Fleiri fréttir

Veit ekki hvort það var harðfiskurinn eða Herbalife-ið

Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábæran leik í Toyota-höllinni í Keflavík þegar KR-konur unnu fyrsta leik undanúrslitaeinvígis síns á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna.

Miami vann Boston og sigurganga Utah er á enda

Dwyane Wade skoraði 32 stig og mikilvæga þriggja stiga körfu í lokin í 107-99 sigri Miami Heat á meisturum Boston Celtics í nótt. Miami er í baráttu við Atlanta um fjórða sætið en Atlanta vann Utah í nótt og heldur því enn eins og hálfs leiks forustu á Miami.

Góður sigur hjá KR gegn Keflavík

KR-stúlkur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Keflavík, 77-78, suður með sjó í kvöld. Þetta var fyrsta viðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna.

Frumsýning hjá Keshu með Keflavík í kvöld

Keflavík og KR leik fyrsta leik sinn í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna í kvöld þegar bikarmeistararnir úr Vesturbænum heimsækja Íslandsmeistarana í Keflavík.

Þurfum að spila góða vörn og vera skynsamar

Deildarmeistarar Haukar eru komnir í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Hamar í Iceland Express deild kvenna. Fyrirliðinn Kristrún Sigurjónsdóttir var ánægð með sigurinn sem var sá fyrsti hjá liðinu í 20 daga.

1-0 fyrir Haukastúlkur

Haukar hafa tekið forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Hamri í Iceland Express-deild kvenna. Haukar unnu fyrsta leikinn í kvöld, 66-61.

Lækkað miðaverð hjá Pistons

Handhafar ársmiða hjá Detroit Pistons í NBA deildinni geta átt von á að fá allt að 10% afslátt á miðunum þegar þeir endurnýja þá fyrir næstu leiktíð.

Fyrsti leikur deildarmeistaranna í þrettán daga

Deildarmeistarar Hauka taka á móti Hamar í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld en þetta fyrsti leikurinn í undanúrslitaeinvígi liðanna. Leikurinn hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum.

Barkley laus úr steininum

Charles Barkley losnaði úr fangelsi í dag eftir þriggja daga vist í steininum. Fangelsisdóminn fékk hann fyrir að aka drukkinn undir stýri.

Pierce upp fyrir höfðingjann

Paul Pierce náði merkum áfanga í nótt þegar hann skoraði 16 stig fyrir Boston í tapi liðsins gegn Orlando í NBA deildinni.

Ísland er heimili mitt að heiman

Bandaríska stúlkan Kesha Watson mun án efa styrkja lið Keflavíkur mikið í átökunum í úrslitakeppni Iceland Express kvenna.

Helga með hæsta framlagið í einvígi KR og Grindavíkur

KR-konur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu öruggan sigur á Grindavík í oddaleik í gær. KR vann leikinn 77-57 eftir að Grindavík hafði jafnað einvígið með sigri í Grindavík á fimmtudaginn.

Haukafólkið Slavica og Yngvi valin best

Haukakonan Slavica Dimovska, leikmaður deildarmeistara Hauka, var nú áðan valin besti leikmaður seinni hluta Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Þjálfari hennar hjá Haukum, Yngvi Gunnlaugsson, var valinn besti þjálfarinn.

KR-ingar fyrstir til að vinna 21 af 22 leikjum

KR lyftu deildarmeistarabikarnum í Iceland Express karla í körfubolta í gær eftir 21. sigur sinn á tímabilinu. Vesturbæingar settu nýtt met með því að vinna alla deildarleiki sína nema einn.

Lengsta sigurganga Utah Jazz í áratug - Boston tapaði

Sigurganga Utah Jazz hélt áfram í NBA-deildinni í nótt þegar liðið vann sinn ellefta leik í röð. Meistararnir í Boston Celtics þurftu hinsvegar að sætta sig við tap á heimavelli á móti Orlando Magic.

Þór féll í 1. deildina

Í kvöld fór fram lokaumferð í Iceland Express deild karla og er það ljóst eftir leiki kvöldsins að Þór er fallið í 1. deildinni eftir að liðið tapaði fyrir deildarmeisturum KR.

KR í undanúrslitin

KR tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Grindavík, 77-57.

Helena enn og aftur með tvöfalda tvennu

Helena Sverrisdóttir átti enn einn stórleikinn fyrir TCU í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta í gærkvöldi. Liðið vann þá sigur á Utah, 53-47, í lokaleik deildakeppninnar.

Grindavík hefur aldrei unnið oddaleik hjá konunum

Grindavíkurstúlkur þurfa að brjóta blað í sögu félagsins ætli þær sér að vinna oddaleikinn gegn KR í dag og komast þar með í undanúrslit úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna.

KR hefur yfir í hálfleik

KR-stúlkur hafa yfir í hálfleik gegn Grindavík 34-23 í oddaleik liðanna um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar.

Þoli ekki þegar við erum svona lélegir

"Ég var nú frekar rólegur í dag og mér fannst þeir ekki eiga skilið að ég væri að æsa mig við þá," sagði Brynjar Karl þjálfari FSu í kvöld eftir að hans menn töpuðu 107-85 fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni.

Hamarsmenn þurfa að bíða lengur - töpuðu fyrir Val

Valur vann topplið 1. deildar karla í körfubolta, Hamar, 82-80, í æsispennandi framlengdum leik í Vodafone-höllinni í kvöld. Valsmenn komu því í veg fyrir að Hvergerðingar tryggðu sér endanlega sætið í Iceland Express deildinni.

KR-ingar deildarmeistarar eftir stórsigur

KR-ingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla með 35 stiga sigri á Skallagrími, 62-97 í Borgarnesi í kvöld. KR er búið að vinna 20 af 21 deildarleik sínum á tímabilinu.

Síðasta tækifærið fyrir sigur í Síkinu

Tindastólsmenn eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir að liðið sé búið að tapa sjö deildarleikjum í röð og ekki búið að vinna á heimavelli síðan í nóvember. Tindastóll fær Íslandsmeistara Keflavíkur í heimsókn í Síkið í kvöld.

Leiktíðinni er lokið hjá Stoudemire

Framherjinn Amare Stoudemire hjá Phoenix Suns á ekki möguleika á að verða búinn að ná sér af augnmeiðslum sínum áður en úrslitakeppnin í NBA hefst og er því úr leik með liði sínu í vetur.

Hrafn: Það er ekkert ómögulegt

Hrafn Kristjánsson þjálfari Þórs var brúnaþungur í leikslok eftir 90-96 tap fyrir ÍR á heimvelli í kvöld, en brattur þó fyrir lokaleikinn gegn KR.

Grindavíkurkonur tryggðu sér oddaleik á sunnudaginn

Grindavíkurkonur unnu tíu stiga sigur á bikarmeisturum KR, 70-60, í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu. Oddaleikurinn um sæti í undanúrslitunum verður í DHL-Höllinni á sunnudaginn.

Sigurður ekki með Snæfelli í Garðabænum

Sigurður Þorvaldsson, leikmaður og þjálfari Snæfells, lætur sér nægja þjálfarastarfið í kvöld þegar liðið sækir Stjörnuna heim í Iceland Express deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir