Fleiri fréttir Lokatölur og meðaltal úr laxveiðiánum Öllum laxveiðiánum hefur nú verið lokað og stangveiðimenn gera víst ekki fleiri veiðitúra í ár en telja bara niður dagana í næsta tímabil. 31.10.2016 14:00 Rysjótt veður en nokkrir með ágæta veiði Fyrsta veiðihelgin í rjúpu er afstaðinn og þrátt fyrir að veðrið hafi verið leiðinlegt fóru margir á fjöll til að freista þess að ná í jólamatinn. 31.10.2016 11:20 Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiðimenn og fyrirtækin sem vilja standa að stórauknu kvíaeldi við landið deila um afleiðingar þess að stórauka laxeldi í sjókvíum. 26.10.2016 14:50 Mikil ásókn erlendra veiðimanna í íslenska laxveiði Þrátt fyrir að laxveiðitímabilinu sé nú lokið eru veiðimenn nú þegar farnir að bóka fyrir næsta tímabil og það lítur út fyrir að bókanir séu síst minni en á liðnu sumri. 25.10.2016 12:16 Leiðinleg veðurspá fyrstu veiðihelgina í rjúpu Fyrsta veiðihelgin þar sem gengið er til rjúpna er um næstu helgi frá föstudegi til laugardags og næstu þrjár helgar þar á eftir. 25.10.2016 09:54 Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Konur eru að koma á fleygiferð inn í skotveiðina. 24.10.2016 11:14 Elliðaárnar undir meðaltali síðustu ára Núna þegar lokatölur eru komnar úr flestum ánum er fróðlegt að glugga í tölurnar og sjá hvernig sumarið kom út í vinsælustu laxveiðiánum. 22.10.2016 11:00 Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Dagana 3-6. nóvember verður haldin veiðisýning á Egilsstöðum þar sem kynntar verða nýjungar og fleira í skot og stangveiði. 22.10.2016 08:18 Síðasti séns í Varmá á morgun Það hefur lítið farið fyrir fréttum úr Varmá á þessu hausti en mesta ásóknin í veiði í ánni er á vorin. 19.10.2016 11:00 Stórlax á lokasprettinum í Eystri Rangá Veiði lýkur á morgun í Eystri Rangá og þrátt fyrir að veiðitölur síðustu daga hafi ekki verið háar er ennþá töluvert af laxi í ánni og þar af nokkrir rígvænir. 19.10.2016 09:02 Nýjasti þátturinn af Árbakkanum Það er fátt eins skemmtilegt fyrir veiðimenn yfir vetrartímann eins og að stytta biðina eftir komandi sumri með því að horfa á veiðimyndir. 18.10.2016 08:44 Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Gæsaveiðin hefur verið afbragðsgóð á þessu hausti að sögn veiðimanna en mikill fugl er kominn niður í akra og tún. 15.10.2016 11:00 Veiðisumarið yfir meðallagi Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af veiðisumrinu sem verður líklega minnst sem stórlaxasumars. 15.10.2016 09:05 Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Ytri Rangá er komin í heildarveiði uppá 9.126 laxa og endar líklega í 9.300 löxum sem er feyknaveiði og gerir þetta að einu besta sumrinu í ánni. 14.10.2016 08:33 Árleg urriðaganga á Þingvöllum á laugardaginn Hin árlega urriðaganga verður á Þingvöllum á laugardaginn kemur og að þessu sinni spáir góðu veðri á þáttakendur. 13.10.2016 15:37 Góður frágangur fer betur með búnaðinn Nú er aðeins veitt í fimm laxveiðiám en þó fleiri ám þar sem sjóbirtingur er aðalbráðin en tímabilið er þó að enda. 10.10.2016 16:00 Ágætt sumar að baki á svæðum Strengja Veiðiskýrsla fyrir veiðisvæðin hjá Veiðiþjónustunni Strengir endurspeglar ágætt sumar á svæðum félagsins og þá sérstaklega í Hrútafjarðará og Jöklusvæðinu. 10.10.2016 14:50 Glæsileg viðbygging við veiðihúsið í Eystri Rangá Eitt af því sem erlendir veiðimenn lofa í hástert við komuna í veiðihús landsins er hversu glæsileg hús þetta eru. 8.10.2016 11:42 Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Ytri Rangá hefur átt frábært sumar og það sést á veiðitölunum en áinn hefur skilað um 9.000 löxum á land. 7.10.2016 14:00 Stóra bókin um Villibráð komin út aftur Það eru margar matreiðslubækurnar sem veiðimenn glugga í þegar á að elda aflann en fáar bækur hafa þó verið jafn vinsælar og Stóra Bókin um villibráð. 7.10.2016 11:58 Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Nú eru einungis þrjár vikur í að rjúpnaveiðar hefjist og það er kominn mikill fiðringur í skyttur landsins. 6.10.2016 13:00 Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Lokatölur eru nú komnar úr flestum laxveiðiánum og þegar tölurnar eru skoðaðar nánar mega veiðimenn heilt yfir vel við una. 6.10.2016 10:09 Breytingar hjá SVFR á Laxárdalssvæðinu Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal er svæði sem er rómað fyrir fegurð og stóra urriða en veiðin hefur þó verið að minnka síðustu ár. 4.10.2016 09:51 Frábærir lokadagar í Laxá í Dölum Nú berast lokatölur frá laxveiðiánum eftir sumar sem var mjög sérstakt en lokaspretturinn var góður víða. 3.10.2016 09:33 Sjá næstu 50 fréttir
Lokatölur og meðaltal úr laxveiðiánum Öllum laxveiðiánum hefur nú verið lokað og stangveiðimenn gera víst ekki fleiri veiðitúra í ár en telja bara niður dagana í næsta tímabil. 31.10.2016 14:00
Rysjótt veður en nokkrir með ágæta veiði Fyrsta veiðihelgin í rjúpu er afstaðinn og þrátt fyrir að veðrið hafi verið leiðinlegt fóru margir á fjöll til að freista þess að ná í jólamatinn. 31.10.2016 11:20
Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiðimenn og fyrirtækin sem vilja standa að stórauknu kvíaeldi við landið deila um afleiðingar þess að stórauka laxeldi í sjókvíum. 26.10.2016 14:50
Mikil ásókn erlendra veiðimanna í íslenska laxveiði Þrátt fyrir að laxveiðitímabilinu sé nú lokið eru veiðimenn nú þegar farnir að bóka fyrir næsta tímabil og það lítur út fyrir að bókanir séu síst minni en á liðnu sumri. 25.10.2016 12:16
Leiðinleg veðurspá fyrstu veiðihelgina í rjúpu Fyrsta veiðihelgin þar sem gengið er til rjúpna er um næstu helgi frá föstudegi til laugardags og næstu þrjár helgar þar á eftir. 25.10.2016 09:54
Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Konur eru að koma á fleygiferð inn í skotveiðina. 24.10.2016 11:14
Elliðaárnar undir meðaltali síðustu ára Núna þegar lokatölur eru komnar úr flestum ánum er fróðlegt að glugga í tölurnar og sjá hvernig sumarið kom út í vinsælustu laxveiðiánum. 22.10.2016 11:00
Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Dagana 3-6. nóvember verður haldin veiðisýning á Egilsstöðum þar sem kynntar verða nýjungar og fleira í skot og stangveiði. 22.10.2016 08:18
Síðasti séns í Varmá á morgun Það hefur lítið farið fyrir fréttum úr Varmá á þessu hausti en mesta ásóknin í veiði í ánni er á vorin. 19.10.2016 11:00
Stórlax á lokasprettinum í Eystri Rangá Veiði lýkur á morgun í Eystri Rangá og þrátt fyrir að veiðitölur síðustu daga hafi ekki verið háar er ennþá töluvert af laxi í ánni og þar af nokkrir rígvænir. 19.10.2016 09:02
Nýjasti þátturinn af Árbakkanum Það er fátt eins skemmtilegt fyrir veiðimenn yfir vetrartímann eins og að stytta biðina eftir komandi sumri með því að horfa á veiðimyndir. 18.10.2016 08:44
Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Gæsaveiðin hefur verið afbragðsgóð á þessu hausti að sögn veiðimanna en mikill fugl er kominn niður í akra og tún. 15.10.2016 11:00
Veiðisumarið yfir meðallagi Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af veiðisumrinu sem verður líklega minnst sem stórlaxasumars. 15.10.2016 09:05
Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Ytri Rangá er komin í heildarveiði uppá 9.126 laxa og endar líklega í 9.300 löxum sem er feyknaveiði og gerir þetta að einu besta sumrinu í ánni. 14.10.2016 08:33
Árleg urriðaganga á Þingvöllum á laugardaginn Hin árlega urriðaganga verður á Þingvöllum á laugardaginn kemur og að þessu sinni spáir góðu veðri á þáttakendur. 13.10.2016 15:37
Góður frágangur fer betur með búnaðinn Nú er aðeins veitt í fimm laxveiðiám en þó fleiri ám þar sem sjóbirtingur er aðalbráðin en tímabilið er þó að enda. 10.10.2016 16:00
Ágætt sumar að baki á svæðum Strengja Veiðiskýrsla fyrir veiðisvæðin hjá Veiðiþjónustunni Strengir endurspeglar ágætt sumar á svæðum félagsins og þá sérstaklega í Hrútafjarðará og Jöklusvæðinu. 10.10.2016 14:50
Glæsileg viðbygging við veiðihúsið í Eystri Rangá Eitt af því sem erlendir veiðimenn lofa í hástert við komuna í veiðihús landsins er hversu glæsileg hús þetta eru. 8.10.2016 11:42
Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Ytri Rangá hefur átt frábært sumar og það sést á veiðitölunum en áinn hefur skilað um 9.000 löxum á land. 7.10.2016 14:00
Stóra bókin um Villibráð komin út aftur Það eru margar matreiðslubækurnar sem veiðimenn glugga í þegar á að elda aflann en fáar bækur hafa þó verið jafn vinsælar og Stóra Bókin um villibráð. 7.10.2016 11:58
Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Nú eru einungis þrjár vikur í að rjúpnaveiðar hefjist og það er kominn mikill fiðringur í skyttur landsins. 6.10.2016 13:00
Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Lokatölur eru nú komnar úr flestum laxveiðiánum og þegar tölurnar eru skoðaðar nánar mega veiðimenn heilt yfir vel við una. 6.10.2016 10:09
Breytingar hjá SVFR á Laxárdalssvæðinu Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal er svæði sem er rómað fyrir fegurð og stóra urriða en veiðin hefur þó verið að minnka síðustu ár. 4.10.2016 09:51
Frábærir lokadagar í Laxá í Dölum Nú berast lokatölur frá laxveiðiánum eftir sumar sem var mjög sérstakt en lokaspretturinn var góður víða. 3.10.2016 09:33