Fleiri fréttir

Þjálfar Fram eða tekur sér frí

Stefán Arnarsson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna eftir sex ára starf hjá félaginu. Á þeim tíma vann liðið sautján titla, þar af fjórum sinnum Íslandsmeistaratitilinn.

Aron velur úrtakshóp til æfinga

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu.

Stefán hættur með Val

Stefán Arnarson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna en það staðfesti hann við Vísi í dag.

Skúli tekur við karlaliði Stjörnunnar

Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að liðið væri búið að ganga frá ráðningu á þjálfurum karla- og kvennaliðs félagsins yrir næsta vetur.

Öruggur sigur Magdeburg

Magdeburg vann öruggan 15 marka sigur, 35-20, á Aðalsteini Eyjólfssyni og lærisveinum hans í Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk fyrir Eisenach og Hannes Jón Jónsson fjögur. Robert Weber og Yves Grafenhorst voru markahæstir í liði Magdeburg með sex mörk hvor.

EHF-bikarinn til Ungverjalands

Pick Szeged vann Montpellier 29-28 í úrslitaleik EHF-bikarsins í handbolta sem fór fram í Berlín í dag. Staðan í hálfleik var 16-14, Ungverjunum í vil.

Vilhjálmur Geir Hauksson í raðir Hauka

Deildar- og bikarmeistarar Hauka í handbolta hafa gert þriggja ára samning við Vilhjálm Geir Hauksson. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Haukar sendu frá sér.

Róbert og Florentina best | Stefán og Thea efnilegust

Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.

Ellefu íslensk mörk í jafntefli Emsdetten og Wetzlar

Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ernir Hrafn Arnarson skoraði sjö mörk fyrir Emsdetten og Oddur Gretarsson fjögur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli við Wetzler, 25-25. Steffen Fäth og Jens Tiedtke voru fimm mörk hvor fyrir Wetzlar.

Guif úr leik

Kristjáni Andréssyni og lærisveinum hans í Guif frá Eskilstuna tókst ekki að komast í úrslitaleikinn um sænska meistaratitilinn í handbolta. Þetta varð ljóst eftir tap liðsins fyrir Alingsås á útivelli í dag.

Dagur og félagar komust ekki í úrslit

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füsche Berlin biðu lægri hlut fyrir ungverska liðinu Pick Szeged í undanúrslitum EHF-bikarsins í handbolta, en leikið var í Berlín í dag. Staðan í hálfleik var 9-13, Ungverjunum í vil.

Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband

Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi.

Valsmenn lofuðu mér stóru hlutverki í 2. flokki

Agnar Smári Jónsson skoraði ekki bara þrettán mörk og tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn með sigurmarkinu tuttugu sekúndum fyrir leikslok. Hann jafnaði líka met Sigurðar Vals Sveinssonar í flestum mörkum utan af velli í einum leik í lokaúrslitum karla í

Aron danskur meistari með KIF

Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding Köbenhavn að dönskum meisturum í handbolta í kvöld eftir sigur á Álaborg í síðari viðureign liðanna í lokaúrslitum, 19-17.

Tímabilið búið hjá Ólafi

Kristianstad féll í kvöld úr leik í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Lugi, 25-23.

Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni

Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla.

Sigurbergur með flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum

Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum í úrslitaeinvígi Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deildar karla í handbolta.

Hamburg fékk ekki keppnisleyfi

Evrópumeistarar Hamburg eru að öllum líkindum á leið í kjallarann í þýska handboltanum en félagið fékk ekki keppnisleyfi í efstu deild fyrir næsta tímabil.

Það er allt kolgeggjað í Eyjum

"Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag.

Hamburg er á leið á hausinn

Handboltaveldið Hamburg er hrunið og svo gæti farið að Meistarardeildarmeistararnir séu á leið í gjaldþrot og úr þýsku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir