Fleiri fréttir Það var þröngt setið síðast en nú er nóg pláss Haukar og KR leika á eftir til úrslita um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 19.15. 1.4.2009 17:30 Þjálfari dæmdur í bann fyrir að falsa kennitölur Eva María Grétarsdóttir, þjálfari Fjölnis í minnibolta kvenna 10 ára og yngri, hefur verið dæmd í fjögurra leikja bann af aganefnd KKÍ fyrir að falsa kennitölur þriggja leikmanna á leikskýrslur. 1.4.2009 16:51 Hildur setur met með því að spila sinn sjöunda oddaleik Einn leikmaður úrslitaleiks Hauka og KR um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta er langt frá því að vera í þessari stöðu í fyrsta sinn. Þvert á móti mun Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, skrifar sig inn í metabækurnar á Ásvöllum. 1.4.2009 16:00 Sigrún búin að spila fjóra oddaleiki á 3 árum og vinna þá alla Sigrún Ámundadóttir, leikmaður KR, ætti að vera farin að þekkja þá stöðu vel að vera að fara spila oddaleik. Sigrún hefur leikið fjóra oddaleiki með Haukum og KR frá árinu 2006 og hefur verið í sigurliði í þeim öllum. 1.4.2009 13:15 Mætti ekki spila ef þetta væri á miðju tímabili Kristrún Sigurjónsdóttir, fyrirliði Hauka, lætur ekki erfið nárameiðsli stoppa sig því hún ætlar sér að spila oddaleikinn á móti KR í kvöld og lyfta Íslandsbikarnum í lok hans. 1.4.2009 12:00 Sigurganga Cleveland heldur áfram en Lakers tapaði aftur LeBron James sá til þess að Cleveland vann sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt en Kobe Bryant gat ekki komið í veg fyrir að Los Angeles Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð. 1.4.2009 09:00 Hlynur: Betra liðið vann einvígið "Ég held að heilt yfir hafi betra liðið unnið þessa seríu," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells, eftir að hans menn féllu úr leik í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar fyrir Grindavík í kvöld. 31.3.2009 21:23 Helgi Jónas: Auðvitað eigum við möguleika í KR "Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið smá grís," sagði Helgi Jónas Guðfinnsson hjá Grindavík í samtali við Stöð 2 Sport þegar hann var spurður út í ævintýralegt skot sem hann setti niður í lok þriðja leikhlutans. 31.3.2009 21:15 Grindavík í úrslitin Það verða KR og Grindavík sem leika til úrslita í Iceland Express deild karla í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld þegar Grindavík skellti Snæfelli 85-75 í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum. 31.3.2009 18:58 Garnett settur á ís Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics í NBA deildinni verður látinn hvíla næstu fjóra leiki í það minnsta vegna hnémeiðsla. 31.3.2009 18:40 Benedikt búinn að vinna Íslandsmeistaratitilinn Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-inga, er búinn að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn á tímabilinu þótt að lokaúrslitin séu ekki byrjuð í Iceland Express deild karla. 31.3.2009 14:15 KR-konur hafa unnið alla sex „úrslitaleiki" sína eftir áramót KR-konur náðu á sunnudagskvöldið að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni með 9 stiga sigri í fjórða leiknum á móti Haukum í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna. 31.3.2009 12:15 Parker og Howard bestu leikmenn vikunnar Tony Parker bakvörður San Antonio Spurs og Dwight Howard framherji Orlando Magic voru valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í gær. 31.3.2009 09:45 Dwight Howard bætti metið hans Wilt Chamberlain Dwight Howard skoraði 22 stig og tók 18 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-95 sigur á nágrönnum sínum í Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. 31.3.2009 09:00 Cuban sektaður fyrir að rífa kjaft á Twitter NBA-deildin hefur enn eina ferðina sektað hinn litríka eiganda Dallas Mavericks, Mark Cuban. Að þessu sinni fékk hann 25 þúsund dollara sekt fyrir að kvarta yfir dómgæslu á samskiptasíðunni Twitter sem virðist vera að tröllríða öllu í Bandaríkjunum þessa dagana. 30.3.2009 22:15 Meðalaldur byrjunarliðsins var aðeins 20,2 ár Fjölnismenn tryggðu sér í gær sæti í Iceland Express deild karla í körfubolta með öruggum sigri á Val í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum. 30.3.2009 13:30 Cleveland jók forskotið á Lakers með tólfta sigrinum í röð Cleveland Cavaliers er komið með tveggja leikja forskot á Los Angeles Lakers eftir að liðið sett nýtt félagsmet með tólfta sigurleiknum í röð og Lakers-liðið tapaði fyrir Atlanta Hawks. 30.3.2009 08:55 Margrét Kara: Vildi helst spila í fyrramálið Margrét Kara Sturludóttir, leikmaður KR, var ánægð með sigur sinna manna á Haukum í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistartitil kvenna í körfubolta. 29.3.2009 22:53 Fjölnir aftur upp í úrvalsdeildina Fjölnir úr Grafarvogi er komið aftur á meðal þeirra bestu í körfuboltanum á Íslandi. Lið þess vann Val í kvöld 96-77 og vann einvígið við Hlíðarendapilta um laust sæti í Iceland-Express deildinni þar með 2-0. 29.3.2009 20:57 KR knúði fram oddaleik KR vann í kvöld níu stiga sigur á Haukum, 65-56, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Þar með er ljóst að úrslitin um titilinn ráðast í oddaleik á miðvikudagskvöldið. 29.3.2009 19:00 Verða Haukastúlkur Íslandsmeistarar í kvöld? Haukar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild kvenna með sigri á KR í kvöld. 29.3.2009 16:17 NBA í nótt: Naumur sigur Utah Utah vann sigur á Phoenix í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-99. 29.3.2009 09:54 Hlynur: Eigum enn nóg inni Hlynur Bæringsson, leikmaður og annar þjálfara Snæfells, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Grindavík í dag. 28.3.2009 18:36 Snæfell tryggði sér leik í Hólminum Snæfell vann í dag sigur á Grindavík, 104-97, í tvíframlengdum þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deild karla. Þar með minnkaði forysta Grindavíkur í rimmunni í 2-1 og liðin mætast í fjórða leik í Stykkishólmi á þriðjudaginn. 28.3.2009 15:05 Fyrsta leik af 36 lokið Í morgun fór fram leikur Norður-Kóreu og Sameinuðu arabísku furstadæmanna í undankeppni HM 2010 í Asíu en það var sá fyrsti af 36 slíkum leikjum sem fara fram í fimm heimsálfum í dag. 28.3.2009 11:30 NBA í nótt: Slagsmál í New York Það var nóg um að vera þegar að New York vann góðan sigur á New Orleans, 103-93, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 28.3.2009 11:00 Benedikt, þjálfari KR: Leið betur með hverri framlengingu „Ég er eiginlega hálforðlaus eftir þennan leik. Þessi leikur reyndi á hjartað, þolrifin og allan pakkann. Sem betur fer höfðum við úthaldið til þess að klára þetta," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, sigurreifur eftir sigurinn ótrúlega gegn Keflavík í kvöld. 27.3.2009 22:57 Jakob Örn: Ætlum okkur titilinn „Þetta var bara geðveiki. Ég meina fjórar framlengingar. Ég hef aldrei lent í öðru eins," sagði KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson úrvinda en brosmildur eftir líklega ótrúlegasta körfuboltaleik á Íslandi frá upphafi. 27.3.2009 22:33 Hörður Axel lék í allar sextíu mínúturnar Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, setti met í sögu Íslandsmóts karla í körfubolta, þegar hann lék allar 60 mínúturnar í fjórframlengdum leik KR og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í kvöld. 27.3.2009 23:32 Fjölnir einum sigri frá úrvalsdeildinni Hið unga lið Fjölnis er að gera frábæra hluti á útivöllum í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta en liðið vann fyrsta leik lokaúrslitanna á móti Val í Vodafone-höll Valsmanna í kvöld. 27.3.2009 23:15 Jesse Rosa: Trúi þessu varla „Þetta er alveg ótrúlega svekkjandi og ég trúi þessu varla enn. Þetta var fáranlegt," sagði Bandaríkjamaðurinn í liði Keflavíkur, Jesse Rosa, eftir leikinn en hann var í losti þegar Vísir hitti á hann. 27.3.2009 22:25 KR í úrslit eftir maraþonleik aldarinnar Það þurfti fjórar framlengingar til að fá sigurvegara í leik KR og Keflavíkur í kvöld. Maraþonleikur af bestu gerð og þvílíkur leikur. 27.3.2009 19:00 Íslandsmeisturum hefur ekki verið „sópað" út síðan 2003 Íslandsmeistarar Keflavíkur eiga það á hættu að vera sópað út úr úrslitakeppninni í kvöld þegar þeir heimsækja KR-inga í DHL-Höllina. KR er 2-0 yfir og kemst í lokaúrslitin með sigri í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 27.3.2009 18:45 Jón Arnór: Væri huggulegt að sópa Keflavík út „Ég veit ekki með félaga mína en ég er algjörlega tilbúinn fyrir þennan slag í kvöld. Við ætlum okkur að klára þetta. Það er ekkert annað í boði," sagði KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson við Vísi. 27.3.2009 15:17 Gunnar Einarsson: Þetta verður stríð í kvöld „Við erum með bakið upp við vegg og stolt okkar er líka undir. KR-ingar munu ekki labba yfir okkur í kvöld. Það er alveg klárt mál. Þetta verður stríð í kvöld," sagði Keflvíkingurinn Gunnar Einarsson ákveðinn við Vísi áðan. 27.3.2009 13:52 Hlynur: Subasic var orðinn baggi á okkur „Ástandið var orðið þannig að hann var orðinn baggi á okkur í stað þess að vera styrkur. Það var ekki hægt að una lengur við óbreytt ástand og þess vegna ákváðum við að reka hann. Við teljum okkur eiga meiri möguleika án hans gegn Grindavík en með honum," sagði Hlynur Bæringsson, annar þjálfari Snæfells, um uppsögn Slobodan Subasic hjá Snæfelli. 27.3.2009 12:56 Bárður: Hefur verið frábær vetur Valur og Fjölnir munu í kvöld eigast við í fyrsta leik sínum í rimmunni um hvort liðið fylgir Hamar upp í efstu deild karla í körfubolta. 27.3.2009 12:45 Subasic rekinn frá Snæfelli Snæfell hefur sagt upp samningi Slobodan Subasic og mun hann því ekki spila með liðinu gegn Grindavík á morgun. 27.3.2009 11:45 NBA í nótt: Loks vann Lakers í Detroit LA Lakers batt enda á níu leikja taphrinu liðsins á heimavelli Detroit er Lakers unnu þar fimmtán stiga sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 92-77. 27.3.2009 09:00 Jóhannes þjálfari KR: Það eru tveir leikir eftir af tímabilinu Jóhannes Árnason, þjálfari KR, er sannfærður um að það séu tveir leikir eftir að lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna. Haukar eru aðeins einum sigri á Íslandsmeistaratitlinum eftir dramatískan sigur í framlengingu í kvöld. 26.3.2009 22:27 Gerði nýja hárgreiðslan gæfumuninn fyrir Slavicu? Leikmenn beita oft ýmsum aðferðum til að koma sér í gang þegar illa gengur. Haukakonan Slavica Dimovska, besti leikmaður seinni hluta deildarkeppninnar, var búin að hitta illa í úrslitakeppninni en það breyttist í öðrum leik lokaúrslitanna. 26.3.2009 18:15 Haukakonur unnu KR eftir dramatík og framlengingu Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti KR í Iceland Express deild kvenna eftir 74-65 sigur í framlengdum leik á Ásvöllum í kvöld. 26.3.2009 17:35 NBA í nótt: Cleveland bætti félagsmetið - Orlando vann Boston Cleveland bætti í nótt félagsmet sitt í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann sinn 58. sigur á tímabilinu. Þá gerði Orlando sér lítið fyrir og hafði sætaskipti við Boston í Austurdeildilnni. 26.3.2009 09:16 Nick Bradford: Elska að spila á útivelli „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Snæfell er með eitt besta lið landsins og þeir eru sérstaklega erfiðir heim að sækja. Við vissum að þeir myndu selja sig dýrt hér í dag," sagði Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford sem var frekar lengi í gang og hefur oft spilað betur. 25.3.2009 21:23 Seiglusigur hjá Grindavík Grindavík vann gríðarlega sterkan sigur á Snæfelli í Fjárhúsinu í kvöld. Leikurinn var æsispennandi og fengust úrslit ekki fyrr en í lokin. 25.3.2009 18:44 Sjá næstu 50 fréttir
Það var þröngt setið síðast en nú er nóg pláss Haukar og KR leika á eftir til úrslita um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 19.15. 1.4.2009 17:30
Þjálfari dæmdur í bann fyrir að falsa kennitölur Eva María Grétarsdóttir, þjálfari Fjölnis í minnibolta kvenna 10 ára og yngri, hefur verið dæmd í fjögurra leikja bann af aganefnd KKÍ fyrir að falsa kennitölur þriggja leikmanna á leikskýrslur. 1.4.2009 16:51
Hildur setur met með því að spila sinn sjöunda oddaleik Einn leikmaður úrslitaleiks Hauka og KR um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta er langt frá því að vera í þessari stöðu í fyrsta sinn. Þvert á móti mun Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, skrifar sig inn í metabækurnar á Ásvöllum. 1.4.2009 16:00
Sigrún búin að spila fjóra oddaleiki á 3 árum og vinna þá alla Sigrún Ámundadóttir, leikmaður KR, ætti að vera farin að þekkja þá stöðu vel að vera að fara spila oddaleik. Sigrún hefur leikið fjóra oddaleiki með Haukum og KR frá árinu 2006 og hefur verið í sigurliði í þeim öllum. 1.4.2009 13:15
Mætti ekki spila ef þetta væri á miðju tímabili Kristrún Sigurjónsdóttir, fyrirliði Hauka, lætur ekki erfið nárameiðsli stoppa sig því hún ætlar sér að spila oddaleikinn á móti KR í kvöld og lyfta Íslandsbikarnum í lok hans. 1.4.2009 12:00
Sigurganga Cleveland heldur áfram en Lakers tapaði aftur LeBron James sá til þess að Cleveland vann sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt en Kobe Bryant gat ekki komið í veg fyrir að Los Angeles Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð. 1.4.2009 09:00
Hlynur: Betra liðið vann einvígið "Ég held að heilt yfir hafi betra liðið unnið þessa seríu," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells, eftir að hans menn féllu úr leik í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar fyrir Grindavík í kvöld. 31.3.2009 21:23
Helgi Jónas: Auðvitað eigum við möguleika í KR "Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið smá grís," sagði Helgi Jónas Guðfinnsson hjá Grindavík í samtali við Stöð 2 Sport þegar hann var spurður út í ævintýralegt skot sem hann setti niður í lok þriðja leikhlutans. 31.3.2009 21:15
Grindavík í úrslitin Það verða KR og Grindavík sem leika til úrslita í Iceland Express deild karla í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld þegar Grindavík skellti Snæfelli 85-75 í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum. 31.3.2009 18:58
Garnett settur á ís Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics í NBA deildinni verður látinn hvíla næstu fjóra leiki í það minnsta vegna hnémeiðsla. 31.3.2009 18:40
Benedikt búinn að vinna Íslandsmeistaratitilinn Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-inga, er búinn að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn á tímabilinu þótt að lokaúrslitin séu ekki byrjuð í Iceland Express deild karla. 31.3.2009 14:15
KR-konur hafa unnið alla sex „úrslitaleiki" sína eftir áramót KR-konur náðu á sunnudagskvöldið að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni með 9 stiga sigri í fjórða leiknum á móti Haukum í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna. 31.3.2009 12:15
Parker og Howard bestu leikmenn vikunnar Tony Parker bakvörður San Antonio Spurs og Dwight Howard framherji Orlando Magic voru valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í gær. 31.3.2009 09:45
Dwight Howard bætti metið hans Wilt Chamberlain Dwight Howard skoraði 22 stig og tók 18 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-95 sigur á nágrönnum sínum í Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. 31.3.2009 09:00
Cuban sektaður fyrir að rífa kjaft á Twitter NBA-deildin hefur enn eina ferðina sektað hinn litríka eiganda Dallas Mavericks, Mark Cuban. Að þessu sinni fékk hann 25 þúsund dollara sekt fyrir að kvarta yfir dómgæslu á samskiptasíðunni Twitter sem virðist vera að tröllríða öllu í Bandaríkjunum þessa dagana. 30.3.2009 22:15
Meðalaldur byrjunarliðsins var aðeins 20,2 ár Fjölnismenn tryggðu sér í gær sæti í Iceland Express deild karla í körfubolta með öruggum sigri á Val í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum. 30.3.2009 13:30
Cleveland jók forskotið á Lakers með tólfta sigrinum í röð Cleveland Cavaliers er komið með tveggja leikja forskot á Los Angeles Lakers eftir að liðið sett nýtt félagsmet með tólfta sigurleiknum í röð og Lakers-liðið tapaði fyrir Atlanta Hawks. 30.3.2009 08:55
Margrét Kara: Vildi helst spila í fyrramálið Margrét Kara Sturludóttir, leikmaður KR, var ánægð með sigur sinna manna á Haukum í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistartitil kvenna í körfubolta. 29.3.2009 22:53
Fjölnir aftur upp í úrvalsdeildina Fjölnir úr Grafarvogi er komið aftur á meðal þeirra bestu í körfuboltanum á Íslandi. Lið þess vann Val í kvöld 96-77 og vann einvígið við Hlíðarendapilta um laust sæti í Iceland-Express deildinni þar með 2-0. 29.3.2009 20:57
KR knúði fram oddaleik KR vann í kvöld níu stiga sigur á Haukum, 65-56, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Þar með er ljóst að úrslitin um titilinn ráðast í oddaleik á miðvikudagskvöldið. 29.3.2009 19:00
Verða Haukastúlkur Íslandsmeistarar í kvöld? Haukar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild kvenna með sigri á KR í kvöld. 29.3.2009 16:17
NBA í nótt: Naumur sigur Utah Utah vann sigur á Phoenix í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-99. 29.3.2009 09:54
Hlynur: Eigum enn nóg inni Hlynur Bæringsson, leikmaður og annar þjálfara Snæfells, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Grindavík í dag. 28.3.2009 18:36
Snæfell tryggði sér leik í Hólminum Snæfell vann í dag sigur á Grindavík, 104-97, í tvíframlengdum þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deild karla. Þar með minnkaði forysta Grindavíkur í rimmunni í 2-1 og liðin mætast í fjórða leik í Stykkishólmi á þriðjudaginn. 28.3.2009 15:05
Fyrsta leik af 36 lokið Í morgun fór fram leikur Norður-Kóreu og Sameinuðu arabísku furstadæmanna í undankeppni HM 2010 í Asíu en það var sá fyrsti af 36 slíkum leikjum sem fara fram í fimm heimsálfum í dag. 28.3.2009 11:30
NBA í nótt: Slagsmál í New York Það var nóg um að vera þegar að New York vann góðan sigur á New Orleans, 103-93, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 28.3.2009 11:00
Benedikt, þjálfari KR: Leið betur með hverri framlengingu „Ég er eiginlega hálforðlaus eftir þennan leik. Þessi leikur reyndi á hjartað, þolrifin og allan pakkann. Sem betur fer höfðum við úthaldið til þess að klára þetta," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, sigurreifur eftir sigurinn ótrúlega gegn Keflavík í kvöld. 27.3.2009 22:57
Jakob Örn: Ætlum okkur titilinn „Þetta var bara geðveiki. Ég meina fjórar framlengingar. Ég hef aldrei lent í öðru eins," sagði KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson úrvinda en brosmildur eftir líklega ótrúlegasta körfuboltaleik á Íslandi frá upphafi. 27.3.2009 22:33
Hörður Axel lék í allar sextíu mínúturnar Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, setti met í sögu Íslandsmóts karla í körfubolta, þegar hann lék allar 60 mínúturnar í fjórframlengdum leik KR og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í kvöld. 27.3.2009 23:32
Fjölnir einum sigri frá úrvalsdeildinni Hið unga lið Fjölnis er að gera frábæra hluti á útivöllum í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta en liðið vann fyrsta leik lokaúrslitanna á móti Val í Vodafone-höll Valsmanna í kvöld. 27.3.2009 23:15
Jesse Rosa: Trúi þessu varla „Þetta er alveg ótrúlega svekkjandi og ég trúi þessu varla enn. Þetta var fáranlegt," sagði Bandaríkjamaðurinn í liði Keflavíkur, Jesse Rosa, eftir leikinn en hann var í losti þegar Vísir hitti á hann. 27.3.2009 22:25
KR í úrslit eftir maraþonleik aldarinnar Það þurfti fjórar framlengingar til að fá sigurvegara í leik KR og Keflavíkur í kvöld. Maraþonleikur af bestu gerð og þvílíkur leikur. 27.3.2009 19:00
Íslandsmeisturum hefur ekki verið „sópað" út síðan 2003 Íslandsmeistarar Keflavíkur eiga það á hættu að vera sópað út úr úrslitakeppninni í kvöld þegar þeir heimsækja KR-inga í DHL-Höllina. KR er 2-0 yfir og kemst í lokaúrslitin með sigri í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 27.3.2009 18:45
Jón Arnór: Væri huggulegt að sópa Keflavík út „Ég veit ekki með félaga mína en ég er algjörlega tilbúinn fyrir þennan slag í kvöld. Við ætlum okkur að klára þetta. Það er ekkert annað í boði," sagði KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson við Vísi. 27.3.2009 15:17
Gunnar Einarsson: Þetta verður stríð í kvöld „Við erum með bakið upp við vegg og stolt okkar er líka undir. KR-ingar munu ekki labba yfir okkur í kvöld. Það er alveg klárt mál. Þetta verður stríð í kvöld," sagði Keflvíkingurinn Gunnar Einarsson ákveðinn við Vísi áðan. 27.3.2009 13:52
Hlynur: Subasic var orðinn baggi á okkur „Ástandið var orðið þannig að hann var orðinn baggi á okkur í stað þess að vera styrkur. Það var ekki hægt að una lengur við óbreytt ástand og þess vegna ákváðum við að reka hann. Við teljum okkur eiga meiri möguleika án hans gegn Grindavík en með honum," sagði Hlynur Bæringsson, annar þjálfari Snæfells, um uppsögn Slobodan Subasic hjá Snæfelli. 27.3.2009 12:56
Bárður: Hefur verið frábær vetur Valur og Fjölnir munu í kvöld eigast við í fyrsta leik sínum í rimmunni um hvort liðið fylgir Hamar upp í efstu deild karla í körfubolta. 27.3.2009 12:45
Subasic rekinn frá Snæfelli Snæfell hefur sagt upp samningi Slobodan Subasic og mun hann því ekki spila með liðinu gegn Grindavík á morgun. 27.3.2009 11:45
NBA í nótt: Loks vann Lakers í Detroit LA Lakers batt enda á níu leikja taphrinu liðsins á heimavelli Detroit er Lakers unnu þar fimmtán stiga sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 92-77. 27.3.2009 09:00
Jóhannes þjálfari KR: Það eru tveir leikir eftir af tímabilinu Jóhannes Árnason, þjálfari KR, er sannfærður um að það séu tveir leikir eftir að lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna. Haukar eru aðeins einum sigri á Íslandsmeistaratitlinum eftir dramatískan sigur í framlengingu í kvöld. 26.3.2009 22:27
Gerði nýja hárgreiðslan gæfumuninn fyrir Slavicu? Leikmenn beita oft ýmsum aðferðum til að koma sér í gang þegar illa gengur. Haukakonan Slavica Dimovska, besti leikmaður seinni hluta deildarkeppninnar, var búin að hitta illa í úrslitakeppninni en það breyttist í öðrum leik lokaúrslitanna. 26.3.2009 18:15
Haukakonur unnu KR eftir dramatík og framlengingu Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti KR í Iceland Express deild kvenna eftir 74-65 sigur í framlengdum leik á Ásvöllum í kvöld. 26.3.2009 17:35
NBA í nótt: Cleveland bætti félagsmetið - Orlando vann Boston Cleveland bætti í nótt félagsmet sitt í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann sinn 58. sigur á tímabilinu. Þá gerði Orlando sér lítið fyrir og hafði sætaskipti við Boston í Austurdeildilnni. 26.3.2009 09:16
Nick Bradford: Elska að spila á útivelli „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Snæfell er með eitt besta lið landsins og þeir eru sérstaklega erfiðir heim að sækja. Við vissum að þeir myndu selja sig dýrt hér í dag," sagði Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford sem var frekar lengi í gang og hefur oft spilað betur. 25.3.2009 21:23
Seiglusigur hjá Grindavík Grindavík vann gríðarlega sterkan sigur á Snæfelli í Fjárhúsinu í kvöld. Leikurinn var æsispennandi og fengust úrslit ekki fyrr en í lokin. 25.3.2009 18:44