Fleiri fréttir Upphitun fyrir leiki dagsins í enska Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar þriðja umferðin rúllar af stað. 26.8.2017 08:00 Jafntefli hjá Herði og Birki Íslendingarnir í liðum Bristol City og Aston Villa fengu lítið að láta ljós sín skína er liðin mættust í ensku B-deildinni í kvöld. 25.8.2017 20:49 Conte: Koeman búinn að setja saman mjög sterkt lið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósaði starfi hollenska knattspyrnustjórans Ronald Koeman á félagsskiptamarkaðnum í sumar en Everton hefur bætt við sig íslenskum landsliðsmanni og fleiri öflugum leikmönnum. 25.8.2017 15:30 Pabbi Gylfa um markið í gær: Maður getur búist við hverju sem er frá honum Sigurður Aðalsteinsson, faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann talaði um soninn og sérstaklega markið hans ótrúlega í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 25.8.2017 12:15 Keyptu vonarstjörnu Skota frá silfurliðinu í Þýskalandi West Brom hefur fest kaup á skoska kantmanninum Oliver Burke frá RB Leipzig. 25.8.2017 11:30 Ekki útilokað að Rooney snúi aftur í landsliðið Gareth Southgate hefur ekki gefist upp á því að Wayne Rooney muni spila aftur með enska landsliðinu. 25.8.2017 09:30 City búið að gefast upp á Mbappe Yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester City segir að það yrði ómögulegt að fá Kylian Mbappe úr þessu. 25.8.2017 08:00 Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24.8.2017 20:52 Bony að snúa aftur til Swansea Swansea City er nálægt því að ganga frá kaupunum á Wilfried Bony frá Manchester City. 24.8.2017 17:00 Zlatan er kominn aftur til United Zlatan Ibrahimovic er kominn aftur á Old Trafford og skrifaði undir eins árs samning við Manchester United. 24.8.2017 13:21 Rooney skoraði síðasta markið sitt á móti Íslandi | Myndir Wayne Rooney gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik fyrir enska landsliðið en kappinn ætlar nú að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Ísland kemur við sögu þegar landsliðsferill Wayne Rooney er rifjaður upp. 24.8.2017 11:30 Sanchez gæti spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger segir að Sílemaðurinn sé leikfær á nýjan leik. 24.8.2017 09:30 Koeman: Ákveð eftir morgunæfingu hvort Gylfi byrji Gylfi Þór Sigurðsson mun koma við sögu í leik Everton gegn Hajduk Split í Króatíu í dag. 24.8.2017 08:30 Titilvörn United hefst gegn Burton Albion Það var dregið í þriðju umferð ensku deildabikarsins í nótt. Já, í nótt. 24.8.2017 08:00 Clucas kominn til Swansea Swansea City hefur staðfest kaup á miðjumanninum Sam Clucas frá Hull City 23.8.2017 21:30 Jóhann og félagar afgreiddu Blackburn Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu tólf mínútur leiksins er Burnley lagði Blackburn, 0-2, í enska deildabikarnum. 23.8.2017 20:44 Arsenal má ekki missa Oxlade-Chamberlain Nigel Winterburn, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir afar mikilvægt fyrir Arsenal að halda Alex Oxlade-Chamberlain. 23.8.2017 16:45 Huddersfield kaupir samherja Rúriks Huddersfield Town hefur fest kaup á marokkóska sóknarmanninum Abdelhamid Sabiri frá Nürnberg í Þýskalandi. 23.8.2017 14:00 Rooney leggur landsliðsskóna á hilluna Wayne Rooney hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir England. Hann ætlar að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. 23.8.2017 12:12 Nýtt risatilboð á leiðinni í Coutinho Sky Sports fullyrðir að Barcelona sé að undirbúa fjórða tilboðið í Philippe Coutinho, leikmann Liverpool. 23.8.2017 08:30 Birkir skoraði og lagði upp í stórsigri Birkir Bjarnason fékk loksins tækifæri með Aston Villa í kvöld og þakkaði traustið með marki og stoðsendingu í stórsigri á Wigan í deildabikarnum. 22.8.2017 20:51 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22.8.2017 17:00 Alli íhugar að skipta um umboðsmann og vill fá miklu hærri laun Dele Alli, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, íhugar nú að skipta um umboðsmann samkvæmt heimildum Daily Mail. 22.8.2017 11:30 Carragher: Mané er mikilvægari en Coutinho Sadio Mané er mikilvægari fyrir Liverpool en Philippe Coutinho. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool. 22.8.2017 10:30 Wilshere rekinn af velli fyrir að slást í U-23 leik Það gengur á ýmsu hjá Jack Wilshere sem hefur ekki átt sjö dagana sæla. 22.8.2017 09:30 Guardiola um jafnteflið gegn Everton: Sjaldan verið stoltari í lífinu | Myndband Það var heldur þvingað andrúmsloft þegar Pep Guardiola var tekinn í sjónvarpsviðtal eftir leik Manchester City og Everton í gær. 22.8.2017 08:00 Sjáðu 200. mark Rooney og uppgjör helgarinnar Gylfi Sigurðsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Manchester City. 22.8.2017 07:30 Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21.8.2017 22:07 Gylfi kom af bekknum og Everton nældi í stig gegn Man. City Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið nældi í stig á útivelli gegn Man. City. Lokatölur þar 1-1. 21.8.2017 20:45 Messan: Wenger er svo þrjóskur að það hálfa væri nóg Sérfræðingar Messunnar, Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson, eru ekkert sérstaklega hrifnir af Arsene Wenger, stjóra Arsenal. 21.8.2017 20:30 Ungstirni Fulham undir smásjá Man Utd Ryan Sessegnon, 17 ára leikmaður Fulham, er undir smásjá Manchester United. 21.8.2017 19:45 Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21.8.2017 17:45 Swansea byrjað að fylla í skarðið sem Gylfi skildi eftir sig Swansea City hefur náð samkomulagi við Hull City um kaup á enska miðjumanninum Sam Clucas. Hann á þó enn eftir að semja um kaup og kjör við Swansea og standast læknisskoðun hjá velska félaginu. 21.8.2017 16:30 Nasri seldur til Tyrklands Samir Nasri er genginn í raðir tyrkneska úrvalsdeildarliðsins Antalyaspor frá Manchester City. 21.8.2017 16:00 Kominn í enn eitt B-liðið Burnley gerði í dag Chris Wood að dýrasta leikmanni í sögu félagsins þegar það borgaði Leeds United um 15 milljónir punda hann. 21.8.2017 15:30 Koeman þakkar stjórnarformanni Everton fyrir að halda rónni vegna Gylfa Það gekk á ýmsu þegar Everton reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson frá Swansea í sumar. 21.8.2017 13:45 Dregið í deildarbikarinn að næturlagi Ef þú vilt sjá hvernig þriðja umferð enska deildabikarsins raðast niður þá þarftu að vera vakandi um miðja nótt. 21.8.2017 13:00 Nýliðarnir slá félagaskiptametið Brighton hefur fest kaup á kólumbíska kantmanninum José Izquierdo frá Club Brugge. 21.8.2017 11:00 Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21.8.2017 10:30 Fullyrt að Coutinho sé úr sögunni hjá Barcelona Spænskir fjölmiðlar telja ólíklegt úr þessu að Coutinho komi til Barcelona frá Liverpool. 21.8.2017 09:30 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea sigurinn í Lundúnarslagnum Marcos Alonso skoraði tvívegis er Chelsea vann Tottenham í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21.8.2017 07:30 Leikmaður helgarinnar: Mætir með sjálfstraustið í botni Paul Pogba hefur byrjað tímabilið frábærlega og skoraði í öðrum leiknum í röð í 4-0 sigrinum á Swansea. Hann hefur spilað afar vel í fyrstu tveimur leikjum United á tímabilinu og verið sá prímus mótor á miðjunni sem Jose Mourinho ætlast til að hann sé. 21.8.2017 06:30 Meistarabyrjun manna Mourinhos í Manchester Manchester United hefur byrjað leiktíðina á Englandi frábærlega og unnið tvo 4-0 sigra í fyrstu tveimur umferðum úrvalsdeildarinnar. Jose Mourinho, þjálfari United, sagði gleði hafa einkennt leik liðsins gegn Swansea á laugardaginn þar sem Paul Pogba blómstraði og Romelu Lukaku skoraði í öðrum leiknum í röð. 21.8.2017 06:00 Conte: Wembley frábær fyrir andstæðinginn Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, segir það frábært fyrir andstæðinga Tottenham að koma á Wembley. 20.8.2017 21:30 Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20.8.2017 21:24 Sjá næstu 50 fréttir
Upphitun fyrir leiki dagsins í enska Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar þriðja umferðin rúllar af stað. 26.8.2017 08:00
Jafntefli hjá Herði og Birki Íslendingarnir í liðum Bristol City og Aston Villa fengu lítið að láta ljós sín skína er liðin mættust í ensku B-deildinni í kvöld. 25.8.2017 20:49
Conte: Koeman búinn að setja saman mjög sterkt lið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósaði starfi hollenska knattspyrnustjórans Ronald Koeman á félagsskiptamarkaðnum í sumar en Everton hefur bætt við sig íslenskum landsliðsmanni og fleiri öflugum leikmönnum. 25.8.2017 15:30
Pabbi Gylfa um markið í gær: Maður getur búist við hverju sem er frá honum Sigurður Aðalsteinsson, faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann talaði um soninn og sérstaklega markið hans ótrúlega í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 25.8.2017 12:15
Keyptu vonarstjörnu Skota frá silfurliðinu í Þýskalandi West Brom hefur fest kaup á skoska kantmanninum Oliver Burke frá RB Leipzig. 25.8.2017 11:30
Ekki útilokað að Rooney snúi aftur í landsliðið Gareth Southgate hefur ekki gefist upp á því að Wayne Rooney muni spila aftur með enska landsliðinu. 25.8.2017 09:30
City búið að gefast upp á Mbappe Yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester City segir að það yrði ómögulegt að fá Kylian Mbappe úr þessu. 25.8.2017 08:00
Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24.8.2017 20:52
Bony að snúa aftur til Swansea Swansea City er nálægt því að ganga frá kaupunum á Wilfried Bony frá Manchester City. 24.8.2017 17:00
Zlatan er kominn aftur til United Zlatan Ibrahimovic er kominn aftur á Old Trafford og skrifaði undir eins árs samning við Manchester United. 24.8.2017 13:21
Rooney skoraði síðasta markið sitt á móti Íslandi | Myndir Wayne Rooney gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik fyrir enska landsliðið en kappinn ætlar nú að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Ísland kemur við sögu þegar landsliðsferill Wayne Rooney er rifjaður upp. 24.8.2017 11:30
Sanchez gæti spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger segir að Sílemaðurinn sé leikfær á nýjan leik. 24.8.2017 09:30
Koeman: Ákveð eftir morgunæfingu hvort Gylfi byrji Gylfi Þór Sigurðsson mun koma við sögu í leik Everton gegn Hajduk Split í Króatíu í dag. 24.8.2017 08:30
Titilvörn United hefst gegn Burton Albion Það var dregið í þriðju umferð ensku deildabikarsins í nótt. Já, í nótt. 24.8.2017 08:00
Clucas kominn til Swansea Swansea City hefur staðfest kaup á miðjumanninum Sam Clucas frá Hull City 23.8.2017 21:30
Jóhann og félagar afgreiddu Blackburn Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu tólf mínútur leiksins er Burnley lagði Blackburn, 0-2, í enska deildabikarnum. 23.8.2017 20:44
Arsenal má ekki missa Oxlade-Chamberlain Nigel Winterburn, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir afar mikilvægt fyrir Arsenal að halda Alex Oxlade-Chamberlain. 23.8.2017 16:45
Huddersfield kaupir samherja Rúriks Huddersfield Town hefur fest kaup á marokkóska sóknarmanninum Abdelhamid Sabiri frá Nürnberg í Þýskalandi. 23.8.2017 14:00
Rooney leggur landsliðsskóna á hilluna Wayne Rooney hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir England. Hann ætlar að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. 23.8.2017 12:12
Nýtt risatilboð á leiðinni í Coutinho Sky Sports fullyrðir að Barcelona sé að undirbúa fjórða tilboðið í Philippe Coutinho, leikmann Liverpool. 23.8.2017 08:30
Birkir skoraði og lagði upp í stórsigri Birkir Bjarnason fékk loksins tækifæri með Aston Villa í kvöld og þakkaði traustið með marki og stoðsendingu í stórsigri á Wigan í deildabikarnum. 22.8.2017 20:51
Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22.8.2017 17:00
Alli íhugar að skipta um umboðsmann og vill fá miklu hærri laun Dele Alli, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, íhugar nú að skipta um umboðsmann samkvæmt heimildum Daily Mail. 22.8.2017 11:30
Carragher: Mané er mikilvægari en Coutinho Sadio Mané er mikilvægari fyrir Liverpool en Philippe Coutinho. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool. 22.8.2017 10:30
Wilshere rekinn af velli fyrir að slást í U-23 leik Það gengur á ýmsu hjá Jack Wilshere sem hefur ekki átt sjö dagana sæla. 22.8.2017 09:30
Guardiola um jafnteflið gegn Everton: Sjaldan verið stoltari í lífinu | Myndband Það var heldur þvingað andrúmsloft þegar Pep Guardiola var tekinn í sjónvarpsviðtal eftir leik Manchester City og Everton í gær. 22.8.2017 08:00
Sjáðu 200. mark Rooney og uppgjör helgarinnar Gylfi Sigurðsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Manchester City. 22.8.2017 07:30
Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21.8.2017 22:07
Gylfi kom af bekknum og Everton nældi í stig gegn Man. City Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið nældi í stig á útivelli gegn Man. City. Lokatölur þar 1-1. 21.8.2017 20:45
Messan: Wenger er svo þrjóskur að það hálfa væri nóg Sérfræðingar Messunnar, Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson, eru ekkert sérstaklega hrifnir af Arsene Wenger, stjóra Arsenal. 21.8.2017 20:30
Ungstirni Fulham undir smásjá Man Utd Ryan Sessegnon, 17 ára leikmaður Fulham, er undir smásjá Manchester United. 21.8.2017 19:45
Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21.8.2017 17:45
Swansea byrjað að fylla í skarðið sem Gylfi skildi eftir sig Swansea City hefur náð samkomulagi við Hull City um kaup á enska miðjumanninum Sam Clucas. Hann á þó enn eftir að semja um kaup og kjör við Swansea og standast læknisskoðun hjá velska félaginu. 21.8.2017 16:30
Nasri seldur til Tyrklands Samir Nasri er genginn í raðir tyrkneska úrvalsdeildarliðsins Antalyaspor frá Manchester City. 21.8.2017 16:00
Kominn í enn eitt B-liðið Burnley gerði í dag Chris Wood að dýrasta leikmanni í sögu félagsins þegar það borgaði Leeds United um 15 milljónir punda hann. 21.8.2017 15:30
Koeman þakkar stjórnarformanni Everton fyrir að halda rónni vegna Gylfa Það gekk á ýmsu þegar Everton reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson frá Swansea í sumar. 21.8.2017 13:45
Dregið í deildarbikarinn að næturlagi Ef þú vilt sjá hvernig þriðja umferð enska deildabikarsins raðast niður þá þarftu að vera vakandi um miðja nótt. 21.8.2017 13:00
Nýliðarnir slá félagaskiptametið Brighton hefur fest kaup á kólumbíska kantmanninum José Izquierdo frá Club Brugge. 21.8.2017 11:00
Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21.8.2017 10:30
Fullyrt að Coutinho sé úr sögunni hjá Barcelona Spænskir fjölmiðlar telja ólíklegt úr þessu að Coutinho komi til Barcelona frá Liverpool. 21.8.2017 09:30
Sjáðu markið sem tryggði Chelsea sigurinn í Lundúnarslagnum Marcos Alonso skoraði tvívegis er Chelsea vann Tottenham í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21.8.2017 07:30
Leikmaður helgarinnar: Mætir með sjálfstraustið í botni Paul Pogba hefur byrjað tímabilið frábærlega og skoraði í öðrum leiknum í röð í 4-0 sigrinum á Swansea. Hann hefur spilað afar vel í fyrstu tveimur leikjum United á tímabilinu og verið sá prímus mótor á miðjunni sem Jose Mourinho ætlast til að hann sé. 21.8.2017 06:30
Meistarabyrjun manna Mourinhos í Manchester Manchester United hefur byrjað leiktíðina á Englandi frábærlega og unnið tvo 4-0 sigra í fyrstu tveimur umferðum úrvalsdeildarinnar. Jose Mourinho, þjálfari United, sagði gleði hafa einkennt leik liðsins gegn Swansea á laugardaginn þar sem Paul Pogba blómstraði og Romelu Lukaku skoraði í öðrum leiknum í röð. 21.8.2017 06:00
Conte: Wembley frábær fyrir andstæðinginn Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, segir það frábært fyrir andstæðinga Tottenham að koma á Wembley. 20.8.2017 21:30
Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20.8.2017 21:24