Auðveldir sigrar hjá Víkingi, Aftureldingu og Fram í bikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 19:46 Úr leik Víkings og KR-b. Mynd/Gunnlaugur Júlíusson Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Víkingur vann öruggan sigur á B-liði KR í Víkinni, en í liði KR voru ýmsar kunnar kempur eins og Konráð Olavsson, Páll Þórólfsson og Haraldur Þorvarðarson. Heimamenn, sem leika í 1. deild, voru mun sterkari aðilinn, komust fljótlega í 10-2 og voru 16 mörkum yfir í leikhléi, 23-7. Í seinni hálfleik jókst munurinn enn frekar og Víkingar unnu að lokum 26 marka sigur, 41-15.Markaskorarar Víkings: Jón Hjálmarsson 8, Jónas Bragi Hafsteinsson 6, Jakob Sindri Þórsson 6, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Hlynur Óttarsson 3, Pálmi Rúnarsson 3, Einar Gauti Ólafsson 2, Ægir Hrafn Jónsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar Filip Pétursson 2, Guðjón Ingi Sigurðsson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1.Markaskorarar KR-b: Haraldur Þorvarðarson 5, Páll Þórólfsson 4, Halldór Sigfússon 2, Konráð Olavsson 2, Bjarni Ólafsson 1, Einar Baldvin Árnason 1. Afturelding vann sömuleiðis öruggan sigur á ÍH, 22-38. Staðan í hálfleik var 13-23. Böðvar Páll Ásgeirsson var öflugur í liði Mosfellinga og skoraði níu mörk, en Ágúst Birgisson kom næstur með sjö. Guðni Siemsen Guðmundsson var markahæstur ÍH-inga með átta mörk.Markaskorarar ÍH: Guðni Siemsen Guðmundsson 8, Þórir Bjarni Traustason 7, Bjarki Jónsson 2, Sigurður A. Þorgeirsson 2, Bergur Elí Rúnarsson 1, Örlygur Sturla Arnarsson 1, Anton Örn Þórarinsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 9, Ágúst Birgisson 7, Gunnar M. Þórsson 6, Gestur Ingvarsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Elvar Ásgeirsson 3, Kristinn Bjarkason 2, Birkir Benediktsson 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1. Þá vann Fram 22ja marka sigur á Fjölni 2, 13-35. Staðan í hálfleik var 8-17, Frömurum í vil. Arnar Freyr Ársælsson skoraði mest fyrir Fram eða níu mörk, en Viktor Lekve var markhæstur Fjölnismanna með þrjú mörk.Markaskorarar Fjölnis 2: Viktor Levke 3, Jón Brynjar Björnsson 2, Birgir Örn Birgisson 2, Hálfdan Daníelsson 2, Heiðar Freyr Gestsson 1, Einar Örn Hilmarsson 1, Þorvaldur Ingimundarson 1, Matthías Leifsson 1.Markaskorarar Fram: Arnar Freyr Ársælsson 9, Ólafur Jóhann Magnússon 7, Birgir Smári Guðmundsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Arnar Freyr Arnarsson 2, Elías Bóasson 2, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 1. Einn leikur er á dagskrá í bikarkeppninni á morgun, en þá taka Selfyssingar á móti Val. Olís-deild karla Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Víkingur vann öruggan sigur á B-liði KR í Víkinni, en í liði KR voru ýmsar kunnar kempur eins og Konráð Olavsson, Páll Þórólfsson og Haraldur Þorvarðarson. Heimamenn, sem leika í 1. deild, voru mun sterkari aðilinn, komust fljótlega í 10-2 og voru 16 mörkum yfir í leikhléi, 23-7. Í seinni hálfleik jókst munurinn enn frekar og Víkingar unnu að lokum 26 marka sigur, 41-15.Markaskorarar Víkings: Jón Hjálmarsson 8, Jónas Bragi Hafsteinsson 6, Jakob Sindri Þórsson 6, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Hlynur Óttarsson 3, Pálmi Rúnarsson 3, Einar Gauti Ólafsson 2, Ægir Hrafn Jónsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar Filip Pétursson 2, Guðjón Ingi Sigurðsson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1.Markaskorarar KR-b: Haraldur Þorvarðarson 5, Páll Þórólfsson 4, Halldór Sigfússon 2, Konráð Olavsson 2, Bjarni Ólafsson 1, Einar Baldvin Árnason 1. Afturelding vann sömuleiðis öruggan sigur á ÍH, 22-38. Staðan í hálfleik var 13-23. Böðvar Páll Ásgeirsson var öflugur í liði Mosfellinga og skoraði níu mörk, en Ágúst Birgisson kom næstur með sjö. Guðni Siemsen Guðmundsson var markahæstur ÍH-inga með átta mörk.Markaskorarar ÍH: Guðni Siemsen Guðmundsson 8, Þórir Bjarni Traustason 7, Bjarki Jónsson 2, Sigurður A. Þorgeirsson 2, Bergur Elí Rúnarsson 1, Örlygur Sturla Arnarsson 1, Anton Örn Þórarinsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 9, Ágúst Birgisson 7, Gunnar M. Þórsson 6, Gestur Ingvarsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Elvar Ásgeirsson 3, Kristinn Bjarkason 2, Birkir Benediktsson 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1. Þá vann Fram 22ja marka sigur á Fjölni 2, 13-35. Staðan í hálfleik var 8-17, Frömurum í vil. Arnar Freyr Ársælsson skoraði mest fyrir Fram eða níu mörk, en Viktor Lekve var markhæstur Fjölnismanna með þrjú mörk.Markaskorarar Fjölnis 2: Viktor Levke 3, Jón Brynjar Björnsson 2, Birgir Örn Birgisson 2, Hálfdan Daníelsson 2, Heiðar Freyr Gestsson 1, Einar Örn Hilmarsson 1, Þorvaldur Ingimundarson 1, Matthías Leifsson 1.Markaskorarar Fram: Arnar Freyr Ársælsson 9, Ólafur Jóhann Magnússon 7, Birgir Smári Guðmundsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Arnar Freyr Arnarsson 2, Elías Bóasson 2, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 1. Einn leikur er á dagskrá í bikarkeppninni á morgun, en þá taka Selfyssingar á móti Val.
Olís-deild karla Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita