Fleiri fréttir

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Það sér fyrir endann á laxveiðitímabilinu þetta sumarið og flestar árnar eru að loka þessa dagana fyrir utan þær sem er haldið uppi með sleppingum.

Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land

Það er ekki að skilja það sem svo að fyrirsögnin sé á nokkurn hátt gleðiefni enda er um framandi tegund að ræða sem á ekkert erindi í íslenskar ár og vötn.

Flott veiði í Laxá í Dölum

Laxá í Dölum er ein af þessum ám sem á yfirleitt frábæra endaspretti þegar haustlægðirnar láta á sér kræla.

Nýir veiðiþættir á Stöð 2

Næstkomandi fimmtudag hefja göngu sína nýjir veiðiþættir á Stöð 2 í umsjón Gunnars Bender og Steingríms Jóns Þórðarsonar.

Haukadalsá komin í 1.013 laxa

Haukadalsá er að eiga frábært sumar og þegar tölurnar voru gerðar upp í fyrradag var áin komin í 1.013 laxa

110 sm lax bættist í bókina í Nesi

Það er heldur betur líf við árnar þessa dagana en góðar fréttir hafa borist úr ánum á vesturlandi loksins þegar það ringdi.

110 sm lax í Vatnsdalsá

Hausthængarnir eru komnir á stjá og það fréttist daglega af löxum um 100 sm en þeir eru orðnir ansi margir á þessu sumri.

Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum

Gæsaveiðin gengur vel hjá þeim skyttum sem við höfum verið í sambandi við og lægðir og rok í spánni er nákvæmlega veðrið sem gæsaskyttur vilja fá.

Mikið líf í Jónskvísl

Sjóbirtingsveiðin virðist fara ágætlega af stað á sjóbirtingsslóðum á austurlandi en nokkuð af fiski er greinilega að ganga.

Stórlaxaveislan heldur áfram í Laxá

Sumarið sem nú er senn á enda fer líklega í bækurnar sem stórlaxasumarið mikla enda eru áratugir síðan jafn mikið af stórlaxi veiddist á Íslandi.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Splunkunýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu var að koma glóðvolgt úr prentun og er blaðið sem fyrr stútfullt af skemmtilegu efni.

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Nú líður að lokum veiðitímans og fyrstu árnar að loka fyrir veiði en skilyrðin síðustu daga hafa verið afar erfið í flestum ánum.

Ytri Rangá komin í 7.224

Það er óhætt að lýsa veiðinni í Ytri Rangá síðustu daga sem mokveiði og áinn stefnir ófluga að 8.000 veiddum löxum.

Metalica tískuflugan þetta sumarið

Vinsældir flugna sem eru notaðar í laxveiði eru misjafnar en það má engu að síður næstum því ganga að því vísu að árlega komi fram fluga sem allir verði að eiga.

Sjá næstu 50 fréttir