Fleiri fréttir

Racing Point verður að Aston Martin

Racing Point liðið, sem áður var Force India, mun breytast í Aston Martin Racing árið 2021. Lawrence Stroll, eigandi liðsins, staðfesti þetta í dag eftir að Kanada maðurinn keypti hlut í Aston Martin.

Sjá næstu 50 fréttir