Ingi Þór: Enginn liðsbragur á þessu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2011 22:11 Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells. Mynd/Stefán Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var alls ekki sáttur við frammistöðu deildarmeistaranna frá síðustu leiktíð þrátt fyrir góðan sigur á Haukum 89-93 á útivelli í kvöld. „Við vorum algjörlega með allt niður okkur. Vorum á hælunum, þungir og áhugalausir. Ég er virkilega ósáttur við framkomu lykilmanna. Jón Ólafur var ekki í réttum stuttbuxum og hann funkeraði ekki,“ sagði hreinskiptinn Ingi Þór eftir leikinn. „Við misstum ekki trúna þó þeir kæmust níu stigum yfir. Við héldum okkur við svæðið sem við skiptum í og fórum að frákasta upp úr því og fengum hraðaupphlaup. Ég er stoltur og ánægður með sjálfan mig að hafa ekki skipt aftur yfir í maður á mann þegar þeir komust í níu stig heldur hafa trú á því sem við vorum að gera. Tvö stig, mjög dýrmæt,“ sagði Ingi Þór. Snæfell tapaði boltanum 20 sinnum í leiknum og virtust á köflum ætla að kasta leiknum frá sér án þess að Haukar pressuðu á þá. „Við töpuðum boltanum mikið án pressu. Hugarfarið hjá mönnum var ekki í lagi og Haukar eru með fínt körfuboltalið. Þetta er flinkir strákar. Örn og Davíð voru að hitta vel úr lyklinum og við réðum ekkert við það og vorum algjörlega á hælunum. Það var ekkert annað í stöðunni en að skipta um vörn,“ sagði Ingi Þór sem segir liðið eiga töluvert í land. „Við erum ekki með liðið þar sem við viljum hafa það. Það er enginn liðsbragur á þessu. Ég er ekki ánægður með liðið og spilamennskuna. Ég hef áhyggjur af þessu þangað til það kemur í lag. Þó ég sé ánægður með hvernig við unnum leikinn, þetta hlýtur að efla menn, en ég er ekki ánægður með hvernig við vorum á hælunum. Ég er mjög óánægður með það en það er mér að kenna,“ sagði léttur Ingi Þór að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var alls ekki sáttur við frammistöðu deildarmeistaranna frá síðustu leiktíð þrátt fyrir góðan sigur á Haukum 89-93 á útivelli í kvöld. „Við vorum algjörlega með allt niður okkur. Vorum á hælunum, þungir og áhugalausir. Ég er virkilega ósáttur við framkomu lykilmanna. Jón Ólafur var ekki í réttum stuttbuxum og hann funkeraði ekki,“ sagði hreinskiptinn Ingi Þór eftir leikinn. „Við misstum ekki trúna þó þeir kæmust níu stigum yfir. Við héldum okkur við svæðið sem við skiptum í og fórum að frákasta upp úr því og fengum hraðaupphlaup. Ég er stoltur og ánægður með sjálfan mig að hafa ekki skipt aftur yfir í maður á mann þegar þeir komust í níu stig heldur hafa trú á því sem við vorum að gera. Tvö stig, mjög dýrmæt,“ sagði Ingi Þór. Snæfell tapaði boltanum 20 sinnum í leiknum og virtust á köflum ætla að kasta leiknum frá sér án þess að Haukar pressuðu á þá. „Við töpuðum boltanum mikið án pressu. Hugarfarið hjá mönnum var ekki í lagi og Haukar eru með fínt körfuboltalið. Þetta er flinkir strákar. Örn og Davíð voru að hitta vel úr lyklinum og við réðum ekkert við það og vorum algjörlega á hælunum. Það var ekkert annað í stöðunni en að skipta um vörn,“ sagði Ingi Þór sem segir liðið eiga töluvert í land. „Við erum ekki með liðið þar sem við viljum hafa það. Það er enginn liðsbragur á þessu. Ég er ekki ánægður með liðið og spilamennskuna. Ég hef áhyggjur af þessu þangað til það kemur í lag. Þó ég sé ánægður með hvernig við unnum leikinn, þetta hlýtur að efla menn, en ég er ekki ánægður með hvernig við vorum á hælunum. Ég er mjög óánægður með það en það er mér að kenna,“ sagði léttur Ingi Þór að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira