Fleiri fréttir Aron bestur í Meistaradeild Evrópu Aron Pálmarsson var í dag valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Meistaradeild Evrópu en það var kunngjört eftir úrslitaleikinn í dag. 1.6.2014 17:59 Barcelona tók bronsið Barcelona tryggði sér bronsið í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag þegar liðið lagði ungversku meistarana í Veszprém 26-25 í Köln. 1.6.2014 14:59 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 33-28 | Sigur á Ísafirði Ísland lagði Portúgal 33-28 í vináttulandsleik í handbolta á Ísafirði í dag. Ísland var sterkari aðilinn í leiknum en þurfti að hafa fyrir sigrinum. 1.6.2014 13:44 Magnaður sigur Flensburg í Meistaradeildinni Enn og aftur varð Guðjón Valur Sigurðsson af Evrópumeistaratitlinum en Flensburg vann í dag Meistaradeild Evrópu eftir sigur á Kiel í úrslitaleik, 30-28. 1.6.2014 13:39 Íslendingaslagur í úrslitum Úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Fyrst mætast Barcelona og Veszprém í leiknum um þriðja sætið klukkan 13:15. Það er svo klukkan 16 sem úrslitaleikur Kiel og Flensburg hefst en allt er þetta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 1.6.2014 12:45 Þýskur úrslitaleikur í Köln Flensburg mætir Kiel í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir frækinn sigur á Barcelona eftir framlengdan leik og vítakastkeppni 41-39. 31.5.2014 18:14 Þrettán íslensk mörk og Kiel í úrslit Kiel er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í þriðja sinn á fimm árum eftir 29-26 sigur á ungversku meisturunum í Veszprém í dag. 31.5.2014 15:02 Veszprém stendur í vegi fyrir Kiel Íslendingaliðið Kiel verður í eldlínunni í dag í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Kiel mæti ungversku meisturunum í Veszprém í fyrri leik dagsins í Köln klukkan 13:15 í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 31.5.2014 11:30 Strákarnir okkar vilja fullt hús fyrir vestan Ísland mætir Portúgal í vináttulandsleik á Ísafirði á morgun. 31.5.2014 08:30 Handboltalið Benidorm komið í úrvalsdeildina Benidorm er þekkt fyrir strendur og hressandi næturlíf en það eru færri sem vita að það er stundaður handbolti þar. 30.5.2014 19:45 Hjólaði frá Kiel til Kölnar Harður stuðningsmaður Kiel hjólaði hátt í 500 kilómetra á gíralausu hjóli til þess að sjá sitt lið spila. 30.5.2014 15:15 Guðmundur sefur illa á nóttunni Guðmundur Þórður Guðmundsson segist eiga erfitt með að sætta sig við að hafa misst af þýska meistaratitlinum í hendur Kiel á lokadegi þýsku deildarinnar. 30.5.2014 10:45 PSG blandar sér í kapphlaupið um Aron Íslenski landsliðsmaðurinn verður eftirsóttur í sumar. 29.5.2014 22:45 Mikill áhugi í Vínarborg Nú þegar hafa þrjú þúsund miðar selst á leik Austurríkis og Noregs í undankeppni HM í handbolta. 29.5.2014 16:45 Aron Rafn undir hnífinn Aron Rafn Eðvarðsson missir af leikjum Íslands gegn Bosníu í undankeppnin HM í handbolta. 29.5.2014 11:53 Ramune fer til Frakklands Landsliðskonan Ramune Pekarskyte mun í sumar ganga í raðir franska úrvalsdeildarfélagsins Le Havre. 29.5.2014 11:44 Aron sagður á leið frá Kiel Aron Pálmarsson er orðaður við stórliðin Veszprem frá Ungverjalandi og Barcelona frá Spáni. 29.5.2014 11:35 Guðni Már kominn í HK Guðni Már Kristinsson elti þjálfara sinn úr ÍR í HK. 28.5.2014 13:29 Stoltur af afrekinu Bjarki Már Elísson var markahæsti Íslendingurinn á sínu fyrsta tímabili í þýsku 1. deildinni. 28.5.2014 07:00 Hópurinn fyrir Portúgalsleikina klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal. 27.5.2014 17:30 Barcelona vann alla sína leiki í deildinni Ofurlið Barcelona varð spænskur meistari með fáheyrðum yfirburðum. Liðið vann alla sína leiki í deildinni og ekkert lið var nálægt því að ógna Börsungum. 27.5.2014 16:00 Guðmundur: Það var grátið á laugardaginn Guðmundur Guðmundsson, fráfarandi þjálfari Rhein-Neckar Löwen, segir að það hefði verið dapurt að missa af meistaratitlinum í Þýskalandi vegna markatölu. 27.5.2014 15:15 Hlýtur að vera eitthvað lið heima sem hefur not fyrir mig Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er á leið heim úr atvinnumennsku að öllu óbreyttu. 27.5.2014 08:00 Guðjón Valur hélt kveðjuræðu Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður íslenska landsliðsins og THW Kiel, þakkaði stuðningsmönnum Kiel fyrir árin tvö eftir öruggan sigur á Füchse Berlin um helgina. Talið er fullvíst að Guðjón Valur komi til með að spila með Barcelona á næsta tímabili 26.5.2014 20:00 Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26.5.2014 18:22 Guðmundur og lærisveinar hans tóku öll einstaklingsverðlaunin Þó svo Rhein-Neckar Löwen hafi misst naumlega af þýska meistaratitlinum um helgina þá tók félagið öll stærstu einstaklingsverðlaunin í deildinni. 26.5.2014 16:00 Dujshebaev enn að kýla í pung þjálfara | Myndband Það sauð upp í úrslitaleik Kielce og Wisla Plock í pólska handboltanum í gær. Þórir Ólafsson var tekinn hálstaki og Talant Dujshebaev hélt áfram að kýla í pung þjálfara andstæðinganna. 26.5.2014 15:15 Úrslitin í Meistaradeildinni í beinni á Stöð 2 Sport Handboltavertíðinni lýkur með stæl um næstu helgi en þá fara fram úrslitin í Meistaradeildinni. Allir leikirnir verða í beinni á Stöð 2 Sport. 26.5.2014 12:18 Balic verður áfram hjá Wetzlar Það vakti nokkra athygli þegar hinn öflugi Króati, Ivano Balic, gekk í raðir þýska félagsins Wetzlar fyrir um ári síðan. 26.5.2014 10:45 Einstök þrenna hjá bæði Alfreð og Aroni Kiel varð þýskur meistari í handbolta á ógleymanlegan hátt um helgina þegar liðið "stal“ titlinum af Ljónunum á síðustu stundu. 26.5.2014 07:30 Bætti sig bæði í handbolta og heimilisstörfunum Landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir varð meistari annað árið í röð um helgina þegar hún tók þátt í því að tryggja Sävehof-liðinu sænska meistaratitilinn á sínu fyrsta ári sem atvinnumaður. 26.5.2014 07:00 Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen, er ekki sáttur með að markatala skuli ráða úrslitum, verði lið jöfn að stigum. 25.5.2014 22:45 Þórir pólskur meistari þriðja árið í röð Þórir Ólafsson varð í dag pólskur meistari í handbolta þriðja árið í röð. Lið hans, Vive Kielce, vann níu marka sigur, 34-25, á Wisla Plock í fjórða leik liðanna um pólska meistaratitilinn. Kielce hafði betur í úrslitaeinvíginu, 3-1. 25.5.2014 20:30 Ragnar áfram hjá FH Örvhenta skyttan Ragnar Jóhannsson framlengdi í morgun samning sinn við FH og mun leika áfram með liðinu í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH. 25.5.2014 18:20 Ásgeir og Róbert bikarmeistarar í Frakklandi Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson urðu í dag bikarmeistarar með Paris SG eftir fjögurra marka sigur, 31-27, á Chambéry í úrslitaleik. Staðan í hálfleik var 15-12, Paris í vil. 25.5.2014 16:34 Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24.5.2014 15:52 Birna Berg skoraði 2 og varð meistari Sävehof tryggði sér sænska meistaratitil kvenna eftir stórsigur á Skuru 38-20 í úrslitaleik liðanna um titilinn. 24.5.2014 14:22 Þórir Ólafsson á heimleið Þórir Ólafsson gæti leikið sinn síðasta leik fyrir pólsku meistarana í Kielce í dag. Kielce sækir Wisla Plock heim í úrslitum pólska handboltans í kvöld. 24.5.2014 11:45 Einvígi Alfreðs og Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel. 24.5.2014 07:00 HK samdi við fjóra leikmenn HK er byrjað að safna liði fyrir átök næsta vetrar í Olís-deild karla og í dag samdi liðið við fjóra leikmenn. 23.5.2014 14:00 Ágúst valdi þrjá nýliða fyrir lokaleikina í undankeppni EM Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp til að taka þátt í æfingum og lokaleikjum Íslands í undankeppni fyrir EM 2014. 23.5.2014 10:44 Eigum við ekki að segja að Gummi taki deildina, Alfreð Meistaradeildina og ég bikarinn Það er gríðarleg spenna fyrir lokaumferðinni í þýska handboltanum þar sem annaðhvort lið Alfreðs Gíslasonar eða Guðmundar Guðmundssonar verður meistari. Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans geta haft áhrif á útkomuna. 23.5.2014 06:00 Aron fer á kostum í auglýsingatöku fyrir Meistaradeildina | Myndband Aron Pálmarsson er orðin ein skærasta handboltastjarna heims og okkar maður sýnir sparihliðarnar í auglýsingu fyrir úrslitahelgina í Meistaradeildinni. 22.5.2014 23:30 Tveir Slóvenar í bann eftir slagsmál í leik Möguleikar Slóvena á því að komast á HM í Katar á næsta ári minnkuðu mikið þegar tveir lykilleikmenn liðsins voru dæmdir í leikbann í gær. 22.5.2014 15:45 Allir á Íslandi munu horfa á okkur í sjónvarpinu Það vekur eðlilega mikla athygli í Þýskalandi að gömlu herbergisfélagarnir í íslenska landsliðinu - Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson - séu að fara að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta á laugardag. 22.5.2014 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Aron bestur í Meistaradeild Evrópu Aron Pálmarsson var í dag valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Meistaradeild Evrópu en það var kunngjört eftir úrslitaleikinn í dag. 1.6.2014 17:59
Barcelona tók bronsið Barcelona tryggði sér bronsið í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag þegar liðið lagði ungversku meistarana í Veszprém 26-25 í Köln. 1.6.2014 14:59
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 33-28 | Sigur á Ísafirði Ísland lagði Portúgal 33-28 í vináttulandsleik í handbolta á Ísafirði í dag. Ísland var sterkari aðilinn í leiknum en þurfti að hafa fyrir sigrinum. 1.6.2014 13:44
Magnaður sigur Flensburg í Meistaradeildinni Enn og aftur varð Guðjón Valur Sigurðsson af Evrópumeistaratitlinum en Flensburg vann í dag Meistaradeild Evrópu eftir sigur á Kiel í úrslitaleik, 30-28. 1.6.2014 13:39
Íslendingaslagur í úrslitum Úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Fyrst mætast Barcelona og Veszprém í leiknum um þriðja sætið klukkan 13:15. Það er svo klukkan 16 sem úrslitaleikur Kiel og Flensburg hefst en allt er þetta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 1.6.2014 12:45
Þýskur úrslitaleikur í Köln Flensburg mætir Kiel í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir frækinn sigur á Barcelona eftir framlengdan leik og vítakastkeppni 41-39. 31.5.2014 18:14
Þrettán íslensk mörk og Kiel í úrslit Kiel er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í þriðja sinn á fimm árum eftir 29-26 sigur á ungversku meisturunum í Veszprém í dag. 31.5.2014 15:02
Veszprém stendur í vegi fyrir Kiel Íslendingaliðið Kiel verður í eldlínunni í dag í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Kiel mæti ungversku meisturunum í Veszprém í fyrri leik dagsins í Köln klukkan 13:15 í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 31.5.2014 11:30
Strákarnir okkar vilja fullt hús fyrir vestan Ísland mætir Portúgal í vináttulandsleik á Ísafirði á morgun. 31.5.2014 08:30
Handboltalið Benidorm komið í úrvalsdeildina Benidorm er þekkt fyrir strendur og hressandi næturlíf en það eru færri sem vita að það er stundaður handbolti þar. 30.5.2014 19:45
Hjólaði frá Kiel til Kölnar Harður stuðningsmaður Kiel hjólaði hátt í 500 kilómetra á gíralausu hjóli til þess að sjá sitt lið spila. 30.5.2014 15:15
Guðmundur sefur illa á nóttunni Guðmundur Þórður Guðmundsson segist eiga erfitt með að sætta sig við að hafa misst af þýska meistaratitlinum í hendur Kiel á lokadegi þýsku deildarinnar. 30.5.2014 10:45
PSG blandar sér í kapphlaupið um Aron Íslenski landsliðsmaðurinn verður eftirsóttur í sumar. 29.5.2014 22:45
Mikill áhugi í Vínarborg Nú þegar hafa þrjú þúsund miðar selst á leik Austurríkis og Noregs í undankeppni HM í handbolta. 29.5.2014 16:45
Aron Rafn undir hnífinn Aron Rafn Eðvarðsson missir af leikjum Íslands gegn Bosníu í undankeppnin HM í handbolta. 29.5.2014 11:53
Ramune fer til Frakklands Landsliðskonan Ramune Pekarskyte mun í sumar ganga í raðir franska úrvalsdeildarfélagsins Le Havre. 29.5.2014 11:44
Aron sagður á leið frá Kiel Aron Pálmarsson er orðaður við stórliðin Veszprem frá Ungverjalandi og Barcelona frá Spáni. 29.5.2014 11:35
Stoltur af afrekinu Bjarki Már Elísson var markahæsti Íslendingurinn á sínu fyrsta tímabili í þýsku 1. deildinni. 28.5.2014 07:00
Hópurinn fyrir Portúgalsleikina klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal. 27.5.2014 17:30
Barcelona vann alla sína leiki í deildinni Ofurlið Barcelona varð spænskur meistari með fáheyrðum yfirburðum. Liðið vann alla sína leiki í deildinni og ekkert lið var nálægt því að ógna Börsungum. 27.5.2014 16:00
Guðmundur: Það var grátið á laugardaginn Guðmundur Guðmundsson, fráfarandi þjálfari Rhein-Neckar Löwen, segir að það hefði verið dapurt að missa af meistaratitlinum í Þýskalandi vegna markatölu. 27.5.2014 15:15
Hlýtur að vera eitthvað lið heima sem hefur not fyrir mig Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er á leið heim úr atvinnumennsku að öllu óbreyttu. 27.5.2014 08:00
Guðjón Valur hélt kveðjuræðu Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður íslenska landsliðsins og THW Kiel, þakkaði stuðningsmönnum Kiel fyrir árin tvö eftir öruggan sigur á Füchse Berlin um helgina. Talið er fullvíst að Guðjón Valur komi til með að spila með Barcelona á næsta tímabili 26.5.2014 20:00
Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26.5.2014 18:22
Guðmundur og lærisveinar hans tóku öll einstaklingsverðlaunin Þó svo Rhein-Neckar Löwen hafi misst naumlega af þýska meistaratitlinum um helgina þá tók félagið öll stærstu einstaklingsverðlaunin í deildinni. 26.5.2014 16:00
Dujshebaev enn að kýla í pung þjálfara | Myndband Það sauð upp í úrslitaleik Kielce og Wisla Plock í pólska handboltanum í gær. Þórir Ólafsson var tekinn hálstaki og Talant Dujshebaev hélt áfram að kýla í pung þjálfara andstæðinganna. 26.5.2014 15:15
Úrslitin í Meistaradeildinni í beinni á Stöð 2 Sport Handboltavertíðinni lýkur með stæl um næstu helgi en þá fara fram úrslitin í Meistaradeildinni. Allir leikirnir verða í beinni á Stöð 2 Sport. 26.5.2014 12:18
Balic verður áfram hjá Wetzlar Það vakti nokkra athygli þegar hinn öflugi Króati, Ivano Balic, gekk í raðir þýska félagsins Wetzlar fyrir um ári síðan. 26.5.2014 10:45
Einstök þrenna hjá bæði Alfreð og Aroni Kiel varð þýskur meistari í handbolta á ógleymanlegan hátt um helgina þegar liðið "stal“ titlinum af Ljónunum á síðustu stundu. 26.5.2014 07:30
Bætti sig bæði í handbolta og heimilisstörfunum Landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir varð meistari annað árið í röð um helgina þegar hún tók þátt í því að tryggja Sävehof-liðinu sænska meistaratitilinn á sínu fyrsta ári sem atvinnumaður. 26.5.2014 07:00
Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen, er ekki sáttur með að markatala skuli ráða úrslitum, verði lið jöfn að stigum. 25.5.2014 22:45
Þórir pólskur meistari þriðja árið í röð Þórir Ólafsson varð í dag pólskur meistari í handbolta þriðja árið í röð. Lið hans, Vive Kielce, vann níu marka sigur, 34-25, á Wisla Plock í fjórða leik liðanna um pólska meistaratitilinn. Kielce hafði betur í úrslitaeinvíginu, 3-1. 25.5.2014 20:30
Ragnar áfram hjá FH Örvhenta skyttan Ragnar Jóhannsson framlengdi í morgun samning sinn við FH og mun leika áfram með liðinu í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH. 25.5.2014 18:20
Ásgeir og Róbert bikarmeistarar í Frakklandi Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson urðu í dag bikarmeistarar með Paris SG eftir fjögurra marka sigur, 31-27, á Chambéry í úrslitaleik. Staðan í hálfleik var 15-12, Paris í vil. 25.5.2014 16:34
Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24.5.2014 15:52
Birna Berg skoraði 2 og varð meistari Sävehof tryggði sér sænska meistaratitil kvenna eftir stórsigur á Skuru 38-20 í úrslitaleik liðanna um titilinn. 24.5.2014 14:22
Þórir Ólafsson á heimleið Þórir Ólafsson gæti leikið sinn síðasta leik fyrir pólsku meistarana í Kielce í dag. Kielce sækir Wisla Plock heim í úrslitum pólska handboltans í kvöld. 24.5.2014 11:45
Einvígi Alfreðs og Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel. 24.5.2014 07:00
HK samdi við fjóra leikmenn HK er byrjað að safna liði fyrir átök næsta vetrar í Olís-deild karla og í dag samdi liðið við fjóra leikmenn. 23.5.2014 14:00
Ágúst valdi þrjá nýliða fyrir lokaleikina í undankeppni EM Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp til að taka þátt í æfingum og lokaleikjum Íslands í undankeppni fyrir EM 2014. 23.5.2014 10:44
Eigum við ekki að segja að Gummi taki deildina, Alfreð Meistaradeildina og ég bikarinn Það er gríðarleg spenna fyrir lokaumferðinni í þýska handboltanum þar sem annaðhvort lið Alfreðs Gíslasonar eða Guðmundar Guðmundssonar verður meistari. Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans geta haft áhrif á útkomuna. 23.5.2014 06:00
Aron fer á kostum í auglýsingatöku fyrir Meistaradeildina | Myndband Aron Pálmarsson er orðin ein skærasta handboltastjarna heims og okkar maður sýnir sparihliðarnar í auglýsingu fyrir úrslitahelgina í Meistaradeildinni. 22.5.2014 23:30
Tveir Slóvenar í bann eftir slagsmál í leik Möguleikar Slóvena á því að komast á HM í Katar á næsta ári minnkuðu mikið þegar tveir lykilleikmenn liðsins voru dæmdir í leikbann í gær. 22.5.2014 15:45
Allir á Íslandi munu horfa á okkur í sjónvarpinu Það vekur eðlilega mikla athygli í Þýskalandi að gömlu herbergisfélagarnir í íslenska landsliðinu - Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson - séu að fara að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta á laugardag. 22.5.2014 13:45