Fleiri fréttir Aron og Vignir fara með til Þýskalands Íslenska landsliðið í handbolta æfði í síðasta sinn í morgun áður en liðið leggur af stað í æfingaferð til Þýskalands síðar í vikunni. 30.12.2013 15:15 Aron Rafn: Verið að breyta mér í sænskan markvörð Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segist vera á uppleið eftir að hafa átt erfitt uppdráttar fyrstu mánuði sína hjá sænska félaginu GUIF. Gerðar voru breytingar á leikstíl hans sem hafi tekið hann tíma að ná tökum á. 29.12.2013 22:00 Guðjón Valur: Þú gætir kannski sent Barcelona númerið mitt "Það er eitthvað farið að skýrast en ekkert sem ég má segja frá,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. 29.12.2013 21:15 Óvissa um þátttöku lykilmanns Ungverja Ekki liggur ljóst fyrir hvort stórskyttan Laszlo Nagy geti leikið með landsliði Ungverja á Evrópumótinu í Danmörku í janúar. 29.12.2013 20:00 Aron Kristjánsson: Afsakanir mega bíða þar til eftir mót "Það eru mörg spurningamerki og margir sem geta ekki tekið þátt í æfingunum af fullu og sumir ekkert. Það gerir undirbúninginn erfiðari,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta eftir æfingu liðsins í dag. 29.12.2013 19:30 Arnór og Guðjón Valur fara ekki með til Þýskalands "Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. 29.12.2013 18:15 Ólafur Guðmundsson: Ég er 100% núna "Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu. 29.12.2013 17:30 Bjarki Már: Væri leiðinlegt að komast inn vegna meiðsla Guðjóns Vals "Mínar væntingar eru fyrst og fremst að koma í lokahópinn og hjálpa liðinu sem mest ef ég kemst í lokahópinn. Þangað til ætla ég að berjast fyrir mínu sæti,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handbolta í dag sem vonast eftir því að taka þátt á sínu fyrsta stórmóti í janúar. 29.12.2013 15:00 Meiddist í fótbolta Aron Rafn Eðvarðsson var ekki með á æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla í stóru tá hægri fótar. Gömul meiðsli tóku sig upp í fótbolta á æfingu í gær en Aron reiknar ekki með að þetta stoppi hann frá þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Danmörku í janúar. 29.12.2013 14:15 Fjöldi lykilmanna frá | Óli Gúst ekki með Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðslavandræði íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Danmörku í janúar. Landsliðið var með opna æfingu í hádeginu sem margir lykilmanna gátu ekki tekið þátt í. 29.12.2013 13:23 Sexmörk Antons dugðu skammt Nordsjælland steinlá gegn Skanderborg á heimavelli 31-23 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 28.12.2013 16:02 Guðjón Valur gæti misst af EM Aron Kristjánsson segir slæmt ástand á íslenska landsliðshópnum í handbolta en fjölmargir lykilmenn eiga við meiðsli að stríða. Guðjón Valur Sigurðsson gæti misst af Evrópumótinu í Danmörku vegna meiðsla. 28.12.2013 06:00 Rúnar og félagar í fríið með bros á vör Rúnar Kárason skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Hannover-Burgdorf, vann góðan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.12.2013 21:36 Arftaki Guðjóns Vals fundinn Guðjón Valur Sigurðsson er orðaður við pólska félagið Vive Targi Kielce í fjölmiðlum þar í landi. 27.12.2013 09:15 Enn eitt áfallið: Guðjón Valur meiddur á kálfa Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur á kálfa. Hann lék ekki með Kiel í ellefu marka sigri á Hamburg í gær. 27.12.2013 07:00 Snorri Steinn og félagar á sigurgöngu inn í EM-fríið GOG Svendborg, lið landsliðsmannsins Snorra Steins Guðjónssonar, vann þriggja marka heimasigur á Ribe HK í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fjórði heimasigur GOG-liðsins í röð. 26.12.2013 21:06 Bergischer tapaði fimmta leiknum í röð Bergischer tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, í þetta skiptið gegn nágrönnunum Gummersbach á heimavelli. 26.12.2013 20:10 Aron Pálmarsson með fjögur í toppslag Það fóru sex leiki fram í þýska boltanum í dag, Kiel heldur áfram á sigurbraut og átti ekki í vandræðum með HSV í toppslag dagsins. 26.12.2013 18:09 Ólafur Stefánsson í viðtali á CNN Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilunna í vor eftir stórkostlegan feril er Ólafur Stefánsson enn í umræðunni í fjölmiðlum út um allan heim. CNN heimsótti Ólaf í nýju starfi hans sem þjálfari meistaraflokks Vals og tók viðtal við hann auk þess að ræða við leikmenn liðsins um Ólaf. 26.12.2013 17:45 Íslendingar sigursælir í sænsku deildinni Ólafur Guðmundsson átti fínan leik í öruggum sigri IFK Kristianstad á H43 Lund í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þá áttu Heimir Óli Heimisson og Aron Rafn Eðvarsson báðir góðan leik í öruggum sigri Eskilstuna Guif IFK gegn IFK Skövde. 26.12.2013 17:13 Birna og félagar unnu stórsigur Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í IK Sävehof áttu ekki í vandræðum með Skanela í sænsku deildinni í handbolta í dag. 26.12.2013 15:23 Sterbik missir af EM Spænska landsliðið í handbolta varð fyrir áfalli þegar staðfest var að Arpad Sterbik, markmaður liðsins verður ekki með á úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Danmörku í janúar. 25.12.2013 16:15 Hverjir verða valdir handboltamenn ársins? Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur kunngjört hvaða handboltafólk kemur til greina í vali á leikmanni ársins 2013. 24.12.2013 11:45 Snorri Steinn í liði umferðarinnar Leikstjórnandi íslenska landsliðsins hefur verið valinn í lið umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23.12.2013 13:30 Gunnar Steinn kallaður inn í landsliðið Aron Kristjánsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands vegna meiðsla Arnórs Atlasonar. 23.12.2013 12:31 Arnór gæti náð EM "Þetta verður mjög tæpt en ég er samt bjartsýnn á að þetta hafist,“ sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason aðspurður um hvort hann komist með landsliðinu á EM í janúar. 23.12.2013 06:00 Ólafur Guðmundsson með stórleik í sigri Ólafur Guðmundsson átti stórleik í tæpum sigri Kristianstad gegn Skövde í sænska handboltanum í dag en leiknum lauk með 29-28 sigri Kristianstad. 22.12.2013 18:00 Brasilía heimsmeistari í handbolta í fyrsta sinn Brasilía varð í dag fyrsta liðið frá Suður-Ameríku til að verða heimsmeistari í handbolta kvenna þegar þær sigruðu Serbíu 22-20 í Belgrade. Brasilíska liðið fór taplaust í gegnum mótið og sigraði serbneska liðið tvisvar á mótinu. 22.12.2013 17:31 Alexander Petersson með fjögur mörk í öruggum sigri Alexander Petersson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen og íslenska landsliðsins skoraði fjögur mörk í öruggum 10 marka sigri á HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 22.12.2013 15:52 Danir unnu bronsið Danska landsliðið í handbolta nældi sér í bronsverðlaunin á HM kvenna í handbolta í Serbíu í dag með 30-26 sigri á Póllandi. Pólska liðið leiddi lengst af í leiknum en um miðbik seinni hálfleiksins náðu Danir forskotinu með fimm mörkum í röð sem pólska liðinu tókst ekki að jafna. 22.12.2013 15:07 Kiel á toppnum | Lið Aðalsteins vann óvæntan sigur á liði Dags Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, er með tveggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir sigur á Emsdetten, 35-28, í kvöld. 21.12.2013 19:44 Tap hjá Kára og félögum á heimavelli Kári Kristján Kristjánsson og félagar í danska liðinu Bjerringbro-Silkeborg töpuðu á heimavelli í dag, 26-29, fyrir meisturum Álaborg. 21.12.2013 18:15 Besta marka-ár Guðjóns Vals með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur aldrei áður skorað átta mörk að meðaltali í leik á einu ári með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. 21.12.2013 08:00 FH áfram í bikarnum eftir sigur í Hafnarfjarðarslag FH komst í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sjö marka sigur á 1. deildarliði ÍH, 26-19, en leikið var í Strandgötu í Hafnarfirði. 20.12.2013 21:52 Geir og Erlingur stýrðu báðir sínum liðum til sigurs Geir Sveinsson, þjálfari HC Bregenz, og Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari SG Westwien, stýrðu báðir sínum liðum til sigurs á útivelli í kvöld í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.12.2013 21:36 Dönsku stelpurnar áttu ekki möguleika í þær brasilísku Brasilía mætir Serbíu í úrslitaleiknum á HM kvenna í handbolta í Serbíu en Brasilía tryggði sér sæti í úrslitaleiknum eftir sannfærandi sex marka sigur á Dönum í kvöld, 27-21. 20.12.2013 21:19 Snorri Steinn frábær í flottum sigri GOG Snorri Steinn Guðjónsson og félagar hans í GOG Håndbold unnu sex marka heimasigur á Århus Håndbold, 32-26, í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.12.2013 20:42 Serbía auðveldlega í úrslitaleikinn á HM kvenna Serbar sýndu styrk sinn í kvöld með því að vinna sannfærandi sigur á Pólverjum í undanúrslitum HM kvenna í handbolta sem fram fer í Serbíu. Serbía sló út heimsmeistara Noregs á miðvikudagskvöldið og fylgdi því eftir með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í kvöld, 24-18. 20.12.2013 18:29 Guðjón Valur og Rut eru Handknattleiksfólk ársins Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Guðjón Val Sigurðsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttur Handknattleiksmann og konu ársins 2013. 20.12.2013 16:32 FH-ingar fá markvörð ÍH til að leysa Daníel af Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, verður ekki meira með FH-liðinu í Olís-deild karla í handbolta á þessu tímabili og því hafa FH-ingar þurft að fá til sín markvörð í hans stað. 20.12.2013 13:30 Hún hefur ekki misst úr kvöldverð síðan hún fæddist Norskur lýsandi hefur verið gagnrýndur fyrir orðaval í tapleiknum gegn Serbíu. 20.12.2013 09:45 Hanna Guðrún: Finnst ég eiga heima í landsliðinu Hanna Guðrún Stefánsdóttir var valin besti hraðaupphlaupsleikmaðurinn og duglegasti leikmaðurinn af þjálfurum Olís-deildar kvenna. 20.12.2013 09:00 Meiðsli Rutar alvarleg | Frá keppni fram á haust Landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir verður frá keppni fram á næsta haust vegna meiðsla sem hún hlaut á æfingum með íslenska landsliðinu í lok nóvember. 20.12.2013 07:30 Magdeburg vill fá nýjan Alfreð | Patrekur orðaður við starfið Þýska úrvalsdeildarfélagið Magdeburg leitar nú að nýjum þjálfara. Félagið vill fá þjálfara sem svipar til Alfreðs Gíslasonar en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á sínum tíma. 19.12.2013 12:27 Eyjamenn án Drífu út leiktíðina „Drífa var að tilkynna okkur það, að hún ætlar að taka níu mánaða pásu,“ segir Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta. 19.12.2013 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aron og Vignir fara með til Þýskalands Íslenska landsliðið í handbolta æfði í síðasta sinn í morgun áður en liðið leggur af stað í æfingaferð til Þýskalands síðar í vikunni. 30.12.2013 15:15
Aron Rafn: Verið að breyta mér í sænskan markvörð Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segist vera á uppleið eftir að hafa átt erfitt uppdráttar fyrstu mánuði sína hjá sænska félaginu GUIF. Gerðar voru breytingar á leikstíl hans sem hafi tekið hann tíma að ná tökum á. 29.12.2013 22:00
Guðjón Valur: Þú gætir kannski sent Barcelona númerið mitt "Það er eitthvað farið að skýrast en ekkert sem ég má segja frá,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. 29.12.2013 21:15
Óvissa um þátttöku lykilmanns Ungverja Ekki liggur ljóst fyrir hvort stórskyttan Laszlo Nagy geti leikið með landsliði Ungverja á Evrópumótinu í Danmörku í janúar. 29.12.2013 20:00
Aron Kristjánsson: Afsakanir mega bíða þar til eftir mót "Það eru mörg spurningamerki og margir sem geta ekki tekið þátt í æfingunum af fullu og sumir ekkert. Það gerir undirbúninginn erfiðari,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta eftir æfingu liðsins í dag. 29.12.2013 19:30
Arnór og Guðjón Valur fara ekki með til Þýskalands "Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. 29.12.2013 18:15
Ólafur Guðmundsson: Ég er 100% núna "Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu. 29.12.2013 17:30
Bjarki Már: Væri leiðinlegt að komast inn vegna meiðsla Guðjóns Vals "Mínar væntingar eru fyrst og fremst að koma í lokahópinn og hjálpa liðinu sem mest ef ég kemst í lokahópinn. Þangað til ætla ég að berjast fyrir mínu sæti,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handbolta í dag sem vonast eftir því að taka þátt á sínu fyrsta stórmóti í janúar. 29.12.2013 15:00
Meiddist í fótbolta Aron Rafn Eðvarðsson var ekki með á æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla í stóru tá hægri fótar. Gömul meiðsli tóku sig upp í fótbolta á æfingu í gær en Aron reiknar ekki með að þetta stoppi hann frá þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Danmörku í janúar. 29.12.2013 14:15
