Stjarnan með sigurmark í lokin og FH burstaði Fram | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 21:23 Ragnar Jóhannsson skoraði átta mörk fyrir FH í kvöld. Vísir/Vilhelm FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld en en bæði botnlið deildarinnar urðu að sætta sig við tap í sínum leikjum því HK tapaði með eins marks mun á heimavelli á móti Stjörnunni. Akureyri vann Hauka örugglega á heimavelli og topplið Aftureldingar og Val gerðu jafntefli í æsispennandi leik.Stjarnan vann dramatískan 28-27 útisigur á HK í Digranesi. HK-ingar snéru leiknum við á lokakaflanum með því að skora fjögur mörk í röð og komst í 27-26 en Stjörnumenn áttu lokaorðið og tryggðu sér sigur með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið úr vítakasti nokkrum sekúndum fyrir leikslok.Akureyringar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir burstuðu Haukana með sjö marka mun fyrir norðan, 28-21, en með þessum sigri fór Akureyrarliðið upp fyrir Hauka og upp í 5. sæti deildarinnar. Kristján Orri Jóhannsson skoraði tíu mörk fyrir Akureyringa sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína frá því að Atli Hilmarsson tók við þjálfun liðsins.FH-ingar fóru létt með Framara á heimavelli sínum í Kaplakrika og unnu að lokum sjö marka sigur sem skilaði liðinu aftur upp í þriðja sæti deildarinnar. FH-ingar voru þarna að fagna sigri í fimmta sinn í síðustu sex leikjum sínum en Framliðið hefur tapað þremur leikjum í röð og átta af tíu leikjum sínum í vetur.Afturelding og Valur gerðu 28-28 jafntefli í frábærum leik að Varmá í Mosfellsbæ en Valsmaðurinn Bjartur Guðmundsson skoraði jöfnunarmarkið í leiknum og bæði lið fengu síðan tækifæri til að skora sigurmarkið á lokakafla leiksins. Það er hægt að lesa meira um leikinn hér.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Akureyri - Haukar 28-21 (16-9)Mörk Akureyrar (skot): Kristján Orri Jóhannsson 10/3 (14/4), Heiðar Þór Aðalsteinsson 8 (10), Sigþór Heimisson 4 (8), Elías Már Halldórsson 4 (11), Bergvin Þór Gíslason 2 (3), Heimir Örn Árnason (1).Varin skot: Tomas Olason 18/1 (38/2, 47%).Mörk Hauka (skot): Þröstur Þráinsson 4/1 (4/1), Adam Haukur Baumruk 4 (8), Tjörvi Þorgeirsson 4 (10), Árni Steinn Steinþórsson 4 (14), Einar Pétur Pétursson 2 (3), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Egill Eiríksson 1 (1), Janus Daði Smárason (3/1).Varin skot: Einar Ólafur Vilmundarson 7/1 (18/2, 39%), Giedrius Morkunas 7 (24/2, 29%).Afturelding - Valur 28-28 (15-12)Mörk Aftureldingar (skot): Jóhann Gunnar Einarsson 6/2 (7/2), Böðvar Páll Ásgeirsson 6 (11), Örn Ingi Bjarkason 5 (10), Ágúst Birgisson 4 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 3 (4), Jóhann Jóhannsson 2/1 (6/1), Pétur Júníusson 1 (1), Gunnar Þórsson 1 (3).Varin skot: Davíð Hlíðdal Svansson 11 (29/2, 38%), Pálmar Pétursson 5 (15/1, 33%).Mörk Vals (skot): Kári Kristján Kristjánsson 8/3 (8/3), Guðmundur Hólmar Helgason 6 (11), Elvar Friðriksson 4 (6), Geir Guðmundsson 4 (8), Finnur Ingi Stefánsson 2 (2), Bjartur Guðmundsson 2 (2), Alexander Örn Júlíusson 1 (3), Sveinn Aron Sveinsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 11 (26/2, 42%), Kristján Ingi Kristjánsson 8 (21/1, 38%).HK - Stjarnan 27-28 (12-14)Mörk HK: Leó Snær Pétursson 7, Tryggvi Þór Tryggvason 5, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Garðar Svansson 4, Guðni Már Kristinsson 3, Þorkell Magnússon 2, Aron Gauti Óskarsson 1.Mörk Stjörnunnar: Egill Magnússon 8, Andri Hjartar Grétarsson 6, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Hilmar Pálsson 4, Starri Friðriksson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Ari Pétursson 1, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1.FH - Fram 29-22 (15-9)Mörk FH: Ragnar Jóhannsson 8, Andri Berg Haraldsson 5, Ásbjörn Friðriksson 4, Ísak Rafnsson 3, Daníel Matthíasson 3, Andri Hrafn Hallsson 2, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Þór Kristinsson 1, Steingrímur Gústafsson 1, Halldór Ingi Jónasson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 4, Ólafur Jóhann Magnússon 4, Ólafur Ægir Ólafsson 4, Þröstur Bjarkason 2, Ragnar Þór Kjartansson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Stefán Baldvin Stefánsson 1, Arnar Freyr Ársælsson 1, Elías Bóasson 1, Kristinn Björgúlfsson 1. Olís-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH Sjá meira
FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld en en bæði botnlið deildarinnar urðu að sætta sig við tap í sínum leikjum því HK tapaði með eins marks mun á heimavelli á móti Stjörnunni. Akureyri vann Hauka örugglega á heimavelli og topplið Aftureldingar og Val gerðu jafntefli í æsispennandi leik.Stjarnan vann dramatískan 28-27 útisigur á HK í Digranesi. HK-ingar snéru leiknum við á lokakaflanum með því að skora fjögur mörk í röð og komst í 27-26 en Stjörnumenn áttu lokaorðið og tryggðu sér sigur með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið úr vítakasti nokkrum sekúndum fyrir leikslok.Akureyringar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir burstuðu Haukana með sjö marka mun fyrir norðan, 28-21, en með þessum sigri fór Akureyrarliðið upp fyrir Hauka og upp í 5. sæti deildarinnar. Kristján Orri Jóhannsson skoraði tíu mörk fyrir Akureyringa sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína frá því að Atli Hilmarsson tók við þjálfun liðsins.FH-ingar fóru létt með Framara á heimavelli sínum í Kaplakrika og unnu að lokum sjö marka sigur sem skilaði liðinu aftur upp í þriðja sæti deildarinnar. FH-ingar voru þarna að fagna sigri í fimmta sinn í síðustu sex leikjum sínum en Framliðið hefur tapað þremur leikjum í röð og átta af tíu leikjum sínum í vetur.Afturelding og Valur gerðu 28-28 jafntefli í frábærum leik að Varmá í Mosfellsbæ en Valsmaðurinn Bjartur Guðmundsson skoraði jöfnunarmarkið í leiknum og bæði lið fengu síðan tækifæri til að skora sigurmarkið á lokakafla leiksins. Það er hægt að lesa meira um leikinn hér.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Akureyri - Haukar 28-21 (16-9)Mörk Akureyrar (skot): Kristján Orri Jóhannsson 10/3 (14/4), Heiðar Þór Aðalsteinsson 8 (10), Sigþór Heimisson 4 (8), Elías Már Halldórsson 4 (11), Bergvin Þór Gíslason 2 (3), Heimir Örn Árnason (1).Varin skot: Tomas Olason 18/1 (38/2, 47%).Mörk Hauka (skot): Þröstur Þráinsson 4/1 (4/1), Adam Haukur Baumruk 4 (8), Tjörvi Þorgeirsson 4 (10), Árni Steinn Steinþórsson 4 (14), Einar Pétur Pétursson 2 (3), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Egill Eiríksson 1 (1), Janus Daði Smárason (3/1).Varin skot: Einar Ólafur Vilmundarson 7/1 (18/2, 39%), Giedrius Morkunas 7 (24/2, 29%).Afturelding - Valur 28-28 (15-12)Mörk Aftureldingar (skot): Jóhann Gunnar Einarsson 6/2 (7/2), Böðvar Páll Ásgeirsson 6 (11), Örn Ingi Bjarkason 5 (10), Ágúst Birgisson 4 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 3 (4), Jóhann Jóhannsson 2/1 (6/1), Pétur Júníusson 1 (1), Gunnar Þórsson 1 (3).Varin skot: Davíð Hlíðdal Svansson 11 (29/2, 38%), Pálmar Pétursson 5 (15/1, 33%).Mörk Vals (skot): Kári Kristján Kristjánsson 8/3 (8/3), Guðmundur Hólmar Helgason 6 (11), Elvar Friðriksson 4 (6), Geir Guðmundsson 4 (8), Finnur Ingi Stefánsson 2 (2), Bjartur Guðmundsson 2 (2), Alexander Örn Júlíusson 1 (3), Sveinn Aron Sveinsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 11 (26/2, 42%), Kristján Ingi Kristjánsson 8 (21/1, 38%).HK - Stjarnan 27-28 (12-14)Mörk HK: Leó Snær Pétursson 7, Tryggvi Þór Tryggvason 5, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Garðar Svansson 4, Guðni Már Kristinsson 3, Þorkell Magnússon 2, Aron Gauti Óskarsson 1.Mörk Stjörnunnar: Egill Magnússon 8, Andri Hjartar Grétarsson 6, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Hilmar Pálsson 4, Starri Friðriksson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Ari Pétursson 1, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1.FH - Fram 29-22 (15-9)Mörk FH: Ragnar Jóhannsson 8, Andri Berg Haraldsson 5, Ásbjörn Friðriksson 4, Ísak Rafnsson 3, Daníel Matthíasson 3, Andri Hrafn Hallsson 2, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Þór Kristinsson 1, Steingrímur Gústafsson 1, Halldór Ingi Jónasson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 4, Ólafur Jóhann Magnússon 4, Ólafur Ægir Ólafsson 4, Þröstur Bjarkason 2, Ragnar Þór Kjartansson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Stefán Baldvin Stefánsson 1, Arnar Freyr Ársælsson 1, Elías Bóasson 1, Kristinn Björgúlfsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni