Fleiri fréttir Heimir hættir hjá Guif "Við náðum einfaldlega ekki samkomulagi.“ 21.5.2014 07:45 Þjálfar Fram eða tekur sér frí Stefán Arnarsson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna eftir sex ára starf hjá félaginu. Á þeim tíma vann liðið sautján titla, þar af fjórum sinnum Íslandsmeistaratitilinn. 21.5.2014 06:30 Alfreð hefur áhyggjur af Hamburg Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að það væri slæmt að missa Hamburg úr þýsku úrvalsdeildinni. 20.5.2014 20:30 Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20.5.2014 16:23 Stefán hættur með Val Stefán Arnarson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna en það staðfesti hann við Vísi í dag. 20.5.2014 14:50 Jóna Margrét kvaddi með markameti Engin kona hefur skorað fleiri mörk í einu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn. 20.5.2014 06:00 Skúli tekur við karlaliði Stjörnunnar Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að liðið væri búið að ganga frá ráðningu á þjálfurum karla- og kvennaliðs félagsins yrir næsta vetur. 19.5.2014 16:04 Verð algjör geðsjúklingur í þessa forgjöf Hrafnhildur Ósk Skúladóttir lauk glæsilegum ferli með Íslandsmeistaratitli um helgina þegar Valur lagði Stjörnuna í oddaleik. 19.5.2014 08:00 Aron tilbúinn að þjálfa bæði Ísland og Kolding Aron Kristjánsson vill halda áfram með landsliðið sama hvort hann taki við Kolding eða ekki. 19.5.2014 07:00 Er Gunnar Magnússon Ulrik Wilbæk Íslands? | Myndband "Það er ekki hægt að klúðra málunum með að fara til Eyja og spila handbolta.“ 18.5.2014 19:15 Öruggur sigur Magdeburg Magdeburg vann öruggan 15 marka sigur, 35-20, á Aðalsteini Eyjólfssyni og lærisveinum hans í Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk fyrir Eisenach og Hannes Jón Jónsson fjögur. Robert Weber og Yves Grafenhorst voru markahæstir í liði Magdeburg með sex mörk hvor. 18.5.2014 17:53 EHF-bikarinn til Ungverjalands Pick Szeged vann Montpellier 29-28 í úrslitaleik EHF-bikarsins í handbolta sem fór fram í Berlín í dag. Staðan í hálfleik var 16-14, Ungverjunum í vil. 18.5.2014 16:05 Guðjón Valur með níu mörk í stórsigri Kiel Kiel vann öruggan 14 marka sigur, 21-35, á Lübbecke í fyrsta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18.5.2014 15:06 Vilhjálmur Geir Hauksson í raðir Hauka Deildar- og bikarmeistarar Hauka í handbolta hafa gert þriggja ára samning við Vilhjálm Geir Hauksson. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Haukar sendu frá sér. 18.5.2014 09:00 Róbert og Florentina best | Stefán og Thea efnilegust Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá. 17.5.2014 23:37 Ellefu íslensk mörk í jafntefli Emsdetten og Wetzlar Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ernir Hrafn Arnarson skoraði sjö mörk fyrir Emsdetten og Oddur Gretarsson fjögur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli við Wetzler, 25-25. Steffen Fäth og Jens Tiedtke voru fimm mörk hvor fyrir Wetzlar. 17.5.2014 20:15 Guif úr leik Kristjáni Andréssyni og lærisveinum hans í Guif frá Eskilstuna tókst ekki að komast í úrslitaleikinn um sænska meistaratitilinn í handbolta. Þetta varð ljóst eftir tap liðsins fyrir Alingsås á útivelli í dag. 17.5.2014 16:01 Dagur og félagar komust ekki í úrslit Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füsche Berlin biðu lægri hlut fyrir ungverska liðinu Pick Szeged í undanúrslitum EHF-bikarsins í handbolta, en leikið var í Berlín í dag. Staðan í hálfleik var 9-13, Ungverjunum í vil. 17.5.2014 14:49 Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17.5.2014 11:26 Ólíkar minningar frá oddaleikjum Stjarnan og Valur spila úrslitaleik um titilinn í dag. 17.5.2014 10:00 Valsmenn lofuðu mér stóru hlutverki í 2. flokki Agnar Smári Jónsson skoraði ekki bara þrettán mörk og tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn með sigurmarkinu tuttugu sekúndum fyrir leikslok. Hann jafnaði líka met Sigurðar Vals Sveinssonar í flestum mörkum utan af velli í einum leik í lokaúrslitum karla í 17.5.2014 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17.5.2014 00:01 Aron danskur meistari með KIF Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding Köbenhavn að dönskum meisturum í handbolta í kvöld eftir sigur á Álaborg í síðari viðureign liðanna í lokaúrslitum, 19-17. 16.5.2014 21:01 Tímabilið búið hjá Ólafi Kristianstad féll í kvöld úr leik í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Lugi, 25-23. 16.5.2014 19:24 Þreföld Þjóðhátíð í Vestmannaeyjahöfn | Myndband Stemningin á bryggjunni í Vestmannaeyjum í nótt var lyginni líkust þegar Íslandsmeistarar ÍBV komu í höfn. 16.5.2014 12:08 Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16.5.2014 09:48 Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16.5.2014 08:30 Óskar Bjarni vill sjá fleiri Valsmenn á vellinum Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Vals, var ekki ánægður með að stuðningsmenn Vals hefðu verið í minnihluta á leik Vals og Stjörnunnar í gær. 16.5.2014 08:00 Stuðningsmenn ÍBV komu þjálfaranum til að gráta Arnar Pétursson varð klökkur í viðtali við Vísi eftir að ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í kvöld. 15.5.2014 22:45 Gunnar: Eyjamenn vita ekki hvað það er að gefast upp Gunnar Magnússon var nánast í losti eftir leikinn enda orðinn Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem þjálfari ÍBV. 15.5.2014 22:19 Agnar Smári: Orðinn mesti Eyjamaður í heimi Agnar Smári Jónsson fór á kostum í oddaleiknum í kvöld og skoraði 13 mörk. 15.5.2014 22:05 Guif fékk á sig sigurmark einni sekúndu fyrir leikslok Íslendingaliðið 2-1 undir í einvíginu gegn Alingsås eftir tap í spennuleik á heimavelli í kvöld. 15.5.2014 18:54 Sigurbergur með flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum í úrslitaeinvígi Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deildar karla í handbolta. 15.5.2014 17:15 Hamburg fékk ekki keppnisleyfi Evrópumeistarar Hamburg eru að öllum líkindum á leið í kjallarann í þýska handboltanum en félagið fékk ekki keppnisleyfi í efstu deild fyrir næsta tímabil. 15.5.2014 15:35 Patti væri til í að spila í kvöld | Óvissa með Sigurberg "Ég er alveg furðurólegur hérna heima hjá mér með dóttur minni. Ég fer svo í smá hjólatúr áður en ég fer upp á Ásvelli," segir Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, fyrir oddaleikinn gegn ÍBV í kvöld. 15.5.2014 15:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15.5.2014 14:27 Anton og Jónas dæma | Miðasalan opnar klukkan 18.00 Spennustigið í oddaleik kvöldsins á milli Hauka og ÍBV verður örugglega hátt og því veitir ekki af að vera með besta dómarapar landsins á leiknum. 15.5.2014 14:15 Það er allt kolgeggjað í Eyjum "Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag. 15.5.2014 13:00 Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15.5.2014 12:15 Sara yfirgefur Mosfellsbæinn - samdi við FH Sara Kristjánsdóttir hefur gert tveggja ára samning við FH og mun spila með FH-liðinu í Olís-deild kvenna í handbolta næsta vetur. 15.5.2014 08:49 Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. 15.5.2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14.5.2014 14:38 Hamburg er á leið á hausinn Handboltaveldið Hamburg er hrunið og svo gæti farið að Meistarardeildarmeistararnir séu á leið í gjaldþrot og úr þýsku úrvalsdeildinni. 14.5.2014 22:30 Róbert skoraði tvö í útsigri PSG Íslendingaliðin Paris Saint-Germain og Nantes unnu bæði leiki sína í frönsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. 14.5.2014 20:23 Alexander í stuði í stórsigri Ljónanna Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar með tveggja stiga forskot á toppnum eftir auðveldan heimasigur á Melsungen. 14.5.2014 19:49 Sjá næstu 50 fréttir
Þjálfar Fram eða tekur sér frí Stefán Arnarsson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna eftir sex ára starf hjá félaginu. Á þeim tíma vann liðið sautján titla, þar af fjórum sinnum Íslandsmeistaratitilinn. 21.5.2014 06:30
Alfreð hefur áhyggjur af Hamburg Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að það væri slæmt að missa Hamburg úr þýsku úrvalsdeildinni. 20.5.2014 20:30
Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20.5.2014 16:23
Stefán hættur með Val Stefán Arnarson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna en það staðfesti hann við Vísi í dag. 20.5.2014 14:50
Jóna Margrét kvaddi með markameti Engin kona hefur skorað fleiri mörk í einu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn. 20.5.2014 06:00
Skúli tekur við karlaliði Stjörnunnar Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að liðið væri búið að ganga frá ráðningu á þjálfurum karla- og kvennaliðs félagsins yrir næsta vetur. 19.5.2014 16:04
Verð algjör geðsjúklingur í þessa forgjöf Hrafnhildur Ósk Skúladóttir lauk glæsilegum ferli með Íslandsmeistaratitli um helgina þegar Valur lagði Stjörnuna í oddaleik. 19.5.2014 08:00
Aron tilbúinn að þjálfa bæði Ísland og Kolding Aron Kristjánsson vill halda áfram með landsliðið sama hvort hann taki við Kolding eða ekki. 19.5.2014 07:00
Er Gunnar Magnússon Ulrik Wilbæk Íslands? | Myndband "Það er ekki hægt að klúðra málunum með að fara til Eyja og spila handbolta.“ 18.5.2014 19:15
Öruggur sigur Magdeburg Magdeburg vann öruggan 15 marka sigur, 35-20, á Aðalsteini Eyjólfssyni og lærisveinum hans í Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk fyrir Eisenach og Hannes Jón Jónsson fjögur. Robert Weber og Yves Grafenhorst voru markahæstir í liði Magdeburg með sex mörk hvor. 18.5.2014 17:53
EHF-bikarinn til Ungverjalands Pick Szeged vann Montpellier 29-28 í úrslitaleik EHF-bikarsins í handbolta sem fór fram í Berlín í dag. Staðan í hálfleik var 16-14, Ungverjunum í vil. 18.5.2014 16:05
Guðjón Valur með níu mörk í stórsigri Kiel Kiel vann öruggan 14 marka sigur, 21-35, á Lübbecke í fyrsta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18.5.2014 15:06
Vilhjálmur Geir Hauksson í raðir Hauka Deildar- og bikarmeistarar Hauka í handbolta hafa gert þriggja ára samning við Vilhjálm Geir Hauksson. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Haukar sendu frá sér. 18.5.2014 09:00
Róbert og Florentina best | Stefán og Thea efnilegust Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá. 17.5.2014 23:37
Ellefu íslensk mörk í jafntefli Emsdetten og Wetzlar Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ernir Hrafn Arnarson skoraði sjö mörk fyrir Emsdetten og Oddur Gretarsson fjögur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli við Wetzler, 25-25. Steffen Fäth og Jens Tiedtke voru fimm mörk hvor fyrir Wetzlar. 17.5.2014 20:15
Guif úr leik Kristjáni Andréssyni og lærisveinum hans í Guif frá Eskilstuna tókst ekki að komast í úrslitaleikinn um sænska meistaratitilinn í handbolta. Þetta varð ljóst eftir tap liðsins fyrir Alingsås á útivelli í dag. 17.5.2014 16:01
Dagur og félagar komust ekki í úrslit Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füsche Berlin biðu lægri hlut fyrir ungverska liðinu Pick Szeged í undanúrslitum EHF-bikarsins í handbolta, en leikið var í Berlín í dag. Staðan í hálfleik var 9-13, Ungverjunum í vil. 17.5.2014 14:49
Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17.5.2014 11:26
Ólíkar minningar frá oddaleikjum Stjarnan og Valur spila úrslitaleik um titilinn í dag. 17.5.2014 10:00
Valsmenn lofuðu mér stóru hlutverki í 2. flokki Agnar Smári Jónsson skoraði ekki bara þrettán mörk og tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn með sigurmarkinu tuttugu sekúndum fyrir leikslok. Hann jafnaði líka met Sigurðar Vals Sveinssonar í flestum mörkum utan af velli í einum leik í lokaúrslitum karla í 17.5.2014 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17.5.2014 00:01
Aron danskur meistari með KIF Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding Köbenhavn að dönskum meisturum í handbolta í kvöld eftir sigur á Álaborg í síðari viðureign liðanna í lokaúrslitum, 19-17. 16.5.2014 21:01
Tímabilið búið hjá Ólafi Kristianstad féll í kvöld úr leik í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Lugi, 25-23. 16.5.2014 19:24
Þreföld Þjóðhátíð í Vestmannaeyjahöfn | Myndband Stemningin á bryggjunni í Vestmannaeyjum í nótt var lyginni líkust þegar Íslandsmeistarar ÍBV komu í höfn. 16.5.2014 12:08
Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16.5.2014 09:48
Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16.5.2014 08:30
Óskar Bjarni vill sjá fleiri Valsmenn á vellinum Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Vals, var ekki ánægður með að stuðningsmenn Vals hefðu verið í minnihluta á leik Vals og Stjörnunnar í gær. 16.5.2014 08:00
Stuðningsmenn ÍBV komu þjálfaranum til að gráta Arnar Pétursson varð klökkur í viðtali við Vísi eftir að ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í kvöld. 15.5.2014 22:45
Gunnar: Eyjamenn vita ekki hvað það er að gefast upp Gunnar Magnússon var nánast í losti eftir leikinn enda orðinn Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem þjálfari ÍBV. 15.5.2014 22:19
Agnar Smári: Orðinn mesti Eyjamaður í heimi Agnar Smári Jónsson fór á kostum í oddaleiknum í kvöld og skoraði 13 mörk. 15.5.2014 22:05
Guif fékk á sig sigurmark einni sekúndu fyrir leikslok Íslendingaliðið 2-1 undir í einvíginu gegn Alingsås eftir tap í spennuleik á heimavelli í kvöld. 15.5.2014 18:54
Sigurbergur með flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum í úrslitaeinvígi Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deildar karla í handbolta. 15.5.2014 17:15
Hamburg fékk ekki keppnisleyfi Evrópumeistarar Hamburg eru að öllum líkindum á leið í kjallarann í þýska handboltanum en félagið fékk ekki keppnisleyfi í efstu deild fyrir næsta tímabil. 15.5.2014 15:35
Patti væri til í að spila í kvöld | Óvissa með Sigurberg "Ég er alveg furðurólegur hérna heima hjá mér með dóttur minni. Ég fer svo í smá hjólatúr áður en ég fer upp á Ásvelli," segir Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, fyrir oddaleikinn gegn ÍBV í kvöld. 15.5.2014 15:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15.5.2014 14:27
Anton og Jónas dæma | Miðasalan opnar klukkan 18.00 Spennustigið í oddaleik kvöldsins á milli Hauka og ÍBV verður örugglega hátt og því veitir ekki af að vera með besta dómarapar landsins á leiknum. 15.5.2014 14:15
Það er allt kolgeggjað í Eyjum "Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag. 15.5.2014 13:00
Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15.5.2014 12:15
Sara yfirgefur Mosfellsbæinn - samdi við FH Sara Kristjánsdóttir hefur gert tveggja ára samning við FH og mun spila með FH-liðinu í Olís-deild kvenna í handbolta næsta vetur. 15.5.2014 08:49
Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. 15.5.2014 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14.5.2014 14:38
Hamburg er á leið á hausinn Handboltaveldið Hamburg er hrunið og svo gæti farið að Meistarardeildarmeistararnir séu á leið í gjaldþrot og úr þýsku úrvalsdeildinni. 14.5.2014 22:30
Róbert skoraði tvö í útsigri PSG Íslendingaliðin Paris Saint-Germain og Nantes unnu bæði leiki sína í frönsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. 14.5.2014 20:23
Alexander í stuði í stórsigri Ljónanna Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar með tveggja stiga forskot á toppnum eftir auðveldan heimasigur á Melsungen. 14.5.2014 19:49