Fleiri fréttir

Eigandi Dallas hótar að losa sig við leikmenn

Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, lét leikmenn liðsins heyra það í blaðaviðtölum eftir að Dallas tapaði fyrir einu af lélegustu liðum deildarinnar á dögunum.

San Antonio fær Drew Gooden

Þrjú lið í NBA deildinni eru nú að fá liðsstyrk fyrir lokaátökin fram á vorið. San Antonio Spurs hefur náð munnlegu samkomulagi við framherjann Drew Gooden um að leika með liðinu út leiktíðina.

NBA í nótt: Orlando vann Phoenix

Orlando vann í nótt sigur á Phoenix, 111-99, þar sem Dwight Howard fór mikinn og skoraði 21 stig auk þess sem hann tók átta fráköst.

KR-stúlkur lögðu Grindavík

Kvennalið KR vann Grindavík 64-57 í hörkuleik í úrslitakeppni Íslandsmótsins í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna en liðið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúrslit.

Mesti bikarmeistarablúsinn í átta ár

Bikarmeistarar Stjörnunnar hafa ekki unnið leik í Iceland Express deild karla í körfubolta síðan að þeir lyftu bikarnum í Laugardalshöllinni 15. febrúar síðastliðinn.

Wade og Gasol leikmenn mánaðarins

Dwyane Wade hjá Miami Heat og Pau Gasol hjá LA Lakers hafa verið útnefndir leikmenn febrúarmánaðar í Austur- og Vesturdeildinni í NBA.

NBA í nótt: Oklahoma City vann Dallas

Oklahoma City vann öflugan sigur á Dallas í NBA-deildinni í nótt, 96-87, þó svo að hvorki Kevin Durant né Jeff Green voru með liðinu vegna meiðsla.

Hamar í forystu gegn Val

Kvennalið Hamars úr Hveragerði vann Val í kvöld 72-63 en þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í körfubolta. Liðið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúrslit.

Njarðvík vann Keflavík

Þrír leikir voru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld. Keflavík tapaði á heimavelli gegn grönnum sínum í Njarðvík 73-83. Njarðvíkingar voru með eins stigs forystu í hálfleik.

Logi leikur ekki með Njarðvíkingum í kvöld

Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson missir í kvöld af öðrum leik sínum í röð með liði Njarðvíkur í Iceland Express deildinni þegar liðið sækir granna sína í Keflavík heim.

Líkir Chris Bosh við dragdrottningu

Miðherjinn Shaquille O´Neal átti einn besta leik sinn í mörg ár þegar hann skoraði 45 stig og hirti 11 fráköst fyrir Phoenix í sigri á Toronto á föstudagskvöldið.

NBA í nótt: Shaq vann Kobe

Phoenix vann í nótt sigur á LA Lakers, 118-111, þar sem gömlu samherjarnir Shaquille O'Neal og Kobe Bryant voru í aðalhlutverkum.

Detroit skellti Boston í Garðinum

Detroit vann nokkuð óvæntan sigur á Boston 105-95 í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var annar sigur Detroit í röð eftir átta leikja taphrinu.

Þristur í hverjum leik í tíu ár

NBA lið Toronto Raptors setti met í síðustu viku þegar Jose Calderon skoraði þriggja stiga körfu í leik liðsins gegn Minnesota Timberwolves.

Marbury til Celtics

NBA-meistaralið Boston Celtics tilkynnti í dag að það hefði samið við Stephon Marbury sem var án félags eftir að hann hætti hjá New York Knicks á dögunum.

KR aftur á toppinn

Þrír hörkuleikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld en KR tókst að endurheimta toppsæti deildarinnar á ný eftir sigur á Njarðvík á útivelli, 115-93.

Sigurður tryggði Snæfelli sigur

Sigurður Þorvaldsson tryggði Snæfelli nauman sigur á FSu, 68-67, með körfu á lokasekúndu leiksins á Selfossi í kvöld.

Signý varði aftur yfir hundrað skot

Valskonan Signý Hermannsdóttir náði því að verja yfir 100 skot annað árið í röð þegar hún varð sex skot frá Grindvíkingum í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í gær.

Versta taphrina Detroit Pistons í fjórtán ár

Detroit Pistons tapaði áttunda leiknum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá með þremur stigum á útivelli á móti New Orleans Hornets, 87-90.

Helena sýndi að hún er traustsins verð

Helena Sverrisdóttir sýndi enn einu sinni stáltaugar sínar á vítalínunni þegar hún gulltryggði 41-38 sigur TCU á New Mexico í miklum varnarleik í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

NBA: Boston tapaði fyrir Clippers

LA Clippers beit frá sér í NBA-boltanum í nótt þegar liðið gerði sér lítið fyrir og skellti meisturum Boston Celtics, 93-91.

Sigrún er tólf tommu ryðfrír nagli

KR-konan Sigrún Ámundadóttir kom miklu meira við sögu í sigri KR á Hamar í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld en búist var við því hún átti ekki að geta spilað leikinn vegna meiðsla.

NBA í nótt: Sigur hjá Lakers

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers vann þægilegan sigur á Oklahoma Thunder, 107-93.

Flake hættur hjá Tindastóli

Darrell Flake leikur ekki meira með Tindastóli á tímabilinu og heldur heim til Bandaríkjanna á miðvikudag. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is.

Hamar steig stórt skref með sigri á Fjölni

Það má segja að Hamar úr Hveragerði sé með annan fótinn í Iceland Express deildinni eftir að hafa sigrað Fjölni 86-81 á heimavelli sínum í kvöld. Þegar þrjár umferðir eru eftir er Hamar með sex stiga forystu á Val og Hauka.

Barnsmóðir Eddy Curry myrt

Lögreglan í Chicago hefur handtekið 36 ára gamlan lögfræðing og kært hann fyrir morðið á barnsmóður Eddy Curry, leikmanns NY Knicks, og níu mánaða gamalli dóttur þeirra.

NBA í nótt: Boston vann án Garnett

Boston vann í nótt sigur á Phoenix, 128-108, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þó svo að Kevin Garnett hafi verið fjarverandi vegna meiðsla.

Lykilleikur hjá Hamar í kvöld

Hamar mætir Fjölni í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Með sigri er liðið í afar góðri stöðu um að tryggja sér sæti í efstu deild karla.

Haukastúlkur tóku við bikarnum (myndir)

Haukastúlkur töpuðu í kvöld 61-54 fyrir Hamri í A-riðli Iceland Express deildarinnar á Ásvöllum. Þær voru hinsvegar fljótar að gleyma tapinu því eftir leikinn fengu þær afhentan bikarinn fyrir að vinna deildameistaratitlinnn sem þær tryggðu sér á dögunum.

Nelson vann 1300. sigurinn

Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Golden State lagði Oklahoma 133-120 á heimavelli og færði þar með þjálfaranum Don Nelson 1300. sigurinn á ferlinum.

Garnett missir úr 2-3 vikur

Kevin Garnett, framherji Boston Celtics, verður frá keppni með liði sínu næstu tvær til þrjár vikurnar að mati lækna félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir