Fleiri fréttir

Grótta klárar dæmið í Höllinni

Alfreð Örn Finnsson, þjálfari Vals, spáir Íslands- og bikarmeisturum Gróttu sigri í bikarkeppni HSÍ annað árið í röð. Úrslitahelgin hefst í dag með undanúrslitum í Coca Cola-bikar kvenna.

Þægilegt hjá Kiel

Alfreð Gíslason fór með lið sitt til Tyrklands í Meistaradeild Evrópu.

Bjarki Már var ekkert reiður út í mömmu sína

Bjarki Már Elísson, handboltakappi hjá Füchse Berlín var í léttu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í gær en þar ræddi Bjarki meðal annars fína frammistöðu hjá Berlínarliðinu, landsliðið og sinn helsta stuðningsmann sem er mamma hans.

Ólafur með sex mörk í tapi í Makedóníu

Ólafur Guðmundsson heldur áfram að spila vel fyrir Kristianstad, en Ólafur skoraði sex mörk í tapi Kristianstad gegn HC Vardar í Makedóníu. Lokatölur 38-36.

Elías Már frábær í sigri Hauka

Haukar eru með fjögura stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolti eftir fimm marka sigur á ÍBV, 29-24, í lokaleik 21. umferðar.

Stórsigur hjá Stjörnunni

KA/Þór og Stjarnan unnu síðustu leiki dagsins í Olís-deild kvenna, en alls fóru sex leikir fram í dag.

Grótta á toppnum

Nokkrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. HK vann fínan sigur á FH, 21-18, í Kaplakrika en staðan var 11-9 fyrir FH í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir