Körfubolti

Grétar í byrjunarliði Bolton

Grétar Rafn Steinsson
Grétar Rafn Steinsson Nordic Photos / Getty Images

Grétar Rafn Steinsson er að venju í byrjunarliði Bolton þegar liðið tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni nú klukkan 13:30. Heiðar Helguson er ekki í leikmannahópi Bolton vegna meiðsla.

Bolton: Jaaskelainen, Steinsson, Andrew O'Brien, Cahill, Gardner, Joey O'Brien, Campo, Nolan, Diouf, Davies, Taylor.

Varamenn: Al Habsi, Meite, Giannakopoulos, Cohen, Rasiak.

Liverpool: Reina, Carragher, Hyypia, Skrtel, Aurelio, Gerrard, Alonso, Mascherano, Babel, Kuyt, Torres.

Varamenn: Martin, Riise, Benayoun, Crouch, Arbeloa.

Klukkan 16 í dag mætast svo Everton og Portsmouth í síðari leik dagsins. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×