Fleiri fréttir

Uppselt í Hrútafjarðará

Það hefur verið gífurlega mikið bókað í laxveiðiárnar fyrir komandi sumar og það er ekkert skrítið miðað við frábæra veiði í ánum sumarið 2015.

Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út

Veiðimaðurinn - málgagn stangveiðimanna nr. 201 er kominn út, stútfullur af spennandi lesefni fyrir veiðimenn sem vilja hita sig upp fyrir sumarið.

Dregið um leyfi í Elliðaánum á fimmtudaginn

Næstkomandi fimmtudag, 28. janúar, verður dregið um veiðileyfi í Elliðaánum fyrir sumarið 2016. Eins og í fyrra þá fer útdrátturinn fram á bökkum Elliðaánna í húsnæði SVFR að Rafstöðvarvegi 14 og hefst stundvíslega klukkan 20:00.

80% aukning umsókna hjá SVFR

Nú er úthlutun veiðileyfa að hefjast hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur (SVFR) en umsóknarfrestur rann út á miðnætti að kvöldi 10. janúar.

Sjá næstu 50 fréttir