Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2014 22:45 Það var að vonum þungt yfir Guðmundi Guðmundssyni í leikslok í gær. Vísir/Getty Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Fyrir umferðina voru Löwen og Kiel jöfn að stigum á toppi deildarinnar, en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar sátu í toppsætinu með betri markatölu. Það munaði sjö mörkum á liðunum fyrir leiki gærdagsins og því var ljóst að mikið þyrfti að ganga á ef Kiel ætlaði að verja meistaratitilinn. Og til að gera langa sögu stutta, þá tókst Alfreð Gíslasyni og hans mönnum hið ótrúlega. Kiel vann 14 marka sigur, 37-23, á löskuðu liði Füsche Berlin og á sama tíma vann Löwen fimm marka sigur, 40-35, á Gummersbach. Bæð lið enduðu með 59 stig, en Kiel var með 236 mörk í plús, gegn 234 mörkum Ljónanna. Í samtali við þýska fjölmiðla eftir lokaumferðina gagnrýndi Guðmundur þetta fyrirkomulag: "Það er galið að úrslitin í sterkustu deild í heimi skuli ráðist á markatölu. Þetta er algjör þvæla og vekur mann til umhugsunar," sagði Guðmundur. "Liðin enda með jafn mörg stig, en við fáum silfrið. Þetta er einkennilegt fyrirkomulag. Annað hvort á að láta innbyrðisviðureignir ráða eða leika úrslitaleiki, heima og að heiman, um meistaratitilinn," sagði Guðmundur sem stýrði Löwen í síðasta sinn í gær, en hann tekur sem kunnugt er við danska landsliðinu í sumar. Handbolti Tengdar fréttir Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52 Einvígi Alfreðs og Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel. 24. maí 2014 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Fyrir umferðina voru Löwen og Kiel jöfn að stigum á toppi deildarinnar, en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar sátu í toppsætinu með betri markatölu. Það munaði sjö mörkum á liðunum fyrir leiki gærdagsins og því var ljóst að mikið þyrfti að ganga á ef Kiel ætlaði að verja meistaratitilinn. Og til að gera langa sögu stutta, þá tókst Alfreð Gíslasyni og hans mönnum hið ótrúlega. Kiel vann 14 marka sigur, 37-23, á löskuðu liði Füsche Berlin og á sama tíma vann Löwen fimm marka sigur, 40-35, á Gummersbach. Bæð lið enduðu með 59 stig, en Kiel var með 236 mörk í plús, gegn 234 mörkum Ljónanna. Í samtali við þýska fjölmiðla eftir lokaumferðina gagnrýndi Guðmundur þetta fyrirkomulag: "Það er galið að úrslitin í sterkustu deild í heimi skuli ráðist á markatölu. Þetta er algjör þvæla og vekur mann til umhugsunar," sagði Guðmundur. "Liðin enda með jafn mörg stig, en við fáum silfrið. Þetta er einkennilegt fyrirkomulag. Annað hvort á að láta innbyrðisviðureignir ráða eða leika úrslitaleiki, heima og að heiman, um meistaratitilinn," sagði Guðmundur sem stýrði Löwen í síðasta sinn í gær, en hann tekur sem kunnugt er við danska landsliðinu í sumar.
Handbolti Tengdar fréttir Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52 Einvígi Alfreðs og Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel. 24. maí 2014 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Sjá meira
Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52
Einvígi Alfreðs og Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel. 24. maí 2014 07:00