir bókina Amma fer í sumarfrí. Verðlaunin voru afhent við opnun sýningarinnar Þetta vilja börnin sjá! í Gerðubergi á laugardag. 28.11.2006 16:00 Vegleg opnun á Domo Nýjasta viðbótin í skemmtanaflóru landsins var opnuð með pomp og pragt á laugardagskvöld. Það er skemmtistaðurinn Domo sem er í Þingholtsstræti en áður var þar til húsa Sportkaffi. 28.11.2006 15:45 Umræðukvöld með Auði Auður Jónsdóttir rithöfundur er komin til landsins og í kvöld mætir hún í Alþjóðahúsið til umræðna um nýja skáldsögu sína, Tryggðarpant, og stöðu fólks af erlendum uppruna í íslensku samfélagi á Kaffi Kúltúra í Alþjóðahúsinu. 28.11.2006 15:30 Take That í efsta sæti Strákahljómsveitin Take That fór beint í efsta sæti breska smáskífulistans með lag sitt Patience. Þetta er níunda topplag sveitarinnar og sú fyrsta í yfir áratug. 28.11.2006 15:00 Sælir með söngkonuleysi „Við erum bara búnir að vera í híði. 1500 dagar er eiginlega tíminn sem hefur liðið frá því að síðasta plata kom út,“ sagði Valur Heiðar Sævarsson, en hljómsveit hans, Buttercup, hefur nýverið gefið út plötuna 1500 dagar. Sveitin er nú söngkonulaus, og sagði Valur það leggjast vel í meðlimi. „Þetta er alveg flækjulaust, konur eru bara vesen,“ sagði Valur um söngkonuleysið og hló við. 28.11.2006 14:30 Sirrý og Heimir sýna jólaandann í verki „Við viljum minna á það að desember er tími samhjálpar,“ segir Sigríður Arnardóttir, Sirrý, annar umsjónarmanna Íslands í bítið, sem ásamt Litaveri stendur fyrir jólaleik í anda þáttanna Extreme Makeover: Home Edition, sem sýndur er á Stöð tvö. 28.11.2006 14:00 Safnað fyrir Indland Árlegir styrktartónleikar á vegum Vina Indlands verða haldnir í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs annað kvöld. Margir af ástsælasta tónlistarfólki landsins stígur þar á stokk og ljær góðu málefni lið en má þar nefna söngkonurnar Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur og Signý Sæmundsdóttur, sellóleikarann Gunnar Kvaran, Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara, Gerrit Schuil píanóleikara og Kammerkór Langholtskirkju sem syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. 28.11.2006 13:30 Monica Groop á jólatónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju Finnska mezzósópransöngkonan Monica Groop syngur á árlegum jólatónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju 3. og 4. desember nk. Einsöngvarar hafa jafnan sungið með kórnum á þessum tónleikum og að þessu sinni er kórinn svo lánsamur að fá til liðs við sig eina fremstu mezzósópransöngkonu heims um þessar mundir. 28.11.2006 13:27 Örfáir miðar eftir á útgáfutónleika Lay Low Tónlisarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir betur þekkt sem Lay Low heldur útgáfutónleika í kringum frumraun sína "Please Don´t Hate Me" í Fríkirkjunni miðvikudagskveldið 29. nóvember n.k. 28.11.2006 13:19 Ræðir þýðingu öndvegisverka Friðrik Rafnsson, bókmenntafræðingur og þýðandi, fjallar um skáldverkið Óbærilegan léttleika tilverunnar eftir Milan Kundera í fyrirlestraröðinni „Þýðing öndvegisverka“ á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur á morgun. 28.11.2006 13:00 Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags á Grand Rokk Að kvöldi fimmtudagsins 30. nóvember verður enn efnt til mikillar glæpaveislu á efri hæð Grand Rokks en þá munu höfundar fimm nýútkominna glæpasagna stíga á svið og lesa úr verkum sínum við undirleik dauðakántrísveitarinnar Sviðin Jörð. 28.11.2006 12:40 Óska eftir tíu milljónum Stjórn Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar, sem hefur hýst fjöldann allan af íslenskum hljómsveitum, hefur óskað eftir tíu milljónum frá Reykjavíkurborg til að halda rekstri stöðvarinnar áfram. Fái hún ekki stuðning verður starfseminni að Hólmaslóð 2 að öllum líkindum hætt í janúar. 28.11.2006 12:30 Ljóðstafur Jóns úr Vör Lista- og menningarráð Kópavogs efnir til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu „Ljóðstafur Jóns úr Vör“ og er skilafrestur til 15. desember. Þriggja manna dómnefnd mun velja úr þeim ljóðum sem berast og að venju eru veitt vegleg verðlaun fyrir hlutskarpasta ljóðið og fær skáldið einnig til varðveislu göngustaf sem á verður festur skjöldur með nafni þess í eitt ár. 28.11.2006 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Magni æfði með Húsbandinu Það má búast við alvöru rokkstemmningu í Laugardalshöllinni annað kvöld þegar Magni Ásgeirsson treður þar upp ásamt þremur af félögum sínum úr raunveruleikaþættinum Rock Star Supernova á sérstökum afmælistónleikum Magna. 29.11.2006 16:33
Foringinn í frystihúsinu Margrét Frímannsdóttir hefur frá upphafi verið með áhugaverðari karakterum á Alþingi. Það var einhvern veginn ljóst að hún haslaði sér völl í pólitíkinni þrátt fyrir karlana í flokki sínum. Eða það grunaði mann. 29.11.2006 16:15
Jólakort Geðhjálpar 2006 Hið árlega jólakort Geðhjálpar er komið út. Myndin á kortunum í ár er vatnslitamynd eftir Kristinn Jóhannesson sem hefur verið nemandi í samstarfsverkefni Geðhjálpar og Fjölmenntar um menntun- og starfsendurhæfingu fólks með geðraskanir, frá upphafi. 29.11.2006 16:03
Fortíðin er núna Auðug og frumleg skáldsaga eftir efnilegan höfund sem líður þó fyrir óbeislaðan orðavaðal. 29.11.2006 16:00
SILVER með Védísi Hervöru og Seth Sharp Silver er amerísk/íslenskur tónleikakabarett með Védísi Hervöru og Seth Sharp í fararbroddi. Silver sem er í anda "Aint Misbehavin" og "Smokey Joe´s Cafe" samanstendur af bæði íslenskum og amerískum dægur- og þjóðlagaperlum sem tvinnast saman og segja sögu af von, ást og forvitni. 29.11.2006 15:57
Sigur Rós selur ljósmyndir til styrktar UNICEF Á haustdögum ferðaðist hljómsveitin Sigur Rós til Svasílands á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi til að kynna sér HIV-verkefni samtakanna þar í landi. 29.11.2006 15:54
Ný Ungfrúarbók eftir Roger Hargreaves JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér glænýja Ungfrúarbók, Ungfrú Jóla, eftir Roger Hargreaves. Fyrir ein jólin ákveður ungfrú Jóla að hún þurfi að komast í frí. Hún á enn eftir að pakka inn heilmörgum jólagjöfum og biður Jólasveininn og herra Jóla að sjá um það. En verða þeir búnir nógu snemma? 29.11.2006 15:52
Útgáfutónleikar hjá Stebba og Eyfa Útgáfutónleikar Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar verða annað kvöld, miðvikudagskvöld, í Borgarleikhúsinu. Um tvenna tónleika verður að ræða og enn eru lausir miðar á seinni tónleikana, sem hefjast kl. 22:00. 29.11.2006 15:48
Hápunktur Airwaves Heimasíðan Drowned in Sound gefur síðustu Iceland Airwaves-hátíð góða dóma. Frammistaða Jakobínarínu var að mati blaðamanns einn af hápunktum hátíðarinnar. „Á bak við allan hávaðann og glamrandi gítarana er sál og ungæðisleg spilagleði sem á sér fáa líka,“ sagði hann. 29.11.2006 15:45
Hræðist líflátshótanir Fyrirsætan Heather Mills sem gengur nú í gegnum erfiðan skilnað við Paul McCartney, hefur fengið fjöldan allan af líflátshótunum frá aðdáendum bítilsins. Mills er nú orðin hrædd við að fara út úr húsi og lætur systur sína fara í gegnum allan póstinn sinn áður en hún skoðar hann. Einnig verður hún fyrir áreiti úta á götu þar sem fólk ikar ekki við að hrópa að Mills ókvæðisorðum. 29.11.2006 15:30
Matarmenning og ferðamennska Félagið Matur-saga-menning gengst fyrir fyrirlestraröð um íslenskan mat og matarhefðir að Grandagarði 8 í Reykjavík. Umfjöllunarefni næsta fundar verður matur og ferðamennska, en yfirskrift fundarins er „Að éta skóna sína… íslenskur matur á borðum erlendra ferðamanna fyrr og síð“. 29.11.2006 15:00
Meiri háttar Majones-jól Stórsveit Reykjavíkur heldur útgáfu- og jólatónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru haldnir til að fagna útgáfu nýs geisladisks hljómsveitarinnar og stórsöngvarans Bogomils Font „Majones jól“, en hann er væntanlegur í hillur verslana. Á diskinum eru tólf íslensk og erlend jólalög í gamansömum útsetningum eftir Samúel J. Samúelsson sem jafnframt stýrir sveitinni og Daniel Nolgård. 29.11.2006 14:30
Nicole ólétt Samkvæmt bresku slúðurpressunni er óskarsverðlaunaleikkonan Nicole Kidman ófrísk. Kidman er sögð vera orðin stærri og stærri um magann og leit út fyrir að vera ófrísk á frumsýningu í Lundúnum sem hún var viðstödd nýlega. 29.11.2006 14:15
Höfundur Herra Kolberts á leið til landsins Þjóðverjinn David Gieselmann, höfundur leikritsins Herra Kolberts, sem Leikfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir er væntanlegur til Íslands þar sem mun sjá uppfærslu LA. 29.11.2006 14:11
Nýkomnir frá Havana Latínsveit Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu í kvöld. Tómas R. og félagar eru nýkomnir frá Havana þar sem haldnir voru seinni útgáfutónleikar plötunnar Romm tomm tomm í sögufrægu húsi, Casa de la Amistad í Vedadohverfinu í Havana. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 22 og er aðgangseyrir 1000 krónur. 29.11.2006 14:00
Ólafur í góðum félagsskap í New York Listaverk Ólafs Elíassonar, „Eye see you" og „You see me" voru afhjúpuð í verslun Louis Vuitton í New York fyrir skemmstu. Annað verkanna kemur til með að hanga til frambúðar í versluninni á meðan hitt fær aðeins að hanga yfir hátíðarnar. 29.11.2006 13:00
Da Vinci tvö að koma Nýjustu fregnir úr Hollywood herma að framahald af kvikmyndinni The DA Vinci Code sé væntanlegt. Búið er að greiða handritshöfunduinum Akiva Goldman næstum fjóra milljón dollara fyrir að skrifa handritið að framhaldsmynd, en að öllum líkindum verður bókin Englar og djöflar sem verður fyrirmyndin. 29.11.2006 12:45
Skopmyndasamkeppni um Eggert Magnússon „Ég missi ekki svefn yfir þessu og tek þessu mjög létt,“ segir Eggert Magnússon, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins West Ham, en hann hefur fengið að upplifa svartan húmor bresku pressunnar af eigin raun. 29.11.2006 12:15
Tekur sér ársfrí eftir erfiðan bakuppskurð „Því miður verð ég ekki með hópnum í ár, er að kljást við afleiðingar af bakuppskurði og verð alveg frá í heilt ár. Menn þurfa að vera við hestaheilsu og gott betur en það til að standa í þessu," segir Jónatan Garðarsson sem hefur verið viðloðandi Evróvisjón-keppnina fyrir hönd Ríkissjónvarpsins síðan 2001. 29.11.2006 12:00
Incubus til Íslands Hr. Örlygi er sönn ánægja að tilkynna um komu Incubus til Íslands og tónleika sveitarinnar í Laugardalshöll 3. mars 2007. Miðasala fyrir tónleikana hefst þriðjudaginn 12. desember. 29.11.2006 11:45
Skelfileg fjölskylda Gamanþættirnir Married With Children komu fyrst fyrir sjónir bandarískra sjónvarpsáhorfenda árið 1987, náðu umtalsverðum vinsældum og gengu í tíu ár til ársins 1997. 29.11.2006 11:00
Skemmtilega klikkuð Helmus und Dalli er samstarfsverkefni Davíðs Þórs Jónssonar píanóleikara með meiru og Helga Svavars Helgasonar trommuleikara. Þeir eru sennilega þekktastir sem meðlimir tríósins Flís, en hafa komið víða við, eru m.a. í Stórsveit Benna Hemm Hemm. Auk þeirra eru margir gestir á plötunni, t.d. President Bongo og Earth úr Gusgus og DJ Magic. 29.11.2006 10:30
Skilin eftir fjóra mánuði Pamela Anderson hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Kid Rock en hjónabandið stóð aðeins í fjóra mánuði. Pamela sótti um skilnað frá Kid Rock á mánudagsmorgun og lýsti því síðan yfir á heimasíðu sinni að hjónabandinu væri lokið. 29.11.2006 10:00
Salka í Kjallaranum Höfundar, þýðendur og aðrir Sölku-liðar fagna skemmtilegu og gjöfulu útgáfuári í Þjóðleikhús-kjallaranum í kvöld kl. 20. 29.11.2006 09:45
Stallone í kynlífsbann Leikarinn Sylvester Stallone stundaði ekkert kynlíf á meðan upptökur kvikmyndarinnar Rocky 6 stóðu yfir. Stallone sem er orðinn sextugur, varð að neita sér um kynlífið til þess að ná betri árangri í tækjasalnum, en æfingarnar fyrir myndina voru hroðalegar. 29.11.2006 09:30
Stones tekjuhæstir Tónleikaferð bresku rokkaranna í The Rolling Stones, A Bigger Bang, er tekjuhæsta tónleikaferð sögunnar að sögn bandaríska tímaritsins Billboard. 29.11.2006 09:00
Stríðsöxin grafin Einn hatrammasti skilnaður í Hollywood var án efa skilnaður leikaraparsins Kim Basinger og Alec Baldwin. Skötuhjúin fyrrverandi eru enn þá óvinir í dag en þau skildu árið 2000. Á dögunum kom Alec Baldwin hins vegar fram í spjallþætti Larry King þar sem hann í fyrsta sinn talaði vel um konu sína fyrrverandi King til mikillar undrunar. 29.11.2006 08:30
Rússnesk skáld Félagið MÍR, Menningartengsl Íslands og Rússlands, efnir til kynningar á nokkrum rússneskum skáldum og verkum þeirra nú í vetur. Fyrir jól verða þrjú skáld tekin fyrir: Gogol, Tolstoj og Vysotský. 29.11.2006 08:15
Tónleikum bætt við Eins og við mátti búast seldist upp á ferna áætlaða tónleika Fíladelfíu og vegna mikillar eftirspurnar verður efnt til fimmtu tónleikanna fimmtudaginn 7. desember kl. 20. Flytjendur eru Gospelkór Fíladelfíu undir stjórn Óskars Einarssonar ásamt fjölda einsöngvara. Umsjón tónleikanna er í höndum Hrannar Svansdóttur og Óskars Einarssonar. 29.11.2006 08:00
Samúræjar með sexhleypur Vestrinn The Magnificent Seven er nú fáanlegur í veglegri tveggja diska útgáfu. Þessi stjörnum prýdda mynd er fyrir löngu orðin sígild og er almennt talinn síðasti vestrinn af gamla skólanum en Sergio Leone kom í kjölfarið til sögunnar og endurskilgreindi kvikmyndagreinina. 29.11.2006 00:01
Ófeigum verður ekki í hel komið Hasarmyndin Die Hard sló hressilega í gegn árið 1988 og ekki að ósekju þar sem um frábæra hasarmynd er að ræða. Bruce Willis sýndi þarna á sér nýja hlið eftir að hafa gert það gott í gamanþátttunum Moonlighting. Hann hefur verið einn helsti harðhausinn í Hollywood frá því hann stútaði 12 hryðjuverkamönnum í Nakatomi byggingunni, berfættur í hvítum hlýrabol. 29.11.2006 00:01
Kona verður milljónamæringur á því að spila tölvuleik Kínversk kona varð á dögunum fyrsti milljónamæringurinn sem verður til í sýndarveruleika. Hún spilar leikinn Second Life, http://secondlife.com/, á netinu og selur þar hús, íbúðir og landsvæði. Í leiknum græddi hún alls 300 milljónir Linden dollara, en það er gjaldmiðill leiksins. Það merkilega er að það er hægt að skipta sýndarpeningunum í alvöru dollara á genginu 275 Linden dollarar á móti einum raunverulegum. 28.11.2006 19:25
Hlaut verðlaun Björk Bjarkadóttir myndlistarkona hlaut íslensku myndskreytiverðlaunin sem kennd eru við Dimmalimm fyrir bókina Amma fer í sumarfrí. Verðlaunin voru afhent við opnun sýningarinnar Þetta vilja börnin sjá! í Gerðubergi á laugardag. 28.11.2006 16:00
Vegleg opnun á Domo Nýjasta viðbótin í skemmtanaflóru landsins var opnuð með pomp og pragt á laugardagskvöld. Það er skemmtistaðurinn Domo sem er í Þingholtsstræti en áður var þar til húsa Sportkaffi. 28.11.2006 15:45
Umræðukvöld með Auði Auður Jónsdóttir rithöfundur er komin til landsins og í kvöld mætir hún í Alþjóðahúsið til umræðna um nýja skáldsögu sína, Tryggðarpant, og stöðu fólks af erlendum uppruna í íslensku samfélagi á Kaffi Kúltúra í Alþjóðahúsinu. 28.11.2006 15:30
Take That í efsta sæti Strákahljómsveitin Take That fór beint í efsta sæti breska smáskífulistans með lag sitt Patience. Þetta er níunda topplag sveitarinnar og sú fyrsta í yfir áratug. 28.11.2006 15:00
Sælir með söngkonuleysi „Við erum bara búnir að vera í híði. 1500 dagar er eiginlega tíminn sem hefur liðið frá því að síðasta plata kom út,“ sagði Valur Heiðar Sævarsson, en hljómsveit hans, Buttercup, hefur nýverið gefið út plötuna 1500 dagar. Sveitin er nú söngkonulaus, og sagði Valur það leggjast vel í meðlimi. „Þetta er alveg flækjulaust, konur eru bara vesen,“ sagði Valur um söngkonuleysið og hló við. 28.11.2006 14:30
Sirrý og Heimir sýna jólaandann í verki „Við viljum minna á það að desember er tími samhjálpar,“ segir Sigríður Arnardóttir, Sirrý, annar umsjónarmanna Íslands í bítið, sem ásamt Litaveri stendur fyrir jólaleik í anda þáttanna Extreme Makeover: Home Edition, sem sýndur er á Stöð tvö. 28.11.2006 14:00
Safnað fyrir Indland Árlegir styrktartónleikar á vegum Vina Indlands verða haldnir í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs annað kvöld. Margir af ástsælasta tónlistarfólki landsins stígur þar á stokk og ljær góðu málefni lið en má þar nefna söngkonurnar Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur og Signý Sæmundsdóttur, sellóleikarann Gunnar Kvaran, Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara, Gerrit Schuil píanóleikara og Kammerkór Langholtskirkju sem syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. 28.11.2006 13:30
Monica Groop á jólatónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju Finnska mezzósópransöngkonan Monica Groop syngur á árlegum jólatónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju 3. og 4. desember nk. Einsöngvarar hafa jafnan sungið með kórnum á þessum tónleikum og að þessu sinni er kórinn svo lánsamur að fá til liðs við sig eina fremstu mezzósópransöngkonu heims um þessar mundir. 28.11.2006 13:27
Örfáir miðar eftir á útgáfutónleika Lay Low Tónlisarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir betur þekkt sem Lay Low heldur útgáfutónleika í kringum frumraun sína "Please Don´t Hate Me" í Fríkirkjunni miðvikudagskveldið 29. nóvember n.k. 28.11.2006 13:19
Ræðir þýðingu öndvegisverka Friðrik Rafnsson, bókmenntafræðingur og þýðandi, fjallar um skáldverkið Óbærilegan léttleika tilverunnar eftir Milan Kundera í fyrirlestraröðinni „Þýðing öndvegisverka“ á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur á morgun. 28.11.2006 13:00
Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags á Grand Rokk Að kvöldi fimmtudagsins 30. nóvember verður enn efnt til mikillar glæpaveislu á efri hæð Grand Rokks en þá munu höfundar fimm nýútkominna glæpasagna stíga á svið og lesa úr verkum sínum við undirleik dauðakántrísveitarinnar Sviðin Jörð. 28.11.2006 12:40
Óska eftir tíu milljónum Stjórn Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar, sem hefur hýst fjöldann allan af íslenskum hljómsveitum, hefur óskað eftir tíu milljónum frá Reykjavíkurborg til að halda rekstri stöðvarinnar áfram. Fái hún ekki stuðning verður starfseminni að Hólmaslóð 2 að öllum líkindum hætt í janúar. 28.11.2006 12:30
Ljóðstafur Jóns úr Vör Lista- og menningarráð Kópavogs efnir til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu „Ljóðstafur Jóns úr Vör“ og er skilafrestur til 15. desember. Þriggja manna dómnefnd mun velja úr þeim ljóðum sem berast og að venju eru veitt vegleg verðlaun fyrir hlutskarpasta ljóðið og fær skáldið einnig til varðveislu göngustaf sem á verður festur skjöldur með nafni þess í eitt ár. 28.11.2006 12:00