Fleiri fréttir Elín Jóna: Skrítið að mæta Gróttu Markvörðurinn efnilegi hefur fulla trú á Haukum gegn sínu uppeldisfélagi. 25.2.2016 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 26-21 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan er komin í úrslit Coca Cola bikars kvenna eftir 26-21 sigur á Fylki í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Stjarnan var 13-10 yfir í hálfleik. 25.2.2016 11:20 Grótta klárar dæmið í Höllinni Alfreð Örn Finnsson, þjálfari Vals, spáir Íslands- og bikarmeisturum Gróttu sigri í bikarkeppni HSÍ annað árið í röð. Úrslitahelgin hefst í dag með undanúrslitum í Coca Cola-bikar kvenna. 25.2.2016 06:00 Guðmundur Árni og félagar stóðu í meisturunum Mors-Thy missti af tækifæri til að vinna meistarana í KIF Kolding Köbenhavn. 24.2.2016 20:18 Nú vann Löwen á löglegan hátt Rhein-Neckar Löwen komið áfram í þýsku bikarkeppninni eftir sigur á Melsungen. 24.2.2016 19:42 Sigtryggur framlengdi samninginn við Aue Sonur þjálfarans Rúnars Sigtryggsonar verður áfram hjá þýska B-deildarliðinu. 24.2.2016 19:16 Þægilegt hjá Kiel Alfreð Gíslason fór með lið sitt til Tyrklands í Meistaradeild Evrópu. 24.2.2016 19:09 Dagur: Fótboltastrákarnir geta komið á óvart í Frakklandi Dagur Sigurðsson er mikill knattspyrnuáhugamaður hefur fulla trú á knattspyrnulandsliði Íslands fyrir EM í sumar. 24.2.2016 17:56 Sömu dómarar á bikarúrslitaleikjum handboltans þriðja árið í röð Dómaranefnd Handknattleikssambands Íslands hefur gefið út hvaða dómarar munu dæma leikina á bikarúrslitahelginni í Laugardalshöllinni sem hefst með undanúrslitum kvenna annað kvöld en lýkur með bikarúrslitum yngri flokkanna á sunnudaginn. 24.2.2016 15:15 Bjarki Már var ekkert reiður út í mömmu sína Bjarki Már Elísson, handboltakappi hjá Füchse Berlín var í léttu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í gær en þar ræddi Bjarki meðal annars fína frammistöðu hjá Berlínarliðinu, landsliðið og sinn helsta stuðningsmann sem er mamma hans. 24.2.2016 12:45 Rutenka líklega á heimleið Hinn magnaði Hvít-Rússi, Siarhei Rutenka, er enn án félags. 23.2.2016 18:30 Alexander átti eitt besta markið | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson í liði vikunnar í Meistaradeild Evrópu. 22.2.2016 18:33 Fimm mörk frá Guðjóni í sigri Barcelona Barcelona rígheldur í toppsætið í B-riðli Meistaradeildar Evrópu, en Barcelona vann fimm marka sigur á MOL-Pick Szeged, 30-25. 21.2.2016 17:34 Bjarki Már með átta mörk í sigri | Kiel upp að hlið Löwen THW Kiel komst upp að hlið Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með níu marka sigri á Leipzig, 30-21. 21.2.2016 15:50 Aron skoraði eitt í mikilvægum sigri Veszprém vann nauman sigur á HC Prvo Zagreb í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag, 27-25. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark. 21.2.2016 15:36 Ólafur með sex mörk í tapi í Makedóníu Ólafur Guðmundsson heldur áfram að spila vel fyrir Kristianstad, en Ólafur skoraði sex mörk í tapi Kristianstad gegn HC Vardar í Makedóníu. Lokatölur 38-36. 20.2.2016 18:06 Elías Már frábær í sigri Hauka Haukar eru með fjögura stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolti eftir fimm marka sigur á ÍBV, 29-24, í lokaleik 21. umferðar. 20.2.2016 17:35 Stórsigur hjá Stjörnunni KA/Þór og Stjarnan unnu síðustu leiki dagsins í Olís-deild kvenna, en alls fóru sex leikir fram í dag. 20.2.2016 17:24 Óvæntur Fylkissigur í Eyjum | Ramune hetja Hauka Fylkir kom heldur betur á óvart og vann ÍBV í Vestmannaeyjum í dag í Olís-deild kvenna, en fjórum leikjum af sex er lokið í dag. 20.2.2016 15:57 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grótta 21-23 | Sunna dró vagninn undir lokin Grótta bar sigurorð af Val, 21-23, í fyrsta leik 20. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta. 19.2.2016 21:45 Ágúst Elí: Hlusta ekki á hann í hálfleik Markvörður FH var í ham í kvöld þegar Hafnafjarðarliðið lagði Akureyri á heimavelli. 19.2.2016 21:26 Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri | Ágúst Elí í ham í mikilvægum sigri FH FH vann mikilvægan sigur á Akureyri í 22. umferð Olís-deildar karla, en lokatölur urðu 26-21. Eftir sigurinn er FH í áttunda sætinu, sex stigum frá fallsæti og einungis einu stigi frá Akureyri sem er í sætinu fyrir ofan. 19.2.2016 21:00 Ísak fer í aðgerð | Úr leik í vetur Skytta FH-inga hefur verið að glíma við meiðsli í allan vetur. 19.2.2016 14:34 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 24-24 | Sanngjörn niðurstaða í Mosfellsbænum Afturelding og Grótta skildu jöfn , 24-24, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 18.2.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 21-24 | Valsmenn stóðust áhlaup ÍR Valur lagði ÍR 24-21 á útivelli í 21. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 13-9 yfir í hálfleik. 18.2.2016 21:45 Loksins fengu Víkingar aftur stig | Myndir Fram tapaði dýrmætum stigi á móti botnliði Fram í Olís-deild karla í kvöld. 18.2.2016 21:25 Ólafi hampað fyrir frábæra frumraun í Meistaradeildinni | Myndband Sjáðu mörkin sem Ólafur Guðmundsson skoraði á móti pólska stórliðinu Kielce. 18.2.2016 18:10 Snorri Steinn markahæstur í tapi gegn Róberti Topplið Paris Saint-Germain hafði betur gegn Nimes í Íslendingaslag í Frakklandi. 17.2.2016 21:23 Ljónin að missa flugið á toppnum Alexander Petersson skoraði eitt mark í tapi Rhein-Neckar Löwen gegn Flensburg á heimavelli. 17.2.2016 20:55 Fimm mörk frá Sigurbergi í sigri toppliðsins Íslendingaliðið Tvis Holstebro vann stórsigur á botnliði Skive í dönsku úrvalsdeildinni. 17.2.2016 20:35 Hetja þýska landsliðsins var hetja Rúnars og félaga í kvöld Kai Häfner bjargaði stigi fyrir Hannover-Burgdorf á síðustu sekúndunum á móti Magdeburg. 17.2.2016 19:41 Annar sigur Ólafs og félaga á þremur dögum Íslenski landsliðsmaðurinn hafði hægt um sig í öruggum sigri Kristianstad. 17.2.2016 19:36 Mikilvægur sigur hjá Kiel á heimavelli Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar höfðu betur gegn pólska liðinu Wisla Plock í Meistaradeildinni. 17.2.2016 19:26 Slæmt tap hjá Mors-Thy sem var án Róberts Arons Guðmundur Árni Ólafsson og félagar töpuðu fyrir Ribe-Esbjerg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. 16.2.2016 21:14 Tvö efstu liðin mætast í undanúrslitum Dregið var í undanúrslit bikarsins í handbolta í dag. Í bæði karla- og kvennaflokki drógust tvö efstu lið Olís-deildanna saman. 16.2.2016 12:39 Ólafur og félagar með sjö stiga forskot á toppnum Kristianstad vann 22. leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en Ricoh tapaði. 15.2.2016 19:28 Varði þrjú víti og valinn maður leiksins Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran dag í fyrsta heimaleik sínum í þýsku B-deildinni. 15.2.2016 18:00 Uwe Gensheimer með ótrúlegt vítakast - Myndband Uwe Gensheimer, leikmaður Rhein Neckar Löwen, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik er líklega einn teknískasti leikmaður heims. 14.2.2016 23:00 Alfreð og Kiel niðurlægðir gegn Flensburg Flensburg gjörsigraði Kiel, 37-27, í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leikurinn fór fram í Flensburg. 14.2.2016 20:00 Arnór og félagar fengu skell í Danmörku Franska liðið St. Raphael sótti ekki gull í greipar danska liðsins Bjerringbro-Silkeborg í EHF-bikarnum í dag. 14.2.2016 18:24 Barcelona valtaði yfir Montpellier Barcelona jók í dag forskot sitt á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu. 14.2.2016 17:32 Ljónin í engum vandræðum með Göppingen Rhein-Neckar Löwen vann auðveldan útisigur, 26-19, á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 14.2.2016 16:06 Auðveldur sigur hjá Aroni og félögum Veszprém vann góðan útisigur á Besiktas, 38-34, í Meistaradeild Evrópu í dag og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. 13.2.2016 18:23 Grótta á toppnum Nokkrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. HK vann fínan sigur á FH, 21-18, í Kaplakrika en staðan var 11-9 fyrir FH í hálfleik. 13.2.2016 17:14 Rakel: Leiðinlegt að hætta þegar þú gerir það ekki á þínum eigin forsendum "Tilfinningin er mjög góð fyrir utan þetta tap. Það er samt sem áður mjög gaman að vera komin aftur,” sagði Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar, sem snéri aftur á handboltavöllinn í dag eftir langa fjarveru vegna höfuðmeiðsla. 12.2.2016 21:56 Sjá næstu 50 fréttir
Elín Jóna: Skrítið að mæta Gróttu Markvörðurinn efnilegi hefur fulla trú á Haukum gegn sínu uppeldisfélagi. 25.2.2016 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 26-21 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan er komin í úrslit Coca Cola bikars kvenna eftir 26-21 sigur á Fylki í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Stjarnan var 13-10 yfir í hálfleik. 25.2.2016 11:20
Grótta klárar dæmið í Höllinni Alfreð Örn Finnsson, þjálfari Vals, spáir Íslands- og bikarmeisturum Gróttu sigri í bikarkeppni HSÍ annað árið í röð. Úrslitahelgin hefst í dag með undanúrslitum í Coca Cola-bikar kvenna. 25.2.2016 06:00
Guðmundur Árni og félagar stóðu í meisturunum Mors-Thy missti af tækifæri til að vinna meistarana í KIF Kolding Köbenhavn. 24.2.2016 20:18
Nú vann Löwen á löglegan hátt Rhein-Neckar Löwen komið áfram í þýsku bikarkeppninni eftir sigur á Melsungen. 24.2.2016 19:42
Sigtryggur framlengdi samninginn við Aue Sonur þjálfarans Rúnars Sigtryggsonar verður áfram hjá þýska B-deildarliðinu. 24.2.2016 19:16
Þægilegt hjá Kiel Alfreð Gíslason fór með lið sitt til Tyrklands í Meistaradeild Evrópu. 24.2.2016 19:09
Dagur: Fótboltastrákarnir geta komið á óvart í Frakklandi Dagur Sigurðsson er mikill knattspyrnuáhugamaður hefur fulla trú á knattspyrnulandsliði Íslands fyrir EM í sumar. 24.2.2016 17:56
Sömu dómarar á bikarúrslitaleikjum handboltans þriðja árið í röð Dómaranefnd Handknattleikssambands Íslands hefur gefið út hvaða dómarar munu dæma leikina á bikarúrslitahelginni í Laugardalshöllinni sem hefst með undanúrslitum kvenna annað kvöld en lýkur með bikarúrslitum yngri flokkanna á sunnudaginn. 24.2.2016 15:15
