Fleiri fréttir

Kári sá eini í sigurliði

Bjerringbro-Silkeborg vann sinn leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en GOG Håndbold gerði jafntefli og Nordsjælland tapaði illa.

Alexander með þrjú mörk í sigri Ljónanna

Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Balingen-Weilstetten, 37-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ljónin hafa unnið alla átta heimaleiki sína í deildinni í vetur.

Ballið búið hjá Þóri og norsku stelpunum

Norska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik á HM í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti heimastúlkum í átta liða úrslitunum í kvöld. Dönsku stelpurnar verða fulltrúar Norðurlanda í undanúrslitunum eftir sigur á Þjóðverjum.

Aron Rafn góður í markinu í sigri Guif

Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif þegar liðið vann tíu marka sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu á saman tíma öruggan sigur á Ystad.

Guðjón Valur og Aron með ellefu mörk saman

Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson áttu báðir fínan leik þegar Kiel vann þrettán marka sigur á TBV Lemgo, 38-25 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Marija er besta skyttan í Olísdeild kvenna

Marija Gedroit fékk mjög flotta kosningu en þessi 27 ára litháíska stórskytta segir að Haukar séu fullkomið félag fyrir sig. "Þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Halldór Harri, þjálfari Hauka, um kosninguna.

Alexander segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti

Annað stórmótið í röð þarf Alexander Petersson að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að leikmaðurinn sé að berjast fyrir ferli sínum enda sé hann litlu betri í dag en hann var fyrir ári síðan.

Íslendingaliðin drógust ekki saman í þýska bikarnum

Það geta þrjú Íslendingalið komist í undanúrslit þýska bikarsins í handbolta á þessu tímabili en dregið var í átta liða úrslitin í kvöld. SG Flensburg-Handewitt, Rhein-Neckar Löwen og Füchse Berlin sluppu við að mætast í átta liða úrslitunum.

Arnór Atlason er líka meiddur

Það kvarnast úr leikmannahópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir EM. Alexander Petersson staðfesti í dag að hann myndi ekki gefa kost á sér og nú berast þau tíðindi að annar lykilmaður væri í vandræðum.

Aron: Þessi meiðsli ógna ferli Alexanders

"Hann getur ekki verið með vegna meiðsla. Hann segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti miðað við standið á honum í dag," segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, um Alexander Petersson en hann tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila með landsliðinu á EM í janúar.

Alexander gefur ekki kost á sér

Aron Kristjánsson hefur tilkynnt 21 manns æfingahóp fyrir Evrópumótið í Danmörku í janúar. Alexander Petersson verður ekki með. S

Fjórtán HM-sigrar í röð hjá Þóri og norsku stelpunum

Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta tryggðu sér í gær sæti í átta liða úrslitum HM í Serbíu. Norska liðið átti ekki miklum vandræðum með Tékka og vann tíu marka sigur, 31-21.

Stelpurnar hans Þóris brunuðu inn í átta liða úrslitin

Norska kvennalandsliðið átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum á HM kvenna í handbolta sem fer fram í Serbíu. Norska liðið vann tíu marka sigur á Tékklandi, 31-21, í sextán liða úrslitum í kvöld.

Brasilía og Ungverjaland í átta liða úrslitin á HM

Brasilía og Ungverjaland eru komin í átta liða úrslitin á HM kvenna í handbolta sem fer fram þessa dagana í Serbíu. Ungverjar áttu ekki í miklum vandræðum með Spán og Brasilía vann öruggan sigur á Hollandi. Liðin mætast í átta liða úrslitunum á miðvikudaginn.

Stella enn með ský fyrir auganu

Stella Sigurðardóttir hefur ekki fengið fulla sjón enn eftir að hún fékk þungt högg á augað í æfingaleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði.

Naumur sigur refanna í Berlín

Füchse Berlín endurheimti þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með naumum sigri á Melsungen á heimavelli, 24-22, í dag.

Ljónin steinlágu í Hamburg

Rhein-Neckar Löwen mátti þola risastórt tap gegn Evrópumeisturum Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 38-25.

Óvíst um framhaldið hjá Guðjóni Val

„Ég sagði bara nei við þeirra tilboði,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson. Hornamaðurinn staðfesti við Fréttablaðið að hann hefði neitað samningstilboði þýsku meistaranna í Kiel.

Þarf vélmennið aftur að fara í viðgerð?

Óvissa er um þátttöku Alexanders Petersson á EM í janúar. Þrálát axlarmeiðsli eru að plaga Alexander og mun það væntanlega liggja fyrir í næstu viku hvort hann treysti sér til að spila.

Fullt hús hjá lærimeyjum Þóris

Heimsmeistarar Noregs luku leik í riðlakeppni HM í Serbíu í kvöld með fimm marka sigri á Póllandi. Danir töpuðu gegn Brasilíu sem tryggðu sér sigur í B-riðli.

Guðjón Valur orðaður við Barcelona

Guðjón Valur Sigurðsson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Þýskalandsmeistara Kiel næsta sumar. Hann hafnaði nýju samningstilboði frá félaginu.

Daníel Freyr verður lengi frá

Karlalið FH varð fyrir gríðarlegri blóðtöku í dag þegar ljóst var að markvörðurinn magnaði, Daníel Freyr Andrésson, getur ekki leikið með liðinu næstu mánuði vegna meiðsla.

Skýrist eftir helgi hvort Alexander verði með á EM

"Það eru góð nöfn í þessum hópi og það er að koma spenningur,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla, en hann tilkynnti í gær hvaða 28 leikmenn geta spilað með Íslandi á EM í janúar.

Sjá næstu 50 fréttir