Fleiri fréttir

Aron vann Vigni

Aron Kristjánsson og lærisveinar eru með sex stiga forystu í dönsku úrvalsdeildinni.

Guðjón skoraði tvö í markaleik

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tvö mörk þegar Barcelona vann Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Leikið var í Þýskalandi og var leikurinn mikill markaleikur.

Torsóttur sigur Löwen

Rhein-Neckar Löven lenti í vandræðum með Melsungen á útivelli, en vann að lokum þriggja marka sigur. Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós.

Stjarnan og Haukar með sigra

Stjarnan og Haukar unnu síðustu leikina sem fóru fram í Olís-deild kvenna. Báðir sigrarnir voru nokkuð öruggir.

Auðvelt hjá Fram

Fram vann síðari leikinn gegn gríska liðinu Megasi mjög auðveldlega.

Geir og félagar töpuðu

Lærisveinar Geirs Sveinssonar töpuðu á útivelli fyrir TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Tíu mörk Snorra Steins dugðu ekki í kvöld

Snorri Steinn Guðjónsson átti flottan leik með Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en það dugði þó ekki því Sélestat tapaði með þremur mörkum á heimavelli á móti Aix.

Tandri bara heitur í tíu mínútur í tapleik

Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Ricoh töpuðu í kvöld með tíu marka mun á útivelli á móti Redbergslid, 23-33, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á HM í Katar

Alþjóðahandboltasambandið hefur sent út bréf til þeirra 24 þjóða sem keppa á HM í handbolta í Katar í janúar og ætlar að bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á heimsmeistaramótið. Danska sambandið ætlar ekki að þiggja boðið.

Sjá næstu 50 fréttir