Bjarki Már var ekkert reiður út í mömmu sína Bjarki Már Elísson, handboltakappi hjá Füchse Berlín var í léttu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í gær en þar ræddi Bjarki meðal annars fína frammistöðu hjá Berlínarliðinu, landsliðið og sinn helsta stuðningsmann sem er mamma hans. 24.2.2016 12:45
Rutenka líklega á heimleið Hinn magnaði Hvít-Rússi, Siarhei Rutenka, er enn án félags. 23.2.2016 18:30
Alexander átti eitt besta markið | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson í liði vikunnar í Meistaradeild Evrópu. 22.2.2016 18:33
Fimm mörk frá Guðjóni í sigri Barcelona Barcelona rígheldur í toppsætið í B-riðli Meistaradeildar Evrópu, en Barcelona vann fimm marka sigur á MOL-Pick Szeged, 30-25. 21.2.2016 17:34
Bjarki Már með átta mörk í sigri | Kiel upp að hlið Löwen THW Kiel komst upp að hlið Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með níu marka sigri á Leipzig, 30-21. 21.2.2016 15:50
Aron skoraði eitt í mikilvægum sigri Veszprém vann nauman sigur á HC Prvo Zagreb í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag, 27-25. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark. 21.2.2016 15:36
Ólafur með sex mörk í tapi í Makedóníu Ólafur Guðmundsson heldur áfram að spila vel fyrir Kristianstad, en Ólafur skoraði sex mörk í tapi Kristianstad gegn HC Vardar í Makedóníu. Lokatölur 38-36. 20.2.2016 18:06
Elías Már frábær í sigri Hauka Haukar eru með fjögura stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolti eftir fimm marka sigur á ÍBV, 29-24, í lokaleik 21. umferðar. 20.2.2016 17:35
Stórsigur hjá Stjörnunni KA/Þór og Stjarnan unnu síðustu leiki dagsins í Olís-deild kvenna, en alls fóru sex leikir fram í dag. 20.2.2016 17:24
Óvæntur Fylkissigur í Eyjum | Ramune hetja Hauka Fylkir kom heldur betur á óvart og vann ÍBV í Vestmannaeyjum í dag í Olís-deild kvenna, en fjórum leikjum af sex er lokið í dag. 20.2.2016 15:57
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grótta 21-23 | Sunna dró vagninn undir lokin Grótta bar sigurorð af Val, 21-23, í fyrsta leik 20. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta. 19.2.2016 21:45
Ágúst Elí: Hlusta ekki á hann í hálfleik Markvörður FH var í ham í kvöld þegar Hafnafjarðarliðið lagði Akureyri á heimavelli. 19.2.2016 21:26
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri | Ágúst Elí í ham í mikilvægum sigri FH FH vann mikilvægan sigur á Akureyri í 22. umferð Olís-deildar karla, en lokatölur urðu 26-21. Eftir sigurinn er FH í áttunda sætinu, sex stigum frá fallsæti og einungis einu stigi frá Akureyri sem er í sætinu fyrir ofan. 19.2.2016 21:00
Ísak fer í aðgerð | Úr leik í vetur Skytta FH-inga hefur verið að glíma við meiðsli í allan vetur. 19.2.2016 14:34
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 24-24 | Sanngjörn niðurstaða í Mosfellsbænum Afturelding og Grótta skildu jöfn , 24-24, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 18.2.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 21-24 | Valsmenn stóðust áhlaup ÍR Valur lagði ÍR 24-21 á útivelli í 21. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 13-9 yfir í hálfleik. 18.2.2016 21:45
Loksins fengu Víkingar aftur stig | Myndir Fram tapaði dýrmætum stigi á móti botnliði Fram í Olís-deild karla í kvöld. 18.2.2016 21:25
Ólafi hampað fyrir frábæra frumraun í Meistaradeildinni | Myndband Sjáðu mörkin sem Ólafur Guðmundsson skoraði á móti pólska stórliðinu Kielce. 18.2.2016 18:10
Snorri Steinn markahæstur í tapi gegn Róberti Topplið Paris Saint-Germain hafði betur gegn Nimes í Íslendingaslag í Frakklandi. 17.2.2016 21:23
Ljónin að missa flugið á toppnum Alexander Petersson skoraði eitt mark í tapi Rhein-Neckar Löwen gegn Flensburg á heimavelli. 17.2.2016 20:55
Fimm mörk frá Sigurbergi í sigri toppliðsins Íslendingaliðið Tvis Holstebro vann stórsigur á botnliði Skive í dönsku úrvalsdeildinni. 17.2.2016 20:35
Hetja þýska landsliðsins var hetja Rúnars og félaga í kvöld Kai Häfner bjargaði stigi fyrir Hannover-Burgdorf á síðustu sekúndunum á móti Magdeburg. 17.2.2016 19:41
Annar sigur Ólafs og félaga á þremur dögum Íslenski landsliðsmaðurinn hafði hægt um sig í öruggum sigri Kristianstad. 17.2.2016 19:36
Mikilvægur sigur hjá Kiel á heimavelli Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar höfðu betur gegn pólska liðinu Wisla Plock í Meistaradeildinni. 17.2.2016 19:26
Slæmt tap hjá Mors-Thy sem var án Róberts Arons Guðmundur Árni Ólafsson og félagar töpuðu fyrir Ribe-Esbjerg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. 16.2.2016 21:14
Tvö efstu liðin mætast í undanúrslitum Dregið var í undanúrslit bikarsins í handbolta í dag. Í bæði karla- og kvennaflokki drógust tvö efstu lið Olís-deildanna saman. 16.2.2016 12:39
Ólafur og félagar með sjö stiga forskot á toppnum Kristianstad vann 22. leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en Ricoh tapaði. 15.2.2016 19:28
Varði þrjú víti og valinn maður leiksins Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran dag í fyrsta heimaleik sínum í þýsku B-deildinni. 15.2.2016 18:00
Uwe Gensheimer með ótrúlegt vítakast - Myndband Uwe Gensheimer, leikmaður Rhein Neckar Löwen, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik er líklega einn teknískasti leikmaður heims. 14.2.2016 23:00
Alfreð og Kiel niðurlægðir gegn Flensburg Flensburg gjörsigraði Kiel, 37-27, í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leikurinn fór fram í Flensburg. 14.2.2016 20:00
Arnór og félagar fengu skell í Danmörku Franska liðið St. Raphael sótti ekki gull í greipar danska liðsins Bjerringbro-Silkeborg í EHF-bikarnum í dag. 14.2.2016 18:24
Barcelona valtaði yfir Montpellier Barcelona jók í dag forskot sitt á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu. 14.2.2016 17:32
Ljónin í engum vandræðum með Göppingen Rhein-Neckar Löwen vann auðveldan útisigur, 26-19, á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 14.2.2016 16:06
Auðveldur sigur hjá Aroni og félögum Veszprém vann góðan útisigur á Besiktas, 38-34, í Meistaradeild Evrópu í dag og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. 13.2.2016 18:23
Grótta á toppnum Nokkrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. HK vann fínan sigur á FH, 21-18, í Kaplakrika en staðan var 11-9 fyrir FH í hálfleik. 13.2.2016 17:14
Rakel: Leiðinlegt að hætta þegar þú gerir það ekki á þínum eigin forsendum "Tilfinningin er mjög góð fyrir utan þetta tap. Það er samt sem áður mjög gaman að vera komin aftur,” sagði Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar, sem snéri aftur á handboltavöllinn í dag eftir langa fjarveru vegna höfuðmeiðsla. 12.2.2016 21:56