Fleiri fréttir Elvar Már: Skotin voru að detta í dag “Þetta var bara liðssigur,” sagði Elvar Már Friðriksson, 17 ára leikmaður Njarðvíkur, eftir sigur á Haukum, 107 – 91 í Ljónagryfjunni í kvöld. 17.10.2011 21:55 Sævar: Það var sama hvar og hvenær þeir skutu - það fór allt ofan í “Það var aðallega varnarleikurinn - hann var bara skelfilegur það er ekkert annað,” sagði Sævar Ingi Haraldsson leikmaður Hauka eftir 107 – 91 tap gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld. 17.10.2011 21:47 Pétur: Erum að fá á okkur alltof mikið af stigum “Við byrjuðum illa í þriðja leikhluta eftir að hafa verið undir og þeir komust fljótt í 20 stiga forskot og héldu því einhvern veginn allan leikinn,” sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hauka eftir 107 – 91 tap í Ljónagryfjunni í kvöld. 17.10.2011 21:41 Umfjöllun: Njarðvíkingar sýndu klærnar í Ljónagryfjunni Njarðvík byrjar tímabilið í Iceland Express-deild karla vel en í kvöld vann liðið sigur á Haukum, 107-91. Njarðvíkingum var reyndar spáð falli úr deildinni fyrir tímabilið en þeir hafa svarað því með því að vinna fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17.10.2011 21:20 Friðrik: Við erum að hlaupa af okkur frumsýningarstressið “Við spiluðum bara mjög vel í dag, sérstaklega sóknarlega. Það voru allir í banastuði og menn voru bara vel stemmdir,” sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarðvíkinga eftir sannfærandi sigur á Haukum í Ljónagryfjunni 107 – 91 í kvöld. 17.10.2011 21:18 Snæfell vann KR - Sigrar hjá Njarðvík og Stjörnunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar helst góður sigur Snæfellinga á Íslandsmeisturum KR á heimavelli, 116-100. 17.10.2011 20:50 Helena með tíu stig í 91 stigs sigri Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigri á SK Moris Cassovia Kosice í slóvakísku deildinni um helgina. Good Angels vann leikinn 120-29 eða með 91 stigs mun. 17.10.2011 16:00 Þórsarar voru búnir að bíða lengi eftir þessum sigri Benedikt Guðmundsson og lærisveinar hans í Þór úr Þorlákshöfn unnu óvæntan níu stiga sigur á ÍR, 101-92, í Seljaskólanum í Iceland Express deild karla í körfubolta í gærkvöldi en það er óhætt að segja að Þórsarar hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessum útisigri. 17.10.2011 13:00 Rose og Durant: NBA-verkfallið er eigendunum að kenna Framtíðarstjörnur NBA-deildarinnar, Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og Derrick Rose hjá Chicago Bulls, segja það báðir að það sé algjörlega á ábyrgð eiganda NBA-liðanna að verkfall NBA-deildarinnar sé enn óleyst. 17.10.2011 11:30 Grindavík skellti Fjölni - myndir Hið sterka lið Grindavíkur lenti ekki í miklum vandræðum með Fjölnismenn í Grafarvoginum í gær. 17.10.2011 06:30 Sigurður: Förum í alla leiki til að vinna "Þetta var flottur sigur, við náðum takmarkinu okkar hér í kvöld," sagði Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Grindavíkur eftir 95-73 sigur á Fjölni í Iceland Express deild karla í kvöld. 16.10.2011 21:45 Árni: Eigum eftir að stilla okkur betur saman "Við Fjölnismenn verðum að skoða okkur sjálfa í liðsvörninni, það þarf að stilla þetta eitthvað betur," sagði Árni Ragnarsson, leikmaður Fjölnis eftir 73-95 tap gegn Grindvíkingum í Iceland Express deild karla í kvöld. 16.10.2011 21:36 Umfjöllun: Grindvíkingar unnu öruggan sigur Leik Fjölnis og Grindavíkur lauk með 95-73 sigri Grindavíkur í Iceland-Express deild karla í kvöld. Grindavík hefur byrjað tímabilið vel, þeir unnu núverandi tvöfalda meistara, KR í meistarar meistaranna og unnu svo nágranna sína í Keflavík í fyrsta leik deildarinnar. Fjölnismenn töpuðu hins vegar fyrir ÍR í fyrstu umferð og voru því að leita að fyrsta sigrinum á þessu tímabili. 16.10.2011 21:25 Allt eftir bókinni í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Keflavík, Grindavík og Þór Þorlákshöfn unnu öll frekar auðvelda sigra á andstæðingum sínum. 16.10.2011 21:05 Sigur hjá Jóni Arnóri en tap hjá Hauki Helga Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu Zaragoza unnu sinn fyrsta leik í deildinni í dag. Zaragoza hafði lítið fyrir sigrinum og vann 86-66. 16.10.2011 17:52 Helgi Jónas leiddi ÍG til sigurs í 1. deildinni í kvöld Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. 14.10.2011 22:51 Ingi Þór: Enginn liðsbragur á þessu Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var alls ekki sáttur við frammistöðu deildarmeistaranna frá síðustu leiktíð þrátt fyrir góðan sigur á Haukum 89-93 á útivelli í kvöld. 14.10.2011 22:11 Pétur: Hefði frekar viljað spila illa í 38 mínútur og vinna Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka var að vonum svekktur eftir 89-93 tap gegn Snæfelli í kvöld þar sem Haukar glopruðu niður unnum leik á síðustu tveimur mínútum leiksins. 14.10.2011 22:09 Stjörnumenn byrja vel - unnu fjórtán stiga sigur á Króknum Stjarnan fór í góða ferð á Sauðárkrók í kvöld og vann 14 sigur á heimamönnum í Tindastól, 105-91, í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla. Stjarnan var með örugga forystu stærsta hluta leiksins en kláruðu þó ekki leikinn endanlega fyrr en með góðum spretti í upphafi fjórða leikhlutans. 14.10.2011 21:08 Umfjöllun: Lokaspretturinn tryggði Snæfelli tvö stig á Ásvöllum Snæfellingar unnu fjögurra stiga sigur á Haukum á Ásvöllum, 93-89, í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Haukar voru í fínni stöðu tæpum þremur mínútum fyrir leikslok en Snæfellingar unnu lokakafla leiksins 12-3 og tryggðu sér sigurinn. 14.10.2011 20:59 Njarðvíkingar burstuðu nýliða Valsmanna á Hlíðarenda Njarðvíkingar unnu 29 stiga stórsigur á Valsmönnum, 92-63, í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta. Báðum þessum liðum var spáð falli úr deildinni í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða en Njarðvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með nýliða Vals í kvöld. 14.10.2011 20:40 Stern óttast að það verði engir jólaleikir David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segist hafa tilfinningu fyrir því að það verði enginn NBA-bolti um jólin að þessu sinni. Hann segir að ef ekki verði búið að semja í deilunni næsta þriðjudag séu jólaleikirnir úr sögunni. 14.10.2011 15:00 Ingi Þór: Höfum æft vel og erum klárir í fyrsta leik "Við erum bara nokkuð vel stemmdir og undirbúningstímabilið er búið að vera gríðarlega langt,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, í samtali við Vísi. 14.10.2011 11:30 Upphitunarþáttur Stöðvar 2 sport um Iceland Express deildina Íslandsmótið í körfuknattleik karla hófst í gær með þremur leikjum í Iceland Express deildinni. Fyrstu umferð lýkur í kvöld með þremur leikjum. Stöð 2 sport sýndi veglegan upphitunarþátt um deildina s.l. miðvikudag og er hægt að sjá þáttinn í heild sinn á Vísir. Þar fór Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 yfir málin með þeim Svala Björgvinssyni og Guðmundi Bragasyni. 14.10.2011 10:45 KR slapp með skrekkinn á móti strákunum hans Benna - myndir Íslandsmeistarar KR hófu tililvörnina á naumum sigri á nýliðum Þórs úr Þorlákshöfn, 90-84, í DHL-höllinni í gærkvöldi en fyrsta umferð Iceland Express deildar karla hófst þá með þremur leikjum. Þór minnkaði muninn í þrjú stig þegar fáar sekúndur voru eftir af leiknum en KR-ingar lönduðu sigrinum. 14.10.2011 07:00 Hreggviður: Erum einfaldlega með betra lið „Þetta var glæsilegur sigur á móti vel spilandi Þórsliði,“ sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. 13.10.2011 21:59 Benedikt: Drullusvekktur með þetta tap „Það var ekki mikill munur á liðunum en nægilega mikill til að tapa leiknum og það er ég drullusvekktur með,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs, eftir leikinn. 13.10.2011 21:53 Hrafn: Mikilvægt fyrir okkur að byrja á sigri „Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá okkur þar sem við vissum alveg að Þórsarar kæmu brjálaðir hingað,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. 13.10.2011 21:48 Umfjöllun: Íslandsmeistararnir byrja á sigri gegn nýliðunum KR vann nokkuð sannfærandi sigur gegn Þór frá Þorlákshöfn 90-84 í DHL-höllinni í kvöld, en þetta var fyrsti leikur beggja liða í Iceland-Express deild karla á tímabilinu. Mikill haustbragur var á leik liðanna og greinilegt að þau eru ekki komin í nægilega góða leikæfingu. Nýliðarnir frá Þorlákshöfn stóðu samt vel í KR-ingunum allan leikinn og fá hrós fyrir það. 13.10.2011 21:12 Grindavík stakk Keflavík af í þriðja leikhlutanum Grindvíkingar fylgdu eftir sigri í Meistarakeppni KKÍ um helgina með því að vinna sex stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík, 86-80, í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Grindavík lagði grunninn að sigrinum með góðum þriðja leikhluta eftir að Keflavík hafði verið með frumkvæðið framan af leik. 13.10.2011 20:58 Það var kominn tími á búning sem vekti athygli Karlalið KR mun frumsýna nýjan og endurbættan búning í kvöld er liðið tekur á móti sínum gamla þjálfara, Benedikt Guðmundssyni, og lærisveinum hans í Þór Þorlákshöfn. Breytingarnar koma þó ekki af góðu einu því aðalstjórn KR fór meðal annars fram á breytingar. 13.10.2011 08:30 Ágúst: Of erfitt að elta allan leikinn „Þetta er ekki sú byrjun sem við vildum,“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir tapið í kvöld. 12.10.2011 21:44 Ingi Þór: Mikilvægt að byrja mótið vel „Ég er mjög stoltur af þessum sigri ," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir leikinn í kvöld. 12.10.2011 21:38 Fjölniskonur unnu Íslandsmeistarana í Keflavík Fjölniskonur unnu óvæntan sjö stiga sigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 79-72, í fyrstu umferð Iceland Express deild kvenna í kvöld en Njarðvíkurkonur komu líka á óvart með því að vinna 21 stigs sigur á Lengjubikarmeisturum Hauka, 81-60, á Ásvöllum. 12.10.2011 21:00 Umfjöllun: Stelpurnar frá Stykkishólmi byrjuðu á sigri gegn Val Snæfell vann í kvöld fínan sigur, 79-70, á Val í fyrstu umferð Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Vodafonehöllinni. Snæfellingar höfðu góð tök á leiknum alveg frá byrjun og héldu Valsstúlkum alltaf þægilega vel frá sér. Stigaskorið dreifðist vel í liðinu og greinilega góð liðsheild hjá Hólmurum. 12.10.2011 20:54 Frábær byrjun Hauks og félaga í Manresa - unnu aftur í kvöld Haukur Helgi Pálsson var aftur í byrjunarliði Manresa þegar liðið vann sex stiga útisigur á Baloncesto Fuenlabrada, 79-73, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 12.10.2011 20:36 Tap í fyrsta leik hjá Jóni Arnóri Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza töpuðu í fyrsta leik sínum á tímabilinu þegar liðið sótti Valencia heim í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Valenica vann leikinn 82-66 eftir að hafa verið 44-27 yfir í hálfleik. 12.10.2011 19:42 Tap í fyrsta leik í Euroleague hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir of félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice töpuðu með sjö stigum á útivelli, 52-45, á móti pólska liðinu Wisla Can-Pack í fyrsta leik sínum í Euroleague-deildinni í dag. 12.10.2011 17:45 NBA-leikmenn fá ekki laun í næsta mánuði Stjórn leikmannasamtaka NBA-deildarinnar mun funda á föstudag og fara yfir stöðu mála. Samtökin þurfa einnig að ákveða hvaða leið það vill fara í baráttunni sem er fram undan. 12.10.2011 16:15 Hvað sögðu þjálfarar og leikmenn á kynningarfundi IE deildarinnar? KR er spáð sigri í karlaflokki í Iceland Express deild karla í körfuknattleik og Keflavík er spáð sigri í keppni kvennaliða í sömu deild. Arnar Björnsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 var á kynningarfundinum í Laugardalshöllinni í dag og ræddi hann við þjálfara og leikmenn. Myndböndin eru öll að finna á Vísir. 11.10.2011 21:15 Helgi Már fagnaði sigri á móti Íslendingunum í Sundsvall Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og vakti þar mesta athygli sigur Helga Más Magnússonar og félaga í 08 Stockholm á sænsku meisturunum í Sundsvall Dragons. 11.10.2011 18:58 Gamall skólabróðir og besti vinur Bartolotta verður með ÍR í vetur Karlalið ÍR í körfubolta hefur fundið eftirmann Brandon Bush sem var látinn fara á dögunum. Nýi bandaríski leikmaðurinn hjá liðinu heitir Williard Johnson, er 204 sm á hæð og spilar sem framherji. 11.10.2011 16:45 Sigurkarfa Páls Axels hefði ekki átt að standa Mikið hefur verið rætt og ritað um sigurkörfu Grindavíkur gegn KR í Meistarakeppni KKÍ. Hana skoraði Páll Axel Vilbergsson er 0,57 sekúndur voru eftir á klukkunni. 11.10.2011 16:00 KR ver titilinn samkvæmt spánni KR mun verja Íslandsmeistaratitil sinn í körfubolta karla samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna. Grindavík er spáð öðru sæti og Stjarnan kemur þar rétt á eftir. 11.10.2011 12:20 Keflavík spáð titlinum í kvennaflokki Keflavík verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna en spáin var kynnt á kynningarfundi Iceland Express-deildarinnar í dag. 11.10.2011 12:19 Sjá næstu 50 fréttir
Elvar Már: Skotin voru að detta í dag “Þetta var bara liðssigur,” sagði Elvar Már Friðriksson, 17 ára leikmaður Njarðvíkur, eftir sigur á Haukum, 107 – 91 í Ljónagryfjunni í kvöld. 17.10.2011 21:55
Sævar: Það var sama hvar og hvenær þeir skutu - það fór allt ofan í “Það var aðallega varnarleikurinn - hann var bara skelfilegur það er ekkert annað,” sagði Sævar Ingi Haraldsson leikmaður Hauka eftir 107 – 91 tap gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld. 17.10.2011 21:47
Pétur: Erum að fá á okkur alltof mikið af stigum “Við byrjuðum illa í þriðja leikhluta eftir að hafa verið undir og þeir komust fljótt í 20 stiga forskot og héldu því einhvern veginn allan leikinn,” sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hauka eftir 107 – 91 tap í Ljónagryfjunni í kvöld. 17.10.2011 21:41
Umfjöllun: Njarðvíkingar sýndu klærnar í Ljónagryfjunni Njarðvík byrjar tímabilið í Iceland Express-deild karla vel en í kvöld vann liðið sigur á Haukum, 107-91. Njarðvíkingum var reyndar spáð falli úr deildinni fyrir tímabilið en þeir hafa svarað því með því að vinna fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17.10.2011 21:20
Friðrik: Við erum að hlaupa af okkur frumsýningarstressið “Við spiluðum bara mjög vel í dag, sérstaklega sóknarlega. Það voru allir í banastuði og menn voru bara vel stemmdir,” sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarðvíkinga eftir sannfærandi sigur á Haukum í Ljónagryfjunni 107 – 91 í kvöld. 17.10.2011 21:18
Snæfell vann KR - Sigrar hjá Njarðvík og Stjörnunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar helst góður sigur Snæfellinga á Íslandsmeisturum KR á heimavelli, 116-100. 17.10.2011 20:50
Helena með tíu stig í 91 stigs sigri Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigri á SK Moris Cassovia Kosice í slóvakísku deildinni um helgina. Good Angels vann leikinn 120-29 eða með 91 stigs mun. 17.10.2011 16:00
Þórsarar voru búnir að bíða lengi eftir þessum sigri Benedikt Guðmundsson og lærisveinar hans í Þór úr Þorlákshöfn unnu óvæntan níu stiga sigur á ÍR, 101-92, í Seljaskólanum í Iceland Express deild karla í körfubolta í gærkvöldi en það er óhætt að segja að Þórsarar hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessum útisigri. 17.10.2011 13:00
Rose og Durant: NBA-verkfallið er eigendunum að kenna Framtíðarstjörnur NBA-deildarinnar, Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og Derrick Rose hjá Chicago Bulls, segja það báðir að það sé algjörlega á ábyrgð eiganda NBA-liðanna að verkfall NBA-deildarinnar sé enn óleyst. 17.10.2011 11:30
Grindavík skellti Fjölni - myndir Hið sterka lið Grindavíkur lenti ekki í miklum vandræðum með Fjölnismenn í Grafarvoginum í gær. 17.10.2011 06:30
Sigurður: Förum í alla leiki til að vinna "Þetta var flottur sigur, við náðum takmarkinu okkar hér í kvöld," sagði Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Grindavíkur eftir 95-73 sigur á Fjölni í Iceland Express deild karla í kvöld. 16.10.2011 21:45
Árni: Eigum eftir að stilla okkur betur saman "Við Fjölnismenn verðum að skoða okkur sjálfa í liðsvörninni, það þarf að stilla þetta eitthvað betur," sagði Árni Ragnarsson, leikmaður Fjölnis eftir 73-95 tap gegn Grindvíkingum í Iceland Express deild karla í kvöld. 16.10.2011 21:36
Umfjöllun: Grindvíkingar unnu öruggan sigur Leik Fjölnis og Grindavíkur lauk með 95-73 sigri Grindavíkur í Iceland-Express deild karla í kvöld. Grindavík hefur byrjað tímabilið vel, þeir unnu núverandi tvöfalda meistara, KR í meistarar meistaranna og unnu svo nágranna sína í Keflavík í fyrsta leik deildarinnar. Fjölnismenn töpuðu hins vegar fyrir ÍR í fyrstu umferð og voru því að leita að fyrsta sigrinum á þessu tímabili. 16.10.2011 21:25
Allt eftir bókinni í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Keflavík, Grindavík og Þór Þorlákshöfn unnu öll frekar auðvelda sigra á andstæðingum sínum. 16.10.2011 21:05
Sigur hjá Jóni Arnóri en tap hjá Hauki Helga Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu Zaragoza unnu sinn fyrsta leik í deildinni í dag. Zaragoza hafði lítið fyrir sigrinum og vann 86-66. 16.10.2011 17:52
Helgi Jónas leiddi ÍG til sigurs í 1. deildinni í kvöld Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. 14.10.2011 22:51
Ingi Þór: Enginn liðsbragur á þessu Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var alls ekki sáttur við frammistöðu deildarmeistaranna frá síðustu leiktíð þrátt fyrir góðan sigur á Haukum 89-93 á útivelli í kvöld. 14.10.2011 22:11
Pétur: Hefði frekar viljað spila illa í 38 mínútur og vinna Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka var að vonum svekktur eftir 89-93 tap gegn Snæfelli í kvöld þar sem Haukar glopruðu niður unnum leik á síðustu tveimur mínútum leiksins. 14.10.2011 22:09
Stjörnumenn byrja vel - unnu fjórtán stiga sigur á Króknum Stjarnan fór í góða ferð á Sauðárkrók í kvöld og vann 14 sigur á heimamönnum í Tindastól, 105-91, í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla. Stjarnan var með örugga forystu stærsta hluta leiksins en kláruðu þó ekki leikinn endanlega fyrr en með góðum spretti í upphafi fjórða leikhlutans. 14.10.2011 21:08
Umfjöllun: Lokaspretturinn tryggði Snæfelli tvö stig á Ásvöllum Snæfellingar unnu fjögurra stiga sigur á Haukum á Ásvöllum, 93-89, í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Haukar voru í fínni stöðu tæpum þremur mínútum fyrir leikslok en Snæfellingar unnu lokakafla leiksins 12-3 og tryggðu sér sigurinn. 14.10.2011 20:59
Njarðvíkingar burstuðu nýliða Valsmanna á Hlíðarenda Njarðvíkingar unnu 29 stiga stórsigur á Valsmönnum, 92-63, í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta. Báðum þessum liðum var spáð falli úr deildinni í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða en Njarðvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með nýliða Vals í kvöld. 14.10.2011 20:40
Stern óttast að það verði engir jólaleikir David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segist hafa tilfinningu fyrir því að það verði enginn NBA-bolti um jólin að þessu sinni. Hann segir að ef ekki verði búið að semja í deilunni næsta þriðjudag séu jólaleikirnir úr sögunni. 14.10.2011 15:00
Ingi Þór: Höfum æft vel og erum klárir í fyrsta leik "Við erum bara nokkuð vel stemmdir og undirbúningstímabilið er búið að vera gríðarlega langt,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, í samtali við Vísi. 14.10.2011 11:30
Upphitunarþáttur Stöðvar 2 sport um Iceland Express deildina Íslandsmótið í körfuknattleik karla hófst í gær með þremur leikjum í Iceland Express deildinni. Fyrstu umferð lýkur í kvöld með þremur leikjum. Stöð 2 sport sýndi veglegan upphitunarþátt um deildina s.l. miðvikudag og er hægt að sjá þáttinn í heild sinn á Vísir. Þar fór Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 yfir málin með þeim Svala Björgvinssyni og Guðmundi Bragasyni. 14.10.2011 10:45
KR slapp með skrekkinn á móti strákunum hans Benna - myndir Íslandsmeistarar KR hófu tililvörnina á naumum sigri á nýliðum Þórs úr Þorlákshöfn, 90-84, í DHL-höllinni í gærkvöldi en fyrsta umferð Iceland Express deildar karla hófst þá með þremur leikjum. Þór minnkaði muninn í þrjú stig þegar fáar sekúndur voru eftir af leiknum en KR-ingar lönduðu sigrinum. 14.10.2011 07:00
Hreggviður: Erum einfaldlega með betra lið „Þetta var glæsilegur sigur á móti vel spilandi Þórsliði,“ sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. 13.10.2011 21:59
Benedikt: Drullusvekktur með þetta tap „Það var ekki mikill munur á liðunum en nægilega mikill til að tapa leiknum og það er ég drullusvekktur með,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs, eftir leikinn. 13.10.2011 21:53
Hrafn: Mikilvægt fyrir okkur að byrja á sigri „Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá okkur þar sem við vissum alveg að Þórsarar kæmu brjálaðir hingað,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. 13.10.2011 21:48
Umfjöllun: Íslandsmeistararnir byrja á sigri gegn nýliðunum KR vann nokkuð sannfærandi sigur gegn Þór frá Þorlákshöfn 90-84 í DHL-höllinni í kvöld, en þetta var fyrsti leikur beggja liða í Iceland-Express deild karla á tímabilinu. Mikill haustbragur var á leik liðanna og greinilegt að þau eru ekki komin í nægilega góða leikæfingu. Nýliðarnir frá Þorlákshöfn stóðu samt vel í KR-ingunum allan leikinn og fá hrós fyrir það. 13.10.2011 21:12
Grindavík stakk Keflavík af í þriðja leikhlutanum Grindvíkingar fylgdu eftir sigri í Meistarakeppni KKÍ um helgina með því að vinna sex stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík, 86-80, í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Grindavík lagði grunninn að sigrinum með góðum þriðja leikhluta eftir að Keflavík hafði verið með frumkvæðið framan af leik. 13.10.2011 20:58
Það var kominn tími á búning sem vekti athygli Karlalið KR mun frumsýna nýjan og endurbættan búning í kvöld er liðið tekur á móti sínum gamla þjálfara, Benedikt Guðmundssyni, og lærisveinum hans í Þór Þorlákshöfn. Breytingarnar koma þó ekki af góðu einu því aðalstjórn KR fór meðal annars fram á breytingar. 13.10.2011 08:30
Ágúst: Of erfitt að elta allan leikinn „Þetta er ekki sú byrjun sem við vildum,“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir tapið í kvöld. 12.10.2011 21:44
Ingi Þór: Mikilvægt að byrja mótið vel „Ég er mjög stoltur af þessum sigri ," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir leikinn í kvöld. 12.10.2011 21:38
Fjölniskonur unnu Íslandsmeistarana í Keflavík Fjölniskonur unnu óvæntan sjö stiga sigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 79-72, í fyrstu umferð Iceland Express deild kvenna í kvöld en Njarðvíkurkonur komu líka á óvart með því að vinna 21 stigs sigur á Lengjubikarmeisturum Hauka, 81-60, á Ásvöllum. 12.10.2011 21:00
Umfjöllun: Stelpurnar frá Stykkishólmi byrjuðu á sigri gegn Val Snæfell vann í kvöld fínan sigur, 79-70, á Val í fyrstu umferð Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Vodafonehöllinni. Snæfellingar höfðu góð tök á leiknum alveg frá byrjun og héldu Valsstúlkum alltaf þægilega vel frá sér. Stigaskorið dreifðist vel í liðinu og greinilega góð liðsheild hjá Hólmurum. 12.10.2011 20:54
Frábær byrjun Hauks og félaga í Manresa - unnu aftur í kvöld Haukur Helgi Pálsson var aftur í byrjunarliði Manresa þegar liðið vann sex stiga útisigur á Baloncesto Fuenlabrada, 79-73, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 12.10.2011 20:36
Tap í fyrsta leik hjá Jóni Arnóri Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza töpuðu í fyrsta leik sínum á tímabilinu þegar liðið sótti Valencia heim í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Valenica vann leikinn 82-66 eftir að hafa verið 44-27 yfir í hálfleik. 12.10.2011 19:42
Tap í fyrsta leik í Euroleague hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir of félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice töpuðu með sjö stigum á útivelli, 52-45, á móti pólska liðinu Wisla Can-Pack í fyrsta leik sínum í Euroleague-deildinni í dag. 12.10.2011 17:45
NBA-leikmenn fá ekki laun í næsta mánuði Stjórn leikmannasamtaka NBA-deildarinnar mun funda á föstudag og fara yfir stöðu mála. Samtökin þurfa einnig að ákveða hvaða leið það vill fara í baráttunni sem er fram undan. 12.10.2011 16:15
Hvað sögðu þjálfarar og leikmenn á kynningarfundi IE deildarinnar? KR er spáð sigri í karlaflokki í Iceland Express deild karla í körfuknattleik og Keflavík er spáð sigri í keppni kvennaliða í sömu deild. Arnar Björnsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 var á kynningarfundinum í Laugardalshöllinni í dag og ræddi hann við þjálfara og leikmenn. Myndböndin eru öll að finna á Vísir. 11.10.2011 21:15
Helgi Már fagnaði sigri á móti Íslendingunum í Sundsvall Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og vakti þar mesta athygli sigur Helga Más Magnússonar og félaga í 08 Stockholm á sænsku meisturunum í Sundsvall Dragons. 11.10.2011 18:58
Gamall skólabróðir og besti vinur Bartolotta verður með ÍR í vetur Karlalið ÍR í körfubolta hefur fundið eftirmann Brandon Bush sem var látinn fara á dögunum. Nýi bandaríski leikmaðurinn hjá liðinu heitir Williard Johnson, er 204 sm á hæð og spilar sem framherji. 11.10.2011 16:45
Sigurkarfa Páls Axels hefði ekki átt að standa Mikið hefur verið rætt og ritað um sigurkörfu Grindavíkur gegn KR í Meistarakeppni KKÍ. Hana skoraði Páll Axel Vilbergsson er 0,57 sekúndur voru eftir á klukkunni. 11.10.2011 16:00
KR ver titilinn samkvæmt spánni KR mun verja Íslandsmeistaratitil sinn í körfubolta karla samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna. Grindavík er spáð öðru sæti og Stjarnan kemur þar rétt á eftir. 11.10.2011 12:20
Keflavík spáð titlinum í kvennaflokki Keflavík verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna en spáin var kynnt á kynningarfundi Iceland Express-deildarinnar í dag. 11.10.2011 12:19