Fleiri fréttir

Alli: Þarf ekki að skora mörk til þess að spila vel
Dele Alli hefur ekki áhyggjur af því hversu óstöðug spilamennska hans hefur verið á tímabilinu.

Jói Berg: Margir stuðningsmenn Man. Utd á Íslandi pirraðir út í mig
Jóhann Berg Guðmundsson elskar að spila á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, enda hefur hann aldrei tapað þar.

Wenger kominn upp að hlið Sir Alex
Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson.

Wilshere sannfærður um að hann verði áfram hjá Arsenal
Framtíð miðjumanns Arsenal, Jack Wilshere, hefur verið upp í loftinu en hann hefur setið að samningaborðinu með forráðamönnum félagsins.

Everton á eftir framherja Besiktas
Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins.

Wenger: Ekki hræddur um að Sanchez fari
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hræðist það ekki að Alexis Sanchez gæti yfirgefið félagið.

Sanchez sá um Palace
Arsenal er í sjötta sæti deildarinnar, en jafnaði með sigri í kvöld stigafjölda Tottenham sem situr sæti ofar.

Carragher: Enska úrvalsdeildin er grín
Jamie Carragher segir að enska úrvalsdeildin sé orðin að athlægi vegna leikstíls litlu liðanna gegn þeim stóru á heimavelli.

Rekinn frá Uglunum á aðfangadag en er nú tekinn við Svönunum
Portúgalinn Carlos Carvalhal er tekinn við Swansea City og mun stýra liðinu út tímabilið.

Paulinho hefur rætt við Coutinho um Barcelona
Paulinho gantast með að hann sé farinn að leita að húsi fyrir landa sinn.

Pep: Skemmtilegra þegar andstæðingurinn reynir að spila fótbolta
Man. City vann sinn átjánda leik í röð í úrvalsdeildinni í gær en skoraði aðeins eitt mark gegn Newcastle.

Neville um Van Dijk: Þetta er ótrúleg upphæð
Gary Neville, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, er hissa á því hvað Liverpool greiddi Southampton mikið fyrir varnarmanninn Virgil van Dijk í gær.

Sjáðu markið og tilþrifin úr leik Newcastle og Man. City
Manchester City er á ótrúlegri siglingu í enska boltanum og vann sinn átjánda leik í röð. Sjá má öll tilþrif leiksins á Vísi venju samkvæmt.

Upphitun: Lundúnaslagur á Selhurst Park
Crystal Palace tekur á móti Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

300 milljóna lið Mourinho
Manchester United þarf að eyða miklum fjármunum til þess að geta keppt við nágrannana í City að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho.

Sterling tryggði City átjánda sigurinn í röð
Manchester City náði 15 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 sigri á Newcastle United í kvöld.

Liverpool staðfestir komu Van Dijks
Liverpool hefur staðfest að Virgil van Dijk gangi í raðir félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar á nýársdag.

Telegraph: Van Dijk á leið til Liverpool fyrir 75 milljónir punda
Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk gengur í raðir Liverpool frá Southampton þegar félagaskiptaglugginn opnar á mánudaginn. The Telegraph greinir frá.

Flanagan kærður fyrir líkamsárás
Varnarmaður Liverpool, Jon Flanagan, hefur verið kærður fyrir líkamsárás

Kompany: Ekkert er unnið enn, við munum hvað gerðist 2012
Manchester City getur náð 15 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildina vinni liðið Newcastle á útivelli í kvöld.

Stjóri Cardiff sendi Aron í aðgerð
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson gæti þurft að sitja á hliðarlínunni næstu þrjá mánuði, en hann gekkst undir aðgerð á ökkla á dögunum.

Jói Berg bestur á Old Trafford
Jóhann Berg Guðmundsson var frábær í liði Burnley sem gerði 2-2 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í gær.

Fellaini: Mourinho mun bera virðingu fyrir ákvörðun minni
Marouane Fellaini íhugar framtíð sína þessa dagana en ansi margt bendir til þess að hann muni yfirgefa Man. Utd næsta sumar.

Kane: Ótrúlega góð tilfinning að vera borinn saman við Messi og Ronaldo
Harry Kane er búinn að slá bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo við á þessu ári og viðurkennir að það sé afar góð tilfinning að vera borinn saman við þá tvo.

Sjáðu þrennu Kane og öll mörkin úr markaveislu gærdagsins │ Myndband
Það var sannkölluð markaveisla í ensku úrvalsdeildinni í gær, Harry Kane skoraði þrennu í sjö marka leik og Liverpool valtaði 5-0 yfir Swansea.

Upphitun: Newcastle ekki unnið City í 19 leikjum í röð
Manchester City getur unnið sinn átjánda leik í röð þegar liðið sækir Newcastle United heim í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Tveggja þrennu jól hjá Kane
Harry Kane skoraði þrennu í síðustu tveimur leikjum Tottenham á árinu 2017. Framherjinn skoraði alls 56 mörk á árinu og virðist alltaf vera að bæta sig.

Gerrard: Ég hef elst um tvö ár á sex mánuðum
Steven Gerrard er kominn í nýtt hlutverk eftir að hafa lagt atvinnumannaskóna á hilluna, en hann þjálfar unglingalið Liverpool. Hann segist hafa elst um tvö ár á síðustu sex mánuðum.

Stjóri Huddersfield dansaði og söng á Twitter
Jólaskapið grípur alla á endanum og þar er David Wagner, knattspyrnustjóri Huddersfield, engin undantekning.

Mourinho biður um meiri pening til leikmannakaupa
Eftir 2-2 jafnteflið við Burnley í dag sagði José Mourinho að Manchester United yrði að eyða meiri pening í leikmenn til að standast Manchester City snúning.

Vandræðalaust hjá Liverpool gegn botnliðinu
Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil.

Hörður Björgvin og félagar upp í 2. sætið
Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir Bristol City sem lyfti sér upp í 2. sæti ensku B-deildarinnar með 2-0 sigri á Reading á heimavelli í dag.

Aftur markalaust hjá Everton
West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns.

Lingard bjargaði United
Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað.

Spánverjarnir í aðalhlutverki hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins
Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag.

Klopp: Liverpool er varnarsinnað lið
Jurgen Klopp segir að hann leggi mikla áherslu á varnarvinnuna við lið sitt, Liverpool, þrátt fyrir að vera með eina verstu vörn efri hluta deildarinnar.

Fellani er ekki viss um framtíð sína á Old Trafford
Maraoune Fellaini segist ekki viss um það hvort hann muni verða áfram hjá Manchester United þegar þessu tímabili lýkur.

Kane bætti markamet Shearer
Harry Kane skoraði sína áttundu þrennu á árinu þegar Tottenham valtaði yfir Southampton á Wembley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Conte: Reynsla er það mikilvægasta fyrir stjóra
Antonio Conte segist ánægður að hann byrjaði þjálfaraferil sinn hjá litlu liði því reynsla sé mikilvægasta vopn í vopnabúri þjálfarans.

Pulis tekinn við hjá Boro
Middlesbrough réði í dag Tony Pulis sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins.

Upphitun fyrir leiki dagsins í enska │ Myndband
Jólafríið er búið hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar, en tuttugasta umferðin rúllar af stað með átta leikjum í dag

Mourinho: Burnley mun berjast um meistaradeildarsæti
José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Burnley sé eitt af þeim liðum sem munu berjast um meistaradeildarsæti út leiktíðina.

Pochettino: Þurfum að sýna stöðuleika
Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að liðið sitt verði að sýna meiri stöðuleika í deildinni en síðustu vikur hafa einkennst af vonbrigðum hjá Tottenham.

Bellerin: Stjórinn lét okkur heyra það
Hector Bellerin, segir að Arsene Wenger hafi verið ástæðan fyrir því að Arsenal snéri við blaðinu á föstudaginn gegn Liverpool og spiluðu mun betur í seinni hálfleiknum.

Pep: Agüero er orðin goðsögn
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Agüero sé orðin goðsögn hjá félaginu.