Fleiri fréttir

Nýjar tölur úr laxveiðinni

Veiðisumarið rúllar áfram og ennþá eru smálaxagöngurnar heldur litlar en þó farnar að láta sjá sig í einhverjum mæli.

Gott skot í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn í Selvogi hefur verið upp og ofan í sumar en suma daga hefur verið afskaplega rólegt við vatnið en það er vonandi að breytast með betra veðri.

Lifnar yfir Ásgarði

Sogið fór afskaplega rólega af stað í sumar en áin hefur heldur aldrei verið einhver snemmsumars á og oft átt ótrúlega spretti á haustinn.

Síðasta holl í Affallinu með 18 laxa

Affallið í Landeyjum er loksins komið í góðann gír og það sannast best á hækkandi veiðitölum en síðasta holl gerði fína veiði við ánna.

Hættum að reyna við 20 punda klúbbinn

Það var og er draumur hvers veiðimanns að komast í hinn fámenna 20 punda klúbb með því að landa 20 punda laxi og brjóta þar með múrinn sem reynist mörgum erfiður.

112 sm lax úr Laxá í Aðaldal

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem veðjað er á að skili stærsta laxi sumarsins a land á hverju ári og miðað við nýjasta stórlaxinn á því svæði er líklegt að svo verði.

Ennþá mikið vatn í Hörgá

Ein af skemmtilegri silungsám á norðurlandi, Hörgá, er ennþá mjög vatnsmikil enda er snjóbráð mikil þessa dagana í hlýindunum fyrir norðan.

Fínar göngur af laxi í Brynjudalsá

Þrátt fyrir að litlar göngur séu í sumar árnar á vesturlandi er ein lítil á í Hvalfirði sem virðist ekki fylgja neinum lögmálum um laxgengd.

Tarantino tók maríulaxinn í Hítará

Hollywood-leikstjórinn Quentin Tarantino var að ljúka veiðum í Hítará. Þar dvaldi hann með góðum hóp vina sinna og landaði fyrsta laxinum.

Auknar göngur í Ytri Rangá

Eftir heldur hæga opnun eru veiðimenn farnir að verða varir við auknar göngur í Ytri Rangá sem venjulega segir að það styttist í mokveiðina sem þekkja þar á bæ.

Svalbarðsá komin í 100 laxa

Svalbarðsá hefur verið að gefa síðustu hollum góða veiði og staðan í ánni í dag er 100 laxar og það aðeins frá 1. júlí.

Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum

Veiðin í Þverá og Kjarrá er búin að vera góð samkvæmt leigutakanum Ingólfi Ágeirssyni en þar á bæ reikna menn með að áin gæti náð 1300-1600 löxum í sumar ef áfram heldur sem horfir

Kemur stærsti laxinn í sumar upp af Nessvæðinu?

Veiðin í Laxá í Aðaldal hefur verið ágæt þrátt fyrir að engar smálaxagöngur hafi sýnt sig í ánni enda skiptir það kannski engu máli því engin fer í Aðaldalinn til að elta smálaxa.

Er meiri veiði núna í Eystri Rangá en 2013

Þegar þessi orð eru sleginn í tölvuna styttist í að vikuleg samantekt á veiðitölum komi frá Landssambandi Veiðifélaga og það er ekki laust við að spenna sé í loftinu.

Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará

Ágætis veiði hefur verið í Hrútafjarðará síðustu daga þrátt fyrir mikið vatn en áin er eins og margar á þessu svæði búin að vera mjög vatnsmikil frá opnun.

Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði

Það berast reglulega fréttir af stórum urriðum sem veiðast á Arnarvatnsheiði en þar á heiðinni er líka að stórar bleikjur.

152 laxar komnir úr Vatnsdalsá

Laxveiðiárnar á Norðurlandi eru margar hverjar að skila fínni veiði enda hafa stórlaxagöngurnar verið góðar.

Fyrsti laxinn kominn úr Jöklu

Jökla er eitt af þessum veiðisvæðum sem má kalla nýtt þó þar hafi verið nostrað við ánna í nokkur ár til að gera hana að góðri laxveiðiá á alla mælikvarða.

Aukinn kraftur kominn í göngurnar

Það er greinilega að komast smá kraftur í göngurnar á vatnasvæðinu hjá Hólsá og Rangánum því veiðimenn eru að setja í og sjá töluvert af grálúsugum laxi.

Nýjar veiðitölur gefa engin sérstök fyrirheit

Það er heldur farið að síga í brún hjá mörgum veiðimönnum sem hafa verið við veiðar á vesturlandi þessa dagana en þar er ennþá beðið eftir almennilegum göngum í árnar.

Frábær veiði í flest öllum hálendisvötnunum

Það virðist vera nokkurn veginn sama í hvaða vatni er veitt á hálendinu, þar sem einhverja veiði er að finna, alls staðar virðist vera meira af silung og vænni en oft áður.

Láttu vöðlurnar endast lengur

Það hafa eflaust margir veiðimenn lent í því að fara í veiði, klæða sig í vöðlurnar ogkomast þá að því að þær leka.

Eystri Rangá komin í 115 laxa

Þrátt fyrir erfiðar aðstæður í Eystri Rangá þegar úrhellisrigningar og rok gerðu ánna óveiðanlega um mánaðarmótin eru 115 laxar komnir á land.

Af stórlöxum á Nessvæðinu

Það eru margir veiðimenn sem hafa náð einstökum tengslum við veiðisvæðið kennt við Nes í Laxá í Aðaldal enda ekkert skrítið þar sem þarna liggja stærstu laxar landsins.

Blanda komin yfir 500 laxa

Á meðan árnar á Vesturlandi eru rólegar í gang fer lítið fyrir rólegheitum í Blöndu en áin er núna komin yfir 500 laxa og verður með þessu áframhaldi fyrst yfir 1000 laxa.

Ekki bara smálaxar í Leirvogsá

Leirvogsá hefur ekki verið þekkt sem nein stórlaxaá frekar en aðrar ár í nánasta umhverfi Reykjavíkur en í morgun kom lax á land sem afsannar þessa reglu.

97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun

Elliðaárnar eru loksins að hreinsa sig eftir að hafa vaxið mikið í vatni og farið í lit síðustu daga en þrátt fyrir erfiðar aðstæður er veiðin að glæðast.

Hítará komin yfir 60 laxa

Þrátt fyrir úrhellisrigningu, hávaðarok og oft litað vatn er Hítará í fínum málum en þar eru komnir rétt yfir 60 laxar á land.

Sjá næstu 50 fréttir