Kristinn: Karakter stig hjá báðum liðum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 13. október 2011 22:22 Kristinn Guðmundsson og Erlingur Richardsson þjálfarar HK. Mynd/Vilhelm Kristinn Guðmundsson þjálfari HK var líkt og kollegi hans hjá FH, Einar Andri, sáttur og ósáttur í senn við 30-30 jafntefli HK og FH í kvöld. „Við höfum frumkvæðið þegar það fór að líða að lokum leiksins og áttum töluvert tækifæri að koma okkur í þrjú mörk og ná góðum tökum á leiknum en við hentum því frá okkur. Heilt yfir var þetta væntanlega karakter stig hjá báðum liðum. Við förum nokkuð sáttir frá þessum leik og sérstaklega að berja okkur í gegnum síðustu sóknina,“ sagði Kristinn en HK jafnaði metinn úr vítakasti er leiktíminn var liðinn. „Við lentum í dálitlum vandræðum þegar Óli Bjarki var klipptur út og vorum að mjatla svolítið mikið. Við sköpuðum okkur færi sem við nýttum ekki en það var ljúft að sjá síðustu sóknina ganga upp. Við lögðum upp að nota Ólaf Bjarka sem beitu og það gekk upp. Það gaf okkur vítið sem við jöfnuðum úr. Við erum mjög ánægðir með margt en auðvitað er hægt að laga ýmislegt,“ sagði Kristinn. „Það var frábær karakter í liðinu. Við vorum agaðir nánast allan leikinn sóknarlega og miklu áræðnari en við höfum verið. Þetta er lang besti leikurinn sem við höfum spilað hingað til í vetur.“ „Það er margt sem má laga varnarlega úr þessum leik. Við þurfum að þétta okkur og skoða það. Við freistuðumst til að halda áfram í 5-1 vörninni í stað þess að bakka í 6-0 og fórum frekar í að sækja út í 3-2-1, það munaði minnstu að það tækist. Við vorum klaufar að nýta ekki dauðafæri og annað sem komu út úr því. Þetta var frábær leikur og hefur ekki svikið nokkurn áhorfanda,“ sagði Kristinn að endingu. Olís-deild karla Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
Kristinn Guðmundsson þjálfari HK var líkt og kollegi hans hjá FH, Einar Andri, sáttur og ósáttur í senn við 30-30 jafntefli HK og FH í kvöld. „Við höfum frumkvæðið þegar það fór að líða að lokum leiksins og áttum töluvert tækifæri að koma okkur í þrjú mörk og ná góðum tökum á leiknum en við hentum því frá okkur. Heilt yfir var þetta væntanlega karakter stig hjá báðum liðum. Við förum nokkuð sáttir frá þessum leik og sérstaklega að berja okkur í gegnum síðustu sóknina,“ sagði Kristinn en HK jafnaði metinn úr vítakasti er leiktíminn var liðinn. „Við lentum í dálitlum vandræðum þegar Óli Bjarki var klipptur út og vorum að mjatla svolítið mikið. Við sköpuðum okkur færi sem við nýttum ekki en það var ljúft að sjá síðustu sóknina ganga upp. Við lögðum upp að nota Ólaf Bjarka sem beitu og það gekk upp. Það gaf okkur vítið sem við jöfnuðum úr. Við erum mjög ánægðir með margt en auðvitað er hægt að laga ýmislegt,“ sagði Kristinn. „Það var frábær karakter í liðinu. Við vorum agaðir nánast allan leikinn sóknarlega og miklu áræðnari en við höfum verið. Þetta er lang besti leikurinn sem við höfum spilað hingað til í vetur.“ „Það er margt sem má laga varnarlega úr þessum leik. Við þurfum að þétta okkur og skoða það. Við freistuðumst til að halda áfram í 5-1 vörninni í stað þess að bakka í 6-0 og fórum frekar í að sækja út í 3-2-1, það munaði minnstu að það tækist. Við vorum klaufar að nýta ekki dauðafæri og annað sem komu út úr því. Þetta var frábær leikur og hefur ekki svikið nokkurn áhorfanda,“ sagði Kristinn að endingu.
Olís-deild karla Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira