Fleiri fréttir Uppselt í Hrútafjarðará Það hefur verið gífurlega mikið bókað í laxveiðiárnar fyrir komandi sumar og það er ekkert skrítið miðað við frábæra veiði í ánum sumarið 2015. 29.1.2016 14:57 Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiðimaðurinn - málgagn stangveiðimanna nr. 201 er kominn út, stútfullur af spennandi lesefni fyrir veiðimenn sem vilja hita sig upp fyrir sumarið. 26.1.2016 11:13 Dregið um leyfi í Elliðaánum á fimmtudaginn Næstkomandi fimmtudag, 28. janúar, verður dregið um veiðileyfi í Elliðaánum fyrir sumarið 2016. Eins og í fyrra þá fer útdrátturinn fram á bökkum Elliðaánna í húsnæði SVFR að Rafstöðvarvegi 14 og hefst stundvíslega klukkan 20:00. 25.1.2016 16:04 Aðeins tvær stangir lausar í Brynjudalsá Það styttist óðum í veiðisumarið og það er greinilegt að góð veiði á síðasta sumri hefur hresst allhressilega upp á bókunargleðina. 20.1.2016 09:52 Niðurtalningin í fyrsta veiðidag er hafin Veiðimenn eru orðnir svo spenntir eftir komandi sumri og gera hvað sem er til að stytta biðina þangað til veiðin hefst á þessu ári. 14.1.2016 09:23 80% aukning umsókna hjá SVFR Nú er úthlutun veiðileyfa að hefjast hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur (SVFR) en umsóknarfrestur rann út á miðnætti að kvöldi 10. janúar. 12.1.2016 10:57 Veiðistaðavefurinn væntanlegur 15. janúar Nýr vefur með upplýsingum um veiðistaði fer í loftið þann 15. janúar og það er alveg ljóst að honum á eftir að vera vel tekið af veiðimönnum. 11.1.2016 11:02 Langtímasamningur SVFR og Veiðifélags Varmár Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Varmár – Þorleifslækjar hafa skrifað undi langtímasamning um leigu árinnar til ársins 2025. 8.1.2016 14:17 Síðasti umsóknardagur úthlutunar SVFR er á morgun Það má segja að veiðisumarið byrji þegar veiðimenn fara að huga að því hvar þeir ætla að veiða á komandi sumri. 6.1.2016 14:54 Breytt fyrirkomulag í Blöndu á komandi sumri Á vefnum hjá Lax-Á er kynnt breyting á núverandi veiðifyrirkomulagi í Blöndu sem tekur gildi á komandi sumri. 6.1.2016 10:00 Fínn tími til að græja sig fyrir sumarið Núna eru veiðibúðirnar að auglýsa útsölurnar á fullu og það má víða gera mjög fín kaup á veiðidóti fyrir komandi sumar. 5.1.2016 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Uppselt í Hrútafjarðará Það hefur verið gífurlega mikið bókað í laxveiðiárnar fyrir komandi sumar og það er ekkert skrítið miðað við frábæra veiði í ánum sumarið 2015. 29.1.2016 14:57
Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiðimaðurinn - málgagn stangveiðimanna nr. 201 er kominn út, stútfullur af spennandi lesefni fyrir veiðimenn sem vilja hita sig upp fyrir sumarið. 26.1.2016 11:13
Dregið um leyfi í Elliðaánum á fimmtudaginn Næstkomandi fimmtudag, 28. janúar, verður dregið um veiðileyfi í Elliðaánum fyrir sumarið 2016. Eins og í fyrra þá fer útdrátturinn fram á bökkum Elliðaánna í húsnæði SVFR að Rafstöðvarvegi 14 og hefst stundvíslega klukkan 20:00. 25.1.2016 16:04
Aðeins tvær stangir lausar í Brynjudalsá Það styttist óðum í veiðisumarið og það er greinilegt að góð veiði á síðasta sumri hefur hresst allhressilega upp á bókunargleðina. 20.1.2016 09:52
Niðurtalningin í fyrsta veiðidag er hafin Veiðimenn eru orðnir svo spenntir eftir komandi sumri og gera hvað sem er til að stytta biðina þangað til veiðin hefst á þessu ári. 14.1.2016 09:23
80% aukning umsókna hjá SVFR Nú er úthlutun veiðileyfa að hefjast hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur (SVFR) en umsóknarfrestur rann út á miðnætti að kvöldi 10. janúar. 12.1.2016 10:57
Veiðistaðavefurinn væntanlegur 15. janúar Nýr vefur með upplýsingum um veiðistaði fer í loftið þann 15. janúar og það er alveg ljóst að honum á eftir að vera vel tekið af veiðimönnum. 11.1.2016 11:02
Langtímasamningur SVFR og Veiðifélags Varmár Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Varmár – Þorleifslækjar hafa skrifað undi langtímasamning um leigu árinnar til ársins 2025. 8.1.2016 14:17
Síðasti umsóknardagur úthlutunar SVFR er á morgun Það má segja að veiðisumarið byrji þegar veiðimenn fara að huga að því hvar þeir ætla að veiða á komandi sumri. 6.1.2016 14:54
Breytt fyrirkomulag í Blöndu á komandi sumri Á vefnum hjá Lax-Á er kynnt breyting á núverandi veiðifyrirkomulagi í Blöndu sem tekur gildi á komandi sumri. 6.1.2016 10:00
Fínn tími til að græja sig fyrir sumarið Núna eru veiðibúðirnar að auglýsa útsölurnar á fullu og það má víða gera mjög fín kaup á veiðidóti fyrir komandi sumar. 5.1.2016 14:45