Fleiri fréttir

Árni Bragi til KA

Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin.

Topplið Vals styrkir sig

Valur hefur styrkt sig fyrir átök næsta vetrar í Olís deild karla en Þorgeir Bjarki Davíðsson mun leika með Valsmönnum á næstu leiktíð.

Jóhann Birgir aftur í Kópavoginn

Handboltamaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hefur samið við HK og mun leika með liðinu í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð.

Slæm ákvörðun sem við breyttum í mjög góðan hlut

„Auðvitað á að vera kvennalið í Breiðholti, annað er bara rugl,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR í handbolta, en þeirri ákvörðun að leggja liðið niður hefur nú verið snúið og ÍR leikur því í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð.

Fyndnustu atvik tímabilsins: „Versta lokasókn aldarinnar“

Þjálfari bókstaflega henti leikmanni sínum inn á völlinn, Kári Kristján lenti í klemmu, og Afturelding átti líklega verstu lokasókn aldarinnar. Þetta og fleira til má sjá í síðustu útgáfunni af Hvað ertu að gera maður?

Lentu 33 sinnum í hrömmunum á Alfreð og Erlingi

Gullaldarleikur KA og Vals síðan í bikarúrslitunum 1995 var endursýndur á dögunum og það bauð upp á tækifæri til að taka saman athyglisverða tölfræði úr þessum goðsagnakennda bikarúrslitaleik.

Guðjón Valur hættur

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna

Guðfinnur aðstoðar Sebastian

Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu.

Færeyskir landsliðsmenn í Fram

Framarar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Tveir færeyskir landsliðsmenn eru komnir til félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir