Guðmundur: Það var grátið á laugardaginn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. maí 2014 15:15 Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson, fráfarandi þjálfari Rhein-Neckar Löwen, segir að það hefði verið dapurt að missa af meistaratitlinum í Þýskalandi vegna markatölu. Guðmundur hefur gagnrýnt mótafyrirkomulagið í Þýskalandi en Kiel varð meistari um helgina eftir að hafa unnið stórsigur á Füchse Berlin á heimavelli. Löwen var með betra markahlutfall fyrir lokaumferðina en missti Kiel upp fyrir sig þrátt fyrir fimm marka sigur á Gummersbach. Svo fór að Kiel vann titilinn með 59 stig og jákvæðri markatölu upp á 236 mörk. Löwen fékk einnig 59 stig en var tveimur mörkum á eftir Kiel. „Þetta mótafyrirkomulag er með þeim hætti að það var verið að keppa um hvert einasta mark. Við fengum fregnir af því hvernig staðan væri hjá Kiel og Füchse Berlin, þar sem Kiel var komið sautján mörkum yfir.“ „Þetta varð að ómögulegu verkefni fyrir okkur því lið Gummerbach barðist um á hæl og hnakka gegn okkur á sama tíma og Kiel var að slátra Berlín. Þá greip um sig ákveðin örvænting hjá okkur,“ útskýrði Guðmundur. „Enginn átti von að Berlín myndi tapa svona stórt þó svo að ég væri búinn að undirbúa mig fyrir hvað sem er.“ „Menn voru algjörlega niðurbrotnir eftir leikinn. Ég hef sjaldan séð annað eins. Menn felldu mörg og stór tár inni í klefa. Á bak við svona lagað liggur gríðarleg vinna og það er ekki hægt að lýsa því í orðum þegar þetta hleypur í burtu frá mönnum.“ Viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur og lærisveinar hans tóku öll einstaklingsverðlaunin Þó svo Rhein-Neckar Löwen hafi misst naumlega af þýska meistaratitlinum um helgina þá tók félagið öll stærstu einstaklingsverðlaunin í deildinni. 26. maí 2014 16:00 Einstök þrenna hjá bæði Alfreð og Aroni Kiel varð þýskur meistari í handbolta á ógleymanlegan hátt um helgina þegar liðið "stal“ titlinum af Ljónunum á síðustu stundu. 26. maí 2014 07:30 Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52 Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen, er ekki sáttur með að markatala skuli ráða úrslitum, verði lið jöfn að stigum. 25. maí 2014 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, fráfarandi þjálfari Rhein-Neckar Löwen, segir að það hefði verið dapurt að missa af meistaratitlinum í Þýskalandi vegna markatölu. Guðmundur hefur gagnrýnt mótafyrirkomulagið í Þýskalandi en Kiel varð meistari um helgina eftir að hafa unnið stórsigur á Füchse Berlin á heimavelli. Löwen var með betra markahlutfall fyrir lokaumferðina en missti Kiel upp fyrir sig þrátt fyrir fimm marka sigur á Gummersbach. Svo fór að Kiel vann titilinn með 59 stig og jákvæðri markatölu upp á 236 mörk. Löwen fékk einnig 59 stig en var tveimur mörkum á eftir Kiel. „Þetta mótafyrirkomulag er með þeim hætti að það var verið að keppa um hvert einasta mark. Við fengum fregnir af því hvernig staðan væri hjá Kiel og Füchse Berlin, þar sem Kiel var komið sautján mörkum yfir.“ „Þetta varð að ómögulegu verkefni fyrir okkur því lið Gummerbach barðist um á hæl og hnakka gegn okkur á sama tíma og Kiel var að slátra Berlín. Þá greip um sig ákveðin örvænting hjá okkur,“ útskýrði Guðmundur. „Enginn átti von að Berlín myndi tapa svona stórt þó svo að ég væri búinn að undirbúa mig fyrir hvað sem er.“ „Menn voru algjörlega niðurbrotnir eftir leikinn. Ég hef sjaldan séð annað eins. Menn felldu mörg og stór tár inni í klefa. Á bak við svona lagað liggur gríðarleg vinna og það er ekki hægt að lýsa því í orðum þegar þetta hleypur í burtu frá mönnum.“ Viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan.
Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur og lærisveinar hans tóku öll einstaklingsverðlaunin Þó svo Rhein-Neckar Löwen hafi misst naumlega af þýska meistaratitlinum um helgina þá tók félagið öll stærstu einstaklingsverðlaunin í deildinni. 26. maí 2014 16:00 Einstök þrenna hjá bæði Alfreð og Aroni Kiel varð þýskur meistari í handbolta á ógleymanlegan hátt um helgina þegar liðið "stal“ titlinum af Ljónunum á síðustu stundu. 26. maí 2014 07:30 Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52 Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen, er ekki sáttur með að markatala skuli ráða úrslitum, verði lið jöfn að stigum. 25. maí 2014 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Sjá meira
Guðmundur og lærisveinar hans tóku öll einstaklingsverðlaunin Þó svo Rhein-Neckar Löwen hafi misst naumlega af þýska meistaratitlinum um helgina þá tók félagið öll stærstu einstaklingsverðlaunin í deildinni. 26. maí 2014 16:00
Einstök þrenna hjá bæði Alfreð og Aroni Kiel varð þýskur meistari í handbolta á ógleymanlegan hátt um helgina þegar liðið "stal“ titlinum af Ljónunum á síðustu stundu. 26. maí 2014 07:30
Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52
Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen, er ekki sáttur með að markatala skuli ráða úrslitum, verði lið jöfn að stigum. 25. maí 2014 22:45