Fleiri fréttir Keflvíkingum hefur gengið vel þegar þeir mæta aftur "heim" Arnar Freyr Jónsson mætir í kvöld til Keflavíkur og spilar sinn fyrsta deildarleik á sínum gamla heimavelli en hann gekk til liðs við Grindavík frá Keflavík í sumar. 20.2.2009 14:16 Alston til Orlando Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokaði í gær og ekki varð eins mikið um skipti og vonast hafði verið til. 20.2.2009 10:13 Boston tapaði í Utah Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann góðan sigur á meisturum Boston á heimavelli sínum 90-85. 20.2.2009 09:15 KR aftur á beinu brautina KR hefndi í kvöld ófaranna frá bikarúrslitaleiknum er liðið lagði Stjörnunna í Iceland Express deild karla í kvöld, 116-87. 19.2.2009 21:00 Gasol og Stepanova leikmenn ársins hjá FIBA Spænski landsliðsmaðurinn Pau Gasol hjá LA Lakers hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá FIBA Europe. 19.2.2009 15:42 KR leitar hefnda í kvöld Átjánda umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Þar ber hæst leikur KR og Stjörnunnar í vesturbænum þar sem eigast við liðin sem spiluðu til úrslita í Subway-bikarnum um síðustu helgi. 19.2.2009 15:31 Adelman frétti af uppskurði McGrady í blöðunum Rick Adelman, þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni, húðskammaði Tracy McGrady eftir að hann las um að hann væri að fara í uppskurð í blöðunum á dögunum. 19.2.2009 15:15 TCU vann fjórða sigurinn í röð Helena Sverrisdóttir átti fínan leik með TCU skólanum í nótt þegar liðið Air Force skólann á útivelli 67-57 í bandaríska háskólaboltanum. 19.2.2009 10:05 Chicago og Sacramento skiptu á leikmönnum Nokkuð hefur verið um hræringar á leikmannamarkaðnum í NBA deildinni undanfarna daga, en félagaskiptaglugginn í deildinni lokast í kvöld. 19.2.2009 09:52 Chandler fer ekki til Oklahoma Ekkert verður af fyrirhuguðum leikmannaskiptum New Orleans og Oklahoma í NBA deildinni sem greint var frá í gær. Tyson Chandler, miðherji New Orleans, stóðst ekki læknisskoðun hjá Oklahoma og því voru viðskiptin flautuð af. 19.2.2009 09:44 Phoenix sallaði aftur 140 stigum á Clippers Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Annað kvöldið í röð léku Phoenix og LA Clippers þar sem Phoenix vann annan stórsigur 142-119. 19.2.2009 09:25 Isom hættur hjá Þór Nú er ljóst að Cedric Isom mun ekki spila aftur með Þór á tímabilinu eins og vonir stóðu til um. 18.2.2009 23:55 Keflavík öruggt með 2. sætið Keflavík tryggði sér í kvöld 2. sæti A-riðils í Iceland Express deild kvenna með sigri á Hamar í Hveragerði, 81-76. 18.2.2009 20:56 Haukar lögðu bikarmeistarana Haukar unnu í kvöld öruggan ellefu stiga sigur á nýkrýndum bikarmeisturum KR, 83-72. Þar með er ljóst að KR á engan möguleika að ná sér í annað sæti deildarinnar. 18.2.2009 19:56 Odom frákastar eins og Jabbar Lamar Odom átti góðan leik fyrir LA Lakers í nótt sem leið þegar hann skoraði 15 stig og hirti 20 fráköst í sigri liðsins á Atlanta 96-83. 18.2.2009 14:02 McGrady líklega úr leik hjá Houston Skotbakvörðurinn Tracy McGrady hjá Houston Rockets hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið á leiktíðinni. 18.2.2009 10:01 Chandler til Oklahoma Thunder New Orleans Hornets og Oklahoma Thunder í NBA deildinni gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í gærkvöldi. Skiptin eru hrein og klár kreppuaðgerð hjá New Orleans og óttast menn að titilvonir félagsins hafi beðið nokkra hnekki fyrir vikið. 18.2.2009 09:54 Gasol náði þrennu í sigri Lakers NBA deildin byrjaði á fullu í nótt eftir hlé sem gert var vegna stjörnuleiksins um helgina. Alls voru tíu leikir á dagskrá. 18.2.2009 09:33 KR á 110 ára afmæli í dag Knattspyrnufélag Reykjavíkur, KR, var stofnað á þessum degi árið 1899 og er því 110 ára í dag. Það var því tvöföld ástæða fyrir kvennalið KR í körfunni að fagna glæstum sigri sínum í bikarkeppninni í gær. 16.2.2009 11:52 Myndasyrpa úr bikarúrslitaleikjunum Í gær urðu KR og Stjarnan Subwaybikarmeistarar í körfubolta eftir frábæra úrslitaleiki í Laugardalshöllinni. 16.2.2009 11:07 Porter rekinn frá Phoenix Terry Porter var í gærkvöld sagt upp störfum sem þjálfari Phoenix Suns í NBA deildinni. Þetta kemur fram á ESPN en hefur enn ekki verið staðfest af félaginu. Það var Arizona Republic sem greindi fyrst frá þessu. 16.2.2009 10:29 Vestrið vann örugglega - Kobe og Shaq bestir á ný Fyrrum liðsfélagarnir Shaquille O´Neal og Kobe Bryant fóru í nótt fyrir úrvalsliði Vesturdeildarinnar þegar það vann sigur á úrvali Austurdeildar í Stjörnuleiknum árlega í NBA. 16.2.2009 09:28 Stjarnan bikarmeistari eftir sigur í háspennuleik Stjarnan varð í dag bikarmeistari karla í körfubolta eftir sigur á KR, 78-76, í miklum háspennuleik í Laugardalshöllinni. 15.2.2009 16:04 Teitur: Stærsti titillinn á ferlinum Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur unnið fjöldamarga titla á sínum ferli sem leikmaður en hann sagði að bikarmeistaratitillinn í dag sé sá sætasti. 15.2.2009 18:52 Benedikt: Stjörnumenn voru betri Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að sínir menn hefðu einfaldlega tapað fyrir betra liði í úrslitaleik bikarkeppni karla í Laugardalshöllinni í dag. 15.2.2009 18:44 Teitur kenndi okkur að vinna „Við erum bikarmeistarar. Það er það sem ég vil segja um þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigur sinna manna á KR í úrslitunum í dag. 15.2.2009 18:39 Hildur: Við erum með hörkulið Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var hæstánægð eftir sigur sinna manna í bikarúrslitaleiknum gegn Keflavík í Laugardalshöllinni í dag. 15.2.2009 18:18 KR bikarmeistari eftir sigur á Keflavík KR vann í dag sigur á Keflavík, 60-76, í úrslitum Subway-bikarkeppni kvenna sem fór fram í Laugardalshöllinni í dag. 15.2.2009 13:47 Robinson vann troðslukeppnina - myndband Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni í körfubolta fer fram í Phoenix í kvöld en í gærkvöldi fór fram hin fræga troðslukeppni. 15.2.2009 11:48 Vinnum ef við spilum okkar leik Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, segir að liðið eigi góða möguleika í bikarúrslitaleiknum við KR ef það nær að spila sinn leik. 15.2.2009 09:30 Allt annað hugarfar í liði Stjörnunnar "Við erum gríðarlega spenntir og þetta er stórt tækifæri fyrir Stjörnuna til að komast á kortið," sagði leikstjórnandinn Justin Shouse þegar Vísir spurði hann út í bikarúrslitaleikinn við KR. 15.2.2009 09:00 Það yrði plús að ná strax í titil "Andinn í liðinu er frábær og æfingar hafa gengið vel, svo við mætum alveg tilbúnar í þennan úrslitaleik," sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði kvennaliðs KR þegar Vísir náði tali af henni. 15.2.2009 08:30 Verðum að passa skytturnar "Það hjálpaði til að tapa á mánudaginn og það verður vonandi aukalegt spark í rassinn," sagði miðherjinn Fannar Ólafsson hjá KR við Vísi þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn við Stjörnuna. 15.2.2009 08:00 O´Neal og Marion skipta um heimilisfang Nú eru aðeins sex dagar þar til félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokast og nú í kvöld bárust fréttir af því að Toronto og Miami hefðu skipt á leikmönnum. 13.2.2009 19:13 Teitur: Verður erfitt en eigum möguleika Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn eigi vissulega möguleika gegn geysisterku liði KR í úrslitum Subwaybikarkeppni karla á sunnudaginn. 13.2.2009 18:00 Jóhannes: Skemmtilegasta verkefnið Jóhannes Árnason, þjálfari KR, segir að það sé sitt skemmtilegasta verkefni á þjálfaraferlinum til þessa að undirbúa sitt lið fyrir bikarúrslitin gegn Keflavík um helgina. 13.2.2009 17:00 Jón Halldór: Er mjög spenntur KR og Keflavík munu eigast við í úrslitum Subway-bikarkeppni kvenna á sunnudaginn en Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, segist vera mjög spenntur fyrir leikinn. 13.2.2009 16:00 Benedikt: Fá bikarinn heim Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að það sé löngu orðið tímabært að KR komi með bikarinn „heim“ í Vesturbæinn en liðið mætir Stjörnunni í úrslitum bikarkeppni karla á sunnudaginn. 13.2.2009 14:57 Stjörnumenn bregða á leik fyrir bikarúrslitin Stjörnumenn eru byrjaðir að hita upp fyrir úrslitaleikinn í bikarkeppni karla sem verður gegn KR í Laugardalshöll um helgina. 13.2.2009 11:57 NBA í nótt: Marion tryggði sigurinn með troðslu Shawn Marion tryggði í nótt Miami sigur á Chicago í NBA-deildinni í körfubolta, 95-93, með troðslu þegar ekki nema 1,1 sekúnda var til leiksloka. 13.2.2009 09:21 Lifandi þjóðsöngur fyrir bikarúrslitaleikina Körfuknattleikssambandið hefur tilkynnt að tveir stórsöngvarar muni syngja þjóðsönginn fyrir úrslitaleikina í Subway-bikarnum sem fram fara í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. 12.2.2009 21:21 Njarðvíkingar gerðu góða ferð norður Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkingar gerðu góða fer á Sauðárkrók þar sem þeir unnu 93-82 sigur á heimamönnum í Tindastól. 12.2.2009 20:51 Hefur eitthvað breyst á 8 árum? - Logi mætir aftur í Síkið Logi Gunnarsson og félagar í Njarðvík heimsækja í kvöld Tindastól í Iceland Express deild karla en þetta er frestaður leikur frá því úr 16. umferð. 12.2.2009 15:45 NBA í nótt: Mo Williams fór á kostum Mo Williams fór í kostum með Cleveland í nótt en hann var í fyrrinótt tekinn inn í stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann skoraði 44 stig í sigri Cleveland á Phoenix. 12.2.2009 09:42 Grindavík lagði Val Grindavíkurstúlkur náðu að halda spennu í toppbaráttu B-riðilsins í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar þær gerðu góða ferð í bæinn og lögðu Val 61-58. 11.2.2009 21:54 Sjá næstu 50 fréttir
Keflvíkingum hefur gengið vel þegar þeir mæta aftur "heim" Arnar Freyr Jónsson mætir í kvöld til Keflavíkur og spilar sinn fyrsta deildarleik á sínum gamla heimavelli en hann gekk til liðs við Grindavík frá Keflavík í sumar. 20.2.2009 14:16
Alston til Orlando Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokaði í gær og ekki varð eins mikið um skipti og vonast hafði verið til. 20.2.2009 10:13
Boston tapaði í Utah Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann góðan sigur á meisturum Boston á heimavelli sínum 90-85. 20.2.2009 09:15
KR aftur á beinu brautina KR hefndi í kvöld ófaranna frá bikarúrslitaleiknum er liðið lagði Stjörnunna í Iceland Express deild karla í kvöld, 116-87. 19.2.2009 21:00
Gasol og Stepanova leikmenn ársins hjá FIBA Spænski landsliðsmaðurinn Pau Gasol hjá LA Lakers hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá FIBA Europe. 19.2.2009 15:42
KR leitar hefnda í kvöld Átjánda umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Þar ber hæst leikur KR og Stjörnunnar í vesturbænum þar sem eigast við liðin sem spiluðu til úrslita í Subway-bikarnum um síðustu helgi. 19.2.2009 15:31
Adelman frétti af uppskurði McGrady í blöðunum Rick Adelman, þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni, húðskammaði Tracy McGrady eftir að hann las um að hann væri að fara í uppskurð í blöðunum á dögunum. 19.2.2009 15:15
TCU vann fjórða sigurinn í röð Helena Sverrisdóttir átti fínan leik með TCU skólanum í nótt þegar liðið Air Force skólann á útivelli 67-57 í bandaríska háskólaboltanum. 19.2.2009 10:05
Chicago og Sacramento skiptu á leikmönnum Nokkuð hefur verið um hræringar á leikmannamarkaðnum í NBA deildinni undanfarna daga, en félagaskiptaglugginn í deildinni lokast í kvöld. 19.2.2009 09:52
Chandler fer ekki til Oklahoma Ekkert verður af fyrirhuguðum leikmannaskiptum New Orleans og Oklahoma í NBA deildinni sem greint var frá í gær. Tyson Chandler, miðherji New Orleans, stóðst ekki læknisskoðun hjá Oklahoma og því voru viðskiptin flautuð af. 19.2.2009 09:44
Phoenix sallaði aftur 140 stigum á Clippers Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Annað kvöldið í röð léku Phoenix og LA Clippers þar sem Phoenix vann annan stórsigur 142-119. 19.2.2009 09:25
Isom hættur hjá Þór Nú er ljóst að Cedric Isom mun ekki spila aftur með Þór á tímabilinu eins og vonir stóðu til um. 18.2.2009 23:55
Keflavík öruggt með 2. sætið Keflavík tryggði sér í kvöld 2. sæti A-riðils í Iceland Express deild kvenna með sigri á Hamar í Hveragerði, 81-76. 18.2.2009 20:56
Haukar lögðu bikarmeistarana Haukar unnu í kvöld öruggan ellefu stiga sigur á nýkrýndum bikarmeisturum KR, 83-72. Þar með er ljóst að KR á engan möguleika að ná sér í annað sæti deildarinnar. 18.2.2009 19:56
Odom frákastar eins og Jabbar Lamar Odom átti góðan leik fyrir LA Lakers í nótt sem leið þegar hann skoraði 15 stig og hirti 20 fráköst í sigri liðsins á Atlanta 96-83. 18.2.2009 14:02
McGrady líklega úr leik hjá Houston Skotbakvörðurinn Tracy McGrady hjá Houston Rockets hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið á leiktíðinni. 18.2.2009 10:01
Chandler til Oklahoma Thunder New Orleans Hornets og Oklahoma Thunder í NBA deildinni gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í gærkvöldi. Skiptin eru hrein og klár kreppuaðgerð hjá New Orleans og óttast menn að titilvonir félagsins hafi beðið nokkra hnekki fyrir vikið. 18.2.2009 09:54
Gasol náði þrennu í sigri Lakers NBA deildin byrjaði á fullu í nótt eftir hlé sem gert var vegna stjörnuleiksins um helgina. Alls voru tíu leikir á dagskrá. 18.2.2009 09:33
KR á 110 ára afmæli í dag Knattspyrnufélag Reykjavíkur, KR, var stofnað á þessum degi árið 1899 og er því 110 ára í dag. Það var því tvöföld ástæða fyrir kvennalið KR í körfunni að fagna glæstum sigri sínum í bikarkeppninni í gær. 16.2.2009 11:52
Myndasyrpa úr bikarúrslitaleikjunum Í gær urðu KR og Stjarnan Subwaybikarmeistarar í körfubolta eftir frábæra úrslitaleiki í Laugardalshöllinni. 16.2.2009 11:07
Porter rekinn frá Phoenix Terry Porter var í gærkvöld sagt upp störfum sem þjálfari Phoenix Suns í NBA deildinni. Þetta kemur fram á ESPN en hefur enn ekki verið staðfest af félaginu. Það var Arizona Republic sem greindi fyrst frá þessu. 16.2.2009 10:29
Vestrið vann örugglega - Kobe og Shaq bestir á ný Fyrrum liðsfélagarnir Shaquille O´Neal og Kobe Bryant fóru í nótt fyrir úrvalsliði Vesturdeildarinnar þegar það vann sigur á úrvali Austurdeildar í Stjörnuleiknum árlega í NBA. 16.2.2009 09:28
Stjarnan bikarmeistari eftir sigur í háspennuleik Stjarnan varð í dag bikarmeistari karla í körfubolta eftir sigur á KR, 78-76, í miklum háspennuleik í Laugardalshöllinni. 15.2.2009 16:04
Teitur: Stærsti titillinn á ferlinum Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur unnið fjöldamarga titla á sínum ferli sem leikmaður en hann sagði að bikarmeistaratitillinn í dag sé sá sætasti. 15.2.2009 18:52
Benedikt: Stjörnumenn voru betri Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að sínir menn hefðu einfaldlega tapað fyrir betra liði í úrslitaleik bikarkeppni karla í Laugardalshöllinni í dag. 15.2.2009 18:44
Teitur kenndi okkur að vinna „Við erum bikarmeistarar. Það er það sem ég vil segja um þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigur sinna manna á KR í úrslitunum í dag. 15.2.2009 18:39
Hildur: Við erum með hörkulið Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var hæstánægð eftir sigur sinna manna í bikarúrslitaleiknum gegn Keflavík í Laugardalshöllinni í dag. 15.2.2009 18:18
KR bikarmeistari eftir sigur á Keflavík KR vann í dag sigur á Keflavík, 60-76, í úrslitum Subway-bikarkeppni kvenna sem fór fram í Laugardalshöllinni í dag. 15.2.2009 13:47
Robinson vann troðslukeppnina - myndband Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni í körfubolta fer fram í Phoenix í kvöld en í gærkvöldi fór fram hin fræga troðslukeppni. 15.2.2009 11:48
Vinnum ef við spilum okkar leik Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, segir að liðið eigi góða möguleika í bikarúrslitaleiknum við KR ef það nær að spila sinn leik. 15.2.2009 09:30
Allt annað hugarfar í liði Stjörnunnar "Við erum gríðarlega spenntir og þetta er stórt tækifæri fyrir Stjörnuna til að komast á kortið," sagði leikstjórnandinn Justin Shouse þegar Vísir spurði hann út í bikarúrslitaleikinn við KR. 15.2.2009 09:00
Það yrði plús að ná strax í titil "Andinn í liðinu er frábær og æfingar hafa gengið vel, svo við mætum alveg tilbúnar í þennan úrslitaleik," sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði kvennaliðs KR þegar Vísir náði tali af henni. 15.2.2009 08:30
Verðum að passa skytturnar "Það hjálpaði til að tapa á mánudaginn og það verður vonandi aukalegt spark í rassinn," sagði miðherjinn Fannar Ólafsson hjá KR við Vísi þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn við Stjörnuna. 15.2.2009 08:00
O´Neal og Marion skipta um heimilisfang Nú eru aðeins sex dagar þar til félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokast og nú í kvöld bárust fréttir af því að Toronto og Miami hefðu skipt á leikmönnum. 13.2.2009 19:13
Teitur: Verður erfitt en eigum möguleika Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn eigi vissulega möguleika gegn geysisterku liði KR í úrslitum Subwaybikarkeppni karla á sunnudaginn. 13.2.2009 18:00
Jóhannes: Skemmtilegasta verkefnið Jóhannes Árnason, þjálfari KR, segir að það sé sitt skemmtilegasta verkefni á þjálfaraferlinum til þessa að undirbúa sitt lið fyrir bikarúrslitin gegn Keflavík um helgina. 13.2.2009 17:00
Jón Halldór: Er mjög spenntur KR og Keflavík munu eigast við í úrslitum Subway-bikarkeppni kvenna á sunnudaginn en Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, segist vera mjög spenntur fyrir leikinn. 13.2.2009 16:00
Benedikt: Fá bikarinn heim Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að það sé löngu orðið tímabært að KR komi með bikarinn „heim“ í Vesturbæinn en liðið mætir Stjörnunni í úrslitum bikarkeppni karla á sunnudaginn. 13.2.2009 14:57
Stjörnumenn bregða á leik fyrir bikarúrslitin Stjörnumenn eru byrjaðir að hita upp fyrir úrslitaleikinn í bikarkeppni karla sem verður gegn KR í Laugardalshöll um helgina. 13.2.2009 11:57
NBA í nótt: Marion tryggði sigurinn með troðslu Shawn Marion tryggði í nótt Miami sigur á Chicago í NBA-deildinni í körfubolta, 95-93, með troðslu þegar ekki nema 1,1 sekúnda var til leiksloka. 13.2.2009 09:21
Lifandi þjóðsöngur fyrir bikarúrslitaleikina Körfuknattleikssambandið hefur tilkynnt að tveir stórsöngvarar muni syngja þjóðsönginn fyrir úrslitaleikina í Subway-bikarnum sem fram fara í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. 12.2.2009 21:21
Njarðvíkingar gerðu góða ferð norður Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkingar gerðu góða fer á Sauðárkrók þar sem þeir unnu 93-82 sigur á heimamönnum í Tindastól. 12.2.2009 20:51
Hefur eitthvað breyst á 8 árum? - Logi mætir aftur í Síkið Logi Gunnarsson og félagar í Njarðvík heimsækja í kvöld Tindastól í Iceland Express deild karla en þetta er frestaður leikur frá því úr 16. umferð. 12.2.2009 15:45
NBA í nótt: Mo Williams fór á kostum Mo Williams fór í kostum með Cleveland í nótt en hann var í fyrrinótt tekinn inn í stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann skoraði 44 stig í sigri Cleveland á Phoenix. 12.2.2009 09:42
Grindavík lagði Val Grindavíkurstúlkur náðu að halda spennu í toppbaráttu B-riðilsins í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar þær gerðu góða ferð í bæinn og lögðu Val 61-58. 11.2.2009 21:54