KR-ingar fyrstir til að vinna 21 af 22 leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 11:45 KR-ingar unnu Þórsara 108-94 í gær. Mynd/Anton KR lyftu deildarmeistarabikarnum í Iceland Express karla í körfubolta í gær eftir 21. sigur sinn á tímabilinu. Vesturbæingar settu nýtt met með því að vinna alla deildarleiki sína nema einn. Tvö lið höfðu náð að vinna 20 af 22 leikjum á einu tímabili en það voru lið Keflavíkur 1998-99 og lið Njarðvíkur 2006-07. Keflavík fór alla leið þetta ár og varð meistari en Njarðvík tapaði á móti KR í lokaúrslitunum 2007. Eina deildartap KR-liðsins kom í Grindavík 9. febrúar þegar Grindavík vann þá 91-80. Grindvíkingar voru einnig með frábært sigurhlutfall í vetur, 19 sigra í 22 leikjum sem er besti árangur liðs sem hefur ekki náð að vinna deildarmeistaratitilinn. KR setti einnig nýtt með því að vinna leiki sína með meira 20 stiga mun að meðaltali. Heildarnettóstigatala KR-liðsins var 492 stig í plús eða 22,4 stig í plús á hvern leik. Gamla metið á Keflavíkingar frá 1996-97 tímabilinu þegar þeir unnu leiki sína með 17,9 stigum að meðaltali í leik. Hér er átt við met í deildinni með því fyrirkomulagi sem hún er spiluð í dag. Þetta 12 liða og 22 leikja fyrirkomulag hefur verið við lýði síðan 1996/97 eða undanfarin þrettán tímabil. Flestir sigurleikir á einu tímabili: (12 liða og 22 leikja deild, frá og með 1996/97) 21 sigur - 1 tap KR 2009 - ???20 sigrar - 2 töp Keflavík, 1999 - Íslandmeistari Njarðvík, 2007 - 2. sæti19 sigrar - 3 töp Keflavík, 1997 - Íslandmeistari Grindavík, 1998 - 8 liða úrslit Grindavík, 2009 - ???18 sigrar - 4 töp Njarðvík, 1999 - 2. sæti Njarðvík, 2000 - Undanúrslit Keflavík, 2002 - 2. sæti Grindavík, 2004 - Undanúrslit Snæfell, 2004 - 2. sæti Keflavík, 2005 - Íslandmeistari Keflavík, 2006 - Undanúrslit Keflavík, 2008 - Íslandmeistari Þrátt fyrir að KR hafi unnið 21 af 22 leikjum sínum og verið með 22,4 stig í nettómeðaltal þá var KR-liðið hvorki með bestu sóknina né bestu vörnina í deildinni. Grindavík skoraði flest stig að meðaltali í leik (98,5) en Snæfell fékk aftur á móti fæst stig á sig (74,1). KR skoraði 98,1 stig að meðaltali og fékk á sig 75,7 stig að meðaltali. Liðið komst á báðum vígstöðum inn á topp tíu í sögu 12 liða og 22 leikja úrvalsdeildar. Það hafa aðeins fjögur lið skorað fleiri stig að meðaltali í leik á tímabili og KR-vörnin er síðan í 10. sæti yfir fæst stig fengin á sig í leik á tímabili. Met í 12 liða og 22 leikja deild (1996/97-2008/09) Flest stig að meðaltali í leik: 1. Keflavík, 1997 100,9 2. Keflavík, 2003 100,6 3. Keflavík, 2004 98,64. Grindavík, 2009 98,5 5. KR, 2009 98,1 6. Keflavík, 1999 97,7 7. UMFG, 2006 96,3 8. Keflavík, 2002 94,5 9. Fjölnir, 2005 94,4 10. UMFN, 2001 93,9 Fæst stig á sig að meðaltali í leik: 1. Snæfell, 2007 73,82. Snæfell, 2009 74,1 3. KR, 2000 74,8 4. Njarðvík, 2006 75,0 5. Njarðvík, 2000 75,1 6. Tindastóll, 1998 75,3 7. Njarðvík, 1999 75,4 8. Haukar, 1998 75,5 9. Haukar, 2000 75,610. KR, 2009 75,7 Hæsta nettóstigatala að meðaltali í leik: 1. KR, 2009 22,4 2. Keflavík, 1997 17,94. Grindavík, 2009 17,7 5. Njarðvík, 1999 16,9 6. Keflavík, 2003 16,8 7. Keflavík, 1999 15,8 8. Njarðvík, 2000 15,2 9. Njarðvík, 2006 14,4 10. Keflavík, 2005 12,4 Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
KR lyftu deildarmeistarabikarnum í Iceland Express karla í körfubolta í gær eftir 21. sigur sinn á tímabilinu. Vesturbæingar settu nýtt met með því að vinna alla deildarleiki sína nema einn. Tvö lið höfðu náð að vinna 20 af 22 leikjum á einu tímabili en það voru lið Keflavíkur 1998-99 og lið Njarðvíkur 2006-07. Keflavík fór alla leið þetta ár og varð meistari en Njarðvík tapaði á móti KR í lokaúrslitunum 2007. Eina deildartap KR-liðsins kom í Grindavík 9. febrúar þegar Grindavík vann þá 91-80. Grindvíkingar voru einnig með frábært sigurhlutfall í vetur, 19 sigra í 22 leikjum sem er besti árangur liðs sem hefur ekki náð að vinna deildarmeistaratitilinn. KR setti einnig nýtt með því að vinna leiki sína með meira 20 stiga mun að meðaltali. Heildarnettóstigatala KR-liðsins var 492 stig í plús eða 22,4 stig í plús á hvern leik. Gamla metið á Keflavíkingar frá 1996-97 tímabilinu þegar þeir unnu leiki sína með 17,9 stigum að meðaltali í leik. Hér er átt við met í deildinni með því fyrirkomulagi sem hún er spiluð í dag. Þetta 12 liða og 22 leikja fyrirkomulag hefur verið við lýði síðan 1996/97 eða undanfarin þrettán tímabil. Flestir sigurleikir á einu tímabili: (12 liða og 22 leikja deild, frá og með 1996/97) 21 sigur - 1 tap KR 2009 - ???20 sigrar - 2 töp Keflavík, 1999 - Íslandmeistari Njarðvík, 2007 - 2. sæti19 sigrar - 3 töp Keflavík, 1997 - Íslandmeistari Grindavík, 1998 - 8 liða úrslit Grindavík, 2009 - ???18 sigrar - 4 töp Njarðvík, 1999 - 2. sæti Njarðvík, 2000 - Undanúrslit Keflavík, 2002 - 2. sæti Grindavík, 2004 - Undanúrslit Snæfell, 2004 - 2. sæti Keflavík, 2005 - Íslandmeistari Keflavík, 2006 - Undanúrslit Keflavík, 2008 - Íslandmeistari Þrátt fyrir að KR hafi unnið 21 af 22 leikjum sínum og verið með 22,4 stig í nettómeðaltal þá var KR-liðið hvorki með bestu sóknina né bestu vörnina í deildinni. Grindavík skoraði flest stig að meðaltali í leik (98,5) en Snæfell fékk aftur á móti fæst stig á sig (74,1). KR skoraði 98,1 stig að meðaltali og fékk á sig 75,7 stig að meðaltali. Liðið komst á báðum vígstöðum inn á topp tíu í sögu 12 liða og 22 leikja úrvalsdeildar. Það hafa aðeins fjögur lið skorað fleiri stig að meðaltali í leik á tímabili og KR-vörnin er síðan í 10. sæti yfir fæst stig fengin á sig í leik á tímabili. Met í 12 liða og 22 leikja deild (1996/97-2008/09) Flest stig að meðaltali í leik: 1. Keflavík, 1997 100,9 2. Keflavík, 2003 100,6 3. Keflavík, 2004 98,64. Grindavík, 2009 98,5 5. KR, 2009 98,1 6. Keflavík, 1999 97,7 7. UMFG, 2006 96,3 8. Keflavík, 2002 94,5 9. Fjölnir, 2005 94,4 10. UMFN, 2001 93,9 Fæst stig á sig að meðaltali í leik: 1. Snæfell, 2007 73,82. Snæfell, 2009 74,1 3. KR, 2000 74,8 4. Njarðvík, 2006 75,0 5. Njarðvík, 2000 75,1 6. Tindastóll, 1998 75,3 7. Njarðvík, 1999 75,4 8. Haukar, 1998 75,5 9. Haukar, 2000 75,610. KR, 2009 75,7 Hæsta nettóstigatala að meðaltali í leik: 1. KR, 2009 22,4 2. Keflavík, 1997 17,94. Grindavík, 2009 17,7 5. Njarðvík, 1999 16,9 6. Keflavík, 2003 16,8 7. Keflavík, 1999 15,8 8. Njarðvík, 2000 15,2 9. Njarðvík, 2006 14,4 10. Keflavík, 2005 12,4
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira