Fleiri fréttir Dröfn samdi við Val Valskonur bæta við sig sterkum markverði áður en Olís-deildin fer aftur af stað um helgina. 10.1.2017 16:45 Pétur snýr aftur í Hauka Línumaðurinn snýr aftur í Hafnarfjörðinn eftir að hafa spilað á Norðurlöndunum. 10.1.2017 12:30 Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. 10.1.2017 06:00 Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9.1.2017 23:15 Fimmti sigur Svía í jafnmörgum leikjum undir stjórn Kristjáns Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska karlalandsliðinu í handbolta fara væntanlega fullir sjálfstrausts á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9.1.2017 21:45 Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9.1.2017 19:57 Ungu strákarnir lofa góðu en varnarleikurinn er enn þá til vandræða Einar Andri Einarsson fer yfir undirbúning íslenska handboltalandsliðsins á æfingamótinu í Danmörku. 9.1.2017 19:00 Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9.1.2017 13:30 Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Sextán leikmenn fara með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudag. 9.1.2017 12:01 Kretzschmar: Sambandið hefði átt að borga Degi meira Dagur Sigurðsson nýtti sér riftunarákvæði í samningi sínum. Stefan Kretzschmar segir að til þess hefði aldrei átt að koma. 9.1.2017 09:00 Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði 9.1.2017 07:00 Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. 9.1.2017 06:00 Nýjar þjóðhetjur í Færeyjum | Handboltastrákarnir þeirra á HM Færeyingar verða mögulegir mótherjar Íslands á HM í Alsír í júlí í sumar. Íslenska 21 árs landsliðið tryggði sig áfram en það gerðu frændur okkar í Færeyjum líka. 8.1.2017 22:21 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. 8.1.2017 21:00 Daniel Narcisse hélt upp á 300. landsleikinn með sigri á Slóvenum Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 8.1.2017 18:50 Bjarki og Vignir ekki með gegn Dönum Aðeins 14 leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta gegn því danska í lokaleik Bygma bikarsins í Árósum í kvöld. 8.1.2017 17:25 Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. 8.1.2017 13:39 Kristján áfram með 100% árangur sem þjálfari Svía Svíar höfðu betur gegn Norðmönnum, 27-25, í vináttulandsleik í Kristanstad í gær. Þetta var annar sigur sænska liðsins á því norska á jafnmörgum dögum. 8.1.2017 12:15 Lærisveinn Guðmundar upptekinn við að bjarga lífi manns þegar hann átti að taka við verðlaunum Guðmundur Guðmundsson þurfti í gær að gera hlé á undirbúningi sínum fyrir HM í handbolta í Frakklandi, þegar hann fékk risastór verðlaun ásamt strákunum sínum í danska handboltalandsliðinu. Ólympíugullverðlaun liðsins í Ríó var valið besta íþróttafrek ársins á Sportgala í Danmörku. 8.1.2017 11:44 Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7.1.2017 21:00 Strákarnir hans Patreks náðu ekki fram hefndum Austurríska karlalandsliðið í handbolta tapaði öðru sinni fyrir Portúgal á þremur dögum þegar liðin mættust í Lamego í dag. Lokatölur 32-25, Portúgal í vil. 7.1.2017 18:05 Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7.1.2017 16:30 Guðmundur: Mér er mikill vandi á höndum Eftir stórsigurinn á Egyptum í gær grínaðist Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, með að honum væri mikill vandi á honum. 7.1.2017 16:30 HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. 7.1.2017 12:30 Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. 6.1.2017 20:53 Slóvenar stóðu í Frökkunum í Toulouse Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. 6.1.2017 20:08 Spánverjarnir keyrðu yfir Pólverja í seinni hálfleik Spænska handboltalandsliðið er í riðli með Íslandi á HM í Frakklandi og spænska landsliðið lítur vel út ef marka má æfingaleik á móti Póllandi í Irún í kvöld. 6.1.2017 19:28 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6.1.2017 18:45 Aron Pálmars: Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 6.1.2017 18:36 Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6.1.2017 16:28 Svíar völtuðu yfir Norðmenn Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu lentu ekki í neinum vandræðum með Norðmenn í Jönköping í dag. 6.1.2017 15:50 HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6.1.2017 15:45 Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6.1.2017 15:10 Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6.1.2017 12:33 Þjóðverjar geta horft á landsliðið á Youtube Nokkrum dögum fyrir HM í handbolta er búið að bjarga því að Þjóðverjar geti séð landsliðið sitt spila á mótinu. 6.1.2017 12:00 Dagur lýkur undirbúningi Þýskalands með leik gegn Patreki: „Hann er besti vinur minn“ Þjálfari Evrópumeistaranna segir Þýskaland ekki eiga greiða leið í úrslitaleikinn á HM sem hefst á fimmtudaginn. 6.1.2017 08:30 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6.1.2017 06:00 Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. 5.1.2017 20:58 Skelfilegur fyrri hálfleikur hjá strákunum hans Patreks Austurríska handboltalandsliðið steinlá á móti landsliði Portúgal í æfingaleik í Portúgal í kvöld. Þetta er fyrri leikur þjóðanna. 5.1.2017 19:59 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5.1.2017 18:45 Ísland níunda besta handboltaþjóð Evrópu Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gefur árlega út lista yfir bestu handboltaþjóðir álfunnar. 5.1.2017 15:11 Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. 5.1.2017 09:45 Strákarnir hafa ekki tapað fyrir Egyptum í níu ár Íslenska handboltalandsliðið hefur í dag keppni á Bygma Cup æfingamótinu í Danmörku. Fyrsti leikur liðsins er á móti Egyptalandi klukkan 17.00 að íslenskum tíma. 5.1.2017 07:00 Birna Berg markahæst þegar Glassverket fór upp í annað sætið Birna Berg Haraldsdóttir var atkvæðamikil í kvöld þegar Glassverket vann eins marks sigur á Vipers Kristiansand í baráttu tveggja Íslendingaliða um annað sætið í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. 4.1.2017 20:34 Rut fagnaði sigri á gamla heimavellinum Íslenska landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir fagnaði sigri á móti sínum gömlu félögum og á sínum gamla heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.1.2017 19:02 Sjá næstu 50 fréttir
Dröfn samdi við Val Valskonur bæta við sig sterkum markverði áður en Olís-deildin fer aftur af stað um helgina. 10.1.2017 16:45
Pétur snýr aftur í Hauka Línumaðurinn snýr aftur í Hafnarfjörðinn eftir að hafa spilað á Norðurlöndunum. 10.1.2017 12:30
Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. 10.1.2017 06:00
Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9.1.2017 23:15
Fimmti sigur Svía í jafnmörgum leikjum undir stjórn Kristjáns Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska karlalandsliðinu í handbolta fara væntanlega fullir sjálfstrausts á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9.1.2017 21:45
Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9.1.2017 19:57
Ungu strákarnir lofa góðu en varnarleikurinn er enn þá til vandræða Einar Andri Einarsson fer yfir undirbúning íslenska handboltalandsliðsins á æfingamótinu í Danmörku. 9.1.2017 19:00
Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9.1.2017 13:30
Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Sextán leikmenn fara með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudag. 9.1.2017 12:01
Kretzschmar: Sambandið hefði átt að borga Degi meira Dagur Sigurðsson nýtti sér riftunarákvæði í samningi sínum. Stefan Kretzschmar segir að til þess hefði aldrei átt að koma. 9.1.2017 09:00
Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði 9.1.2017 07:00
Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. 9.1.2017 06:00
Nýjar þjóðhetjur í Færeyjum | Handboltastrákarnir þeirra á HM Færeyingar verða mögulegir mótherjar Íslands á HM í Alsír í júlí í sumar. Íslenska 21 árs landsliðið tryggði sig áfram en það gerðu frændur okkar í Færeyjum líka. 8.1.2017 22:21
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. 8.1.2017 21:00
Daniel Narcisse hélt upp á 300. landsleikinn með sigri á Slóvenum Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 8.1.2017 18:50
Bjarki og Vignir ekki með gegn Dönum Aðeins 14 leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta gegn því danska í lokaleik Bygma bikarsins í Árósum í kvöld. 8.1.2017 17:25
Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. 8.1.2017 13:39
Kristján áfram með 100% árangur sem þjálfari Svía Svíar höfðu betur gegn Norðmönnum, 27-25, í vináttulandsleik í Kristanstad í gær. Þetta var annar sigur sænska liðsins á því norska á jafnmörgum dögum. 8.1.2017 12:15
Lærisveinn Guðmundar upptekinn við að bjarga lífi manns þegar hann átti að taka við verðlaunum Guðmundur Guðmundsson þurfti í gær að gera hlé á undirbúningi sínum fyrir HM í handbolta í Frakklandi, þegar hann fékk risastór verðlaun ásamt strákunum sínum í danska handboltalandsliðinu. Ólympíugullverðlaun liðsins í Ríó var valið besta íþróttafrek ársins á Sportgala í Danmörku. 8.1.2017 11:44
Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7.1.2017 21:00
Strákarnir hans Patreks náðu ekki fram hefndum Austurríska karlalandsliðið í handbolta tapaði öðru sinni fyrir Portúgal á þremur dögum þegar liðin mættust í Lamego í dag. Lokatölur 32-25, Portúgal í vil. 7.1.2017 18:05
Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7.1.2017 16:30
Guðmundur: Mér er mikill vandi á höndum Eftir stórsigurinn á Egyptum í gær grínaðist Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, með að honum væri mikill vandi á honum. 7.1.2017 16:30
HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. 7.1.2017 12:30
Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. 6.1.2017 20:53
Slóvenar stóðu í Frökkunum í Toulouse Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. 6.1.2017 20:08
Spánverjarnir keyrðu yfir Pólverja í seinni hálfleik Spænska handboltalandsliðið er í riðli með Íslandi á HM í Frakklandi og spænska landsliðið lítur vel út ef marka má æfingaleik á móti Póllandi í Irún í kvöld. 6.1.2017 19:28
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6.1.2017 18:45
Aron Pálmars: Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 6.1.2017 18:36
Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6.1.2017 16:28
Svíar völtuðu yfir Norðmenn Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu lentu ekki í neinum vandræðum með Norðmenn í Jönköping í dag. 6.1.2017 15:50
HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6.1.2017 15:45
Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6.1.2017 15:10
Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6.1.2017 12:33
Þjóðverjar geta horft á landsliðið á Youtube Nokkrum dögum fyrir HM í handbolta er búið að bjarga því að Þjóðverjar geti séð landsliðið sitt spila á mótinu. 6.1.2017 12:00
Dagur lýkur undirbúningi Þýskalands með leik gegn Patreki: „Hann er besti vinur minn“ Þjálfari Evrópumeistaranna segir Þýskaland ekki eiga greiða leið í úrslitaleikinn á HM sem hefst á fimmtudaginn. 6.1.2017 08:30
Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6.1.2017 06:00
Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. 5.1.2017 20:58
Skelfilegur fyrri hálfleikur hjá strákunum hans Patreks Austurríska handboltalandsliðið steinlá á móti landsliði Portúgal í æfingaleik í Portúgal í kvöld. Þetta er fyrri leikur þjóðanna. 5.1.2017 19:59
Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5.1.2017 18:45
Ísland níunda besta handboltaþjóð Evrópu Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gefur árlega út lista yfir bestu handboltaþjóðir álfunnar. 5.1.2017 15:11
Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. 5.1.2017 09:45
Strákarnir hafa ekki tapað fyrir Egyptum í níu ár Íslenska handboltalandsliðið hefur í dag keppni á Bygma Cup æfingamótinu í Danmörku. Fyrsti leikur liðsins er á móti Egyptalandi klukkan 17.00 að íslenskum tíma. 5.1.2017 07:00
Birna Berg markahæst þegar Glassverket fór upp í annað sætið Birna Berg Haraldsdóttir var atkvæðamikil í kvöld þegar Glassverket vann eins marks sigur á Vipers Kristiansand í baráttu tveggja Íslendingaliða um annað sætið í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. 4.1.2017 20:34
Rut fagnaði sigri á gamla heimavellinum Íslenska landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir fagnaði sigri á móti sínum gömlu félögum og á sínum gamla heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.1.2017 19:02