Fleiri fréttir Mótherjar Íslands á HM í góðum gír í sigurleik sínum í kvöld Makedónía vann fjögurra marka sigur á Bosníu, 28-24, í æfingaleik í kvöld en liðið er að undirbúa sig fyrir HM í handbolta í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 18:24 Frakkar ætla að reyna við nýtt áhorfendamet Frakkar eru stórhuga í aðdraganda HM í handbolta og ætla sér að slá metið yfir flesta áhorfendur á einum leik á heimsmeistaramóti. 3.1.2017 18:00 Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 16:15 Búið að draga í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, og er nokkuð um áhugaverða leiki. 3.1.2017 12:20 Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. 3.1.2017 06:00 Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2.1.2017 18:45 Skof verður ekki með Slóvenum á HM Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Slóvena fyrir HM en Slóvenía er í riðli með Íslandi. 2.1.2017 18:00 Ásgeir Örn: Ég er tilbúinn að gera allt Ásgeir Örn Hallgrímsson meiddist í síðasta leik fyrir jól og er tæpur fyrir æfingamótið í Danmörku og HM í Frakklandi. 2.1.2017 13:45 Staðan á Aroni og Ásgeiri tekin í kvöld: „Svörin hafa ekki verið skýrari en það“ Landsliðsþjálfarinn vill fá að vita endanlega hvort Aron Pálmarsson verði með í Frakklandi áður en kemur að fyrsta leik. 2.1.2017 13:29 Arnór: Ef ég get ekki spilað í Danmörku hef ég ekkert að gera á HM Leikstjórnandinn er búinn að æfa vel og segist klár í slaginn fyrir HM í Frakklandi. 2.1.2017 13:07 Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. 2.1.2017 12:30 Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. 2.1.2017 12:27 Ólafur með átta áramótabombur í öruggum sigri Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem rúllaði yfir Redbergslids, 25-16, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 30.12.2016 19:50 Aron bjartsýnn á að ná HM í Frakklandi Aron Pálmarsson er bjartsýnn á að geta verið með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst 12. janúar. 30.12.2016 19:00 Rut fékk silfur Midtjylland, sem landsliðskonan Rut Jónsdóttir leikur með, laut í lægra haldi fyrir Randers, 27-21, í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. 30.12.2016 17:15 Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. 30.12.2016 12:35 Styttist í að Alfreð hætti hjá Kiel Það styttist í annan endann á þjálfaratíð Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. 29.12.2016 23:11 Erfitt kvöld hjá Íslendingaliðunum Það gekk ekki nógu vel hjá Íslendingaliðunum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.12.2016 22:04 Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29.12.2016 20:31 Bombac ekki með á HM Mikið áfall fyrir Slóvena sem eru með Íslandi í riðli. 29.12.2016 19:00 Geir sker niður um fimm Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM í Frakklandi. 29.12.2016 15:54 Ásbjörn, Ragnheiður og Helena skoruðu mest í Flugfélags Íslands bikarnum í ár FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson skoraði meira en allir aðrir leikmenn í Flugfélags Íslands bikarnum í ár en þessu árlega móti fjögurra efstu liðanna um jólin lauk í gærkvöldi með sigri karlaliðs FH og kvennaliðs Fram. 29.12.2016 15:15 Halldór Jóhann náði einstökum árangri í gærkvöldi 28. desember er einstaklega góður dagur fyrir einn íslenskan þjálfara. 38 ára Akureyringur ætti í það minnsta að eiga núna góðar minningar frá einum af síðustu dögum ársins. 29.12.2016 10:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - FH 20-32 | FH meistari eftir stórsigur FH eru deildarbikarmeistar í handknattleik eftir stórsigur á Aftureldingu í Flugfélags Íslands bikarnum á Seltjarnarnesi í kvöld. Lokatölur 32-20. 28.12.2016 22:30 Halldór Jóhann: Getum keppt um alla bikara sem eru í boði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var að sjálfsögðu ánægður eftir að hans menn tryggðu sér sigurinn í Flugfélags Íslands bikarnum í handknattleik með stórsigri á Aftureldingu. 28.12.2016 22:15 Sigurbjörg: Höfðum gott af fríinu "Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,” sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. 28.12.2016 20:33 Polman og Van der Vaart eiga von á barni Hollenska handboltastjarnan Estavana Polman lék ólétt á EM í desember en hún greindi frá því í gær að hún væri ólétt. 28.12.2016 20:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28.12.2016 20:00 Vranjes næsti þjálfari Arons? Það er sterkur orðrómur í handboltaheiminum í dag að Svíinn Ljubomir Vranjes sé að taka við ungverska liðsins Veszprém sem og ungverska landsliðinu. 28.12.2016 15:15 Stjarnan rúllaði yfir Hauka Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun. 27.12.2016 22:52 Tvö rauð spjöld á loft þegar FH vann Hauka | Myndir Það verður FH sem mætir Aftureldingu í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta á morgun. FH-ingar mættu grönnum sínum í Haukum í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld og unnu dramatískan sigur, 24-25. 27.12.2016 21:11 Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. 27.12.2016 20:45 Rúnar með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í sigri Hannover Rúnar Kárason og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf fara brosandi inn í HM-fríið eftir öruggan sigur, 31-23, á Göppingen í kvöld. 27.12.2016 19:50 Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.12.2016 19:34 Fram í úrslit þrátt fyrir slæma byrjun | Myndir Fram er komið úrslit Flugfélags Íslands mótsins eftir þriggja marka sigur á Val, 26-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í dag. 27.12.2016 17:29 Landin framlengdi við Kiel Danska landsliðsmarkverðinum Niklas Landin líður greinilega vel í Kiel. 27.12.2016 15:45 Hafnarfjarðarslagur á Seltjarnarnesi Flugfélag Íslands-deildabikarinn í handbolta hefst á Seltjarnarnesi í dag. 27.12.2016 07:00 Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26.12.2016 19:24 Kiel jafnaði Löwen og Flensburg á toppnum Kiel jafnaði Rhein-Neckar Löwen og Flensburg að stigum á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sigur á Bergrischer, 24-20. 26.12.2016 17:46 Atli Ævar hafði betur í Íslendingaslag Sävehof átti í engum vandræðum með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Sävehof vann átta marka sigur, 29-21. 26.12.2016 15:55 Bjarki með tvö mörk í sigri | Ljónin töpuðu mikilvægum stigum Bjarki Már Elísson var í sigurliði í þýska handboltanum þegar Bjarki og félagar í Füchse Berlín unnu HSC 200 Coburg, 29-23. 26.12.2016 15:41 Árni Steinn líklega ekki meira með Selfoss í vetur Selfoss varð fyrir áfalli á dögunum þegar fréttir bárust af því að Árni Steinn Steinþórsson myndi að öllum líkindum ekki spila meira með liðinu í Olís-deild karla í vetur. 26.12.2016 12:34 Íslendingar með þrjú af mörkum ársins í Meistaradeildinni | Myndband Íslendingar eiga þrjú af flottustu mörkum ársins 2016 í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 24.12.2016 22:00 Guðjón Valur fimmti markahæstur í Þýskalandi Þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni er hálfnuð er Guðjón Valur Sigurðsson í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. 24.12.2016 14:00 Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24.12.2016 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mótherjar Íslands á HM í góðum gír í sigurleik sínum í kvöld Makedónía vann fjögurra marka sigur á Bosníu, 28-24, í æfingaleik í kvöld en liðið er að undirbúa sig fyrir HM í handbolta í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 18:24
Frakkar ætla að reyna við nýtt áhorfendamet Frakkar eru stórhuga í aðdraganda HM í handbolta og ætla sér að slá metið yfir flesta áhorfendur á einum leik á heimsmeistaramóti. 3.1.2017 18:00
Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 16:15
Búið að draga í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, og er nokkuð um áhugaverða leiki. 3.1.2017 12:20
Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. 3.1.2017 06:00
Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2.1.2017 18:45
Skof verður ekki með Slóvenum á HM Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Slóvena fyrir HM en Slóvenía er í riðli með Íslandi. 2.1.2017 18:00
Ásgeir Örn: Ég er tilbúinn að gera allt Ásgeir Örn Hallgrímsson meiddist í síðasta leik fyrir jól og er tæpur fyrir æfingamótið í Danmörku og HM í Frakklandi. 2.1.2017 13:45
Staðan á Aroni og Ásgeiri tekin í kvöld: „Svörin hafa ekki verið skýrari en það“ Landsliðsþjálfarinn vill fá að vita endanlega hvort Aron Pálmarsson verði með í Frakklandi áður en kemur að fyrsta leik. 2.1.2017 13:29
Arnór: Ef ég get ekki spilað í Danmörku hef ég ekkert að gera á HM Leikstjórnandinn er búinn að æfa vel og segist klár í slaginn fyrir HM í Frakklandi. 2.1.2017 13:07
Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. 2.1.2017 12:30
Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. 2.1.2017 12:27
Ólafur með átta áramótabombur í öruggum sigri Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem rúllaði yfir Redbergslids, 25-16, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 30.12.2016 19:50
Aron bjartsýnn á að ná HM í Frakklandi Aron Pálmarsson er bjartsýnn á að geta verið með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst 12. janúar. 30.12.2016 19:00
Rut fékk silfur Midtjylland, sem landsliðskonan Rut Jónsdóttir leikur með, laut í lægra haldi fyrir Randers, 27-21, í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. 30.12.2016 17:15
Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. 30.12.2016 12:35
Styttist í að Alfreð hætti hjá Kiel Það styttist í annan endann á þjálfaratíð Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. 29.12.2016 23:11
Erfitt kvöld hjá Íslendingaliðunum Það gekk ekki nógu vel hjá Íslendingaliðunum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.12.2016 22:04
Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29.12.2016 20:31
Geir sker niður um fimm Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM í Frakklandi. 29.12.2016 15:54
Ásbjörn, Ragnheiður og Helena skoruðu mest í Flugfélags Íslands bikarnum í ár FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson skoraði meira en allir aðrir leikmenn í Flugfélags Íslands bikarnum í ár en þessu árlega móti fjögurra efstu liðanna um jólin lauk í gærkvöldi með sigri karlaliðs FH og kvennaliðs Fram. 29.12.2016 15:15
Halldór Jóhann náði einstökum árangri í gærkvöldi 28. desember er einstaklega góður dagur fyrir einn íslenskan þjálfara. 38 ára Akureyringur ætti í það minnsta að eiga núna góðar minningar frá einum af síðustu dögum ársins. 29.12.2016 10:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - FH 20-32 | FH meistari eftir stórsigur FH eru deildarbikarmeistar í handknattleik eftir stórsigur á Aftureldingu í Flugfélags Íslands bikarnum á Seltjarnarnesi í kvöld. Lokatölur 32-20. 28.12.2016 22:30
Halldór Jóhann: Getum keppt um alla bikara sem eru í boði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var að sjálfsögðu ánægður eftir að hans menn tryggðu sér sigurinn í Flugfélags Íslands bikarnum í handknattleik með stórsigri á Aftureldingu. 28.12.2016 22:15
Sigurbjörg: Höfðum gott af fríinu "Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,” sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. 28.12.2016 20:33
Polman og Van der Vaart eiga von á barni Hollenska handboltastjarnan Estavana Polman lék ólétt á EM í desember en hún greindi frá því í gær að hún væri ólétt. 28.12.2016 20:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28.12.2016 20:00
Vranjes næsti þjálfari Arons? Það er sterkur orðrómur í handboltaheiminum í dag að Svíinn Ljubomir Vranjes sé að taka við ungverska liðsins Veszprém sem og ungverska landsliðinu. 28.12.2016 15:15
Stjarnan rúllaði yfir Hauka Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun. 27.12.2016 22:52
Tvö rauð spjöld á loft þegar FH vann Hauka | Myndir Það verður FH sem mætir Aftureldingu í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta á morgun. FH-ingar mættu grönnum sínum í Haukum í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld og unnu dramatískan sigur, 24-25. 27.12.2016 21:11
Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. 27.12.2016 20:45
Rúnar með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í sigri Hannover Rúnar Kárason og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf fara brosandi inn í HM-fríið eftir öruggan sigur, 31-23, á Göppingen í kvöld. 27.12.2016 19:50
Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.12.2016 19:34
Fram í úrslit þrátt fyrir slæma byrjun | Myndir Fram er komið úrslit Flugfélags Íslands mótsins eftir þriggja marka sigur á Val, 26-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í dag. 27.12.2016 17:29
Landin framlengdi við Kiel Danska landsliðsmarkverðinum Niklas Landin líður greinilega vel í Kiel. 27.12.2016 15:45
Hafnarfjarðarslagur á Seltjarnarnesi Flugfélag Íslands-deildabikarinn í handbolta hefst á Seltjarnarnesi í dag. 27.12.2016 07:00
Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26.12.2016 19:24
Kiel jafnaði Löwen og Flensburg á toppnum Kiel jafnaði Rhein-Neckar Löwen og Flensburg að stigum á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sigur á Bergrischer, 24-20. 26.12.2016 17:46
Atli Ævar hafði betur í Íslendingaslag Sävehof átti í engum vandræðum með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Sävehof vann átta marka sigur, 29-21. 26.12.2016 15:55
Bjarki með tvö mörk í sigri | Ljónin töpuðu mikilvægum stigum Bjarki Már Elísson var í sigurliði í þýska handboltanum þegar Bjarki og félagar í Füchse Berlín unnu HSC 200 Coburg, 29-23. 26.12.2016 15:41
Árni Steinn líklega ekki meira með Selfoss í vetur Selfoss varð fyrir áfalli á dögunum þegar fréttir bárust af því að Árni Steinn Steinþórsson myndi að öllum líkindum ekki spila meira með liðinu í Olís-deild karla í vetur. 26.12.2016 12:34
Íslendingar með þrjú af mörkum ársins í Meistaradeildinni | Myndband Íslendingar eiga þrjú af flottustu mörkum ársins 2016 í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 24.12.2016 22:00
Guðjón Valur fimmti markahæstur í Þýskalandi Þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni er hálfnuð er Guðjón Valur Sigurðsson í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. 24.12.2016 14:00
Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24.12.2016 06:00