Fleiri fréttir

Sverre framlengdi við Akureyri

Það er mikil ánægja á Akureyri með störf handboltaþjálfarans Sverre Jakobssonar og hann er því búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Ljubomir Vranjes hafnaði HSÍ

Leitin að landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik stendur enn yfir. Svíinn Ljubomir Vranjes gaf frá sér möguleikann á að taka við liðinu samkvæmt heimildum. Tíminn tifar viðurkennir formaður HSÍ.

Íslendingarnir heitir hjá Emsdetten

Átján íslensk mörk litu dagsins ljós í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en annað Íslendingaliðið vann sinn leik í dag.

Tap gegn Austurríki og Ísland úr leik

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri spilar ekki í lokakeppni HM í Rússlandi næsta sumar eftir tap gegn Austurríki í dag, 25-22.

Naumur sigur Löwen í Króatíu

Rhein-Neckar Löwen er með eins marks forskot fyrir síðari leikinn gegn HC Prvo Zagreb í 12-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta, en lokatölur 24-23.

Stelpurnar steinlágu

Íslenska kvennalandsliðinu 20 ára og yngri var heldur betur slegið niður á jörðina í undankeppni heimsmeistaramótsins í handbolta í dag, en liðið tapaði með 18 marka mun, 39-21, gegn Ungverjalandi. Leikið er í Strandgötu.

Aue í lægð

Það gengur lítið hjá Íslendingaliðinu Aue þessa dagana en í kvöld tapaði liðið 30-24 fyrir Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Þetta er eitt heitasta starfið í Danmörku

Gríðarmikil fjölmiðlaumfjöllun hefur komið Guðmundi Þórði Guðmundssyni helst á óvart í starfi sínu sem landsliðsþjálfari Danmerkur. Hann segir starfið vera skemmtilegt en mjög krefjandi. Guðmundur er enn að jafna sig eftir vonbrigði

Karen heldur kyrru fyrir hjá Nice

Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur framlengt samning sinn við franska 1. deildarliðið Nice um eitt ár.

Rakel Dögg nýr landsliðsþjálfari

Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins.

Þorgerður Anna á heimleið

Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir er að öllum líkindum á heimleið eftir þriggja ára dvöl í atvinnumennsku.

Sjá næstu 50 fréttir