Fleiri fréttir

Dröfn samdi við Val

Valskonur bæta við sig sterkum markverði áður en Olís-deildin fer aftur af stað um helgina.

Góð fjárfesting til framtíðar

Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið.

Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn.

Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn

Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn.

Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður

Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði

Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir

Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu.

Bjarki og Vignir ekki með gegn Dönum

Aðeins 14 leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta gegn því danska í lokaleik Bygma bikarsins í Árósum í kvöld.

Annar sjö marka sigur hjá strákunum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31.

HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins

Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana.

Slóvenar stóðu í Frökkunum í Toulouse

Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld.

Svíar völtuðu yfir Norðmenn

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu lentu ekki í neinum vandræðum með Norðmenn í Jönköping í dag.

HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi

Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær.

Frábær markvarsla úr hornum

Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær.

Janus Daði búinn að semja við Álaborg

Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð.

Ungu strákana langar á HM

Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks.

Rut fagnaði sigri á gamla heimavellinum

Íslenska landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir fagnaði sigri á móti sínum gömlu félögum og á sínum gamla heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir