Fleiri fréttir

Öruggur sigur Bandaríkjanna í Ryder bikarnum

Bandríkin eru sigurvegari í Ryder bikarnum eftir að hafa unnið öruggan sigur á evrópska liðinu 19-9. Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Bandaríkin leiddu frá upphafi til enda.

Evrópumenn þurfa kraftaverk til að vinna Ryder-bikarinn

Kraftaverk þarf að eiga sér stað til að Evrópa eigi möguleika á því að vinna Ryder-bikarinn. Staðan fyrir lokadaginn er 11-5, Bandaríkjamönnum í vil og þurfa Evrópumenn að tryggja sér níu stig á morgun til að halda bikarnum.

Banda­ríkin leiða í Ryder-bikarnum eftir að lenda undir

Evrópa tók fyrsta slag dagsins er Jon Rahm og Sergio Garcia unnu sigur á Jordan Spieth og Justin Thomas. Bandaríkin létu það ekki slá sig út af laginu og unnu hina þrjá leiki dagsins og leiða því 3-1 sem stendur.

Patrick Cantlay leiðir fyrir lokadaginn

Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay er enn í forystu fyrir lokahringinn á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum.

Rahm bestur báða dagana en Cantley í forystu

Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantley er enn í forystu að tveimur hringjum loknum á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir