Bandaríkin sterkari á fyrsta degi Ryder bikarsins Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 09:30 Bryson DeChambeau EPA-EFE/TANNEN MAURY Bandaríkin eru yfir í Ryder bikarnum eftir fyrsta daginn með sex vinninga gegn tveimur vinningum Evrópu. Leikið var í fjórmenningi og fjórleik í gær. Lið Evrópu hefur verið sigursælt í Ryder bikarnum undanfarið og hefur unnið í fjögur af síðustu fimm skiptum sem leikið hefur verið í þessari skemmtilegu keppni. Bandaríkjamenn, undir stjórn fyrirliða síns, Steve Stricker eru hins vegar í bílstjórasætinu eftir fyrsta daginn. Forysta Bandaríkjanna hefði getað verið enn stærri en frábær frammistaða Sergio Garcia og John Rahm, sem leiðir heimslistann, gegn Justin Thomas og Jordan Spieth gaf Evrópu forystuna eftir fyrsta leik í fjórmenningi. Dagurinn var þó eign bandaríska liðsins eftir það en liðið vann sex af næstu sjö viðureignum og leiða því sem fyrr segir. Öruggasti bandaríski sigur dagsins var hjá þeim Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler sem unnu auðveldan sigur á Tyrell Hatton og John Rahm þar sen DeChambeau og Scheffler unnu með fimm og hálfa holu gegn einni. Ein af stóru tíðindum dagsins voru að Rory Mcllroy tapaði báðum sínum viðureignum yfir daginn. Í fyrsta sinn sem hann tapar tvisvar í röð í Ryder bikarnum. Absolute grit. @JustinThomas34 & @patrick_cantlay earn the tie, giving #RyderCupUSA a 6-2 lead heading into day pic.twitter.com/A18TugC7uv— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 24, 2021 Til þess að sigra mótið þarf annaðhvort liðið að næla sér í 14,5 vinninga af þeim 28 sem eru í boði. Mótið heldur áfram í dag með bæði fjórmenningi og fjórleik og verða leikin samtals átta einvígi. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin klukkan 12:00. Ryder-bikarinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Lið Evrópu hefur verið sigursælt í Ryder bikarnum undanfarið og hefur unnið í fjögur af síðustu fimm skiptum sem leikið hefur verið í þessari skemmtilegu keppni. Bandaríkjamenn, undir stjórn fyrirliða síns, Steve Stricker eru hins vegar í bílstjórasætinu eftir fyrsta daginn. Forysta Bandaríkjanna hefði getað verið enn stærri en frábær frammistaða Sergio Garcia og John Rahm, sem leiðir heimslistann, gegn Justin Thomas og Jordan Spieth gaf Evrópu forystuna eftir fyrsta leik í fjórmenningi. Dagurinn var þó eign bandaríska liðsins eftir það en liðið vann sex af næstu sjö viðureignum og leiða því sem fyrr segir. Öruggasti bandaríski sigur dagsins var hjá þeim Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler sem unnu auðveldan sigur á Tyrell Hatton og John Rahm þar sen DeChambeau og Scheffler unnu með fimm og hálfa holu gegn einni. Ein af stóru tíðindum dagsins voru að Rory Mcllroy tapaði báðum sínum viðureignum yfir daginn. Í fyrsta sinn sem hann tapar tvisvar í röð í Ryder bikarnum. Absolute grit. @JustinThomas34 & @patrick_cantlay earn the tie, giving #RyderCupUSA a 6-2 lead heading into day pic.twitter.com/A18TugC7uv— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 24, 2021 Til þess að sigra mótið þarf annaðhvort liðið að næla sér í 14,5 vinninga af þeim 28 sem eru í boði. Mótið heldur áfram í dag með bæði fjórmenningi og fjórleik og verða leikin samtals átta einvígi. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin klukkan 12:00.
Ryder-bikarinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira