Fleiri fréttir

Lokatölur og meðaltal úr laxveiðiánum

Öllum laxveiðiánum hefur nú verið lokað og stangveiðimenn gera víst ekki fleiri veiðitúra í ár en telja bara niður dagana í næsta tímabil.

Stórlax á lokasprettinum í Eystri Rangá

Veiði lýkur á morgun í Eystri Rangá og þrátt fyrir að veiðitölur síðustu daga hafi ekki verið háar er ennþá töluvert af laxi í ánni og þar af nokkrir rígvænir.

Nýjasti þátturinn af Árbakkanum

Það er fátt eins skemmtilegt fyrir veiðimenn yfir vetrartímann eins og að stytta biðina eftir komandi sumri með því að horfa á veiðimyndir.

Ágætt sumar að baki á svæðum Strengja

Veiðiskýrsla fyrir veiðisvæðin hjá Veiðiþjónustunni Strengir endurspeglar ágætt sumar á svæðum félagsins og þá sérstaklega í Hrútafjarðará og Jöklusvæðinu.

Stóra bókin um Villibráð komin út aftur

Það eru margar matreiðslubækurnar sem veiðimenn glugga í þegar á að elda aflann en fáar bækur hafa þó verið jafn vinsælar og Stóra Bókin um villibráð.

Þrjár vikur í rjúpnaveiðina

Nú eru einungis þrjár vikur í að rjúpnaveiðar hefjist og það er kominn mikill fiðringur í skyttur landsins.

Sjá næstu 50 fréttir