Fjöldi lykilmanna frá | Óli Gúst ekki með Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðslavandræði íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Danmörku í janúar. Landsliðið var með opna æfingu í hádeginu sem margir lykilmanna gátu ekki tekið þátt í. 29.12.2013 13:23
Sexmörk Antons dugðu skammt Nordsjælland steinlá gegn Skanderborg á heimavelli 31-23 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 28.12.2013 16:02
Guðjón Valur gæti misst af EM Aron Kristjánsson segir slæmt ástand á íslenska landsliðshópnum í handbolta en fjölmargir lykilmenn eiga við meiðsli að stríða. Guðjón Valur Sigurðsson gæti misst af Evrópumótinu í Danmörku vegna meiðsla. 28.12.2013 06:00
Rúnar og félagar í fríið með bros á vör Rúnar Kárason skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Hannover-Burgdorf, vann góðan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.12.2013 21:36
Arftaki Guðjóns Vals fundinn Guðjón Valur Sigurðsson er orðaður við pólska félagið Vive Targi Kielce í fjölmiðlum þar í landi. 27.12.2013 09:15
Enn eitt áfallið: Guðjón Valur meiddur á kálfa Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur á kálfa. Hann lék ekki með Kiel í ellefu marka sigri á Hamburg í gær. 27.12.2013 07:00
Snorri Steinn og félagar á sigurgöngu inn í EM-fríið GOG Svendborg, lið landsliðsmannsins Snorra Steins Guðjónssonar, vann þriggja marka heimasigur á Ribe HK í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fjórði heimasigur GOG-liðsins í röð. 26.12.2013 21:06
Bergischer tapaði fimmta leiknum í röð Bergischer tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, í þetta skiptið gegn nágrönnunum Gummersbach á heimavelli. 26.12.2013 20:10
Aron Pálmarsson með fjögur í toppslag Það fóru sex leiki fram í þýska boltanum í dag, Kiel heldur áfram á sigurbraut og átti ekki í vandræðum með HSV í toppslag dagsins. 26.12.2013 18:09
Ólafur Stefánsson í viðtali á CNN Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilunna í vor eftir stórkostlegan feril er Ólafur Stefánsson enn í umræðunni í fjölmiðlum út um allan heim. CNN heimsótti Ólaf í nýju starfi hans sem þjálfari meistaraflokks Vals og tók viðtal við hann auk þess að ræða við leikmenn liðsins um Ólaf. 26.12.2013 17:45
Íslendingar sigursælir í sænsku deildinni Ólafur Guðmundsson átti fínan leik í öruggum sigri IFK Kristianstad á H43 Lund í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þá áttu Heimir Óli Heimisson og Aron Rafn Eðvarsson báðir góðan leik í öruggum sigri Eskilstuna Guif IFK gegn IFK Skövde. 26.12.2013 17:13
Birna og félagar unnu stórsigur Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í IK Sävehof áttu ekki í vandræðum með Skanela í sænsku deildinni í handbolta í dag. 26.12.2013 15:23
Sterbik missir af EM Spænska landsliðið í handbolta varð fyrir áfalli þegar staðfest var að Arpad Sterbik, markmaður liðsins verður ekki með á úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Danmörku í janúar. 25.12.2013 16:15
Hverjir verða valdir handboltamenn ársins? Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur kunngjört hvaða handboltafólk kemur til greina í vali á leikmanni ársins 2013. 24.12.2013 11:45
Snorri Steinn í liði umferðarinnar Leikstjórnandi íslenska landsliðsins hefur verið valinn í lið umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23.12.2013 13:30
Gunnar Steinn kallaður inn í landsliðið Aron Kristjánsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands vegna meiðsla Arnórs Atlasonar. 23.12.2013 12:31
Arnór gæti náð EM "Þetta verður mjög tæpt en ég er samt bjartsýnn á að þetta hafist,“ sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason aðspurður um hvort hann komist með landsliðinu á EM í janúar. 23.12.2013 06:00
Ólafur Guðmundsson með stórleik í sigri Ólafur Guðmundsson átti stórleik í tæpum sigri Kristianstad gegn Skövde í sænska handboltanum í dag en leiknum lauk með 29-28 sigri Kristianstad. 22.12.2013 18:00
Brasilía heimsmeistari í handbolta í fyrsta sinn Brasilía varð í dag fyrsta liðið frá Suður-Ameríku til að verða heimsmeistari í handbolta kvenna þegar þær sigruðu Serbíu 22-20 í Belgrade. Brasilíska liðið fór taplaust í gegnum mótið og sigraði serbneska liðið tvisvar á mótinu. 22.12.2013 17:31
Alexander Petersson með fjögur mörk í öruggum sigri Alexander Petersson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen og íslenska landsliðsins skoraði fjögur mörk í öruggum 10 marka sigri á HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 22.12.2013 15:52
Danir unnu bronsið Danska landsliðið í handbolta nældi sér í bronsverðlaunin á HM kvenna í handbolta í Serbíu í dag með 30-26 sigri á Póllandi. Pólska liðið leiddi lengst af í leiknum en um miðbik seinni hálfleiksins náðu Danir forskotinu með fimm mörkum í röð sem pólska liðinu tókst ekki að jafna. 22.12.2013 15:07
Kiel á toppnum | Lið Aðalsteins vann óvæntan sigur á liði Dags Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, er með tveggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir sigur á Emsdetten, 35-28, í kvöld. 21.12.2013 19:44
Tap hjá Kára og félögum á heimavelli Kári Kristján Kristjánsson og félagar í danska liðinu Bjerringbro-Silkeborg töpuðu á heimavelli í dag, 26-29, fyrir meisturum Álaborg. 21.12.2013 18:15
Besta marka-ár Guðjóns Vals með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur aldrei áður skorað átta mörk að meðaltali í leik á einu ári með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. 21.12.2013 08:00
FH áfram í bikarnum eftir sigur í Hafnarfjarðarslag FH komst í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sjö marka sigur á 1. deildarliði ÍH, 26-19, en leikið var í Strandgötu í Hafnarfirði. 20.12.2013 21:52
Geir og Erlingur stýrðu báðir sínum liðum til sigurs Geir Sveinsson, þjálfari HC Bregenz, og Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari SG Westwien, stýrðu báðir sínum liðum til sigurs á útivelli í kvöld í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.12.2013 21:36
Dönsku stelpurnar áttu ekki möguleika í þær brasilísku Brasilía mætir Serbíu í úrslitaleiknum á HM kvenna í handbolta í Serbíu en Brasilía tryggði sér sæti í úrslitaleiknum eftir sannfærandi sex marka sigur á Dönum í kvöld, 27-21. 20.12.2013 21:19
Snorri Steinn frábær í flottum sigri GOG Snorri Steinn Guðjónsson og félagar hans í GOG Håndbold unnu sex marka heimasigur á Århus Håndbold, 32-26, í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.12.2013 20:42
Serbía auðveldlega í úrslitaleikinn á HM kvenna Serbar sýndu styrk sinn í kvöld með því að vinna sannfærandi sigur á Pólverjum í undanúrslitum HM kvenna í handbolta sem fram fer í Serbíu. Serbía sló út heimsmeistara Noregs á miðvikudagskvöldið og fylgdi því eftir með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í kvöld, 24-18. 20.12.2013 18:29
Guðjón Valur og Rut eru Handknattleiksfólk ársins Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Guðjón Val Sigurðsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttur Handknattleiksmann og konu ársins 2013. 20.12.2013 16:32
FH-ingar fá markvörð ÍH til að leysa Daníel af Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, verður ekki meira með FH-liðinu í Olís-deild karla í handbolta á þessu tímabili og því hafa FH-ingar þurft að fá til sín markvörð í hans stað. 20.12.2013 13:30
Hún hefur ekki misst úr kvöldverð síðan hún fæddist Norskur lýsandi hefur verið gagnrýndur fyrir orðaval í tapleiknum gegn Serbíu. 20.12.2013 09:45
Hanna Guðrún: Finnst ég eiga heima í landsliðinu Hanna Guðrún Stefánsdóttir var valin besti hraðaupphlaupsleikmaðurinn og duglegasti leikmaðurinn af þjálfurum Olís-deildar kvenna. 20.12.2013 09:00
Meiðsli Rutar alvarleg | Frá keppni fram á haust Landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir verður frá keppni fram á næsta haust vegna meiðsla sem hún hlaut á æfingum með íslenska landsliðinu í lok nóvember. 20.12.2013 07:30
Magdeburg vill fá nýjan Alfreð | Patrekur orðaður við starfið Þýska úrvalsdeildarfélagið Magdeburg leitar nú að nýjum þjálfara. Félagið vill fá þjálfara sem svipar til Alfreðs Gíslasonar en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á sínum tíma. 19.12.2013 12:27
Eyjamenn án Drífu út leiktíðina „Drífa var að tilkynna okkur það, að hún ætlar að taka níu mánaða pásu,“ segir Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta. 19.12.2013 12:00