Fleiri fréttir

Torsóttur sigur Löwen

Rhein-Neckar Löven lenti í vandræðum með Melsungen á útivelli, en vann að lokum þriggja marka sigur. Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós.

Stjarnan og Haukar með sigra

Stjarnan og Haukar unnu síðustu leikina sem fóru fram í Olís-deild kvenna. Báðir sigrarnir voru nokkuð öruggir.

Auðvelt hjá Fram

Fram vann síðari leikinn gegn gríska liðinu Megasi mjög auðveldlega.

Geir og félagar töpuðu

Lærisveinar Geirs Sveinssonar töpuðu á útivelli fyrir TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Tíu mörk Snorra Steins dugðu ekki í kvöld

Snorri Steinn Guðjónsson átti flottan leik með Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en það dugði þó ekki því Sélestat tapaði með þremur mörkum á heimavelli á móti Aix.

Tandri bara heitur í tíu mínútur í tapleik

Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Ricoh töpuðu í kvöld með tíu marka mun á útivelli á móti Redbergslid, 23-33, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á HM í Katar

Alþjóðahandboltasambandið hefur sent út bréf til þeirra 24 þjóða sem keppa á HM í handbolta í Katar í janúar og ætlar að bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á heimsmeistaramótið. Danska sambandið ætlar ekki að þiggja boðið.

Öruggur FH-sigur

FH hafði betur gegn botnliði ÍR í lokaleik 8. umferðar í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 26-34, FH í vil en liðið var með 11 marka forystu í hálfleik, 10-21.

Kolding með enn einn sigurinn

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding unnu öruggan sigur á SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar

Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna.

HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar

Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland

Sjá næstu 50 fréttir