Auðveldir sigrar hjá Víkingi, Aftureldingu og Fram í bikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 19:46 Úr leik Víkings og KR-b. Mynd/Gunnlaugur Júlíusson Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Víkingur vann öruggan sigur á B-liði KR í Víkinni, en í liði KR voru ýmsar kunnar kempur eins og Konráð Olavsson, Páll Þórólfsson og Haraldur Þorvarðarson. Heimamenn, sem leika í 1. deild, voru mun sterkari aðilinn, komust fljótlega í 10-2 og voru 16 mörkum yfir í leikhléi, 23-7. Í seinni hálfleik jókst munurinn enn frekar og Víkingar unnu að lokum 26 marka sigur, 41-15.Markaskorarar Víkings: Jón Hjálmarsson 8, Jónas Bragi Hafsteinsson 6, Jakob Sindri Þórsson 6, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Hlynur Óttarsson 3, Pálmi Rúnarsson 3, Einar Gauti Ólafsson 2, Ægir Hrafn Jónsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar Filip Pétursson 2, Guðjón Ingi Sigurðsson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1.Markaskorarar KR-b: Haraldur Þorvarðarson 5, Páll Þórólfsson 4, Halldór Sigfússon 2, Konráð Olavsson 2, Bjarni Ólafsson 1, Einar Baldvin Árnason 1. Afturelding vann sömuleiðis öruggan sigur á ÍH, 22-38. Staðan í hálfleik var 13-23. Böðvar Páll Ásgeirsson var öflugur í liði Mosfellinga og skoraði níu mörk, en Ágúst Birgisson kom næstur með sjö. Guðni Siemsen Guðmundsson var markahæstur ÍH-inga með átta mörk.Markaskorarar ÍH: Guðni Siemsen Guðmundsson 8, Þórir Bjarni Traustason 7, Bjarki Jónsson 2, Sigurður A. Þorgeirsson 2, Bergur Elí Rúnarsson 1, Örlygur Sturla Arnarsson 1, Anton Örn Þórarinsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 9, Ágúst Birgisson 7, Gunnar M. Þórsson 6, Gestur Ingvarsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Elvar Ásgeirsson 3, Kristinn Bjarkason 2, Birkir Benediktsson 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1. Þá vann Fram 22ja marka sigur á Fjölni 2, 13-35. Staðan í hálfleik var 8-17, Frömurum í vil. Arnar Freyr Ársælsson skoraði mest fyrir Fram eða níu mörk, en Viktor Lekve var markhæstur Fjölnismanna með þrjú mörk.Markaskorarar Fjölnis 2: Viktor Levke 3, Jón Brynjar Björnsson 2, Birgir Örn Birgisson 2, Hálfdan Daníelsson 2, Heiðar Freyr Gestsson 1, Einar Örn Hilmarsson 1, Þorvaldur Ingimundarson 1, Matthías Leifsson 1.Markaskorarar Fram: Arnar Freyr Ársælsson 9, Ólafur Jóhann Magnússon 7, Birgir Smári Guðmundsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Arnar Freyr Arnarsson 2, Elías Bóasson 2, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 1. Einn leikur er á dagskrá í bikarkeppninni á morgun, en þá taka Selfyssingar á móti Val. Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Víkingur vann öruggan sigur á B-liði KR í Víkinni, en í liði KR voru ýmsar kunnar kempur eins og Konráð Olavsson, Páll Þórólfsson og Haraldur Þorvarðarson. Heimamenn, sem leika í 1. deild, voru mun sterkari aðilinn, komust fljótlega í 10-2 og voru 16 mörkum yfir í leikhléi, 23-7. Í seinni hálfleik jókst munurinn enn frekar og Víkingar unnu að lokum 26 marka sigur, 41-15.Markaskorarar Víkings: Jón Hjálmarsson 8, Jónas Bragi Hafsteinsson 6, Jakob Sindri Þórsson 6, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Hlynur Óttarsson 3, Pálmi Rúnarsson 3, Einar Gauti Ólafsson 2, Ægir Hrafn Jónsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar Filip Pétursson 2, Guðjón Ingi Sigurðsson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1.Markaskorarar KR-b: Haraldur Þorvarðarson 5, Páll Þórólfsson 4, Halldór Sigfússon 2, Konráð Olavsson 2, Bjarni Ólafsson 1, Einar Baldvin Árnason 1. Afturelding vann sömuleiðis öruggan sigur á ÍH, 22-38. Staðan í hálfleik var 13-23. Böðvar Páll Ásgeirsson var öflugur í liði Mosfellinga og skoraði níu mörk, en Ágúst Birgisson kom næstur með sjö. Guðni Siemsen Guðmundsson var markahæstur ÍH-inga með átta mörk.Markaskorarar ÍH: Guðni Siemsen Guðmundsson 8, Þórir Bjarni Traustason 7, Bjarki Jónsson 2, Sigurður A. Þorgeirsson 2, Bergur Elí Rúnarsson 1, Örlygur Sturla Arnarsson 1, Anton Örn Þórarinsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 9, Ágúst Birgisson 7, Gunnar M. Þórsson 6, Gestur Ingvarsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Elvar Ásgeirsson 3, Kristinn Bjarkason 2, Birkir Benediktsson 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1. Þá vann Fram 22ja marka sigur á Fjölni 2, 13-35. Staðan í hálfleik var 8-17, Frömurum í vil. Arnar Freyr Ársælsson skoraði mest fyrir Fram eða níu mörk, en Viktor Lekve var markhæstur Fjölnismanna með þrjú mörk.Markaskorarar Fjölnis 2: Viktor Levke 3, Jón Brynjar Björnsson 2, Birgir Örn Birgisson 2, Hálfdan Daníelsson 2, Heiðar Freyr Gestsson 1, Einar Örn Hilmarsson 1, Þorvaldur Ingimundarson 1, Matthías Leifsson 1.Markaskorarar Fram: Arnar Freyr Ársælsson 9, Ólafur Jóhann Magnússon 7, Birgir Smári Guðmundsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Arnar Freyr Arnarsson 2, Elías Bóasson 2, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 1. Einn leikur er á dagskrá í bikarkeppninni á morgun, en þá taka Selfyssingar á móti Val.
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira