Fleiri fréttir

Vefsalan farin í gang hjá Lax-Á

Vefsalan hjá Lax-Á hefur verið opnuð og þar má finna leyfi í margar af vinsælustu veiðiám landsins og er Blanda líklega sú sem mest er sótt í.

Vefsala SVFR opnuð

Nú hefur verið opnað fyrir vefsölu á veiðisvæði Stangaveiðifélags Reykjavíkur en eftir forúthlutun og frágang umsókna sést að mun meira var sótt um en á síðasta ári.

Frestur til að sækja um hreindýr að renna út

Mikil eftirspurn hefur verið eftir hreindýraleyfum síðustu ár og er svo komið að færri komast að en vilja sem er ekkert skrýtið þegar úrvalsbráð eins og hreindýr er annars vegar.

Framlengt í Miðfirðinum og Norðurá

Veiðifélag Miðfjarðarár hefur framlengt leigusamning við núverandi leigutaka Rafn Val Alfreðsson um fjögur ár þannig að samningurinn gildir til og með sumrinu 2020.

Framboð til stjórnar SVFR

Þann 27. febrúar verður kosið til stjórnar SVFR og eru félagsmenn hvattir til að kynna sér frambjóðendur og nýta sér atkvæðarétt sinn.

Efri Flókadalsá í boði hjá SVFR

Efri Flókadalsá í Fljótum hefur nú bæst við flóru þeirra vatnasvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður upp á fyrir komandi sumar en mikil vöntun hefur veri á sterku bleikjusvæði hjá félaginu.

Stundum vill hann bara Frigga

Það er ekki ofsögum sagt að það geti verið vandamál suma daga að fá laxinn til að taka og valkvíðinn yfir fluguvalinu skánar ekkert þegar boxið er opnað.

Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum

Nokkuð ber á óánægju með hækkun á veiðileyfum í veiðivötn fyrir komandi sumar en þess eru dæmi um að veiðimenn sem hafi stundað vötnin í áratugi mæti ekki þetta árið.

Opið hús hjá SVFR annað kvöld

Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með Opið Hús á morgun, föstudaginn 5 febrúar, í húsakynnum SVFR á Rafsstöðvarvegi 14 og að venju er dagskráin fræðandi.

Sjá næstu 50 fréttir