Fleiri fréttir

Snorri Steinn valinn í Stjörnuleikinn

Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta og leikmaður franska liðsins Sélestat, var valinn í Stjörnuleikinn í franska handboltanum en leikurinn fer fram fjórum dögum fyrir jól.

Utan vallar: Migið upp í vindinn

Eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Svartfellingum í undankeppni Evrópumótsins hafa menn velt því fyrir sér hvort HSÍ og þeir sem stjórna íslenska landsliðinu hafi sofnað á verðinum. Meðalaldur liðsins hefur hækkað og endurnýjun liðsins sé lítil sem engin. Er þetta rétt? Nei. Þegar grannt er skoðað eru þetta rangar fullyrðingar og í raun hafa menn verið míga upp í vindinn.

Aron vill sjá meiri grimmd hjá yngri leikmönnum

Aron Kristjánsson segir að viljann hafi ekki vantað til að auðvelda yfirvofandi kynslóðaskipti íslenska landsliðsins. Rót vandans liggi í takmörkuðum fjárráðum og kallar hann eftir auknum stuðningi ríkisvaldsins.

Kretzschmar hrósar Degi í hástert

Stefan Kretzschmar, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands, lofar mjög starf Dags Sigurðssonar með þýska landsliðinu nú í upphafi undankeppni EM 2015. Hann segir sjálfstraust liðsins mun meira og að 28-24 sigur liðsins á Austurríki á dögunum hafa verið stórt skref fram á við eftir vandræðagang landsliðsins síðustu árin.

Arnór hafði betur gegn Snorra

Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í Sélestat fengu á baukinn gegn liði Arnórs Atlasonar, St. Raphael, í kvöld.

Kiel komið á toppinn

Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, vann stórsigur á liði Geir Sveinssonar, Magdeburg. Kiel komst á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 34-22 sigri.

Arnór Atla og Snorri Steinn mætast í kvöld

Það stutt á milli leikja hjá íslensku landsliðsmönnunum Snorra Stein Guðjónssyni og Arnóri Atlasyni sem voru með íslenska landsliðinu í Svartfjallalandi á sunnudaginn.

Bjarki Sig: Við þurfum að gyrða okkur í brók

Bjarki Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari HK í Olís-deild karla í handbolta, ræddi við Valtý Björn Valtýsson um stöðuna hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta.

Erum dálítið að sofna á verðinum

"Ungu strákarnir hafa fengið að spila allt of lítið í þessum stóru og mikilvægu leikjum,“ segir Valdimar Grímsson en hann og Bjarki Sigurðsson hafa báðir áhyggjur af háum meðalaldri íslenska landsliðsins. Bjarki nefnir B-landslið sem mögulega

Auðvelt hjá Barcelona í bikarnum

Barcelona, lið Guðjóns Vals Sigurðssonar, er komið í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur í kvöld.

Birna hafði betur gegn Sunnu

Sunna Jónsdóttir og stöllur hennar í BK Heid reyndust ekki vera mikil fyrirstaða fyrir meistara Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Guðmundur sá sína menn vinna í Bosníu

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í danska handboltalandsliðinu unnu góðan útisigur á Bosníu í undankeppni EM 2016 í kvöld.

Dagur hafði betur gegn Patreki

Dagur Sigurðsson hafði betur gegn Patreki Jóhannessyni þegar þeir mættust með lið sín Þýskaland og Austurríki í undankeppni EM 2016 í handbolta í gær. Leikið var í Austurríki.

Alexander klár í slaginn

Alexander Petersson hefur jafnað sig af veikindum sem hafa hrjáð hann undanfarna daga og verður klár í slaginn í dag þegar íslenska landsliðið mætir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016 í handbolta.

Stjarnan vann Hauka með minnsta mun

Stjarnan vann Hauka með minnsta mun í Olís-deild kvenna, en staðan var jöfn í hálfleik 9-9. Stjarnan náði að knýja fram sigur eftir dramatískar lokamínútur, 21-20.

Ernir fór með til Svartfjallalands

Ernir Hrafn Arnarsson ferðaðist með íslenska landsliðinu til Svartfjallalands þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM 2016 í handbolta.

Fram ekki í vandræðum með ÍR

Fram átti ekki í miklum erfiðleikum með nýliða ÍR í Olís-deild kvenna, en lokatölur urðu tíu marka sigur Fram 34-24. Staðan í hálfleik var 18-10.

Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker

Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út.

Sjá næstu 50 fréttir